Tíminn - 06.07.1961, Page 13

Tíminn - 06.07.1961, Page 13
13 TÍMINN, fimmtudagiiin G. júlí 1961. Háseigendur Geri við og stilli olíukynd- ingartæki. Viðgerðir á alls konar heimilistækjum. Ný- smíði. Látið fagmann ann- ast verkið. Sími 24912. íþróttir (Framhald af 12. síðu). 2. Erlendur Jónsson, HSK 127.0 3. Guðm. Steinþórss. UMSE 115.0 JURTAGREINING Unglingar: 1. Ari Teitsson, HSÞ, 24 rétt 2. B.iörn Teitsson, HSÞ, 23 — S. SiSríftar Sæland, HSK 20 — Fullorðnir: 1. Guðm. Jónsson HSK 40 — 2. Hjörtur Eldjárn UMSE 39 — -(- 10 í aukak. 3. Viðar Vagnsson HSÞ 39 — + 9 í aukak. GRÓÐURSETNING TRJÁ- PLANTNA; fullorðnir: Stig. 1. Kristján Vigfússon UMSE 90.5 2. Sveinn Jónsson UMSE 89.0 3. Þórhallur Herm.son HSÞ 88.5 Köln Framhald af 8. síðu. ísland á vissulega marga góða vini úti um heim, og eiga þeir forn- bókmenntum sínum það fyrst og fremst að þakka. _ Hvergi utan Norðurlands mun fsland þó eiga fleiri og tryggari vini en í Þýzka- landi, _og hefur svo verið langa lengi. íslandsnámskeiðið í Köln er eitt dæmi þessa, og hin mörgu fs- landsvinafélög í ýmsum borgum þar í landi bera þess einnig glöggt vitni. Menn þeir, er að þessum fé- lögum standa, segjast finna æða- slög sinnar eigin þjóðar í sögu og bckmenntum íslendinga. Af því sprettur áhugi þeirra á þessu sviði, og er þetta því ekkert tízkufyrir- bæri, en hefur skotið föstum rót- um í hugarheimi þeirra manna, er mest far gera sér um þekkingu á sínum eigin uppruna. Jón E. Vestdal. Unglingar: 1. Ármann Olgeirsson IISÞ 98.0 2. Davíð Herbertsson HSÞ 86.5 Kirkja heilagrar Maríu Magdalenu í Ryomgarði á Djurslandi elur tvo óvenjulega snýkla. ÞaS eru tré, sem vaxa beint upp úr þakinu á skrúS- húslnu og virðast þrífast ágætlega. Enginn veit þó, hvaðan áburðurinn 3. Guðm. Steindórss. HSK 82.0 i kemur, og rætur þeirra læsa sig niður um rifur milli þakhella. 1 MATREIÐSLA Unglingar: 1. Marselína Herm.d. HSÞ 144 2. Hélga Björnsdóttir HSÞ 140 3. Þuríðúr Einarsdóttir UMSE 133 Bíla- & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14. Hiffas bílkrani með skóflu. Jeppakerra. John Deere benzíndráttar- vél með sláttuvél. 4ra hjóla múgavél sem ný. 6-hjóla múgavél alveg ný og ónotuð. BÍLA & BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11. Heimilishjálp Tek gardínur og dúka 1 strekkingu. Upplýsingar í síma 17045. Slöngur Vatnsslöngur V2", 5/a", 3/4", r, 11/4", V/2" og 2" Loftslöngur 3/4" og 1" Ammoníakslöngur Gas- og súrslöngur = HEÐINN = Vélaverzlan Seljavegi 2, simi 2 42 60 Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, ínnheimta, fasteignasala. skipasala. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Laugavegi 105 (2. hæð). Sími 11380. \ .