Tíminn - 25.03.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.03.1961, Blaðsíða 7
T f MIN N, langardflginn 25. marz 1961. 7 Stofna skal Framleiðsiu- og atvinnuaukningarsjóð Nefndarálit minnihluta ailsherjarnefndar efri deildar Á þingi f fyrra fluttu Fram sóknarmenn frumvarp um framleiðslu og atvinnuaukn- ingarsjóð og ráðstafasir tit þess að stuðla að jatnvæg> i byggð larrdsins. Það fékkst aldrei afgreitt. Frumvaroið var því endurflutt snemma á yfirstandandi þingi Það sirur enn í nefr.d í efri deild. Af»ur á móti hara nokkrir Sjálfstæð isflokksmenn nú flutt tillögu til þingsályktunar „um ráð stafanir til framieiðsluaukn ir.gar og jafnvægi i byggð landsins." Minnihluti allsherj arnefndar neðri deildar skílar svofelldu áliti um tillöguna Á Alþingi í fyrra var af hálfu Framsóknarflokksins flutt í efri d. frv. um framleiðslu- og atvinnuaukn ingarsjóð og ráðstafanir til þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Það frv. hlaut ekki afgreiðslu á því þingi. Snemma á þingi því, er nú situr, var svo þetta frumvarp flutt í annað sinn, einnig í Ed. Var mál- inu útbýtt á Alþingi 20 okt. og vísað til nefndar að lokinni 1. umræðu 31. október. Megniefni frv. þessa er að koma föstu skipulagi á tiltekinn þátt þeirrar starfsemi, sem að því mið- ar að stuðla að jafnvægi í byggð landsins, og tryggja svo sem unnt er, að þær ráðstafanir sem hér er um að ræða, verði ekki felldar nið ur. í þessu skyni er í frumvarpinu m. a. kveðið á um að stofnaður skuli Framleiðslu- og atvinnuaukningar- sjóður og árlegt framlag til hans 20 milljónir króna. í þriðju grein frv. er gert ráð fyrir, að úr sjóðnum verði veitt lán til að „kaupa eða koma upp atvinnutækjum eða að- stöðu til hvers konar framleiðslu- og atvinnuaukningar, sem til þess er fallin að efla atvinnulifið í land- inu og stuðla að jafnvægi í byggð landsins', að lánin verði veitt „sveit arfélögum, samvinnu- og hlutafélög um og einstaklingum og þá fyrst og fremst i þeim landshlutum, sem verst eru á vegi staddir í atvinnu- málum", og að leitað verði umsagn- ar hlutaðeigandi sveitarstjórnar, áð ur en lán er veitt félagi eða einstakl ingi‘. Gert er ráð fyrir, að skipuð verði sérstök sjóðstjórn og að hún geti haft með höndum „að gera ár- lega skýrslu um atvinnuástand og aðstöðu til atvinnurekstrar í ein- stökum byggðarlögum, eftir þvi sem ástæða þykir til, og tillögur og áætl anir um ráðstafanir til þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins" og að lán úr sjóðnum verði veitt „með hliðsjón af slíkum tillögum og áætl unum“. Ýmis fleiri ákvæði eru í frv. sem miða að því að styrkja þá starf semi, sem hér er um að ræða. Gert er ráð fyrir að Framkvæmdabank- inn annist dagleg afgreiðslustörf og reikningshald sjóðsins eftir fyrir- mælum sjóðstjórnar. Enn hefur þetta frv. ekki fengizt afgreitt úr nefnd í efri deild og þó senn komið að þinglokum. Hins veg ar var tillaga sú til þál., sem fyrir liggur, með fremur óákveðnu orða lagi, fiutt fyrir nokkru í samein- uðu þingi, og standa að henhi 7 þing menn úr Sjálfstæðisflokknum. Virð ist hér vera um að ræða eins konar frávísunartillögu eða dagskrá í sam bandi við frumvarpið í efri deild, þótt með óvenjulegum hætti sé. Til lagan virðist hafa átt að gefa til- efni til að fresta enn á ný afgreiðslu þessa mikilvæga máls fyrir byggðir landsins, sem frv. i