Tíminn - 14.03.1961, Blaðsíða 3
Hér sézt tllraunastöS sú, sem norsku bræöurnir reka. Eldisstöðin við Búðarós verður trúlega eitthvað þessu iík.
Saltvatnseldi laxfiska
í uppsiglingu
Gísli Indriðason kominn frá Noregi
þar sem hann kynnti sér þessi mál
hérlendis
Skoðanir skiptar um
sambandsríki Kongó
Belgar fagna - hörð gagnrýni í Moskvu
Fprlr nokkru birtist l Tím
aríum grein um merklegar.
ttlraunir til laxfiskaeldis l
saltvatní, sem tveir l>rœdur
hafa gert með gódum árangri
í Noregi. Þessi grein varð. til
þess, að Gisli Indriðason, sem
ieins og kimnugt er, hefur
kynnt sér. itarlega allt, er lýt
ur að fiskirœkt hér, fór til
Noregs og kynnti sér starf-
semi órœðranna tveggja. Er
Gísli nýkominn úr Noregsferð
inni, og kvaddi hann hlaða-
menn á fund sinn i gcer, og
skýrði frá ýmsu varðandi fram
tíðaráætlanir á sviði fiski-
rœktarlnnar hér.
í undirbúningi er etofnun
hlutafélags, sem hefur í
hyggju að setja á stofn fiski-
ræktarstöð á Snæfellsnesi. í
bráðabirgðastjórn þessa fé-
lags eru Gísli Indriðason,
Ólafur Finsen, forstjóri, Bene
dikt Guttormsson, fulltrúi,
Árni Bjamason lögfræðingur
og Sturlaugur Böðvarsson á
Akranesi. Söfnun hlutafjár er
nú i fullum gangi, og má vafa
laust vænta -tíðinda af félagi
þessu innan skamms. Þess má
og geta, að félagið er enn op
þeim, sem vilja, og kostar
hver hlutur fimm þúsund kr.
HUGMYNDIN FRÁ 1956
Haustið 1956 kom GíSli
fram með þá hugmynd að ala
laxfiska, einkum sjóbirting
og sjóbleikju, í sjó, að loknu
eðlilegu ferskfiskeldi. Leitaði
hann þá fjárhagsaðstoðar
fiskimálasjóðs og síðar Al-
þingis, vegna tilrauna þar að
lútandi, sem hann hugðist
gera í Búðarósi á Snæfells-
nesi. Voru þá margir vantrú
aðir á þetta.
GREININ í TÍMANUM
Ekki hafði Gísli hugmynd
um, að þessar sjóeldistilraun
ir hafa nú staðið yfir í fimm
ár í Noregi, þar til hann las
grein í TÍMANUM um þessi
mál í vetur. Skrifaði hann þá
strax viðkomandi aðilum í
Noregi og fór síðan utan til
að kynna sér þessar tilraun-
ir. Þeir Ólafur Finsen, forstj.
og Sturlaugur Böðvarsson, út
gerðarmaður, og Einar Ágústs
son, sparisjóðsstjóri, styrktu
Gísla til þessarar utanfarar.
GAGNMERKAR
TILRAUNIR.
Haustið 1955 hófu tveir
norskir bræður, arkitekt og
garðyrkjufr., að byggja litla
stöð til sjóeldistilrauna á laxi. j
Náðu þeir nokkrum löxum I
með ádrætti í sjó og settu í
sjóeldisstíflur. ■
Fyrst í stað voru laxarnir
ófúsir til að taka við nokkru
fóðri, og það var ekki fyrr en
í apríl 1956, að fyrsti laxinn
tók sér bita. Þá komu hinir
hver af öðrum og dafnaði nú
stofninn vel með vori og vax-
andi sól. Haustið 1956 voru
tekin hrogn og svil úr þess-
um löxum, og þeim síðan
sleppt aftur í sjóeldistjam-
imar og gekk eldi þeirra nú
eðlilega. Síðan er búið að taka
hrogn og svil úr þessum löx
um þrisvar sinnum, eða sam
tals fjórum sinnum jog lifa
þeir enn við góða heilsu.
Það hefur til þessa verið
álit sérfræðinga, og ekki ann
að vitað, en laxahængurinn
svilaði aðeins einu sinni i
frjálsu lífi, og hængarnir kæm
ust ekki lifandi úr ánum eftir
svilun.
GÓÐ SKILYRÐI HÉR.
Tilraunir þessar hafa sýnt
fram á, að sjóeldi laxfiska
gefur góða raun, og er trú-
lega heppilegri eldisaðferð en
ferskfiskeldi. Seiðin ná fljót-
(Framhald á 2. s!Cu.)
London 13/3 (NTB)
Yfirgripsmesta njósnamál
í sögu Bretlands um langt
skeið er nú til rannsóknar.
Hinn opinberi saksóknarí,
Sir Reginald-Mamningham
Buller, skýrði frá þvl í dag,
að þrír karlmenn og tvœr
konur hefðu verið sett í fang
elsi vegna njósna i þágu,
Sovétríkjanna.
