Tíminn - 14.03.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.03.1961, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudagiim 14. marz 1961. Ríkisstjórnin verður að víkja (Framhald af 1. síðu.) aðgerða ríkisstjórnarinnar í land- helgismálinu og til þess að sann- prófa hvort ekki finnist í stjórnar- liðinu hér á Alþingi þingmenn, sem telja að bikar ríkisstjórnarinn ar sé fullur. — Mér vinnst ekki tími til að ræða uppgjöf ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálunum, enda gert af öðrum svo sem tími vinnst til. Síðan landhelgismálið var rætt í útvarpi frá Alþingi hefur ýmis- legt skýrst nokkuð og skal það rak ið. Hvaða nauður rak til réttindaafsalsins Það 'hafa ekki fengist á því nein- ar frambærilegar skýringar1 frá rík- isstjórninni hvað hefur knúið hana til að gera þennan samning með fordæmalausum réttindaafsöl- um og það eftir að allar þjóðir höfðu viðurkennt landhelgi okkar í verki — og Bretar höfðu orðið sér til minnkunar og voru að gef- ast upp — vegna þess að ofbeldið svaraði heldur ekki kostnaði. Helzt má skilja á ummælum ráð- herra að úppgjöfinni valdi nýjar hótanir Breta um ofbeldi. En auðvitað er það þá tvöfeldni ríkisstjórnarinnar og linka, sem hefur framkallað hótanirnar. Afsakanir ríkisstjórnar- innar Ríkisstjórnin hefur' hvað eftir annað borið fyrir sig þrjár afsak- anir: . <-;,v/.;•••■’ • / að aamningurinn nú sé svipaður og tillaga, sem íslendingar hafi borið fram í Genf 1958 og 1960. að hann sé eins og það, sem vinstri stjómin vakti máls á 1958. að okkur sæmi ekki annað, enda bezt borgið með því að láta al- þjóðadómstó! dæma í málum okkar. Tillagan, sem íslenzka sendi- nefndin lagði fra'm í Genf, var um það, að ríki, sem væru sérstak- lega háð fiskveiðum gætu sér til hagsbóta krafist friðunar á veiði- svæðum utan landhelginnar eins og hún er á hverjuni tíma og skyldu vísindamenn og gerðardóm ur ákveða hvort friðunar væri þörf. Þetta er auðvitað gjörólíkt því, að leggja stærð landhelginnar und- ir alþjóðadóm, eins og Davíð Ól- afsson og Hans Andersen sýndu fram á með skýrum rökum í bók, sem gefin ,var út um ráðstefnuna í Genf 1958. 1958 var leitaft viður- kenningar á einhíilSa rétti Margsinnis hefur verið sýnt og sannað að 1958 var vinstri stjórn- in að fullnaégja lögboðinni sáttatil raun við Natoríkin, þar, sem reynt var á undirbúningsstigi að fá við- mkenningu þeirra fyrir einhlða rétti okkar til útfærslu í 12 mílur — áður en reglugjörðin tók gildi áður en okkur var sýnt ofbeldi. Nú höfum við samið við einu ofbeldis- þjóðina, án þess að fá viðurkenn- ingu hennar beinum orðum, en við urkennum sjálfir, þó rangt sé, með því að opna aftur landhelgina fyrir enskum skipum, að við höfum ver ið óheimildarmenn að útfærslunni 1958. En auk alls þessa cr nú, í þokkabót, gert það, sem engum fslendingi hefur, fram til þessa, til hugar komið að ljá máls á — AFSALAÐ RÉTTINDUM UM ALDUR OG ÆVI. j Ræða Hermanns Jónassonar í út- varpsumræðunum í gærkveldi Nú hefur það skeð að þessi'. ríkisstjóm hefur selt þjóðina und ir það ok, að mega ekki breyta svo mikið sem einni grunnlínu, ekki færa út landhelgina um einn metra án þess að sækja um leyfi til ofbeldisþjóðarinnar og leggja málið undlr alþjóðadómstóllnn,! þar sem Bretar, ásamt öðrum, andstæðingum okkar