Tíminn - 16.08.1961, Blaðsíða 15
miðvikudaginn 16. ágúst 1961.
15
Simj 115 44
Árásin á virkfö
(The Oregon Trail)
CinemaScope litmynd. Afar spenn-
andi.
Fred MacMurry
Nlna Shipman
Bönnuð börmnn yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÖ.BÁyiddSBLQ
Sími: 19185
Stolin hamingja
_ kendt íim
Familie-Journalens store
succesroman ’KcerIigheds-0en”
om verdensdamen.
ier fandt.Iykken hos
GAMLA BIO
6lmJ 1 14 75
Sími 114 75
ÍÉffi
AHtaf gott ve'ÍSur
(It's Always Flne Weather)
Bráðskemmtileg bandarísk dans-
og söngvamynd.
Gene Kelly
Cyd Charisse
Dan Dailey
Dolares Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9
aÆJAKBí#
HAFNARFIUÐl
Sími 5 01 84
Bara hringja .
136211
(Call girls tele 136211)
Ógleymanleg og fögur, þýzk lit-
mynd um heimskonuna, er öðlað-
ist hamingjuna með óbreytum
fiskimanni á Mallorca. Kvikidýnda
saga-n birtist sem framhaldssaga i
Familie-Journall.
Lilli Palmar og
Carlos Thompson
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Aðalhlutverk:
Eva Bartok
Mynd, sem ekki þart að auglýia.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum
Flugbjörgunarsveitin K59
Sýnd kl. 7.
Kennsluvélar
(Framhald at 1B síðu)
löndunum, sem eru í þann veginn
að öðiast sjálfstœði og vilja gera
allt til mennta borgara sína.
Peningar ekki nóg
Peningar geta ekki leyst vand-
ann í þessum löndum. Jafnvel þótt
duglegum erlendum kennurum sé
borgag til að koma til aðstoðar,
verða þeir að læra tungumál lands
ins og kynna sér hugsunarhátt
fólksins. áður en kennsla þeirra
getur borið ávöxt. i
Þess vegna munu kennsluvél-|
arnar hafa óhemju gildi á þessu
sviði. Ef landið kaupir slíkar vél j
ar, geta túlkar og kennarar skipu-!
lag vélkennsluna í heilu landi.
Léttlyndi söngvarinn
(FoIIow a star)
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd frá Rank. — Aðalhlutverk:
Norman Wisdom
frægasti grínleikari Breta
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AÖeins þín vegna
Hrífandi, amerisk stórmynd.
Loretta Young
Jeff Chandler
Endursýnd kl. 7 og 9.
Johnny Dark
Spennandi kappakstursmynd í litum.
Tony Curtis
Endursýnd kl. 5.
p.ÓÁSC&fe
flllSTURB&JARHII I
Simi 1 13 84
Árás hinna innfæddu
(Dust in the Sun)
Hörkusepnnandi og viðburðarík, ný,
ensk kvikmynd i litum.
Ken Wayne
Jill Adams
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 32075.
n YUL
Brynner
. Gina
Lollobrigida
Syngjandi þjónninn
(Ein Herz voll Musik)
Bráðskemmtileg, ný, þýzk söngva-
og gamanmynd í litum. í myndinni
leikur hin fræga hljómsveit Man-
tovani.
Danskur texti.
Vico Torrianl
Ina Halley.
Sýnd kl. 5,7 og 9
SOLOMON and Sheba II
TECHNICOLOI
M ðuu (JMTEDQSaPTISTS
jsmMifl
Á vííavangi
i
í Framhald ai 7 siðu)
húsi. Enginn vafi er á því, að hin
mikla verðhækkun efnis- og
rekstrarvara og véla, vaxtahækk-
unin og lánsfjártakmörkunin hef-
ur í ýmsum tilfelluni dregið úr
framlciðslu og stuðlað að því, að
framlciðsla væri flutt út óunnin.
En saindráttur sá, sem nú keniur
fram í minnkandi framkvæmd-
um, minnkandi kaupuni vinnu-
véla o. s. frv., hlýtur að hafa al-
varlcgar afleiðingar fyrir fram-
tíðina víða um land og skapa
aukna erfiðleika síðar, ef vinna
skal upp það, sem nú ferst fyrir
sakir skammsýnnar stjórnar-
stefnu. *
Sgila meira en sólarhring
(Framhald af 1. síðu.)
Austfjarðahöfnum er mikið vanda
mál. Svo rammt kveður nú að
scinaganginum, að margir skip-
stjórar kjósa nú heldur að fara
alla leið norður til Siglufjarðar
til losunar, cn að fara í biðina á
Austfjarðahöfnum, þótt þeir hafi
verið á veiðum út af Fáskrúffs-
firði og ferðin til Siglufjarðar
taki hátt á annan sólarhring.
ASeins smásíld
Til Siglufjarðar komu í gær 8
skip með rösk 6 þúsund mál af
Austfjarðamiðum. Einnig þar var
þoka, en fór heldur hvessandi und |
ir kvöldið. Sfldin, sem fannst íi
leitartækjum á skipaleið milli:
Rauðunúpa og Siglufjarðar í fyrra I
kvöld, reyndist vera eingöngu
smásíld. Og einn skipstjóranna, j
sem til Siglufjarðar kom í gær,!
sagði fréttaritara Tímans þar, að
nokkuð væri farið að bera á
horaðri síld á Austfjarðamiðunum,
og að síldin þar lægi að mestu
við botn á daginn en kæmi gjarn
an upp á kvöldin og næturnar.
