Tíminn - 16.03.1961, Síða 5
TÍMINN, fimmhidaginn 16. marz 1961.
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason Rit-
stjórar: Þórarinn Þórannsson (áb.i, Andrés
Kristjánsson, Jón Helgason Fulltrúi rit-
stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsinga-
stjóri: Egill Bjarnason — Skrifstofur
í Edduhúsinu. — Símar: 18300—18305
Auglýsingasími: . 19523 Afgreiðslusími:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.f.
Afleiðingar kreppu-
stefnunnar
f vantraustsumræðunum reyndu stjórnarsinnar mjög
að hallmæla vinstri stjórninni og kenna henni um,
hvernig nú er komið. Þessu svaraði Þórarinn Þórarins-
son nokkuð í seinustu ræðunni, sem flutt var af hálfu
Framsóknarflokksins. Honum fórust. orð á þessa leið:
„Háttvirtum stjórnarsinnum hefur orðið tíðrætt um
það, að ástandið í efnahagsmálum nafi verið orðið mjög
slæmt í árslok 1958, þegar vinstri stjórnin lét af völdum.
Sannleikurinn er að efnahagsafkoman var hagstæð 1958.
Afkoma atvinnuveganna var óveniu góð Mikill greiðslu-
aígangur var hjá ríkissjóði og greiðslujöfnuðurinn við
útlönd var hagstæðari en um langt skeið Lífskjör al-
mennings voru þá betri hér en í flestum, eða öllum,
löndum Evrópu. Þetta sýnir árangurinn af stefnu og
starfi vinstri stjórnarinnar. Þetta ástana var hægt að
tryggja til frambúðar, et samkomubg hefði getað náðst
um stöðvun nýrra hækkana haustið 1958, eins og Fram-
sóknarmenn lögðu þá til í vinstri stjórninni. Um það
náðist ekki samkomulag, og þar af æiðandi baðst stjórn
in lausnar.
Stjórn Alþýðuflokksins, með Sjálfstæðisflokkinn að
bakhjarli, fór svo með völd árið 1959, og fylgdi þeirri
stöðvunarstefnu, sem Framsóknarff nkurinn hafði beitt
sér fyrir í vinstri stjórninni, með þeim árangri að af-
k.oma atvinnuveganna var sæmileg 1959, og lífskjör svip-
iið og þau voru áður.
Það liggja nú orðið fyrir glöggar upplýsingar um það.
að þessari stöðvunarstefnu hefði márt fylgja áfram. At-
vmnuvegirnir hefðu þá búið við sv’paða afkomu nú og
1958 og 1959 og kjör almennings sízt þurft að vera lak-
ari en þá. En í stað þessa er afkoma atvinnuveganna nú
niiklum mun lakari en þá og lífskjör almennings 20--
25 prósent verri.
Skýring þessarar hörmulegu afturfarar, er einfald-
lega sú, að tekin var upp algjörlega röng efnahagsstefna,
með hirini svonefndu „viðreisn“ nuverandi ríkisstjórnar.