hafa meiri-' hlut,a — og miklu sterkari að-l stöðu til málafylgju. Þetta nálg-j ast það, að selja Bretum — versta andstæðlngi okkar í landhelgis' málinu fyrr og síðar — sjálf- dæmi.. Ihaldssemi alþjóða- dómstólsms íhaldssemi alþjóðadómstólsins kom vel í ijós í máli Noregs og Bretlands um hvort leyfilegt væri a'ð draga beinar grunnlínur fyrir 0g floa'. Bíf!lar. grumilínnr sama og viðurkenna hvers vegna “V‘“landfræðii;gum ® fN°rego °? !rta ekk‘noÍa,fln relt;1 og sklljan- rétti - þótt ekki hafa verið viður- hja fjolda þjoða um aratima. Samt legu orð. Dettur nokkrum i hug J alþjóðalög. Þetta hefur fengust aðeuis 8 — atta — dom-1 að serfræðingar Breta, sem akvaou *,. arar af 15 til að samþykkja þessa'þetta orðalag, hafi ekíci gert það í CKkl ven* 1 andstoðu vlð rettmn reglu. Bretar vita, eins og endra- ákveðnum tilgangi — sem eigi að nær, hvað þeir eru að gera meö, nota á sínum tíma. — því að draga okkur fyrir þennan' í orðsendingunni er hvergi tek- sem me3 siðferðiiegum og dom um aldur og ævi. - Hitt ið fram emu orði að Bretar lofj að r'ndf;æðili(,Hin rétti hafa vSerið a3 gegiur furðu að nokkur islenzk i.verfa ur .slenzkn landhelg) efur skapa þessa þróu„. Nú gerumst við ríkisstjorn skuli undir þennan dom ar. — Stjornarandstaðan bar ? - - - - - .... sem smærri þjóðir treysta mjög fram þá breytingartillögu að Bret- tabmaikað, selja stærsta lífshags ar skuldbindu sig til að hverfa héð- ' ?.i með skip sín að þremur árum liðnum. — Tillagan var felld. En í stað þess dró utanríkisráðherr- Hermann Jónasson þetta vopn og selja stærð Iand- helgi sinnar undir alþjóðadómstól- inn. Þess vegna er enginn dómur frá alþjóðadómstólnum til um stærð landhelgi. Við höfum alltaf f •am á þennan dag sagt, hvaða rík- isstjórn sem setið hefur að vóid- um: Ef þær þjóðir aðrar, sem hafa 12 mílna lanahelgi og meira, gang- ast undir þið að láta albjóðadóm- stólinn dæma um stærð landhelgi, skulum við einnig gera það. En að v!ð, sú þjóð sem þarf stærsta land- helgi, gerum þetta einir þjóða kemur aldrei til mála.------Nú hefur þetta gerzt. Hinn siífertSilegi og landfrætiilegi réttur Undanfarin ár hefur landhclgi í.niærri og sumpart undirokaðra þjóð sífellt verið að stækka. Þær hafa brotið sér leið og byggt á sið e:i ekki íicldur samkvæmt neinum viðurkenndum alþjóðalögum. Við muna- og sjálfstæðismál þjóðarinn ar; þvi helgun okkar á landgrunn- inu er lífsbjargarnauðsyn þjóðar, sem tvöfaldast að mannfjöjda á næstu 30—40 árum. Hvernig vartí orft- 'idingin til? einir liðhlaupar úr þessari fylk ingu og verðum í þess stað for- ustuþjóð -/ því að láta binda hend- i:r okkar i þá tvöföldu fjötra, að þurfa að sækja um leyfi til frekari “ u -i *-i - c - u i stækkunar — og það til þeirrar ar-n upp leymbref til sin fra brezku --- þjóðar, scm hefur misboðið okkur ríkiss-tjórninnj þar sem hún sagði , . _ ósk — að hun hefði ekki í huga að * crilmlpn„in„ar á ficLoi*. vorðum V!