Tíminn - 01.08.1961, Side 14

Tíminn - 01.08.1961, Side 14
T f M I N N, þriðjudaginn 1. ágúst 1961. M vtetinni, ætli hún ekki að ala hana sem sníkjudýr á heimili sínu. Honum yrði að skiljast það, að Hallfríður yrði að fara tafarlaust. Hann væri enginn Tyrkjasoldán, sem lið ist að hafa kvennabúr. Sér hafi verið sagt þs^ð í ferðinni, að slíkt sé útfcíyggingarsök. Ekki langi sig að hrekjast það an. — Það er þá svona, Ásrún mín. Þú virðist hafa hlotið litla sálubót við kirkjuferð- ina. Þær ætla að verða þér viðsjálar kirkjugöngurnar, ef þessu heldur áfram. Við kirkju réðst þú Hallfríði hing að. Við kirkju sazt þú, þegar Hallfríður bjargaði mér. Og nú tekur þú þá ákvörð'un við kirkju, að níðast á þínu ei.gin heimili. Hér verður þó að drepa við fótum. Eg skil hvað þú ætlar þér. Þú bannar Jósa fat litla að vera hjá Hallfríði, og þá vitanlega um leið hverju því barni okkar, sem vildi gera það. Þetta virðist gert til þess, að ég flytji í nýja bæinn. Halda þeir góðu herrar, presturinn og hrepp- stjórinn, að ég verði auðunn ari, ef það sannast, að ég sef ■ í nýja bænum hjá Hallfríði? Ef þeir geta ekki liðsinnt þér á annan veg, þá er bezt fyrir þá að' láta málið afskipta- ( laust. Við semjum með tím- anum, ef ekki með góðu, þá ofríki hins sterka. Og það skalt ekki verða þú, sem beit-! ir ofríki og sigrar. Svo vék hann sér að drengn um. — Komdu þér í spjar-1 irnar, Jósafat litli. Eg kem með þér. Og Óskar fór að hjálpa drengnum í fötin. — Ætlar þú að taka af mér, ráð'in, Óskar? Er þá ekki eins' gott að kasta mér út? sagði Ásrún æst. — Þú ert þreytt, Ásrún. Farðu að hátta, og sofðu úr þér þreytuna. Það kemur dagj ur eftir þennan dag. Eg trúi ekki öðru en við eigum eftir að vinna samtaka að velferð- armálum heimilisins. Heim- ilisins, sem við unnum bæði. Þú ert óheimsk ,og þess vegna höfum við lifað hér saman og fyllt bæinn af efnisbörnum. Jósafat flytur hingað aftur, þegar fjölgar í nýja bænum. Og þá s.ofum við saman, Jósa fat. Er það ekki gaman? Eg hlakka til. Drengurinn svaraði þessu engu. Enda hefð'i hann sjálf- sagt ekki skilið' pabba sinn. Hann var og miður sín af harmi, með grátekka. Óskar klæddi hann að nýju. — Nú, ertu tií karlinn. Góða nótt, Jósafat. Hann kyssti dreng- inn. — Óski minn, farðu með honum, litla skinninu. Fylgdu honum alveg heim og vittu hvernig líður. Ásrún hafði látið sig falla upp í rúmið'. Hún var afskap- lega þreytt. Og þrútin var hún í andliti. Bömin höfðu hópazt að. Þau voru bæði hrædd og undrandi. Oft hafði vinsemd. Óskari kom bréfið á óvart. Hann hafði búizt við heimsókn höfðingjanna, en alis ekki því, að hann yrði kvaddur á þeirra fund- Hann þóttist þegar sjá, að útlitið var aivarlegt. Já, alyarlegt var það að söpnu, en þá var að standa sig. Óskar þreifaði á barrpi sínum. Þar geymdi hann spil, sem var betra en ekki neitt eins og á stóð. gn drengurinn kom líka BJARNI ÚR FIRDI: 1 ÁST 1 ii ÍM 1EINUM 21 foreldrum þeirra borið á milli, en aldrei í líkingu við þetta. Óskari hafði langoftast látið undarí eða gengið frá, er hæst hóaði. Óskar var stilltur vel, en hörkudrætirnir, sem birtust, er hann hóf hríðina, voru nú horfnir með öllu. Nú kallaði hann á Ásdísi, elztu telpuna, og sagði: — Dísa mín. Þú felur eldinn og gengur frá frammi. Mamma