Eins og stjórnarherrarnir hafa tekið MacCarthy sér
'til fyrirmyndar í áróðri sínum, vöidu þeir sér, illu hedli,
hina misheppnuðu samdráttarstefnu Eisenhowers til fyrir
myndar í efnahagsmálunum. Samdráttarstefna Eism-
howers hefur leitt til þess, að fáein stór auðfélög í Banda-
ríkjunum hafa grætt miklu meira en nokkru sinni fyrr,
en fjöldi smærri fyrirtækja orðið gjaldþrota og atvinnu-
leysi sívaxið, svo að atvinnuleysing'ar eru nú taldir um
sjö milljónir. Slíkt öngþveiti hefur þessi stefna skapað
í ríkasta landi veraldar. Það er þvi ekki að undra, þótt
hún hafi hörmulegar afleiðingar hér. Verkin sýna líka
merkin, þótt enn sé minnst komið tram. Einstaka stór-
heildsalar og iðnrekendur, sem eiga veltufé og hafa
greiðan aðgang að bönkum, hafa grætt meira á s.l. ári
en nokkru sinni fyrr, en fjölda eframinni fyrirtæxja
liggur við gjaldþroti Sama gildir um hundruð einstak
linga, sem eiga nýbyggðar íbúðir. Ffamleiðslan er stöð-
ugt að dragast saman og framkvæmdir fara minnkandi
svo að Ijóst er að stórfelld kreppa er framundan, ef ekki
verður að gert.“
Það, sem hér er rakið, sýnir g'öggt, að þeir erfið
leikar efnahagsmálanna, sem nú er glímf við. stafa ekki
að neinu leyti frá tímum vinstri stiómarinnar Þeir stafa
af sömu ástæðu og efnahagsörðuslcikarnir. sem nú er
giímt við í Bandarikjunum. Þeir stafa af rangri efna
hagsstefnu núverandi ríkisstjórnar — af samdráttar og
kreppustefnunni.
Vafasamt að víðtæk verðlags-
höft nái tilætluðum tilgangi
Er Innf lutningsskrifstotan
hætti störfum á s.l. ári,- var
sett á lagg'rnar 6 manna verð
iagsnefnd. Formaður nefndar-
innar er táðuneytisstjórinn í
viðskiptamálaráðuneytinu an
hinir nefndarmennirnir eru
kosnir hlu^bundinm kosningu
í sameinuðu 'Alþingi.
Samkvænr lögum um verðlags-
nál, fer nefnd þessi með ailar
verðákvai'ðar.ir, sem ekki eru
bvndnar ax s érstökum lögum.
Nefndin heiur heimild til að á-
k' eða hámarksverð og hámarks-
á agningu á vörur og þjónustu,
jrfnt í smav sem stóni að því er
vrrðist. Skritstoía verðlagsstjora.
sem annast eftirlit með verðákvórð
un nefndarinnar, heyrir þó ekki
undir nefndina, heldur beint undir
v. ðskiptamálaráðuneytið.
! Síðan þessi breyting á meðferð
virðlagsmalanna kom til fram
kvæmda heíur verið furðu hljót'
i m þessi mál, og það svo. að jain-
vel Morgu.nLlaðið virðist hafa
gleymt öllum verðlagshöftum og
nefnir þau r.ú ekki frekar en >au
: væru ekki til.
j Meðal annars af þessum sökum
! sneri Tíminn sér til Stefáns Jóns
sonar, fyrrv skrifstofustjóra Inn-
f.utningsskritstofunnar, sem á sæti
|í verðla jsnefndinni, og óskaði
! eftir að htnn svaraði nokkrum
spurningum um störf nefndarinn-
ar og verðiftgsmálin, Taldi hann ■
sct Ijúft að verða við þeim til-
mælum, en t.ók fram, að nefndar-
menn væru bundnir þagnarsky’du
im ýms atriði er þeir yrðu á-
ssynja um í starfi sínu og svör
sín myndu takmarkast við það.
I.
— Telur þú að breytingin á
stjórn verðlagsmálanna feli i sér
cinhver atr’ði, sem verzlanir og
aðrir uni betur en áður var?
— Ekki hygg ég það Breyting-
ia er sízt . þá átt. Hér eru algjör |
vtrðlagsnöft og jafnvel strangari
en nokkru sinn ifyrr að ég hygg.
Hér er leyíð vesrzlunarálagning
n.iög lág, miklu lægri en í. ná-
grannalöndum okkar, jafnvel ailt
! «-ð helmingi 'lægri á margar vörur >
jÞótt vöruverð nér sé hátt. stafar
iþað ekki af hárri álagningu, held-|
ur af allt öðrum ástæðum, sem;
kunnugt er
Ástæðaa fyrir því, að hljótt'hef-
ur verið um þessi mál í bili.í dag-
b.öðunum, rr.un ekki sú, að verzl-
a.nir og iðntyrirtæki uni hag sín-
um vel, því fer fjarri. Mér þykir
hms vegar .rúlegt að stjórnarb'öð-
;n hlífist 'iT>, af stjórnmálaástæð-
um, að skýra frá hinni miklu óá-
nægju sem fyrir hendi er hjá
verzlunum o. fl með álagningar-,
ífglurnar og hin víðtæku verð-
lagshöft yfirleitt.
