Tíminn - 06.07.1961, Side 3
TÍMINN, finuntudagmn G. júlí 19GL
3
Varðskip og brotlegur
Myndin er af Grimsby-togaranum Khartoun, sem tekinn var að ólöglegum
veiðum á Skagagrunni, og sagt var frá í blaðinu í gær. Liggur togarinn
utan á varðskipinu Þór við Torfunesbryggju á Akureyri. Dómur féll í
máli skipstjórans um miðnætti í gær og hlaut hann 190 þúsund króna
sekt og afii og veiðarfæri voru gerð upptæk. Skipstjórinn, Gordon Sleight,
áfrýjaði dóminum til hæstaréttar. Settur bæjarfógeti á Akureyri, Sigurð-
ur M. Helgason, kvað upp dóminn. (Ljósm.: E.D.),
Lausn deilunnar við
Þrótt má ekki dragast
Margvísleg stöðvun og tjón farið að hljótast
af verkfallinu
un, svo að skip tefjast í höfn-
israel sendi
gervihnött
Tel Aviv, 5. júlí.
ísrael hefur nú tekið sér
sæti á bekk með þeim þjóðum,
sem kanna geiminn með eld-
flaugum og öðrum tækjum,
sem send eru út úr gufuhvolfi
jarðarinnar. Snemma í morg-
un sendu þeir út eldflaug með
gervihnetti og gáfu honum
nafnið Eshawit Kromertell,
sem þýðir loftsteinn eða
stjarna.
Útbúnaðurinn vó 250 kg. og
mælitækin erq aðeins til veðurat-
hugana, sagði landvarnaráðuneyti
ísraels. Þetta afrek ísraelskra vís-
indamanna þykir hið athyglisverð-
asta, en þeir hafa ekki notið neinn
ar sérstakrar aðstoðar erlendra
manna við tilraun þessa, sem gerð
var á strönd Miðjarðaríhafsins.
Eden
HÉRAÐSMÓT
Framsóknarmanna á Austurlandi
Framsóknarmenn á Austurlandi halda hina
árlegu héraðshátíð í Atlavík um næstu helgi,
8. og 9. júlí.
Verkfall Vörubílstjórafé-
lagsins Þróttar heldur enn
áfram, og engin lausn á þeirri
deilu í nánd. Sáttasemjari hélt
fund með deiluaðilum í fyrra-
kvöid, en síðan hefur fundur
ekki verið boðaður. Verkfall
þetta er nú farið að valda
miklum óþægindum, tefja
framleiðslustörf, ýmsa nauð-
synlega flutninga og uppskip-
sér
Lyfti síldin
í nótt?
Síðustu fréttir:
Blaðið hafði samband við síldar-
leitina á Siglufirði kl. 10 í gær-
kveldi og fékk þar eftirfarandi
upplýsingar: Síldveiðin var heldur
dauf í dag. Frá því klukkan 8 í
morgun hafa 20 skip komið inn
með 13500 tunnur, og fór mest af
því í salt. Veiðisvæðið er það «ama
og verið hefur undanfarna daga,
þ. e. suðaustur, austur og norðaust
ur af Kolbeinsey, og veiðiveður er
afburða gott. Þar lóðar á mikilli
síld, en hún stendur djúpt. Vonir
standa til, að hún lyfti sér, þegar
kemur fram á nóttina.
Skipin, sem inn komu, vorn
þessi: Valafell SH 800 tunnur,
Ingjaldur SH 350, Hjálmar NK
400, Hrafn Sveinbjarnarson GK
700, Jón Gunnlaugsson AK 800,
Vonin KE 800, Björgvin EA 600,
Sigurður Bjarnason EA 700, Faxa-
vík KE 900, Gnýfari SH 900, Svan
ur ÍS 900, Vörður ÞH 300, Helgi
Flóventsson ÞH 550, Höfrungur
AK 1100, Sveinn Guðmundsson AK
900, Ófeigur III VE 400, Máni IIU
150, Gunnvör ÍS 600, Gjafar VE
900 og Unnur VE 750 tunnur.
inm.
í fyrradag átti t.d. að skipa upp
timbri úr Laxá hér í höfnúmi.
Dagsbrún lagði þá bann við því
að beiðni Þróttar, að verkamenn
skipuðu upp á aðra bíla. Var þá
ætlun skipseigenda að 9kipa timbr
inu upp á hafnarbakkann og láta
það sta-nda þar, en það bannaði
Dagsbrún einnig í bili. Síðdegis
í fyrradag var því banni þó af'létt,
því að vafi var á að það teldist
löglegt. í gærmorgun átti að hefj
ast uppskipun á hafnarbakkann,
en þá brá svo við, að hafnarverka
rnenn fen-gust engir til þeirrar
vinnu og svo stóð i gær.
Ekki kaupdeila
Svo kynlega bregður við, að
(Framhaid á 2. síðu) .
Þakkir til Ragnars
í Smára
Á félagsfundi í Félagi járn-
iðnaðarmanna í Reykjavík sem
haldinn var 1. júlí s.L, varj
eftirfarandi tillaga samþykkt
samhljóða:
„Fundur í Félagi járniðnaðar-
manna haldinn 1. júlí 1961, sam-
þykkir að votta hr. Ragnari Jóns-
syni forstjóra þakkir fyrir hina
höfðinglegu og ómetanlegu mál-
verkagjöf til Alþýðusambands ís-
lands og þakkar honum jafnframt
þann velvilja til verkalýðssamtak-
anna á íslandi sem þessi stóra gjöf
ber með sér.“
Eysteinn
Helgi
Laugardags-
kvöldið klukkan 9
hefst dansleikur.
