Tíminn - 25.03.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.03.1961, Blaðsíða 3
TNÍ MI N N, laugardaginn 25. marz 1961. herlið andaríkin Laos? ínn i - ef ekki verður vopnahlé. Bretar vongóðir um að Rússar fallist á tillögur þeirra. Aðalfundur Verkamanna-, birni Guðmundssyni félagsins Hlífar í Hafnarfirði ákvað að sæma þrjá aldur- hnigna verkamenn gullmerki félagsins. — Hér á myndinni sést er formaður félagsins, Hermann Guðmundsson, af- hendir gullmerkið þeim | Bjama Erlendssyni, Sigur-! Yngva Jónssyni. A aðalfund- inum var einnig samþykkt að stofna sjóð til heiðurs Albert Kristjánssyni og á sá sjóður að efla fræðslustarf með verkamönnum. (Ljósm.: Herdís Guðm.d.) Skærustríð breið- ist út í Angola Uppreisninni vex fiskur um hrygg. Portú- galir flytja meiri her á vettvang. NTB—Luanda og New York. 24. marr. — Portúgalskt her- lið og flugvélar hafa nú hafið beinar hernaðaraðgerðir gegn hópum innfæddra, sem í fréttaskeytum eru kallaðir hermdarverkamenn, en beir hafa undanfarið gerzt uppi- vöðslusamir og ráðizt á og eyðilagt plantekrur og varð- NTB—Washington 24. marz. Fréttir skýra í dag frá mikl ; í um herflutningum Bandaríkja stjórnar í áttina tii Laos, en í gærkvöldi hafði bandaríska varnarmáiaráðuneytið iífellt neitað að segja nokkuð um þetta mái. Hinar óstaðfestu fréttir eru á þá lund, að Banda t íkjafloti hafi sent mikinn her styrk, þrjú flugvélaskip, all- mögr önnur herskip og 1400 úrvalshermenn á vettvang nærri landamærum Laos og öldungadeildarþingmaðurinn Alexander Wiley, sem er Irepúblikani, sagði í kvöld i þinginu, að Bandaríkin myndu sennilega senda her til Lao«. FRAM VANN SVÍANA MEÐ YFIRBURÐUM Þau óvæntu úrslit urðu handknattleikskeppninni að undanfarið. Hálogalandi í gærkvöldi, að Reykjavíkurmeistararnir Fram sigruðu sænska liðið Heim með yfirburðum, 30:23. í hálfleik stóðu leikar 13 mötk gegn 11 Svíum í vil, en í sið- hálfieik náði Framliðið stöðvar hermanna stjórnar- valdanna á stórum svæðum í norðurhluta landsins síðustu dagana. Liggur því við, að tala megi um hreint innan landsstríð t Angola. í gærkvöldi samþykkti alls herjarþing Sameinuðu þjóð- anna í New York að taka Angólamálið á dagskrá. Portú galski fulltrúinn Vasco Garin þrammaði af fundi í mót- mælaskyni. Líklegt þykir, að málið komi til umræðu í byrj un næstu viku. Meiri porfúgalskur her Portúgalska herliðið í N- Angóla á við mikla erfiðleika að etja iaf náttúlrunnar hendi, því að þarna eru tor- færar og hættulegar hitabelt ismýrar og þéttur skógur á ‘Stórum svæðum. Auk þess eru sveitirnar taldar helzti lið- fáar. Þó lítur út fyrir að j Portúgölum hafi orðið tals- i vert ágengt á svæði í því að i bæla niður ókyrrð innfæddra. Þeir hafa sífellt aukið lið sitt Á biaðamannafundi í gær sagði Kennedy forseti, að Bandaríkin neyddust til mót- aðgerða, ef Rússar hættu ekki hemaðaríhlutun í Laos. Dand ið yrði með engu móti eftir- látið kommúnistum. Frétt frá Bangkok hermir, að 300 bandarískir flotaher- menn hafi farið þar um í morgun í flutningaflugvélum. Þeir voru á leið til Udron í norðurhluta Thailands, sem er aðeins 100 km. í loftlínu frá Vientiane, höfuðborg Laos. Sagt var, að menn þessir skyldu hafa umsjón og ef til vill stjórn bandarískra þyril flugna, sem hafa verið látnar Laosstjórn í té. Gera Bandaríkin innrás? Þrátt fyrir þögn opinberra aðila vestanhafs um hernað- arráðstafanir, telja fróðir menn í Washington litla á- stæðu til að draga í efa, að sjöundi floti Bandaríkjanna hafi gert öryggisráðstafanir til þess að geta verið reiðu- búinn að grípa inn í rás at- burðanna, ef ekki takist til- raunir stjórnmálamanna til að koma á vopnahléi í Laos. Herfræðingar í Washington telja, að hernaðaríhlutun af hálfu vesturveldanna, ef af yrði, myndi sennilega framin samkvæmt ákvörðun, sem tek in yrði í Bangkok, þar sem ráðherrafundur Suðaustur- asíubandalagsins á að hefjast eftir fjóra daga. Herfræðing- ur blaðsins í Washington Post heldur bví fram, að ef gripið verði til hernaðaraðgerða, muni hersveitum frá Pakist- an, Thailandi og Filippseyj- um verða beitt í fyrstu lotu. Gamalreyndir fréttamenn segja, að hömlur á fréttum um bandarísku hermála- stjórnina hafi aldrei verið meiri síðan í Kóreustríðinu. 