II.
— Hefur verðlagsnefndin gert
miklar breytingar á þeim verð-
lagsákvæðum sem í gildi voru er
bún hóf starf sitt á s.l. sumri? 1
— Nefudin hefur enn lítið að-’
hafzt í þeiin efnum, enda ekki
hægt um /ik Hin levfða álagning
er það lág, að engum nefndar-
manni hefur komið til hugar að,
gera tilllögu til lækkunar, og hækk
un hefur viðskiptamálaráðherra j
ckki talið æra i bili
Þær þýðii.garmestu breytingar,
sem átt hafa sér stað um verzlun-
a -álagningu ‘ seinni tið voru gerð-
ar 1959 jg . febrúar 1960. Voru
þær báðar ti. lækkunar
Snemma á árinu 1959 var veizl-
Viðtal vitS Stefán Jónsson, sem á sæti í verð-
lagsnefndinni
urarálagning yfirleitt lækkuð um
5% að tilhlutan þáverandi ríkis-
stjórnar. V„r lækkunin liður í
h.nni svokölluðu tilraun til verð-
stöðvunar, án aukinna skatta og
hækkun vöruverðs.
Um leið og gengislækkunin tók
gildi í febrúar 1960, var öll verzl-
unarálagning lækkuð verulega
nriðað við hundraðshluta. Sú lækk
un var raanverulega ákveðin af
rikisstjórninni, því að samþykki
I. nflutningsskrifstofunnar var að-
e:ns formsatriði eins og á stóð,
Stefán Jónsson
enda hefði andstaða hennar taJzt
uppreisn gegn efnahagsráðstöfun-
um ríkisstjó'narinnar.
Lækkún þessa byggði ríkisstjórn-
i\ á því, að gengisbreytingin
þvddi aukna verzlunarumsetningu
í krónutölj, miðað við svipaða um-
peiningu í /örumagni. Sú aukning
krllaði ekki á aukið starfslið og
kaupgjald ætti ekki að hækka. Á
þessum gruntívelli var þessj lækk-
un gerð.
Þessum ráðstöfunum mótmæltu
kaupmannasamtökin strax og
færðu fram ýmsar rökstuddar á-
stæður, eins og aukinn verzlunar-
kostnað, ^yrirsjáanlegan samdrátt
i verzluntnni, hækkun vaxta, aug •
ljósa rýr.iun vörubirgða vegna I
f’árs-korts j. fl.
Er mál betta var til afgreiðslu
bjá Innflutningsskrifstofunni
geiði ég greir. fyrir minni afstöðu
neð eftirfarandi bókun:
„Reiknað er með að innflutn-
ingur dragizt verulega saman
einkum i fjárfestingarvörum og
þeim neyzluvörum sem taldar
eru varmlegar. Einnig að etfir-
spurn minnki vegna minni kaup-
getu. Storíelld vaxtahækkun er
komin tli framkvæmda. Flest
bendir til að hækkun á verzlun-
arkostnað; verði mun meiri en
fyrirfram er áætlað. Allt þýðir
þetta lakari afkomu hjá verzlun-
arfyrirtækjum en verið hefur
Mun þó mega telja, að þau á-
kvæði um hámarksálagningu er
gilt haía að undanförnu, hafi
verið miðiiL við algjört lágmark.
Af þessum ástæðum tel ég litlar
líkur til að komizt verði hjá end-
•jrskoðun til hækkunar á hinum
nýju ákvæðum áður en langur
timi líður."
Af bókun þessari er ljóst, að ég
tildi strax að hér væru á ferð á-
kvarðanir, sem ekki væru til fram
búðar. Þessar ákvarðanir standa
þo enn ónreyttar.