þín þarf að komast í rúmíð. Svo farið þið öll að hátta, börnin góð. Mamma ykkar er uppgefin eftir ferö'alagið. Það er allt og sumt. Svo tók hann Ásrúnu í fang sér, og bar hana inn í her'- bergi þeirra hjóna. Og tókst það vel, þó að um tvennar dyr væri að fara. XXIII. Morguninn eftir var Ásrún lík sjálfri sér. Gekk hún að verkum eins og áður. Það virt ist allt vera að fsérast í hið fyrra horf. Óskar fór ekkert frá bænum þennan dag né heldur næstu daga. Einn daginn bar gest að garði. Það var vikadrengur prestsins; var hann með bréf til Óskars. Bað prestur hann að koma til sín næsta dag og ræða við sig vandamál. Bréf- ið var stutt og kurteislega skrifað, en þó laust við alla með lítinn böggul til Óskars. Reyndist það vera prjóna- stokkur, sem hann var beöinn að gera við. En í prjónastokkn ( um voru þrjú lítil spjöld úr, þunnum fjölum. Eitthvað varj krotað á spjöld þessi. Það var i því líkt, sem rispað hefði ver- ið á þau með nál eða hnífs- oddi. Þegar drengurinn var far- inn, fór. Óskar að rýna í spjöld in. Þau áttu ekkert skylt við prjónastokkinn. Sá hann þá, að „Hallfríður" var krotað á eitt spjaldið. Auðvitað var ein hver að leitast við að særa hann. Slíkur var heimshátt- urinn. Hann sneri spjaldinu við. Hins vegar stóð „nema“. Hvað gat þetta átt að mer'kja? Hann tók hin spjöldin; krot- að var á þau líka. Þarna stóð „hreppstj.", og hins vegar „lætur“. Á þriðja spjaldinu var aðeins: „burt“. Eftir nokk ur heilabrot fann Óskar sam hengið. „Hreppstj. lætur nema Hallfríði burt“. N% minna mátti það ekki vera. Hreppstjórinn ætlar að ræna Hallfríði. Óskar vissi fyrir víst, að gamla konan, sem átti prjóna stokkinn, hafði ekki krotað þetta á spjöldin. Hún var illa læs oa óskrifandi. En hvernig gat sá, sem laumaði spjöld- unum ofan í prjónastokkinn, vitað þetta. Óskari var það ljóst, að Ásroundur hafði leyft sér sitt af hverju í hrepps- málum. En að hann léti uppi ætlun sína löngu á undan framkvæmdunum, fannst Ósk ari óskiljanlegt. Það var þó líklega bezt að vera við öllu búinn. En vel gat pinhver gert þetta af bölvuðum hi’ekk. Það skeður svo roapgt j ótryggu út liti. Óskar var helzt á því, aö hér væru glettur á ferðum. Einhver lítill vinur hans hafði glatt með það þá ónáttúru sína. Um kvöldið fór hann að hitta Hallfríði ,og dvaldisf þar um stund- Varð það að ráði, að Hallfríður færi með hon- um daginp eftir. Ekki á mót þeirra prestsins, heldur til foreldra sinna, og dveldi þar, unz hann sækti hana. Þetta var mótleikur frá hans hálfu, meðan óvissan ríkti. Um nótt ina hýsti hann þrjá hesta, og var reiðhesturinn einn í þeirra hópi. Með birtu næsta morgun,, bjóst Óskar til ferðar. Lagði hann söðul Hallfríðar á einn hestinn. Húsfreyja spurði hvert ferðinni væri heitið og hvort Hallfríður færi nú al- farin. Kvaðst Óskar ætla að heimsækja prestinn, en neit- aði því, að Hallfríð'ur færi al- farin þaðan. — Ætlar þú hjákonunni að hræra séra Þórð til með- aumkunar meö þér? spurði, varð þess vísari, bað hann drenginn að bera söðul Hall- fríðar heim, tajaði fáein orð yið hana, kvaddi og héjt svo af stað aftur sömu Jeið til baka. Við sama lækinn fór hann af baki, sleppti hestunum tveimur, sem þau Hallfríður höfðu riðið. Voru þeir báðir sveitir og móðir; lagði á reið- hestjnn góða, sem hann hafði teymt að þessu, og reið upp með læknum og sömu leið á veginn og um rporguninn. Er hann reið hjá Hálsi, sá hann nokkra hesta þar á túninu og voru einhverjir þeirra með reiðingi. Þekkti hann, að hest arnir voru flestir frá Lækjar- brekkn. „Hvaða erindi gat Sveinn á Lækj^rbrekku átt að' Hálsi með reiðingshesta?