Tíminn - 27.07.1961, Side 12

Tíminn - 27.07.1961, Side 12
12 T í MIN N, fimmtudaginn 27. júlí 1961. RITSTJORI HALLUR SIMONARSON KR-ingar áttu auövett meö Hafnfiröinga Leikurinn í gær milli KR og Hafnarfjarðar, var eins og þegar köttur leikur sér að mús. Til þess að leikurinn gæti verið spennandi voru yfirburðir KR alltof miklir. Mörkin sjö, sem KR skoraði, gefur ekki réttahugmynd um gang leiksins, því að tækifær in voru langtum fleiri hjá KR ingum til að skora. Fyrsta markið í leiknum skoraði Ellert Schram á 5. mín. Tveimur mín. seinna fá Hafnfirðingar dæmda á sig vítaspyrnu, sem Gunnar Guð mannsson tók ónákvæmt, spymti framhjá. Á 8. mín. skorar svo Ellert annað mark ið með skalla eftir góða send- Seinni dagur- inn í Helsinki í fyrrakvöld var seinni dagur þriggja landa kepninnar' í Helsing- fors, sem við skýrðum frá í gær. Helztu úrslitin urðu þessi: Kúluvarp: Silvano Meconi, Ítalíu, 18.18, 2. Alop Nisula, Finnl. 17.16, 3. Eai- mo Leino, Finnlandi, 16.79. 10.000 m.: Gerhard Hönicke, A-Þýzkal. 29,39.4, 2. F. Antonelli, Ítalíu 29.46.0, Sigfrid Rothe, A.-Þýzkal. 29.54.8. Langstökk: 1, Valkama, Finnl. 7.65, Aarre Asiala, Finnl. 7.60, 3. F. Koepen, A.-Þýzkal. 7.36. 4 x 400 m.: Ítalía 3.10.0, 2. A.-Þýzkal, 3.14.9, Finnl. 3.16.1. Stigin fóru þannig. Austur-Þýzkial._ — Finnl. 107—105 Finnland — ftalía 113— 99 A.-Þýzkal. — ftalía 113— 99 ingu frá Gunnari Guðmanns syni. Á 16. mín. skorar Helgi Jónsson þriðja markið, Sveinn Jónsson skoraði fjórða mark ið á 32. mín. og á síðustu mín. fyrri hálfleiks skoraði svo Þór ólfur fimmta markið. Allan þennan hálfleik var um algjöran einstefnuakstur á mark Hafnirðinga, og senni, lega er það ekki langt frá sannleikanum, ^.ð í þessum hálfleik þurfti Heimir þrisvar sinnum að verja markið hjá KR. og það skot sem ekk ivoru hættuleg. Seinni hálfleikur átti þaö sameiginlegt með þeim fyrri, að ekkert lát var á sókn KR. Þeir spiluðu Hafnfirðinga gjörsamlega sundur og sam- an, ef svo má að orði komast. En mörkin í þessum hálfleik urðu ekki nema tvö. Á 14. mín. og 17. mín. skoraði Þór- ólfur Beck tvö mörk laglega. En heppnin var hliðholl Hafn firðlneum mestallan hálfleik inn og gerði það að verkum, að oft komu fvrir skemmt.ilee auenablik. bégar knötturinn small í slá;. fór hárfint frám'- hiá. gða fór í mafkrriann eða aðra leikmenn H'ifnfiri’iinea á marklínu. Þessi angnablik gerðu það að verkum að á- horfendur skemmtu sér prýði teea á þessari sýningu hjá KR. Um einstaka leikmenn verð ur ekki rætt a,ð sinni, hó svndu KR-inear eA beir ráða yfir góðu spili, en varasamt «r að draea af bvi einhliða álvktun. eftir þennan letk. Markmað'ur Fafnfirðinga var bezti maður liðsins. brátt fyrir öll mörkin. og u3,ð nokkurt sýnishom af liðinu. Dómari var Baldur Þórðar 'Son, og dæmdi vel. hj. Vítaspyrnan í leiknum milli Fram og Vals kom fyrir atvik, sem olli miklum deilum meðal áhorfenda. Þannig var, að einn leikmaffur Fram, hrinti Vals-manni innan vítateigs, en knötturinn var Ijvergi nálæg- ur, var