Tíminn - 27.07.1961, Qupperneq 15
T f MIN N, fimmtudaginn 27. júlí 1961.
15
Simi 1 15 44
Kát ertu Kata
Sprellfjörug, þýzk, músik og gam-
anmynd i litum.
Aðalhlutverk:
Catrlna Valente,
Hans Holt,
ásamt rokk-kóngnum
BIII Haley
og hljómsveit.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
(Danskir textar).
KÖ^Áy/ádsBLD
Sími: 19185
í ástriðuf jötrum
Viðburðarík og vel leikin frönsk
mynd, þrungin ástríðum og spenn-
ingi.
Sýnd kl. 9
'Jönnuð börnum yngrl en 16 ára.
I
Brófturhefnd
Spennandi amerisk kvikmynd.
Sýnd kl. 7
'Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 5
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40
til baka kl 11,00
Málflutningsskrifstofa
Málflutningsstört. innheimta
fasteignasala skipasala
Jón Skaftason brL
Jón Grétar Sigurðsson lögfr
Laugavegi 105 (2. hæð)
Sími 11380
Auglýsið í Tímanum
Slmi 1 14 75
Á næturklúbbnum
(This Could Be the Night)
Bandarísk gamanmynd.
Jcan Simmons
Anthony Francisosa
Sýnd kl. 9
Me<S frekjunni hefst þaí
með Robert Taylor
Sýnd kl 5, 7
Aukamynd á öllum sýningum:
EVRÓPUFÖR KENNEDYS
BANDARÍKJAFORSETA
Fréttabréf
■ Framhaia aí 7 síðu)
upp af Braga Sigurðssyni, vél-
virkjameistara, Sauðárkróki. Mál-
uíi var framkvæmd af Sigurði
Snorrasyni, málarameistara, í
Stórugröf.
Húsið er 420 fermetrar ag flatar
máli og tvær hæðir. Á neðri hæð
er kjörbúð, með nauðsynlegri að-
stöðu fyrir niðurvigtun á vörum,
kæligeymslur fyrir kjöt og græn-
meti o.fl. Þar eru og mjólkurbúð
og fiskbúð. Á efri hæð er kjöt-
vinnsla og er það ný iðngrein
á Sauðárkróki. Kjötvinnslumað-
ur er Ingimar Ingimarsson.
Þar er einnig rúmgóð aðstaða
fyrir annan iðnr'ekstur, sem enn
hefur ekki verið ákveðið hver
verður. Verzlunarstjóri hinnar
nýju kjörbúðar er Sveinn Guð-
mundsson.
Nýtt veitingahús
Um það bil sem Sæluvikan hófst
á Sauðárkróki s.l. vetur, var opuað
þar nýtt samkomu -og veitinga-
hús, sem nefnist Alþýðuhúsið. Er
þag byggt og rekið af nokkrum
iðnaðarmönnum á Sauðárkróki.
Munu þeir hafa fest kaup á gömlu
timburhúsi við Aðalgötu, sem þeir
svo rifu ,en reitu hið nýja hús
á lóðinni. I húsinu er rúmgóður
salur, ásamt leiksviði, en að sunn
anverðu eru svalir, þar sem að-
staða er til veitinga, Jjegar dánsað
er í salnum. Húsið er allt hið geð-
þekkasta, bæði ytra og innra, og
innrétting hreint og beint furðu-
lega haganleg, þegar þess er gætt,
hversu lítið olnbogarými til um-
svifa þarna var fyrir hendi.
Alþýðuhúsið er, eins og fyrr
segir, öðrum þræði rekig sem
veitingahús og mun svo verða í
sumar a.m.k. Er þar daglega hægt
að fá hinar beztu veitingar. Fram
kvæmdastjóri hússins er Haukur
Stefánsson, málarameistari. Pétur
Helgason rekur, eins og verið hef-
ur, gistihúsið Villa-Nova og Tinda
stól. Hann hefur því, auk þess,
að geta veitt gestum góðan beina í
verulegum mæli, aðstöðu til þess
að hýsa ferðafólk. Það er því 6-
þarfi fyrir þá ferðamenn, sem leig
sína leggja til Sauðárkróks, að
kvíða því, að þeir geti ekki feng-
ið þar næga fyrirgreiðslu og góða
hvað áhrærir mat, drykk og hvílu
rúm, þegar Alþýðuhúsið og Pétur
Helgason leggjast á eitt með að
sjá fyrir þörfum þess —mhg
Á VÍÐAVANGI .