Komir þú til Reykjavíkur,
þá er vinafólkið og fjörið
í Þórscafé.
í sambandi við frétt í Tímanum
í gær um gull og grjót í Drápu-
hlíðarf jalli, óskast tekið fram:
Mennirnir, sem unnu við að hlaða
bílinn, voru ekki úr Reykjavík,
heldur Stykkishólmi. Og einnig,
að ekki er rétt að kalia^ Jóhann
Jónasson og séra Sigurð Ó. Lárus-
son eigendur Drápuhlíðarlands,
heldur umráðamenn. KBG
Alvarlegasta brot
Framhald af 3. síðu.
birga vegna ögrana fólksins í vest
urhlutanum.
Austur-þýzka stjórnin kunngerði
í dag ný lög, sem gera refsivert,
ef Austur-Þjóðverjar eiga í fór-
um sínum persónuskilríki, sem
gefin eru út í öðru ríki eða af öðr
um yfirvöMum, en austur-þýzku
stjórninni. Á þetta er litið sem
nýja ráðstöfun í þá átt að hindra
ferðir manna vestur yfir.
FJÖLDAFUNDUR
Þing Vestur-Berlínar, stjórn
borgarinnar og samband verka-
lýðsfélaga, hafa skorað á fólk,
að taka þátt í fjöldafundi til
mótmæla utan við þinghúsið á
miðvikudagskvöldið. Gert er ráð
fyrir, að Brandt borgarstjóri
muni taka til máls á fundi þess-
um.
SYNTU YFIR SKURÐI
Alls hafa 2760 flóttamenn til-
kynnt sig í flóttamannastofnun-
ina í Berlín síðasta sólarhringinn.
Flestir þeirra komu vestur yfir
áður en mörkunum var lokað.
Yfirvöld segja ekkert um, hversu
margir flóttanienn hafi komið síð
an. Lundúnaútvarpið segir 43
manneskjur hafa komizt undan
sl. nótt með því að synda yfir
skurði í skjóli náttmyrkurs. Af
fólki þessu voru 8 konur og tvö
börn, segir útvarpið.
Amerisk stórmynd í litum, tekin og
sýnd á 70 mm filmu.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuð tnnan 14 ára.
Miðasala frá kl. 2.
Simi 1 89 36
Við lífsins dyr
(Nara Llvet)
Áhrifamikil og umtöluð, ný, sænsk
stórmynd, gerð af snillingnum Ing-
mar Berman. Þetta er kvikmynd,
sem alls staðar hefur vakið mikla
athygli og hvarvetna verið sýnd við
geysiaðsókn.
Eva Dahlbeck
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Grímuklæddi riddarinn
Sýnd kl. 5.
Petersen nýliíJi
Skemmtilegasta gamanmynd, sem
sézt hefur hér I lenglr tíma.
Setur NATO ferðabann?
Framhald af 3. síðu.
sem fyrir kæmi, myndu þeir reiðu
búnir að hrinda árás og láta ekki
ganga á réttinn til samgangna við
Vestur-Berlin.
Ósigur kommúnismans
Chester Bowles, aðstoðarutanrík
isráðherra Bandaríkjanna, sagði í
blaðamannaklúbbi í Washington,
að Berlínarkreppan væri hættuleg-
asta ögrun, sem Bandaríkin hefðu
staðið andspænis eftir síðari styrj-
öldina. Frýjuninni væri áðeins
hægt að svara með einu móti:
með því að standa við loforðin við
fólkið í Berlín. Ef þau loforð væru
ekki haldin, myndi engin þjóð
nokkurs staðar í veröldinni bera
traust til Bandaríkjanna eftir það.
| Bowles sagði, að munurinn á
lífskjörum í þýzku ríkjunum tveim
'ur, vesturríkinu með frjálsu sam-
félagi og velmegun, traustum
kringumsfæðum og auðugri fram-
' tíð í vændum, og austurríkinu,
sem væri ósigur kommúnismans,
væri bezta röksemdin móti þeirri
kenningu Krústjoffs forsætisráð-
^ herra, að kommúnisminn muni
sigra um heim allan. Flóttamanna
^straumurinn síðustu vikurnar
■ hefði í rauninni verið dagleg þjóð-
. aratkvæðagreiðsla með sláandi
! niðurstöðu — sönnun þess, að
Jkommúnistarnir myndu aldrei
vinna sigur. Þessi samkeppni sam-
, félagskerfanna, sem Krústjoff hef-
ur beðið um, hefur farið fram, og
I niðurstaðan er fullkominn ósigur
hans, sagði Bowles.
SSfi
ETSOLun'* mea
GUNNARÍtAURING
IB SCH0NBERG i \
RASMUS:CHRIST)AHSEN C (,
HENRY iNIELSEN M
KATE: MUNDT ROMANnKaSPÆNDiNi
BUSTERLARSEN
:rsprt
MUSIK'OO SANQ
Aðalhlutverk leikur tin vinsæla
danska leikkona
Lily Broergb
Sýnd kl. 7 og 9.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19
SKIPA- OG BÁTASALA
Tómas Árnason hdl.
Vilhjálmur Árnason hdl.
Símar 24635 og 16307.
VARMA
Þ. Þorgrimsson & Co.
Borgartúni 7, s’mi 22235.