Tíminn - 16.08.1961, Blaðsíða 10
K)
TÍMINN, miðvikudaginn 16. ágúst 1961.
MINNISBÓKIN
í dag er mjðvikudagurinn
16. ágúst (Arnulfus)
Tungl í hásuðri kl. 16.14
Árdegisflæði kl. 8.10
Næturvörður í Laugavegsapóteki
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Garðar Ólafsson.
Næturlæknir í Keflavík: Guðjón
Klemenzson.
Slvsavarðstotan ' Heilsuverndarstöð-:
Inm opln allan súlarhrlnglnn —
Næturvörður lækna kl 18—8 —
Slmi 15030
Holtsapotek og Garðsapótek opln
vlrkadaga ki 9—19 laugardaga frð
kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16
Kópavogsapótek
opið til kl 20 virka daga laugar
daga til kl 16 og sunnudaga kl 13—
16 |
Mlnlasatn Revk|avíkurbæ|ar Skúla
Cúm 2 oulð daglega trá kl 2—4
e n. nema mánudaga
Plóðmlnlasatn Islands
er opið ð sunnudögum prlðjudögum
t'immtudöeum og laugardö—>m fcl
1,30—4 e miðdegl
Asgrlmssafn. Bergstaðastrætl 74,
er opið þriðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn
tng ■
Arbæiarsafn
opið dagiega kl 2—6 nema mánu
daga
Llstasafn Elnars Jónssonar
er opið daglega frð kl 1.30—3.30
Listasafn Islands
er oipð daglega frá 13,30 til 16
Bælarbókasafn Revklavfkur
Simi 1—23—08
Aðalsatnlð bingholtsstrætl 29 A:
Otlán 2—10 aila vrnka daga
nema laugardaga 1—4 Lokað a
sunnudögum
Lesstofa 10—10 alla vlrka daga
nema taugardaga 10—4 Lokað
a sunnudögum
Útibú Hólmgarðl 34:
5—7 alla vlrka daga. nema laug
ardaga
Útibú Hofsvallagötu 16:
5.30- 7 30 alla virka daga. nema
laugardaga
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Stettin, fer þaðan
væntanlega 17. þ.m. áleiðis tíl
Reykjavíkur. Arnarfell fór 12. þ.m.
frá Rouen áleiðis til Archangelsk.
Jökulfell er í Ventspils. Disarfell los-
ar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er
í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga-
fell lestar á Eyjafjarðarhöfnum.
Hamrafell er væntanlegt til Hafnar-
fjarðar 20. þ.m. frá Aruba.
Skiapútgerð rikisins:
Hekla er á leið til Kaupmanna-
hafnar. Esja er í Reykjavík. Herjólf-
ur fer til Vestmannaeyja kl. 21.00 í
kvöld frá Reykjavík. Þyrill var á
Vopnafirði síðdegis í gær á leið til
Hjalteyrar. Skjaldbreið er í Reykja-
vik. Herðubreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag að austan, úr
hringferð.
H.f. Jöklar:
Langjökull fór frá Aabo 11.8. til
Haugasunds og íslands. Vatnajökull
fór frá Rotterdam 14.8. til Reykja-
vikur.
Laxá
fór frá Kaupmannahöfn áleiðis' til
Neskaupstaðar.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfos kom til Reykjavíkur 11.8.
frá New York. Dettifoss fór frá
Hamborg í morgun 15.8. til Reykja-
víkur. Fjallfoss kom til Reyðarfjarð-
ar 14.8., fer þaðan til Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá Rotterdam 14.8, til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith
14.8. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá Turku 14.8. til Kotka, Gdynia,
Antwerpen, Hull og Reykjavíkur.
Reykjafoss fer frá Gautaborg 15.8.
og Hamborgar. Selfoss fór frá New
York 14.8. til Philadelphia og þaðan
aftur til New York. Tröll'afoss fór
frá Hamborgn12.8. til Reykjavíkur.
