Tíminn - 25.03.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.03.1961, Blaðsíða 16
 Laugartlaglnn 25. marz 1961. 71. WaB. Leikritasamkeppnin: Fjögur leikrit hlutu verðlaun - en ekkert þeirra var talið verðugt óskiptra 30 þúsund króna verðlauna Menningarsjóðs í gær voru tilkynnt úrslit í leikritasamkeppni þeirri, sam Menningarsjóður stofnaði til 1959. 30 búsund króna verð- launum var heitið, en dóm- nefnd, sem skipuð var þrem- ur mönnum, úrskurðaði að ekkert þeirra tuttugu leikrita, sem bárust, uppfyllti skilyrði þau, sem sett voru fyrir veið- laununum. Varð það því úr að verðlaununum var skipt á milli fjögurra höfunda, sem allir hlutu viðurkenningu fyrir vork sín. Eins og fyrr segir bárust alls 20 leikrit til dóm'nefndar, en hana skipuðu Ásgeir Hjart arson, bókavörður, og leikar- amir Baldvin Halldórsson og Ævar Kvaran. Einar Pálsson: Trillan Skilafrestur til keppninnar átti upphaflega að vera til 1. október 1960, en var fram- lengdur til 1. janúar 1961. Dómnefndin úrskurðaði, að enda þótt engu leikritanna, sem bárust, bæri vprðlaunin óskipt, þá væri einþáttungur inn Trillan, eftir Sindra (Ein ar Pálsson, leikara) hugþekkt verk og verðskuldaði viður- kenningu. Þá veitti dómnefnd in eftirtöldum þremur leik-; ritum viðurkenningu: Frost, eftir Hrímni (Odd Björnsson, j bókavörð); Gestagangi, eft- j ir Gestagang (Sigurð A. Magn i ússon, blaðamann) og Undir ljóskerinu, eftir Stein frá Fjalli (Bjarna Benediktsson frá Hofteigi). Verðlaunin skiptast þannig; að Einar Pálsson hlýtur 12 þúsund krónur, en þeir Odd- ur, Sigurður og Bjarni sex þús und krónur hver. Góð þátttaka Úrslitin voru tilkynnt í gær af Helga Sæmundssyni, for- manni menntamálaráðs, og voru höfundarnir viðstaddir, að undanteknum Sigurði A. Magnússyni, sem nú er erlend is. Þá voru og viðstaddir meö limir menntamálar'áðs, blaða menn o.fl. Helgi Sæmundsson kvað það ánægjulegt, hversu þátt- takan í keppninni hefði verið mikil. Hér væru á ferðinni ungir áhugamenn um leiklist og menningarmál. Það væri ekkert vafamál að íslenzk leikritagerð ætti sér íramtíð. Jóhannes Jóhannesson listmálarl er aS hengja verk sín upp í Lista- mannaskálanum, búinn Ijósri yfir höfn. Röddin var Jakobs, en hendurnar Esaús í dag klukkan fjögur opn- Tveir bliðamenn við eitt af kvik ar Jóhannes Jóhannesson list- myndatímaritum Rússa draga nú má|ari sýningu á 28 olíumál- andann léttar. Rússnesk yfirvöld . . . hafa andúð á kynferðisdýrkun verkum Listamannaskal.in- þeirri, sem oft kemur fram í vest-| um- Jóhannes hefur ekki rænum kvikmyndum. Blaðamenn-j haldið sýningu einn síðan iinir voru ákærðir fyrir ósiðsemi ■ 1947, en hefur tekið þátt í cr þeir birtu andlitsmynd af rúss- , nesku kviV.nyndadísinni Lay Ar-|Vmsum •amsynmgum. Myndir epina á heldur spjarafáum kroppi Ginu Lollobrigidu. Ef til vill hef- ur líka Lay sjálfri fundizt lítið tii um meðferðina á sér. Málið kom fyrir dómstól í Moskvu, en svo fór, að dómararnir sýknuðu blaðamennina af ákær- unni. Annars e>ga Rússar svo snotrar kvikmyndadísir, að þelm getur flveg nægt að horfa á þær, jafn- vel þótt þær séu alklæddar. Því til sönnunar er hér mynd af cinni. Hún heitir Tatiana Samoil- ova. Ný flokkun Fyrir nokkru gengu í gildi nýjar regiur