III.
— Telur þú að reynslan hafi
þegar sannaój að of langt hafi
verið gengið í lækkun á álagning-
unni í febrúar 1960?
— Nef .idin á samkvæmt lögum,
að miða íkvarðanir sinar við parf-
ir vel rekinna fyrirtækja: í iög-
unum segir: „Verðlagsákvarðanir
allar skulu miðaðar við þarfir
þeirra fyrirtækja, er hafa vel
s!:ipulagðan og hagkvæman reks^-
ur.“ Eg ótiast að svo langt haf’
verið gengið í lækkuninni að um
brot á þessu lagaákvæði geti verið
aC' ræða, en úr því sker reynslan
væntanlega síðar.
Frá kaupmannasamtökunum
l’ggja fyrir upplýsingar um, að
umsetning verzlana á s.l. ári hafi
í fáum filfelium aukizt, jafnvel
fcemur staðið í stað eða minnkað,
miðað við krónutölu. Sé hér um
tí unverulegar upplýsingar að
ræða, er grundvöllurinn fallinn
undan þeim rökum, sem lækkunin
var byggð á í febrúar 1960. Það
v.'rðist og ijóst, séu þessar upp-
lýsingar ”óttar, og að álagningin
hafi áður verið í lágmarki, þá
bafa nefnd lagaákvæði verið snið-
gengin með ráðstöfunum, sem
ekki eru til frambúðar.
Að skjóta sér undan staðreynd
um í bili.er illur siður. Tel ég bví
t mabært áður langt líður, að at-
huga gaumgæfilega öll gögn er
benda til að endurskoðun og leið-
rótting á núgildandi verðlagsá-
kvæðum sé nauðsynleg. Eg tel eng
um vafa bundið, að nýju álagn-
íngaiTeglurnar og efnahagsráð-
stafanir nkisstjórnarinnar yfir-
leitt, hafi þegar valdið rýrnun
vörubirgða hjá mörgum fyrirtækj-
um, eða öllum sem hafa takmark-
að fjármagn. Styður þetta og það
að hófs verði að gæta í meðferð
verðlagsmálanna gegn fjölda fvrir
tækja. Hin erfiða aðstaða neyt-
andans má ekki valda því, að lok-
að sé augum fyrir staðreyndum.
Slíkt hefnir sín og kemur harðast
mður á nevtandanum síðar.
IV.
— Þú visar til upplýsinga frá
kaupmannasamtökunum, en hva'ð
um kaupfélögin?
— Kaupfélögin hafa enn iítið
látið frá sér heyra í þessum efn-
um, en pað mun ekki þýða, að
þeirra hlutur sé góður Eg geri
ráð fyrir, að þau ætli að láta
reikninga sína fyiir s.l. ár ta'la
sínu máli er þeir liggja fyrir, en
þeir eru sem kunnugt er oftast
birtir opinberlega eða í það
minnsta uiðurstaða þeirra. Mér
þykir ótrúlegt, að afkoma kaupfé-
laganna t bæjunum reynist á ann-
ar. veg en fcær upplýsingar sem'
samtök annarra smásöluverzlaua
hafa þegar látið í té. Eg tel að
kiupfélögin eigi samleið með kaup
mannasamtökunum í þessum efn-
um, en þegar ég tala um kaup-
nianna-samtök, á ég við samtök
kaupmanni, er reka smásölu-
verzlun.
Eg vil » þessu sambandi taka
það fram, að mér virðist stundum
gæta nokkurs misskilnings í gaið
þeirra kaupmanna er reka smá-
söluverzlun. Almennl eru þeir
menn engir stórgróðamenn með
háa eigin eyðslu, heldur miklu
Þemur menn, sem vinna langan
vinnudag við nauðsynlega vöru-
dreifingu ug þurfa að gæta hófs
með alla eyðslu eins og aðrir til
að komast eæmilega af.
V
Ýmsir telja að verzlanir séu
(Framhald á 13. síðu.)