Alþýðublaðið - 12.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1927, Blaðsíða 3
AiiÞSÖÖtíEAÐíÖ £> Gærur og Garnir kaupum við háu verði. SfldTelðin i snmar, Skýrslan er frá 17. september, — lokaskýrslan. Saltað Krydd- ■ Sett í tn. að tn. bræðslu hl. í ísafjaröarumdæmi 4 774 2611 161 381 í Siglufjarðarumdæmi 112 208/ 49 969 222 750 í Akureyrarumdæmi 45 501 6 601 213 073 í Seyðisfjarðarumdæmi 18 333 Alls á íandinu: 180816 59181 597 204 18. sept. 1926: 97 242 35 079 11428 18. sept. 1925: 215 011 39 099 220083 Síldvei&í Norbmanna viö ísland: 13. september höfðu veriö fluttar tii Noregs 155 337 tunnur síldar. (Frá Fisklfélaginu. Sbr. ,,Ægi“.) ÍUFÓííafélaB Reybía^iknr. „1. R.“ hélt aðaifund sinn í Iðnó í fyrrakvöld, og var þaÖ f]ölmenn- asti fundurinn, sem haldinn hefir verið í þvi í mörg ár. Ben. Waage var kosinn fundar- stjóri, Sígursteinn Magnússon fundarritari. Fyrir hönd stjómarinnar skýrði Sigurliöi Kristjánsson frá geröum Télagsins á félagsárinu, sem eru meiri en nokkru sinni fyrr: Tutt- ugu ára afmæli félagslns, sem stóð í þrjá daga með heiðri og sóma, og Noregs- og Svíþjóðar-för fim- leikaflokka félagsins, er varð eigi að eins félaginu, heldur öllum ís- lendingum til hins mesta sóma, bæði hinir rökku 'sveinar, sem þó voru heldur fáir til þess að þeim yrði verulega veitt eftirtekt, og hinar háttprúðu og mjúklimuðu meyjar, sem (]iökk sé Birnt Ja- kobssyni og aðferð hans) þóttí meira yndi á að horfa, en nokkrar meyjar aðrar, er sézt höfðu á fimleikasýningu á Norðurlöndum. Gjaldkeri félagsSns, Þörarilnn Arnórsson, Jas upp reikninnga þess. Voru þeir samþyktir. Líka samþýkti fundurinn að hafa inn- anfélags-happdrætti. Endurkosinn var í stjórn Sigur- liði Kristjánsson og formaður kosinn HelgS Jönasson frá Brennu. Á fundinum héldu ræður Sigur- liðl, Þórarinn, Sigursteinn Magn- ússon, Ben. G. Waage, Helgi frá Brennu, Kaldal, Garðar Gíslasón, (fSmleikamaður, ekki heildsali enn), Nteindór Björnsson, Bertelsen, Haraldur Jóhannessen o. fl. Félag-ið er svo myndarlegt, að það gefur út mánaðarbiað fyrir félagsmenn sína. Efleiadi sÍBras&keytlé Khöfn, FB., 11. okt. Af Balkanskaga. Frá Berlín er símað: Júgósla- fiustjórnin lætur sér sennilega Iynda hinar ströngu ráðstafanir, sem stjórnin í Búlgariu hefir gert gagnvart Makedoníumönnum. Eru nú horfumnar þær, að deilan jafnist. Frá Kína. Frá Peking er símað: Chang- Tso-lin hefir unnið sigur nálægt Cheng-ting. Shanshi-herjnn á flótta. Uppreistarforinginn lifirS Frá New-York-borg er símað: Það hefir reynst mishermi, að Gomez hershöfðingS og uppreist- arforingi í Mexíkó hafi verið handtekinn og líflátínn. Heldur hann áfram uppreistinni, og er aðstaða hans talin sterk. Krisíján Kristjánsson söng í gærkveldi með aðstoð Em- ils Thoroddsens fyrir húsfylli í Gamla Bíó. — Var þetta söng- kvöld eitt af þeim, sem menn njóta sérstaklega, því að þótt hér hafi beyrst meiri raddir, þá hefir þessi ungi söngvari bæði 'eitt og annað til að bera, sem mönnum geðjast sérstaklega að. Fyrst og fremst hlýtur hin ferska og blæ- fagra rödd hans að gleðja hvert söngnæmt eyna. — í öðru lagi birtSst hjá honum augljós föður- |og árangurinn samtsvogóður.j I i tm m I Sé þvotturina soðinn dálítið með FLIL-FLAK, þá losna óhreinindin; þvotturinn verður skír og faliegur og hin fína, hvita froða af FLIK-FLAK, gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og faliegir, sundurleitir dúkar, dofna ekki- FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til þess . að þvo nýtizku-dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAÍFNIÐ FLAK Einkasalar á Islandi: I m \ i i BH m I Brynjólfsson & Kvaran. ■J arfur sönglegs Iistfengis, sem lýsti sér mjög gremilega í meÖ- ferð þess, sem hann söng. Jafn- framt þessu mátti heyra góðan árangur þeirrar kenslu, sem hann hefir notið árin fyrirfarandi, þótt auðvitað geti engu fullnaðarprófi enn verið aflokið. Þegar svo við þetta bættist prúð framkoma og viðmót, verða skiljanlegar hinar óvenju-hlýlegu viðtökur, sem söngvarinn fékk. Varð hann að lengja söngskrána alt að helm- ingl með endurtekningum og aukalögum, og sjálfsagt verður hanai að endurtaka söng sinn nokkrum sinnum áður en öilum er fullnægt, sem vilja heyra til hans áður en hann fer. H. Áliæíta verMðsms. Fyrir nokkru mun hafa faii’st danska skipíð „Hermod“. Leit hefir veiið hafin, en varð árang- urslaus. Nú hefir alla bátana rek- ÍB til lands, þann síðasta við vest- urströnd Jótlands. Álitið er, að skipið hafi fylst af sjó gegnum lestaropin. 21 maður var á skfp- inu, 19 danskir og 2 Færeyingar. , _V. ©Trúlofon- arhringir og alt, sem tilheyrir gull- og silfur- smíði er failegast og bezt unnið.. verðið hvergi lægra en hjá Jémtl Slgmmadssyni, gullsmið, Laugavegi 8. Frá Vestfjörðum tii Vestribyggðar. Ritað hefir Ólafur Friðriksson. Lokaheitið. Kapp og elja visindamannsins að ná takmarki sinu og ryðja öllum hindrunum úr vegi er aðal- atriði bókarinnar. Torfærarnar verða honium að leiðarvísum til þess að sigrast á þeim, sem á, eftir koma. Kapp með forsjá, en ekki fyrirhyggjulaust flan. Ella hefði illa farið. Ferðamenn geta lært ýmis hyggindaráð í bök- inni, þau, er í hag koma, og ungir menn fá þar hvatningar til dáða. Það er gagnleg fræðsla. 1 þessu hefti segir frá mestum hluta sjálfrar jökulfararinnar og faraxlokum. i Kaupmannahöfn var þeim auðvitað vel fágnaö, þegar þangað kom; en þar var svo mik- ið' „með þá látið, að við lá, að þeir ættu erfiðari daga, en þegar '/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.