efri deild fjallar um. Afgreiðsla frv. hefur nú verið dregin svo lengi, að þess er varia að vænta, að það verði að lögum á Stjómarliðar hlaupa útundan sér Nefndarálit minnihiuta samgöngumálanefndar n.d. um frv. til laga um jarögcng á hjótivegum þessu þingi. Eftir atvikum getur minni hl. því fallizt á, að tillagan verði samþykkt með svo hljóðandi BREYTINGU: Tillögugreinin orðist svo: Alþingi ályktar að skora á ríkis- stjórnina að leggja fyrir næsta Al- þingi frv. til laga um framleiðslu- og atvinnuaukningarsjóð og ráðstaf anir til þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins, sem í meginatrið- um verði sniðin eftir frv. því, er nú liggur fyrir efri deild. Alþingi, 22 marz 1961. Gísli Guðmundsson, frsm. Jón Kjartansson. Hannibal Valdimarsson. H1 j óðíær averzlunin Poul Bernburg hf. Vitastig 10 — Sími 38211 Fermingargjafir • Harmonikui • GHarar • Fiðlur • Sa<ófónar • Klarinett • Trompetar • Trommur • Kornett • Abyrgð á öllum hljéð- færum • Greiðsluskilmálar • Sendum um allt land Sími 3-8-2-11 Véiabókhaldið h.f. Bókö.i!asskriístv.'fa Skóldvötðustíg 3 Sími 14927 Tveir þ;ngmenn -Sjálfstæð- isflokksins. þeir Kjartan J. Jóhannsson og Magnús Jóns- son, fluttu í Ed. frumvarp til laga um jarðgöng á þjóðveg um. Aðaiefni frumvarnsn.s \ a5r að kveða á um það. að ef jarðgöng vrðu lengri en 35 metrar, s/tyldi kostnaður gre.-ð ast úr brúasjóði Samgöngu- málanefna Ed. ræddi frurn- varp þetta á fundi sínum 20 j.h. Þar var samþykkt með oit- um greilaum atkvæðum að mæla með frumvarpínu þó með þeirr breytingu að ixá 1 jan. 1902 skyldu 3 aurar af liverjum benzínlítra af hlut.a ríkissjóðs af benzínskatti lenna í orúasjóð Kostnaður við jarðgöng. sem lengri eru en 35 merrar, skyldi greiddur af þessiim tekjum brúasjéðs og mættx ekki verja þeim á annan natt. Efri deild samþykkti tiilögur sam göngumálanefndar, og var frumv. sent neðri deild. Vegna þeirrar samstöðu þingm. úr öllum flokkum, sem um þetta mál var í Ed., var almennt talið, að þingmenn Nd. mundu ekki setja fótinn fyrir afgreiðslu þess. En á fundi samgöngumálanefndar Nd. í gær kom annað í ljós. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðufl. reyndust andvígir afgreiðslu frum varpsins, eins og það kom frá Ed., og samþykktu að vísa því til ríkis- stjórnarinnar. Þann afgreiðslumáta geta undir- ritaðir ekki fellt sig við og leggja til, að frumvarpið verði samþykkt óbreytt, eins og það kom fyrir Ed. Alþingi, 24. marz 196L Jón Kjartansson, frsm. Lúðvík Jósefsson. «V IV • V*V*V*V*V*V*V*V*V*V»V*- Skógræktarferð til Noregs Efnt verður til skógræktarferöar til Noregs í vor á vegum Skógræktarfélags íslands. Skógæktar- félagi Reykjavíkur hefur verið gefinn kostur á 6 þátttakendum í skógræktarferðinni. — Lagt verður af stað frá Reykjavík 31. maí, og komið aftur 13. júní Farið verður flugleiðis báðar leiðir. — Þátttökugjald er kr. 3500,-. — Þeir, sem kynnu að hafa hug á að taka þátt í ferð þessari sendi skriflega umsókn til formanns skógræktarfélags Reykjavíkur, Guðmundar Marteinssonar, Baugs- vegi 26, Reykjavík, fyrir 10. apríl n.k. Stjórn Skógrcektarfélags Reykjavíkv.r. KAUPMENN ATHUGIÐ MUNIÐ, AÐ EINGÖNGU IíiÐ BEZTA ER NÓGU GOTT HANDA YÐAR VIÐSKIPT WINUM H.í. Olgerðin Egill Skallagrímsson Oragið ekki að kaupa öl og gosdrykki til hátíðarinnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.