Sir Buller sagði svo frá, að
kærustupar nokkurt, hinn 55
ára gamli Harry Houglhton
og hin 46 ára gamla Elisobet
Gee, sem ráðin hafði verið í
þjónustu brezka flotans 1 sam
bandi við kafbátastöðvar á
Portlandi, hafi safnað saman
mikilvægum upplýsingum og
fengið þær í hendur manni
nokkrum að nafni Gordon
Lonsdale, sem álitið er að sé
Rússi, en hann hefur kana
dískt vegabréf, Lonsdale þessi
kom svo upplýsingunum til
sveitaseturs eins fyrir utan
Lundúnaborg, þar sem býr
Peter Kroger, bóksali, ásamt
konu sinni, Helenu, en hjón
þessi eru miðaldra. Þau senda
Tanarive/ Leopoldville 13.3
(NTB).
í dag lauk ráðstefnu Kongó
leiðtoga á Madagaskar og
héldu þeir heimleiðis í dag.
Það voru þeir Tshombe, Kal-
onji, og Iieo, er sátu þessa
ráðstefnu og segjast þeir á-
kveðnir að fá Gizenga, for-
ingja Lúmúmbasinna, til þess
að fallast á samkomulag
þeirra um stofnun sambands
ríkis í Kongó. Munu þeir
reyna að fá Gizenga til þess
að taka þátt í tveimur ráð-
stefnum um framtíð Kongó,
sem haldnar verða innan
skamms.
Hins vegar er allt á huldu
með Gizenga og völd hans
eins og nú stendur. Stjórn
hans hefur hlotið viðurkenn
ingu Sovétríkjanna og fjöl-
margra Asíu- og Afríkurikja,
en þrálátur orðrómur er um
það, að Gizenga hafi verið
hrakinn frá völdum og hafi
flúið frá Kongó.
HERLIÐ SÞ FARI BURT
Þeir þremenningarnir, Kal-
onji, Tsombe og Ileo munu
hafa orðið ásáttir um að krefj
ast þess að herlið SÞ verði
á brott frá Kongó enda hafi
þeir komið sér saman um
sameiginlegt herlið til þess
að halda uppi ’lögum og reglu
svo upplýsingarnar á stutt-
bylgjum til móttökustöðva í
Sovétríkjunum. Hefur lögregl
í landinu. Hins vegar leggja
þeir til, að aðstoð til Kongó
verði áfram á vegum SÞ. Skor
að vnr á SÞ að ógilda fyrri
samþykkt um leyfi til handa
herliði þess í Kongó að beita
valdi til að hindra átök.
BELGÍUMENN ÁNÆGÐIR.
Belgíska stjórnin hefur lýst
ánægju sinni með ákvörðun
þremenninganna um samb,-
ríki Kongó. í París segir ó-
háða blaðið Le Monde, að á-
kvörðun Tananarive ráðstefn
unnar sé sigur fyrir Tshombe
en ekki sé séð, að stofnun
sambandsríkis leiði endilega
til lausnar á ástandinu í
Kongó.
Málgagn Sovétstjómarinn-
ar, Izvestia, segir að samsær
ið á Tananarive sanni enn
einu sinni, að það hafi verið
vanhugsað af Öryggisráðinu
að fella tillögu Sovétríkj-
anna um að handtaka þá
Tshombe og Móbútú ofursta
afvopna heri þeirra og reka
alla Belga burt frá Kongó.
Pravda segir, að NATO
standi á bak við ákvarðanir
í Tananarive, sem þý/i, að
Kongó verði áfram á valdi
nýlendukúgaranna. Auðþægir
leppar hafi á Madagaskar
samþykkt tjllögur, sem gerð
ar hafi verið raunverulega í
New York, London og Brussel.
an fundið senditæki hjón-
anna sem hafði verið komið
haganlega fyrir undir eldhús
gólfinu heima hjá þeim.
Lögreglan rannsakaði heim
(Framhald á 2. biöu.;
Til að koma í veg fyrir
frekari töku fiskimiða
— segir Fishing News um samkomulagit$
í síðasta tölublaði „Fishing News" málgagns brezkra tog-
araeigenda segir svo um „lausn fiskveiðideilunnar" í rit-
stjórnargrein blaðsins:
„Áður en lokaumræðurnar hófust, voru 12 mílurnar
svo nærri því að vera viðurkennd staðreynd, að ekki
tjáir móti að mæla. Á hinn bóginn voru fyrir hendi end-
urteknar yfirlýsingar þess efnis að áhugi íslendinga væri
ekki takmarkaður við 12 mílurnar, og hversu óréttlátt
sem það kann að vera, hafði reynslan sýnt hve erfitt það
er að koma í veg fyrir töku fiskimiða (sea-grabbing) nú
á dögum.
Af þessari ástæðu, og við vonum að ekki liggi aðrar
til grundvallar, mun samkomulag það, sem fram er
komið, verða til þess að lægja öldur deilna á þinginu, og
verða heilbrigð lausn á brjálæðislegu (insane) ásíandi'.
Víítækt njósnamál í Bretlandi:
Vita Rússar allt um
brezkan kjarnorkubát?
Fimm manns handteknir, sakaífir um njósnir —
Einn sennilega Rússi meS falsaft vegabréf
\