“ hugsaði hann, en gaf þyf ekki frekari gaum. Nú var orðið á- liðið dags. Hann herti á reið hestinum og skilaði vel á- fram. Prestur var á hlaðinu, er Óskar kom. — Þér komið séint, sagði prestur. — Það er marga að kveðja á Sjávarbakka, séra Þórður, sagði Óskar Þriðjudagur 1. ágúst: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12,55 „Við vinnuna": Tónleikar. Asrún. — Nei, Ásrún. Eg bið ekki um meðaumkun, heldur rétt- læti, sagði hann. — Vonandi kemur þá séra Þórður þér i skilning um það, hvað réttlæti er, sagði Ásrún. — Kannski á hann þar sjálf ur eitthvaö ólært, sem ég gæti miðlað honum. svaraði Ósk- ar. Ásrún hristi höfuðið. Áður en Óskar fór, sótti hann Jósafat og kom í rúmið hjá nafna sínum, því að enn sváfu flest börnin. Svo stigu þau Hallfríður á bak og riðu sem leið lá upp hálsinn. En er þau komu í hvarf, beygði Óskar út af veg inum og hélt um skeið inn hálsinn .Við næsta læk fór hann með læknum áleiðis til sjávar og þaðan inn með sjón um og létti ekki ferðinni fyrr en við túngarðinn í Nesi. Þá var komið fast að hádegi. Þau sáu dreng heima á túninu. Óskar kaliaði á hann. Spurði hann, hvort foreldrar Hall- fríðar væru heima, og er hann 15,00 Miðdegisútvarp. 18.30 Tónleikar: Þjóölog frá ýmsum löndum. 18,55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20,00 Frá tónl'istarþátíðinni í Stokk hólmi í júní sl.: Ritornell eft- ir Ingvar Lidholm. — Fílhar- moníska hljómsveitin í Stokk- hólmi leikur. Sixten Ehrling stjórnar. 20.20 Erindi: Upptök síðari hcims- styrjaldar (Vilhjálmur Þ. Gísla son útvarpsstjóri). 20,45 Blásarakvintett Lundúna leik- ur: a) Stef og tilbrigði fyrir blás- arakvintett eftir Rossini. b) Svíta fy-rir blásarakvintett eftir Gordon Jacob. 21.10 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 21.30 Tónl'eikar: Búlgarskir söngvar og dansar. Þarlendir listamenn flytja. 21,40 Upplestur: Dauðadómur Klád íusar og Synþíu, smásaga eftir Maurice Thompson (Einar Guð mundsson kennari þýðir og les). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Þorkell Helgason). 23,00 Dagskrárlok. fjríkur VÍÐFFÖRLl Úlfurinn og Fálkinn 8 — Varúlfur í kastalanum? Hver hefur sagt þér þetta? Maðurinn hristi höfuðið. — Ég segi ekki meir, ég aðvai'a yk'. ur aðeins að fara þangað. Komi heidur með okkur, við skulum .-kipta fen.gn- um. Eiríkur var hissa á sinnaskipt um mannsins, en gaf skipun um að staldra hjá ræningjunum við bál þeirra. Þá sagði foringinn hon um, að þeir væru á hnotskóg eft- ir miklum fjársjóði. Hann raus- aði um konungsbelti fullt af gulli og sagði stutt að fara, aðeins þrjár dagleiðir tii að komast yfir þessar gersemar. — Komið þið með? spurði hrnn sagði Eiríkur óþolinmóður, en hvað hefur kom- ið fyrir hér? — Hafið þið ekki heyrt, að konungurinn í Bóhúsléni hefur rænt landið. Þeir segja, að varúlfurinn sé enginn annar en andi Eiríks konungs.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.