-\ v Aðalfundur Fél. vefnaSarvöru- kaupmanna Aðalfundur Félags vefnaðarvöru kaupmanna var haldinn í Tjarnar- café fyrir skömmu síðan. Fundar- stjóri var Árni Ár'nason, heiðurs-1 félagi félagsins, og fundarritari Edvard Frimannsson. Fráfarandi formaður, Björn Ófeigsson, skoraðist eindregið undan endurkjöri sem formaður félagsins og var í hans stað kos- inn Sveinbjörn Árnason. Úr stjórn áttu að ganga Sveinbjörn Árnason og Leif Muller. Leif var en.durkos inn en Edvard Frímannsson kjör-j inn í stað Sveinbjarnar. Fyrir í! stjórn félagsins voru þeir Halldór| R. Gunnarsson og Þorsteinn Þor- steinsson. í varastjórn voru kosin þau Sóley Þorsteinsdóttir og Sig- urður Guðjónsson. Aðalfulltrúi í stjórn Kaupmannasamtaka^ íslands1 var kjörinn Svein-firn Árnasón, en Ólafur Jóhannesson til vara. Fullorðnir: 1. Kristín Gunnlaugsd. HSÞ 139 2. Lóa Jónsdóttir, HSK 135 3. Fjóla Jóhannesd. UMSE 130 SAUMUR OG LÍNSTROK Unglirngar: 1. Marselína Herm.d. HSÞ 135 2. Rannveig Hjaltad. UMSE 124 3. Haldóra Guðm.d. HSK 111 Fullorðnir: 1. Stefa'nia JónasdóttLr HSÞ 137 2. Guðrún Sveinsdóttir HSK 128 3. Margrét Valtýsd. UMSE 126 Lippmann Framhald af 5 síðu nauðsyn til þess að við skulum sætta okkur við svo örvænt- ingarfula niðurstöðu. Því vissu lega fela orð þýzka ambassa- dorsins það' í sér, að við skul- um hætta á kjarnorkustyrjöld til þess að viðhalda þiví á- standi í Berlín, er myndi leiða af s'ér eyðingu borgarinnar, þegar fram í sækti. Mér virðist það viturlegri. stjóraarstefna að viðurkenna þá staðreynd, að Þýzkaland verður sameinað í náinni fram tíð og krefjast betri trygging- ar til þess að mæta þessum nýju við'horfuim — tryggingar, sem skapað gæti íbúum Vest- ur-Beiilínar örugg lífsskilyrði og frelsi allt til þess dag's, sem nú virðist svo langt undan, er Berlín verður að nýju höfuð- borg Þýzkalands. Þetta yæri ekki skömmustuleg uppgjöf gagnvart Sovétríkjunum, held- ur jákvæð stjórnarstefna. Eg er sannfærður um, að þau mistök forsetans, að taka ekki þessa jákvæðu stefnu í mál- efnUm Þýzkalands er nú í hönd um Krútsjoffs. Bf forsetinn vill það eitt í Þýzkalandsmál- unum að aðhafast ekkert, þá hefur hann glatað mætti sín- um til þess að leiða og stjóma baráttunni og til þess að beita valdi og hóta valdbeitingu til þess að fá fram raunverulegan árangur. Sigurborg Magnúsdóttir JÖRÐ Óska eftir aS kaupa litla siávarjörð við Faxaflóa. Má vera í eyði. , Tilboð merkt „Jörð“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. ágúst n. k. , Dáin 15.5. 1961 Er halla tekur degi, þá dimmir allt svo fljótt Ég höfuS mitt hér hneigi að drottinsskauti hljótt. Þá falla blómin smáu, er vetrarkuldinn rís, það fýkur yfir sporin og allt á jörðu frýs. en undir klaka köldum þar hvflir móðir mín. Ég bið þig, góði faðir, ó, tak þér hana í fang, og lát þú hana ei reika á söltum öldugang. Þá hallar aldrei degi og dimmir aldrei fljótt, en ég mitt höfuð hneigi og græt við beð þinn hljótf. Þótt ávallf fátæk værum af veraldlegum auð, af vizkubrunni tærum oss skorti aldrei brauð. Þú barst þinn kross með prýði, þótt hjörðin væri stór á móti stormi og stríði og rammur kólgusjór. Ung þú gafst mér hreint og göfugt hjarta, hugðir þá um framtíð glæsta og bjarta, draumaborgir hrynja í sérhvert sinn; milda hönd þín strauk um vanga minn. Það var svo Ijúft að flýja