Tíminn - 18.08.1961, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.08.1961, Blaðsíða 5
TÍMINN, fðstudaginn 18. ágúst 1961. 5 ir hafa verið lausir eftir dvöl í typtunarhúsinu, og hingað hafa dregizt reikunarmenn og hi'akn- ingsfólk, sem leitað hafa sér bjarg ar við sjóinn eða komizt á snapir við konungsverzlunina. Ibúar Reykjavíkur eru 302 Landsmenn eru tæplega 38,400, en í allri Reykjavíkursókn eru 302 sálir. Á því svæði, sem nú verður kaupstaðailóð, búa 167 menn. Mest ur virðingarmaður þessa samfélags er danski kaupmaðurinn, forstjóri konungsverzlunarinnar, sem nú á senn að hverfa af sjónarsviðinu, Christian Sunchenberg. Hann er kvæntur nítján ára gamalli stúlku, og á sex börn af fyrra hjónabandi. Þetta er fjölmennt og viðhafnar- mikið heimili, því að þar eru þrjár píur, stofuþernur, ein þeirra dönsk, og þar að auki er sextán manns í húsum hans, — undirkaup maður, assistentar og vinnukindur. Assistentamir njóta að sjálfsögðu allmikillar virðingar, og okkur ber að segja monsjör, þegar við ávörp- um þó, því að hér er ekki lítils vert um titla og virðingarmerki. Einn assistentanna er æðstur, og hann heitir Rasmus Angel, en und irassistentarnir eru Hans Scheving og Runólfur Klemensson frá Kerl- ingardal. En við skulúm gjalda varhuga við því að klappa á öxlina á honum og nefna hann Runka frá Dal, jafnvel þótt við kunnum að vera skaftfellsk, því að slíkan mann á að þéra og nefna monsjör Clemensen. Undirkaupmaðurinn, Höyer að- nafni, er auðvitað ekki neinn smákarl. Hann á dóttur, sem að vísu er ekfld nema ellefu ára, Hólavallaskóli, sem var nýreistur sumariS 1786. að kalla maddömur, en þó ekki allar. Konur bænda hreppa það ávarp tæpast, nema til komi alveg sérstök vegsemd manna þeirra. Ennþá harðsóttara er fyrir ungu stúlkurnar að ná jómfrúrtitlinum, því að hann bera aðeins dætur kaupmanna og embættismanna og allra fínustu píur, helzt útlendar. Yfir baksviði þessa blóma mann félagsins er öllu dekkra, enda skín hann þeim mun skærar sem hann vex í grýttari jarðvegi. Þó er það býsna breitt svið, sem almúginn í Reykjavík spennir yfir. Fremstir í flokki eru bjargálna bændur á býlunum í grennd við kaupstaðinn, viðlíka mikils metnir og þeir klæðagerðarmenn í fabrikkunum, sem íslenzkir eru og ósigldir, en þó með sæmilegan orðstír. Síðan rénar virðingin eftir efnum niður í kotbændur og þurrabúðarmenn, þótt stöku húsmaður kunni að halda til jafns við miðlungsbænd- ur. í þessari fylkingu era líka spunakonurnar og núpperskan, hún Þóra Gísladóttir. Lærlingarn- ir í fabrikkunum bera höfuð all- hótt í von um heiður, sem lífið veiti þeim með árunum. Neðan í fullkominn rétt til þess að kallast ari fótum á grund með útlenda verzluninni og innréttingunum og monsjör, þótt vafalaust komi hon- konu að bakhjarli. Krassarinn, ull bera upphefð sína ekki utan á um betur, að það sé gert. arsortarinn og annar kembaiinn sér. Þessir karlar eru þéttir á Viðlíkia vafi getur leikið á því, eru allir hnignir á efri ár, svo að velli og þunglamalegir í hreyfing- mannfelagsstigamum stendur svo hve örlát við eigum að vera á virð ekki tekur að hossa þeim hátt, en um, kannske nokkuð durgslegir, l)orr' þurrabúðarfólksins og vinnu- ingarmerki við danska beykinn, vefarar fimm eru allir yngri. En en vita eigi að síður, að þeir eiga kindur bænda og iðnaðarmanna. Hans Lind, og skóarann suður í engum þeirra þurfum við að gera talsvert undir