Tíminn - 14.03.1961, Blaðsíða 1
Ásfcriffarsíminn er
. 1-23-23
61. tbL — 45. árgangur 1961.
Fyrsfa skfSalyffan
á íslandi
bls. 12.
ÞrlSjndagur 14. mant l961.
Ríkisstjórnin verður að víkja
áður en hún vinnur meira tjón
Nokkrir seðlanna, sem fundust í fjörunni á ísafirði í síðustu viku. — Ljósmynd: Guðmundur Sveinsson.
\
Enn finnast peningaseðl-
ar í fjörunni á ísafirði
Menn geta sér til, að gamalmenni, sem engum
ann peninga sinna, hafi fleygi jbeim í salerni
Á sunnudaginn fundust enn
meiri peningar á ísafirði í
fjörunni rétt innan við sama
ræsið og þeir fundust við í
fyrri viku. Voru þetta sundur-
rifnir seðlar, hundrað og fimm
hundruð króna, og tíndu börn
enn á ný saman talsvert af
þessum rifrildum. Það nemur
orðið nokkrum þúsundum
króna, sem fundið er, ef ekki
tugum þúsunda. En nokkuð
erfitt er að átta sig é verð-
gildinu sökum þess, hve seðl-
arnir eru rifnir.
Engin skýring hefur fengizt á
því, með hvaða hætti peningar'nir
eru komnir þarna í fjöruna við
ræsið. Helzt geta menn sér þess
til, að eitthvað gamataienni, sem
' (Framhald á 2. síðu.)
sagði Hermann Jónasson, formaður
Framsóknarflokksins, í útvarpsum-
ræðunum í gærkvöldi um vantraust
á ríkisstjórnina
í útvarpsumræðunum í gær-
kveldi uin vantraust á ríkis-
stjórnina tíeildi stjórnarand-
staðan mjög rökfast á aðgerðir
núverandi ríkisstjórnar í efna-
hagsmálum, en þó aðallega á
uppgjafarsamninginn við
Breta og svik stjórnarflokle
anna í landhelgismálinu. Ræðu
menn Framsóknarflokksins í
umræðunum í gærkvöldi vo»-u
þeir Hermann Jónasson, Karl
Krisfjánsson, Páll Þorsteins-
son og Daníel Ágústínusson.
Mæltisf þeim mjög vel og kom
stjórnin engum viðhlítandi
vörnum við hinni hvössu á-
deilu þeirra. Hér fer á eftir
ræða sú or Hermann Jónasson
flutti í gærkveldi:
Ástæðan til þess, að útvarpsum-
ræður1 um vantraust á ríkisstjórn-
ina hafa dhegist svo mjög, er sú,
að ríkisstjórnin krafðist þess, og
forseti sameinaðs þilngs tók til
greina, að afgreiða þingsályktunina
Garðar Hall-
dðrsson
alþm. látirni
Um aukningu þjóð-
arframleiðslunnar
Y
Helgi Bergs, verkfrætJingur, ritar greinaflokk
í Tímann um þetta efni
Eins og skýrt var frá í fyrradag hér í blaðinu sam-
þykkti aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins ýt-
arlega stjórnmálaályktun, sem birt var þann dag í blað-
inu. Er þar lagt til, að gerð verði ýtarleg framleiðslu-
áætlun, við það miðuð að tvöfalda þjéðarframleiðsiuna á
næsta áratug.
Af þessu tilefni hefur Helgi Bergs, verkfræðingur,
ritað nokkrar greinar um efnahags og framleiðslumál
íslendinga, og birtist hin fyrsta í dag á 9. síðu blaðsins.
Er hér urn stórmerk mál að ræða. og ættu lesendur ekki
að láta greinar Helga Bergs fram hjá sér fara.
Belgískir togarar
að veiðum innan
nýju útfærslunnar
- íslenzkt varðskip stendur þá að veiðum,
en gerir ekki tilraun til að taka þá fasta
og sækja til sakar fyrir laíidhelgisbrot
Allmargir belgískir togarar
voru á veíðum á Selvogsbanka
um helgina innan nýju mark-
anna — eða með öðrum orð-
um á sneiðinni, sem „Bretar
gáfu okk.ur af Selvogsbanka".
Varðskipið Þór stöðvaði 2 bess
ara togara og „skýrði frá hin-
um nýju reglum" eins og bað
er orðað f tilkynningu Péturs
Sigurðssonar forstjóra land-
helgisgæzlunnar. Annar þess-
ara togarc nam ekki staðar
fyrr en varðskipið hafði skotið
að honum stöðvunarskotum.
Ekkert er frekar getið um cr-
lög hinna belgísku togara eða
hvers vegna íslenzka landhelg-
isgæzlan hefur ekki sótt þá til
saka vegna landheígisbrota.
Hvaða fyrirskipanir hefur
íslenzka landhelgisgæzlan
varðandi hina nýju útfærslu
vegna grunnlínubreyting-
anna? Getur það veriö að
Framh. á 2. síðu.
Garðar Halldórsson alþing-
ismaður á Rifkelsstöðum lézt
s. I. laugardagskvöld í sjúkra-
húsi hér í Reykjavík, 60 ára að
aldri. Á fundi sameinaðs þings
i gær minntist forseti Garðars
Halldórssonar og alþingis-
menn vottuðu hinum látna
virðingu sína með þrí að nsa
úr sætum Hér fara á eftir orð
forseta sameinaðs þings:
í gær barst sú fregn, a5 GarSar
Kalldórsson alþingismaður, hefSi
(Framhaid á 2. síöu i
r
ran landhelgismálið, áður en um-
ræður uon vantraus^ið færu fram.
Þessi háttur á málúnum er nokk-
uð umhendis, því þótt n-æg tilefni
séu til að lýsa vantrausti á rflris-
stjórnina, er þetta vantraust þó
bor'ið fram fyrst og fremst vegna
(Framhal-d á 7. siðu).
f
(