Tungufoss kom tii Hornafjarðar í
dag 15.8., fer þaðan til Borgarfjarð-
ar, Húsavikur, Akureyrar, Siglufjarð
ar, Akraness og Reykjavíkur.
GENGISSKRANING
4. ágúst 1961
Kaup Sala !
£ 120,20 120,50
U.S. $ 42,95 43,06
Kanadadollar 41,66 41,77
Dönsk kr. 621,80 623,40
Norsk kr. 600,96 602,50 j
Sænsk kr. 832,55 834,70 !
Finnskt mark 13,39 13.42 !
Nýr fr. franki 876,24 878,48
Belg. franki 86,28 86,50
Svissn. franki 994,15 996,70
Gyllini 1.194,94 1.198,00
Tékkn. kr. 614,23 615,86
V-þýzkt mark 1,077,54 1.080,30
Líra (1000) 69,20 69,38
Austurr sch. 166,46 166.88
Peseti 71,60 71,80
Reikningskróna-
Vöruskiptalönd Reikningspund- 99,86 100,14
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
Seðlabanki íslands
Brotajárn og málma
kaupn hæsta verðl
Artnbjörn Jónsson
Sölvhólseötu 2 — Simi 11360
TRÚLOFUNAR
H
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTÍG 2
★ ★ ★
Félag Frímerkjasafnara:
Herbergi félagsins að Amtmanns-
stíg 2, verður í sumar opið félags- Jose L
mönnum og almenningi, miðviku-
daga kl. 2—22. Ókeyips upplýsingar Salinas
um frímerki og frímerkjasöfnun.
— Ég gleymdi þræðinum milli sjopp- DENN
anna og k.ósettsin, DÆMALAUSI
KR0SSGATA
Lóðrétt: 1. bæta í munni 5. lagði út
eið, 7. magall hortittur, 9. róa, 11.
fleiður, 13. var fær um, 14. vísa, 16.
lagsmaður, 17. vermt, 19. fóthvatari.
Lóðrétt: 1. nafn á kú, 2. hávaði, 3.
ílá.t, 4. hef í eftirdragi, 6. fór rétta
leið, 8. fum, 10. falast eftir, 12. gras,
15. á neti, 18. fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 378:
Lárétt: 1. Sandey, 5. áar, 7. NN, 9.
skolti, 11. Jón, 13. lán, 14. atar, 16.
R.D, 17. galar, 19. kafari.
Lóðrétt: 1. synjar, 2. ná, 3. Dag, 4.
eril, 6. hindri, 8. nót, 10. nárar, 12.
naga, 15. raf, 18. la.
— Nú er Hreinn og lýðurinn hans ör-
ugglega bak við lás og slá, bossinn er
farinn að grafa upp peningana sína, og
nú vantar ekikert, nema að þú sláist í
fylgd með okkur, Kiddi.
— Þakka þér, en félagi minn bíður
eftir mér í öðru þorpi. En hvað varð
af danspíunum hans Hreins?
— Þegar orrustan byrjaði, þeystu þær
burt í vagni.
— Reyndirðu að stöðva þær, Dickie?
— Hm — ekki mjög mikið.
Loftleiðir h.f.:
Miðviukdag 16. ágúst er Leifur Ei-
ríksson væntanlegur frá New York
kl. 06.30. Fer til Glasgow og Amster-
dam kl. 08.00. Kemur til baka frá
Amstardam og Glasgow kl. 24.00.
Heldur áfram til New York kl. 01.30.
Þorfinnur Karlsefni cr væntanleg-
ur frá New York kl 06.30. Fer til
Stafangurs og Oslo kl. 08.00.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá Hamborg, Kaupmannahöfn og
Oslo kl. 22.00. Fer til New York kl.
23.30. i
I
Lee
Falk
297
Því hlærð þú, Díana?
Ég var að hugsa um svipinn á
Bósa, þegar ég neitaði að giftast honum.
Aumingja strákurinn gat ekki ímyndað
sér, að nein stúlka neitaði honum. Hann
spurði mig að minnsta kosti.
— Hann spurði hana að minnsta kosti.