(Framhalrl af fi síðu)
vinstri nái að koma ár sinni fyrir
borð.
Mbl. mætti huga örlítið að
skoðunum Hubert II. Humphreys
vgraformanns demókrata í öld-
ungadeild Bandaríkjaþings, á
samvinnufélögum og hagsmun-
um almennings.
Vertigo
Ein frægasta Hitchcoekmynd, sem
tekin hefur verið.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Kim Novak
Barbara Bel Geddes
BönnuS ipnan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Bör Börsson
Hin fræga gamanmynd um hinn
ódauðlega Bör Börsson júníor.
Sýnd kL 3 og 7
JÆJARBiP
HAFNARFffiÐl
Strni 5 01 84
SvanavatnitS
Rúsnesk ballettmynd í Agfalitum.
Aðalhlutverk:
D. Ullanova,
frægasta dansmær heimsins.
Sýnd kl. 7 og 9
Örfáar sýnlngar.
Auglýsið í Tímanum
Simi 1 13 84
Ástarþorsti
(Liebe — wie die Frau Wie
wiinscht)
Áhrifamikil og mjög djörf, ný,
þýzk kvikmynd, sem alls staðar
hefur verið sýnd við geysimikla
aðsókn. — Danskur texti.
Barbara Riittin.g
Paul Dahlke .
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
'pÓhSCCL^Í
/Vuglýsið í Timanum
ly/i'iwi
tvvjtwmgyiWJtvwj
Sími 32075
■Mi:
Unglingar á glapstigum
(Les Tricheurs).
Afbragðsgóð og sórlega vel leikin,
ný, frönsk stórmynd. er fjallar um
lifnaðarhætti hinna svokölluðu
harðsoðnu" unglinga nútímans
Sagan hefur verið, framhaldssaga
i Vikunni undanfarið
Danskur texti
Pascale Petit
Jaques Charrier
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Simi 1 89 36
Stórmyndln
Lykillinn
Ens'k-amerísk stórmynd í Cinem.
Scope.
William Ilolden
Sofia Loren
Trevor Howard
Sýnd kl. 9
Stórmyndln
Hámark Iífsins
Sýnd kl. 7
Sjöunda herdeildin
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára.
Tízkuteiknarinn
Bandarísk gamanmynd tekin í Lit-
um og Cinema-Scope.
Gregory Peck
Laureen Bacall
Sýnd kl, 7 og 9
Yul
Brynner Lollobrigida
SOLOMON and Sheba
ÍECHHICOLOR*^ KiNG VflDOR I_6E0RGE SANDERS
MARISA PAVANI oaviu urrm ís Buest IED RICHM0NU|«,, KING VIDOR
---ANTHONY VEILLER PAUL 0UDLEY-6E0RGE BRUCEU, CRANE WILBUR|««K,«nil!B«Tm
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Miðasala frá kl. 4. Sími 32075.
SimU b4 4 4
Dinosaurus
Afarspennandi ný, amerísk æf
intýramynd í litum og Cinema-
Scope.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Austurferðir
Rvík. um Selfoss. Skeið, Bisk-
upstungur. ti) Gullfoss og
Geysis. þriðjudaga og föstu-
daga Rvík um Selfoss. Skeið,
Hreppa. Gullfoss og Geysi,
Grímsnes Til Rvíkur á laugar-
dögum Ti) Laugarvatns dag-
lega. Tvær ferðir laugardaga
og sunnudaga. Hef tjaldstæði,
olíu o. fl. fyrir gestl.
B.S.Í. Sími 18911
ÓLAFUR KETILSSON.