8 ísl. blaðamenn boði Bandaríkjastj. 3 vikna kynnisför um Bandaríkin ari sér á strik og lék sinn bezta leik til þessa. — Nánar á í- þróttasíðunni á morgun, Vel skipulagður skæru- hernaður Samtímis berast fréttir um hópa hermdarverkamanna við iðju sína á landssvæði um 80 km. frá kóngósku landa- Bandarikjastjórn hefur boð- ið 8 íslenzkum blaðamönnum í kynnisferð um Bandaríkin, og leggja þeir upp í dag trá Keflavíkurflugvelli. Farar- stjóri í ferðinni verður Ray mond Stover, blaðafulltrúi upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna Þessir blaðamenn taka þátt í ferðinni: Páll Beck, Vísi; Haraldur J. Hamar, Mbl.; Thorolf Smith, útvarpinu; Gísli Ástþórsson, Alþýðubl.; Tómas Karlsson, Tímanum; Gísli Sigurðsson, Vikunni Erl ingur Davíðsson Degi Akur- eyri; Jakob Ó. Pétursson, ís- lending, Akureyri. Með í för inni verður einnig Magnús Óskarsson lögfr., starfsmað- ur Reykjavíkurbæjar. arstjóri verður eins og fyrr er greint, Raymond Stover, blaðafulltrúi, en hann er ís- lenzkum blaðamönnum að góðu kunnur fyrir lipurð og greiðvikni. mærunum, einkum krlngum bæinn Sao Salvador. í Lu-1 Ferðalag þetta mun taka anda er lítið af fréttum að 3 vikur, og verður farið um (Framhald á 2. síöu.) flest ríki Bandaríkjanna. Far RAYMOND STOVER — blaðafulltrúi Stórsókn kommúnistaherja í morgun tilkynnti Laos- stjórn, að Norður-Vietnam hefði enn einu sinni gripið hraustlega í taumana til stuðnings við Pathet Lao og sent níu nýjar sveitir inn í landið til bardaga gegn stjórn arliðinu. Segir í tilkynningu srtjómarinnar, að þrjár þess- ara sveita ráðist á Kam Keut, sem er aðeins 65 km. frá landamærum Thailands. — Stjórnarliðinu hefði samt fram að þessn tekizt að verja bæinn og hefðu árásarflokk arnir goldið afhroð. Enn seg ir í plaggi þessu, að sveitir frá Norður-Vietnam ógni nú austurvæng stj órnarherjanna sunnan við höfuðstöðvar upp reisnarmanna í Khouang. Stjórnartilkynningin klykkti út með því, að Laosstjórn væri ákveðin í því að reka hlutlausa stjórnmálastefnu og hafa nána samvinnu við stjómir þeirra ríkja, sem létu sér annt um að koma á friði í Laos. Nehru lýsir stuðningi I Farandsendiherra Banda- ríkjastjórnar, Averell Harri- man, sem staddur er í New Dehli, gekk f dag á fund Nehrus með boðskap nýkom inn frá Kennedy um Laosmál ið. Var ekkert látið uppi um efnið, en Nehru kvað þetta nytsamlega orðsendingu. — Nehru hefur í fyrri samtölum við Harriman hvatt Bandarík in til fylgis við brezku tillög una um að kalla saman briggjamannanefndina fyrir Laos, en Bretar skora nú á Rússa að standa með sér I slikri aðgerð, þar sem þess- ar tvær þjóðir voru í for- sæti á ráðstefnunni um Indó Kína 1954. Á fréttamanna- fundi sínum i gærkvöldi sem útvarpað var um gervöll Bandarikin, lýsti Kennedy fullum stuðningi við brezku tillöguna. f nefndinni eiga sæti Indland, Kanada og Pól land, og sagði Nehru í dag í þinginu í New Dehli, að Ind- verjar væm fúsir til að boða til fundar í nefnd þessari, ef Rússar samþykktu brezku til löguna, en Indverjinn er ein mitt formaður nefndarinnar. Harriman fer á morgun til Washington með sérlegan boðskap Nehrus í skjalatösk unni. Hugsanlegt að Rússar samþykki Utanríkisráðherra Breta, Home lávarður, flaug í dag frá London til Bangkok á fund Suðausturasíubandaalgs ins. Taldi hann möguleika á, að Rússar féllust á tillögu Breta um lausn Laomálsins. Brezkur stjórnartalsmaður sagði í dag í neðri deildinni, að stjórnin hefði ekki átt neinar viðræður við Banda- (Framhald á 2. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.