Tíminn - 14.03.1961, Blaðsíða 16
Landgræösluframlög
verði stóraukin
Meðal ýmissa merkra mála,
sem búnaðarþing hefur haft
til meðferðar, er landgræðsl-
an. Fyrir þinginu lá erindi fráj
Búnaðarsamb Suðurlands um
þetta mál,
í erindinu var á það minnt, |
að tilnaunir þær, sem gerðar
hafa verið með áburðardreif
ingu úr flugvélum á lítt eða
ekki gróiö land bendi til, að
þar sé um etórmerka starf-
semi að ræða. Er þeim til-
mælum beint til búnaðar-
þings, að þaö beiti sér fyrirj
að starfsemi þess verði stór-l
aukin og jafnframt hafnar
tilraunir, er leiða mættu í
„Búnaöarþing telur, að dreif
ing áburðar úr flugvélum á
bithaga og afréttarlönd sé
mjög athyglisverð nýjung,
sem þurfi að efla og taka
verði upp tilraunir, sem sýni
á hvern veg beri að haga
framkvæmdum. Verði þar sér
staklega rannsakað:
(Framhald é 2. slOu.)
Nýútskrifaðar!
Á laugardaginn voru fimmtán hjúkrunarkonur brautskráðar frá Hjúkr-
unarkvennaskóla íslands. Hér á myndlnni sjást, taldar frá vinstrt: Álf-
hildur Svala Slgurðardóttir frá ísafirði, Lára Lárusdóttir frá Sauðárkróki,
Dóra Reiners frá Blönduósl, Ríkey Ríkarðsdóttir frá Reykjavík, Gréta Að-
alsteinsdóttir frá ísafirði, Ragnheiður Kristrún Stephensen frá Reykja-
vik, Sigriður Sigurjónsdóttir frá Meiritungu í Holtum, Lyndls Gunnhild
Hatlemark frá Reykjavík, Hólmfriöur Hanna Magnúsdóttir frá Votmúla
í Flóa, Hólmfríður Geirdal Jónsdóttir frá Akureyri, Emeiia Jónasdóttir
frá Flatey á Skjálfanda, Margrét Sæmundsdóttlr frá Reykjavík, Þuríður
Jónsdóttir frá Grafadal í Borgafjarðarsýslu, ingunn Sigurbjörg Þórðar-
dóttir frá Litla-Fjarðarhorni á Ströndum. Elna hjúkrunarkonu, sem
brautskráð var á laugardaglnn, vantar á myndina — Rögnu Guðmunds-
dóftur frá Patreksfirði. (Ljósmynd: TÍMINN — GE).
Merkum áfanga í sögu skíðaíþróttarinnar hér á landi var náð á sunrjudaginn, þegar KR-
ingar vígðu nýja skíðalýftu við skála sinn í Skálafelli. En þessi .áfangi náðist ekki bar-
áttulaust, og margir félagar KR lögðu á sig mikla vinnu til þess að unnt væri að reisa
lyftuna. Kostnaður er nú talinn um 560 þúsund krónur við lyftuna. Margt var um marin-
inn í Skálafelli vígsludaginn, og það var margra álit, að þetta væri mesta átak til fram-
gangs skíðaíþróttinni hér síðan L. H. Muller, af sínum alkunna stórhug, lét reisa skíða-
skálann í Hveradölum. Þessa fallegu mynd tók Ingimundur Magmísson á sunnudaginn
af hluta lyftunnar, en skáli KR sést í baksýn. Á íþróttasíðu blaðsins er nánari frásogn
af þessu stórvirki KR.
Mjólkurverð fari
eftir fitumagni
Árnesmgar hafa áhuga á,
því, að leyfð verði isvonefnd
„standardisering" á neyzlu-
mjólk og á aðalfundi Naut-
griparæktarsambands Árnes-
sýslu í vetur var samþykkt
rvohljóðandi tillaga í málinu:
„Aðalfundur Nautgriparæktar-
sambands Árnessýslu, haldinn að
| Selfossi 29. nóv. 1960, beinir þeiiTi
osk til Búnaðarfélags íslands og
‘ Búnaðarþings, að vinna að þvi, að
luyfð verði „standardisering“ á
neyzlumjólk og í kjölfar þess verði
farið inn á þá braut, að greiða
mjólkina ? útsölu í hlutfalli rið
ftumagn mjólkurinnar. Verði
, standardiscring" ekki lcyfð, er
nauðsynlegt fyrir nautgriparækt
arfélagsskapinn að taka til nýrrar
yfirvegunar, hvort réttmætt sé að
viðhalda svo hárri fitu í mjólkinm,
eins og hér er nú á sambandssvæð-
inu“.
Búfjárræktarnefnd búnaðar-
þ ngs fékk málið til meðferðar ug
rigreiddi það með eftirfarandi á-
iiktun, sem þingið samþykkti sam-?
■jóða:
„Búnaðarþing telur að hætta sé
a því, að mjólkurframleiðendur
? (Framhald á 2. síðu.)
J