Alþýðublaðið - 11.10.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 11.10.1927, Page 1
Gefiö 521 af Alpýössfiokkrapiss CAMLA BÍO Káta Gamanleikur í 10 páttum eftir hinni heimsfrægu ope- rettu Franz Lehar. ASgÖngunriðar seldir frá kl.4. Börn íá ekki aðgang. n- -a Grimsnes — Biskupstungur! Til Torfastaða sendir Sæberg bifreiðar mánndaga, laugardaga og miðvíkudaga. Sími 784. Kristján Kristjánssen syngur í kvöld i Gamla Bíó klukkan 7ý*. E. Thoroddsen við hljóð- færíð. Aðgöngumiðar fást i bóka- verzlun S. Eympndssonar ög hjá frú Katrínu Viðar. Ég þakka hjartanlega elskn og vírðing, sýnda minningu mannsins míns, Magúsar Einarsonar dýralæknis, og hlýja hluttekning i sorg minni og barnanna. ^Asta Einarson. NÝJA BIO Fnndur verður haldinn í BiSreiðastjorafél. Islands miðvikudaginn 12. p. m. kl. 9 síðd. á Hótel Heklu. Ariðandi, að allir fé- lagsmenn mæti. Nýir félagar velkomnir. Mik- ilsvarðandi mál á dag- skrá. Stjórmn. 1. flokks dilkakjöt úr Þverárhlíð og Norð- urárdal fæst á morg- un í heilum kroppum í Matarverzlun Tömasar Jónssoaar, Laugavegi2 og Laugavegi32. Nuddlœknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Nudd-, Ljós-, Rafmagns-lækningar, Sjúkraleikfimi. Viðtalstími: Herrar 1—3 --- Dömur 4—6. Sími 2042. Geng einnig heim til sjúkiinga. Útbreiðið Alþýðublaðið! SHj nir Stálmennirnir Sjónleikur i 10 páttum saminn af Milton Sills. Aðalhlutverk: Milton Sills Og Doris Kenyon. Þetta er einhver tilkomu- mesta kvikmynd, sem enn hefir verið gerð. Jók hún mjög á frægð Milton Sills, sem pó var áður í. allra fremstu röð hinna miklhæf- ustu kvikmyndaleikara. EDINBORG Postulínsbollapör 0,58. Hitavatns- flöskur 1,75. Alpakka-ga'fflar. Mat- og te-skeiðar. Borðhnífar, sem ekki parf að fægja. Eplahnífa- kassar 6,75. Fiskhnífapör, marg- ar tegundir. Leirtauið með dökk- bláu og gyltu röndinni (ódýrara en áður). Mjólkurkönnur. Pvotta- |tell, afar-falleg, 9,45. Matar- og kaffi-stéll, stórkostlegt úrval. Öll búsáhöld ódýrust og bezt í BDINBOB6. Svuntu-, kjóla- og skerma-silki. Kjóla- og kápu-tau, nýjasta tízka frá Lundúnum. Morgunkjólatau 3,65. Tvisttau 0,75. Nýtízku úti- og inni-föt á börn. — Silkikjól- ar á börn. Ullar- og silki-sokkar. Hanzkar í miklu úrvali. — Vox- dúkar á eldhúsborð og gólfdúk- ar í miklu úrvalí nýkonmír. — Fylgist með tízkunní og verzlið í EDINBOR6. Mestia úr að velja, alt ódýrast og bezt. Lítlð á fjöldann sem fer niður i MafnarstætL — Fylgist með! EDINBORG Vegna sérstakraástæða, seljast nú karlmannafatn- aðir og drengjafatnaðir með niiklum afföllum, Verzlunin Brúarfoss, Laugavegi 18. í dag er slátrað Sé úr Hrunamannahreppi. Nú eru að eins 2 ákveðnir sláturdagar eftir. Sláturfélag Suðurlands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.