um flokkun á kartöflum, og eru þær gerð- ar samkvæmt tillögum frá til- raunaráði jarðræktar. Koma þessar reglur að sjálfsögðu til framkvæmda þegar uppskera þessa árs kemur á markað í sumar og haust. Er því nauð synlegt ^yrir kartöfluframleið endur að kynna sér þær, áður en þeir taka frá útsæði fyrir vorið. Meginbreytingin frá þein. reglum, sem nú gilda, er fólgin í því, að kartöfluaf- brigðin Skán, Eva og Saga, sem verið hafa í fyrsta flokki, falla niður í annan flokk eftir 1. september í haust. — Að öðru leyti er flokkunin þessi: ÚrvaisflokJcur: Gullauga, rauðar íslenzkar og Möndlu- kartöflur. Fyrsti flokkux: Rya, Biartje, Eigenheimer, Alpha, Dir. Jo- hanson, Akurblessun, Duke of York, gular íslenzkar, King Edvard, Júlí, Pontiac og Tuaore. LANDSLAG því ekki það? Jóhannes Jóhannesson opnar sýningu í Lisfa- mannaskálanum meira að segja púra-abstrakt. Þó fór það svo að glöggskyggn blaðamaður ,gat ekki betur séð en leyndist íslenzkt lands- lag bak við abströktin á einni myndinni. Hann þóttist meira að segja svo glöggur að geta þekkt Keili á myndinni. Jóhannes lét þá uppskátt að það væri að vísu Skjaldbreið ur, hann sagöi frá þessu eins og hálfgildings leyndarmáli. Annars niefnist myndin „Dandslag — því ekki það.“ Þarna eru líka myndir sem bera nöfn úr kunnum ljóð- um, en Jóhannes sagði að nöfn á málver'kum skiptu nauðalitlu máli, þau væru eig þær sem hann sýnir að þessu sinni eru allar málaðar á und- anförnum árum. Blaðamaður Tímans leit við hjá listamanninum í fyrra- dag þar sem hann var önnum kafinn við að hengja upp myndir og gefa þeim nöfn. List eða ekki lisf inlega ekki nema til að fylla Missti tvo fingur — heimtar háifa milljón Það þykir í frásögur færandi, að slátrari í Esbjerg hefur höfðað mál gegn sjúkrahúsi þar og heimtað hálfa milljón króna í skaðabætur fyrir tvo fingur. Fingurna telur hann sig hafa misst vegna þess, ða hann hafi ekki híotið rétta meðferð ■ sjúkráhúsinu, er hann lá þar fyrir nokkrum árum vegna áverka á hendi. Við spurðum Jóhannes til j' hvaða stefnu eða skóla mál- verk hans teldust. Listamað- I urinn svaraði fáu, sagði að á alþingi i gær hefðu verið sam þykkt lög sem ákvörðuðu hvaða listastefnur skyldu vera ráðandi í Listasafni ríkis ins, og því væri vafasamt að láta hafa nokkuð eftir sér um þau mál. Hann vildi sem sagt ekki eiga neitt á hættu. Ann | ars sagði Jóhannes að litlu máli skipti hvar málverkumj væri skipað í flokka, „annað hvort eru þau list eða ekkijenn' svo sn|or sa er nu list, hvaða vörumerki sem 1 með öllu horfinn. sem kon*. þau bera.“ Á ítalíu er það j s. I. viku. Allir vegir í byggð kallað fútúrismi, sem annars mega haifa auðir og akfæm 1 Sýning Jóhannesar er opin daglega kl. 10—10 og stendur til 3. apríl næstkomandi. Minni snjór á lágheiði en • / mai og jum Ólafsfirði, 21. marz. — Hér | var asahláka í fyrradag og er ! enn, svo að snjór sá staðar er nefnt abstrakt bar fr'am eftir götunum. og 'kjaldbreiður Almenningur á íslandi mundi ekki hika við að kalla myndir Jóhannesar abstrakt, öllum bifreiðum. Mjólkurflutningar hafa aldrei teppzt á þessum vetri og hafa nær alltaf farlð fram á bifreiðum eða dráttarvél- (Framhald á 2. siöu.j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.