sér meðal almúg- Þó getur sumt af vinnufólki, sem Melshúsum, Johan Henrik Höyer, hærra undir höfði en meðhjálpara ans. Það eru efnin, sem eru bak- komizt hefur í vist hjá kaupmann enda þótt báðir séu þeir útlendir í 6veit. og eigi útl. konur. Og eflaust ylli Tveir stúdentar prýða þetta sam það þykkju hinna meiri manna, ef félag, báðir sjálfsagðir monsjörar. við sóuðu miklum titlum á timb- Annár þeirra er fyrrverandi tukt- ursveininn og múrarasveininn, húsráðsmaður, Guðmundur Vigfús þrátt fyrir danskt þjóðerni þeirra. son — það gæti verið, að hann væri ekki alveg allsgáður, ef við Farfarar Og krassarar sæjum honum bregða fyrir, — en í innréttingunum eru þó nokkr- hinn Gunnar Sigurðsson, fyrrver- andi fræðari tukthuslimanna og nú orðinn tukthúsráðsmaður, síðan tukthúsmeistarinn, hann Brun sál- ugi, geispaði golunni, föngunum til lítillar hryggðar. Rektorinn er slompaftur í Hólavállaskóla, sem raunar er utan hinnar væntanlegu kaupstað- arlóðar, er von tveggja mikilla virðingarmanna, Gísla rektors Thorlaciusar og Páls konrektors Jakobssonar. Það er bara sá ljóður á ráði rektors, að því er almanna- rómurinn hermir, að sjaldan renn- ur af honum. En það er ekki tek- ið ýkja hart á því á þessum stað. Sé svipazt um í býlunum í grennd við kaupstaðinn, getur verið, að við hittum fyrir fáeina monsjöra til viðbótar, þótt þeir séu fágætir. Þeir eru talsvert frá- ■ brugðrrir monsjörunum í konungs- Melshús vi3 Reykjavík, grjótgarðarnir settu svip slnn á staðinn fyrir 175 árum. hjarl þeirra. Af því tagi eru Þor- björn gamli ríki í Skildinganesi og Þorfinnur, sonur hans, hreppstjóri og meðhjálpari í Seli. En þvílíka virðingu hafa tæplega fleiri bænd- ur hér á næstu grösum. Maddömur og jómfrúr Konur þeirra manna flestra, er titlaðir eru monsjörar, eigum við inum, litið nokkuð á sig, jafnvel ekki síður en efnalítill bóndi, sem dólar fram á miðin á kænu sinni. Neðst allra eru tukthúsfangarn- ir, örmustu karlar og kerlingar í húsmennsku, farandlýður, sem tyllt hefur sér niður á þessum stað, og hreppsómagarnir, sem. ekki metast einu sinni á við þokka legan glæpamann. Tveir feðger á mussum. Samtímateikning efttr Þorvald Skógalín. en hana jómfiú. eigum við þó að „Monsjörar“ Sá maður annar en faktor, sem hæstum heiðri krýnist, er þýzkur, Frederich Giese, enda „forstand- ari“ fatorikkanna. Hann hefur samt mun minna umleikis en kaupmað- urinn. Konan er á miðjum aldri, eins og forstandarinn sjálfur, böiTi in fjögur og vinnumaðurinn að- eins einn. Og í hæveraku sinni og lítillæti láta forstandarahjónin sér nægja eina píu útlenda. Sér við hlið hefur Giese undir- forstandara íslenzkan, sem heitir Guðmundur Jónsson og býr í ein- um torfbænum í hinni miklu kofa- hvirfingu í Grjótaþorpi. Hann hef- ur vitaskuld mannvirðingar nokkr- ar, en hefur þó tæplega unnið sér kalla ’ ir menn, sem komizt hafa svo mörg þrep upp í stiga mannvirðinganna, að þeir kunna að líta talsvert á sig innan um grásleppukarla og kota- lýð. Þetta eru lóskerar, vefarar, farfarar og krassarar. Einn þeirra er efalaus monsjör, enda prófasts- sonur frá Hruna. Það er Jafet 111- ugason yfirskerari. Yfirskerararn- ir eru að sönnu þrír, en hinir tveir, Ole Tomassen og Pétur Bárð arson, hafa ekki siglt slíkan óska- byr sem hann. Farfarinn, Þorlák- ur Cv.ðmundsson, stendur öllu fast Kvöldvaka eða húslestur i koti við Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.