Fyrir dansinum
leikur H.S. sext-
ettinn frá Nes-
kaupstað.
Á sunnudaginn
hefst síðan aðal-
jamkoman klukk-
an tvö. Meðal dag-
skrárliða verða:
Eysteinn Jónsson
og Helgi Bergs
alþ.menn flytja
ræður. Árni Jóns-
;on óperusöngvari
ijsyngur, Ómar
Ragnarsson fer
með gamanvísur
og Ævar Kvaran
leikari flytur sjálf
valið efni.
Síðan verður
dansað.
írak býst enn um
við mæri Kuwait
Elísabet Bretadrottning 'hefur nú
gefið Sir Anthony Eden, sem var
forsætisráðherra Breta 1955—1957,
jarls nafn, og getur hann þar meS
tekið sæti á þingi á nýjan leik, í
lávarðadeildinni. Eden varð veikur
og dró sig út úr stjórnmálabarátt-
unni í janúar 1956, eftir Súezstyrj-
öldina. Síðan hefur hann ritað end-
urminningar sínar, sem er umdellt
verk.
NTB—Kuwáit, 5. júlí.
YfirmaSur brezku hersveit-
anna í Kuwait, Derik Hors-
ford hershöfðingi, sagði í dag,
að þær upplýsingar, sem hann
hefði fengið, bentu til þess, að
liðssafnaður og viðbúnaður
íraksmegin landamæranna
héldi enn áfram. Samtímis
sagði Edward Heath, varautan-
ríkisráðherra, í neðri deildinni
á Bretaþingi, að hættan á inn-
rás íraks í Kuwait væri síður
en svo úr sögunni. Liðsflutn-
ingum og öðrum viðbúnaði
verður að fullu lokið á morg-
un, en síðan verður beðið
átekta.
í eyðimörkinni, þar sem liðið
býst nú uoi, geisar sífellt sandfok,
og hitinn er ofsalegur. Hefur
þetta komið hart niður á mörg-
uim brezku hermön-nunum, og hef
ur þurft að flytja þá hópum sam
an í sjúkrahús, en aðstaðan til
Serkir feildir
óeiroum í
NTB—Algeirsborg, 5. júlí. kunni að verða skipt milli
manna af frakknesku og
múhammeðsku ætterni, og
hins vegar franskra öryggis-
sveita, sem voru við öllu
búnar.
Allt að hundraði manna
týndi í dag lífinu í Alsír, en
þar kom til alvarlegra átaka á
nokkrum stöðum, þar sem
skipzt var á skotum og kom
til harðra bardaga milli serk-
nesks hópgöngufólks, er mót-
mælti því, er de Gaulle forseti
hefur gefið í skyn, að Alsír
Opinber talsmaður frönsku stjórn
arinnar, Coup de Frejac að nafní,
sagði í kvöld, að tala látinna væri'
að líkindum hærri en 75. Lausa-
frettir herma, að tala særðra só á
fiórða hundrað.
Sá blut) Alsírbúa, seni er Mú-
hanimeðstrúar, hlýðnaðist nær
allur skipun uppreisnarstjórnar-
innar um að hefja sólarhrings
verkfall og fara í hópgöngur til
þess að mótmæla fyrirætlunum
Frakka uin að skipta landinu.
Frönsku öryggissveitirnar hófu
skothríð á hinn mótmælandi múg
í mörgum borgum, en æstir og
(Framhald á 2. siðu).
þess er annars góð, því að í Kú-
wait er mikill fjöldi sjúkrahúsa,
er f-urstinn hefur látið byggja fyr
ir olíugróða sinn. Heath aðstoðar
utanríkisráðherra sagði í dag í
neðri deild Lundúnaþings, að það
væri til athugunar hjá Sameinuðu
þjóðunuim, hvort senda skyldi her
lið á vegum þeirra til Kúwait, og
hefði brezka stjórnin í sjálfu sér
ekkert á móti því, að hennar her-
ir væru leystir þannig af hólmi.
Þetta var svar ráðherrans við fyr-
irspura Dennis Healy, talsmanni
Verkama-nnaflokksins í utanríkis-
mál-u-m.
RæSir við Saud
Hassouna, framkv.stjóri Araba-
banda-lagsins fór í dag til Saudi-
Arabíu eftir viðræður sínar við
furstann í Kúwait. Hann ætlar
að ræða við Saud konung, sem
sagður er hafa mælzt til þess við
Kassem forsætisráðherra í frak,
að hann. kæmi til fundar við sig
við landamæri ríkjanna. — Birgða
skip eru nú á leið ti.I herja Breta
í Kúwait frá Möltu, og hefur
stjóni Arabasamvel-disins tilkynnt,
að för þeirra um skurðinn skyldi
flýtt eftir megni.
16000 tunnur í salt á
Ólafsfirði
Ólafsfirði í gærkveldi:
Hér er allt á kafi í síld. í dag
hafa verið lagðar á land 4700 tunn
ur til söltunar. Þessir bátar komu
inn: Viðir II með 1500 tunnur, en
þar af fóru 600 í salt, Guðbjörg
með 1000 tunnur, Sigurður Bjarna
son með 700 tunnur, Björg, Eski-
firði, með 900 tunnur, og nú er
verið að landa úr tveimur skipum,
Hólmanesi^ með 1000 tunnur og
Stíganda ÓS með 500 tunnur. Þeg
ar þetta allt hefur verið saltað,
er samtals búið að salta hór á öll-
um plönunum á Ólafsfirði tæpar
16000 tunnur. — B.St.