í faðminn þinn; fel þig drottni og kveð í hinzta sinn. Svavar Björnsson. A VfÐAVANGI ... ! Framhald af 7 síðu) lána 350 milljónum. Sparifjár- aukningin hefur því ekki aukizt nema um 20 til 30 miUjónir kr. í öllum bönkum og sparisjóðum landsins á árinu 1960, þegar tek ið er tillit til vaxtahækkunarinn- ar, en það verður augljóslega að igera til að fá raunhæfan sam- anburð við árin á undan, er vext ir voru 4% lægri, en vextirnir leggjast að sjálfsögðu við höfuð- stólinn í slíkum útreikningum og eins og áður segir, nam aukn ing innlánsfjárins á árinu 1960 100 milljónum í heild vegna 4% vaxtahækkunar. Þetta er sann- leikurinn um vaxtahækkunina. Hún hefur ekki orðið þjóð'inni til góðs á neinn hátt, en bölið, sem hún hefur valdið blasir hvar vetna við.“ Fjallrekstur cFramhaid af 9. síðu.) um í Flóa. Við hlið hans stóð hreppstjóralegur maður, mikill að vallai'sýn og ekki árennileg- ur, var þar kominn Haukur á Stóru-Reykjum. Honum á aðra hönd stóð Snorri skáldi Sig- finnsson frá Selfossi. Að baki hans var Jón Guðmundsson frá Hraungerði, fríður maður og kennimannslegur. Var það allt einvala lið þeirra manna, er vígir eru í Flóa. Hafði Páll orð fyrir þeim fé- lögum, en Geir að okkar hálfu. Urðu með þeim allharðar orða- hnippingar, en þó allt í góðu, og skildust þeir sáttir að kalla. Var ákveðin stefna með flokk- unum um morguninn, og skyldu þeir hafa samreið um byggðir. Við gistum á Minni-Másstöð- um um nóttina, en varð lítt svefnsamt, þar eð einn okkar þorði ekki að festa blund af ótta við að vakna aldrei til lífsins framar. Var honum bölvað bæði hátt og í hljóði en ekkert dugði. Eftir að hafa þegið góðan viðurgerning af húsfreyjunni, lögðum við á hestana. Var kom- inn flokkur sá hinn mikli frá kvöldinu áður til fundar við okkur, og höfðum við síðan isamflot um daginn. Hlýtur reið okkar að hafa verið stór- fengleg til að sjá, þár sem margir voru á góðum hestum, svo sem segir í vísunni um hest þingmannsins á Brúnastöðum, en honum i'eið Kristinn í Hala- koti: Fáir líta fegri garp fjöllin syngja undir, þegar Kristinn þingmanns- jarp þeysir yfir grundir. (Það skal tekið fram, að „fegri garpur" á við hestinn, en ekki Kristin.). Á heimleiðinni riðum við Merkurhraun og meðfram Hvítá. Var víða áð og hjalað saman, sungið cg kveðið. Á einum áningarstaðnum reyndu menn kveðskaparnáttúru sína, og voru margir prýðilega stuðla- og rímfærir. Eitt krafta- skáld reyndist vera í hóprium, nafni skáldmæringsins forna, og kvað hann úvo sterklega mansöngva, að blóm þau, er skreyttu þúfnakollana við fæt- ur hans, visnuðu og féllu til jarðar dauð. Á eftir var skáld- skapur hans settur í tóma flösku (mjólkurflösku) og hún síðan fest á gálga og hangir þar vonandi enn, náttúruspill- um til viðvörunar. Hestar og menn voru orðnir þreyttir, þegar við loks kom- um að Halakoti eftir tíu tíma reið, og enn ber ég sár mein á sitjandanum til minningar um þessa ógleymanlegu för. Birgir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.