ð að fara fyrir a,Þ3°ða Og hvað yrði um fram- tíðarstækkun landhelgi ef forystu- þjóðirnar i þeirri baráttu gerðu sama og við — afhentu vopn sín ver^ð g'uggnað* fyrir brezku ofbeldi og létu bi,lda hendur sínar' Bretar hafa fyrr og síðar haldið því fram, að þeir ættu sögulegan rctt til landgrunnsins kringum ísiand — bví þeir hefðu byrjað að fiska þar lörgu á undan íslending- Með bví að láta íslendinga Eftir 13 ára baráttu“ krefjast' framlengingar á fiskveið- ... um í landneigi eftir 3 ár. — ÞeDa ,i0n,sl01 er tryggingin sem okkur er boðin Kvað halda menn að okkur verði Ég vík .nu að einu því furðuleg- úr svona t-yggmgu í höndum „ú- sta sem :comið hefur fram ■ þess-;vorandl st,ornar'. Hvenær hefur um umræðum. Utanríkisráðhefra \orið Sugznrf fynr brezku ofbe.d! S.agði aðspnrður á Alþingi 7. febrú-i an . hess hf hafl fært slg enn ar ao ríkiss‘.iórn'n hefði engar til- rne,ra U,,P a skaft,ð? lógur gert í viðræðunum við Breta t landhelgismálinu. En Alþýðublað ,5 upplýíir 5 þ.m, að samningarnir hótt allt hetta séu stór it- ,jm- hefðu tekizt á tveim fundum sem riði er þó enn ótali3'það atriði orð. gangast andir tilkynningarskyld- Guðmundur I Guðmundsson o*.; se]ldin£rarinni.r senl er stærst oe una eru '3retar að reyna að lata Irezki utaniíkisráðherrann heföuj J hættulegast_ Það er afsal okk lfta svo út, að í þessu felist viður- at með ser rett fynr jolm i skrif-!ar íslendinga á því að mega um kenning þess að þeir eigi rétt til s'ofum brezka utanrikisraðherrans | aJdur færa úf landhelgina Undgrunnsins móts við íslendinga i Downing StreeL — Eftir þessu nema m2ð samþykki Breta> eða al. sjalfa. I bessu felst stórkostleg cL' dæma, iri8ls,ni6öfGioin su. ao « .i n Víaaiffp TnpíT* orðsending íslenzka utanríkisrað b,oðadon,stols. Þetta er’ auk: alls úætta s,ðar meir.x- læ-rrans er samin í utanríkisráðu ' annars’ aða} lnntak sammugsms bcytinubrezka.Guðmundurí.Guð haubrezkbl?ð’ sem nezí Rsgla JonS SlgUrísSOnar n undsson tekur hana með sér 1 f..111!1 al.revn ?. i'a Það var ófrávíkjanleg regla sem beim til fslands. Hún er skoðuð ! h. , . N- hs ' Jón Sigurðsson setti í sjálfstæðis- hér »f ríkisstjórninni og síðan fnds en arangu>aust- N"holum baráttunni að afsala aldrei rétt sendir nún hana aftur sem tilooð '/ nað !,vl og bað erf aðalatrlð,ð ii dum W Downing Street þaðan sem Mn !' boði er uonrunnin, — Þa8 fer ýmsum skorti hvorugt þá og síðar endur- heimtum við landið okkar. — Landgrunnið okkar varð og verður að endur'heimta með sömu vinnubrögðum. Stjórnarandstaðan nú bauð fram ein'hug til að standa gegn ofbeldi Breta. Bretar voru að hopa — það veit allur heimur. — En í stað þess að standa nú einhuga á réttinum með manndómi og full- komna sigurínn — eins og áður var gert — gugnar ríkisstjórnin og afsalar sérrétti okkar til þess sem okkur er dýrmætast næst land inu sjálfu — landgrunninu — Nið- urlægir okkur undir leyfisbeiðni til Breta og lögsögn alþjóðadóm- sfóls, sem andstæðingar okkar ráða. Og þessu réttindaafsali verð ur ekki náð til baka nema með langri og þrotlausrí baráttu. Hér er brotið blað í íslandssög- unni. Ríkisstjórnin hefur unnið sér til óhelgi um mar'gt. En þó ekki væri nema þetta eitt á hún að víkja — áður en hún vinnur meira tjón. hvaða fríðindi sem voru breyta tvíræðu og íoðnu orðsendingu. — Oríala? ortSsendingar- '”nar og bragt?vísi Breta í orðsendingunni er tekið svo til innan við 12 mílur. við héldum að ... . beir heimtuðu miklu meira se«ir A Þjoðfundinum 1851 var lagt i að skiljast hvers vegna ekki ma |)!að hrezkra tosraraeeenda jf;am af Dana hálfu frumvarp um j breyta einuni stafkrók í bessari ' ‘ j stjórnarfyr'rkomulag íslands. —; Það