ianigt út á velli. Dómarinn, Guffbjörn Jónsson, dæmdi víta- spyrnu á þetta brot, en áhorfend- ur létu í ijós vandlætingu sína á þcssum dómi. Töldu margir, aff þár sem knötturinn væri ekki ná- lægt, væri þetta rangur dómur. Vegna þessa atviks, flettum viff upp í Knattspyrnulögum KSÍ, og á bls. 20, 12. gr. — Leiksbrot og yfirsjónir — stendur: „Dæma ber beina aukaspyrnu gegn leikmanni, sem írémiir af ásettu ráffi brot þau, er aff neðan greinir, og sé aukaspyrna tekin á þeim staff, er brotiff var framiff: c-liffur: Stekk- ur á mótherja.“ Frekari skýringar við þennan liff er ag finna á bls. 21 — Leiff- beiningar til dómara. — f annarri málsgrein stendur: „Athugiff sér- staklega í málsgrein c), aff átt er viff aff stökkva á mótherja, en ekki á knöttinn; hiff fyrrnefnda er brot. Þaff getur aldrei verig um aff ræffa óviljandi stökk á mót- herja.“ Af þessu, sem að framan grein- ir, má þaff Ijóst vera, aff C^björn Jónsson dæmdi rétt í þessu til- felii, þegar hann dæmdi víta- spyrnu á Fram. Þetta litla dæmi sýnir okkur þaff, aff áhorfendur eru ekki óskeikulir, cn þaff vant- ar ekki, aff þeir eru samt alltaf reiðubúnir til þcss aff gera liróp aff dómurunum. Þetta þótti okkur rétt að kæmi fram, því að þas er nóg samt, sem dómarar fá í sinn hatt, þó aff það sé ekki falið, sem stendur skýrum stöfum í knattspyrnulög- unum. Þórólfur skoraði hér 6. marklð ó- verjandi fvrir Karl — markmann Hafnfirðinga. — (Ljósm.: Ingimund- ur Magnússon.) Ingólfur Bárðarson Sú villa var í fr'ásögn af úrslit- unum frá Vejle í gær, að sagt var að Ólafur Unnsteinsson hefði sigr- að í 'hástökki, en það var ekki rétt. Sá, sem sigraði, var Ingólfur Bár- arson, og stökk/ hann 1.81. Biðjum við afsökunar á þessum mistökum. Maturinn góöur! í kvöld leika dönsku knattspyrnudrengirnlr frá Lyngby Bagsvard síðasta leik sinn hér. Þeir munu keppa við gestgjafa sína, 2. fl. Vals. Þetta ættl að geta orðlð skemmtilegur leikur, þar sem dönsku drengirnir hafa sýnt í þeim leikjum, sem þeir hafa leiklð, góða knattspyrnu. Hinir yngri knattspyrnumenn okkar geta mikið af Dön- unum laert, og ættu að fjölmenna inn á Laugardalsvöllí kvöld kl. 8.30. Öll dönsku blöffin keppast um að skrifa fréttir af Harald Nílsen, og birta myndir af honum. Viff rákumst á þessa skemmtilegu mynd af Harald þar sem hann er ag borffa „spaghetti“. Myndin var með bréfi, sem Harald skrifaffi Ekstrabladet og segir hann þar, aff þaff erfiffasta fyrir sig á Ítalíu, sé aff neita sér um allar þær kræsingar, sem frarn eru bornar fyrir hann á Ítalíu. Hann hafi verig orðlnn svo gráffugur í þjóffarrétt ítala, „Spaghetti“, aff þjálfari hans sá ástæffu til þess að banna honum aff borð'a hann. Ilarald cr nú stáddur í æf- ingastög Bolonga, sem er í átta hundruð metra hæff fyrir ofan sjávarmál. Hann segir að ítal ir láti mikiff með sig, t.d. hafi hann brugffið sér í sjóbað, og þegar hann hafi stigiff á land, voru bæffi blaffamaður og Ijós myndari á staffnum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.