er rétt. Bretar hafa í mörg Ýmsum fríðindum var heitið gegn I á. setið um að ná í þetta fjöregg réttindaafsölun. — ckkar eins ug kölski um synduga í Hótað var þá. að ef við ÍJslend- sá: og nú hafa þeir náð því ur ' ingar ekki f amþykktum þetta frum hendi íslenzku ríkisstjórnarinnar. varp fengj irn við aldrei neitt. — Þeir hafa afvopnað okkur Þeir íslendingar höfnuðu þessu boði o’ða, að Bretai falli frá mótmæl- hafa kúgað ríkisstjórnina eða — og er sú saga kunn. um á 12 mílna lar.dhelgi íslands lckkað, til þess að afhenda beim Um þeua segir Eiríkur Briem í H kiss-tjórr.ir segir að þetta byöi þ?ð vopn, sem okkur hefur °.itt ævisögu Jóns Sigurðssonar: h í sama og að viðurkenna land- dngað til þess að stækka landhelgi „Hefðu slendingar sætt sig við i.elgina oafturkailanlega og safnar ckkar fyrst 4 síðar í 12 mílur. Án frumvarp bctta, þá hefði verið út5 um það .-''ttorðum í hernáms .þessa vopns væri landhelgin senni- v.m öll þjoðleg réttindi þeirra“ og Si.mningnum við Bandaríkin 1941 lega þrjár milur enn í dag. Um eunfremur: „Þjóðlífi fslendinga var óljóst jrðalag á einum stað. j þrjátíu þjóðir í heiminum hafa nú hafði verið háski búinn en honum Bandaríkir. sögðu að vegna þessa j 12 mílna 'andhelgi og sumar þeirra var nú afstýrt". — orðalags ' æri þeim ekki s-kylt að n eria. Allt unnið með þessu vopn5 Sagan sannaði eins og endranær hterfa néðan með herinn þegar — einhíiða útfærslu. Engin þeas- þótt bið vrðj á — því að ofbeldið vopn-viSs-k vtusn lauk og viö það ara þjóða, nema við hefur svo ég guggnaði fyrir einhug og mann- sat. Ef faila frá mótmælum þýðir i viti látið þröngva sér til að afhenda dómi. — Vegna þess að íslendinga Framkvæmdaáætlun (Framhald af 8. síðu). veikivarnarlaganna ekki gefa tilefni til þess, a‘ð búnaðar- þing leggi til, aö þeim lögum verði breytt, og tekur því fyr- ir næsta mál á dagskrá". Dagskrártillögu sína rök- studdi nefndin með eftirfar- andi: „1. Sérfræðingur sauðfjár- sjúkdómanefndar hefur ekki kveðið upp dóm, þegar vafi hefur verið á sjúkdómsgrein- ingu, nema í fullu samráði við samstarfsmenn sína á Keld- um. 2. Ef leikmenn og sérfræö- ingar verða ekki sammála um sjúkdómsgreiningu, þá er auð vitað mál, að það er sérfræð- ingsins að skera úr um það hverju sinni. 3. Vegna þess, að reynslan hefur sýnt, að jafnan hefur verið farið frekar of stutt en of langt í niðurskurði sauð- fjár, þegar átt hefur að upp- ræta mæðiveiki, þar sem hún hefur komð fram á lítt sýkt- um svæðum, þá lítur búfjár- ræktarnefnd þannig á, að ekki sé ámælisvert þó að nið- urskurði sé beitt nokkuð út fyrir mörk hinna sýktu hjarða.“ Sveinn Gúðmundsson var framsm. nefndarinnar. en auk hans töluðu Gunnar Guð bjartsson og Kristján Karls- son. Síðasta sýning á Engill horfðu heim Á morgun verður hið stórbiötna leikrft Engill horfðu heim sýnt í síðasta sinn og er það 32 sýning- in á þessu leikríti í Þjóðleikhús- inu. Leikurinn var frumsýndur í byrjun október s. 1. og hefur geng ið óslitið síðan við ágæta aðsókn. Á síðustu sýningu leiksins voru allir miðar uppseldr. Sýning þessi þykir heppnas't mjög vel og fór þar saman ágæt leikstjórn og góð leikmeðferð allra leikenda- Óhætt er að hvetja leikhúsgesti til að sjá þessa ágætu sýningu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.