Tíminn - 18.08.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.08.1961, Blaðsíða 14
14 TÍMINN, föstildaginn 18. ágúst 1961, RE YK J AViK l kirkjugarðurinn var við sömu Jafnframt var hið æðsta vald götu. En tilkomumesta húsið á íslandi innanlands fengið var hið nýreista tugthús (nú í hendur landshöfðingja, sem stjórnarráðshúsið) í útsuður- hafa skyldi aðsetur á íslandi. (Framhald af 16. si5u) landsmanna í verklegum efn um. Gerði hann tillögur með- al annars um, að komið yrði á fót iðnaðarstofnunum, til að kenna mönnum að hag- nýta sem bezt afurðir lands- ins og að sjávarbændur yxðu styrktir til að útvega sér stærri skip til fiskveiða og flutninga. Þessar tillögur náðu fram að ganga árið 1752 og voru framkvæmdar með hlnum svonefndu „Innrétt- ingum“. Skúli réð því, að þeim var valinn staður í Reykja- vík en konungur, sem átti þá jarðirnar Reykjavík og Ef- fersey, gaf þær til stofnan- anna. Það hefur verið nokkuð al- menn skoðun, að Skúli valið „Innréttingunum" í Reykjavík til að heiðra minn ingu hins fyrsta landnáms- manns, en Eggert Ólafsson, sem hlýtur að vita hið rétta, segir í ferðabók sinni og Bjama Pálssonar, sem kom út í Sórey I Danmörku árið 1772, að „það er skemmtileg tilviljun, að einmitt Reykja- vík skyldi verða fyrir valinu i þessu skyni, án þess að nokk ur skyldi hugsa um það, að hún er elzti bærinn á ís- landi." Hér ber að hafa í huga skólann þangað og gera stað inn að höfuðstað landsins. Jafnframt lagði nefndin til, sem þó betur fór varð aldrei framkvæmt, að nafni Reykja víkur yrði breytt í heiðurs- skyni við Kristján konung vn. og kölluð Christiansvig — og reyndar einnig nafni Akureyrar norðanlands í Christiansfjord. Þegar hér var komið var öllum orðið ljóst, að hagur landsmanna yrði ekki réttur við nema með því að losa um fjötra verzlunareinokunarinn' ar og með konungsbréfi fyrir réttum 175 árum, hinn 18. ág úst 1786, varð að veruleika sá óskadraumur landsmanna að hin konunglega verzlunarein á íslandi var lögð nið- ur og verzlunin gefin frjáls öllum þegnum Danakonungs. Jafnframt var með sama úrskurði 6 verzlunarstöðum veittur „kaupstaða réttur" og voru það þessir staðir: Reykj a 1 vík, Grundarfjörður, Skutuls- eða ísafjörður, Akureyri eða Eyjafjörð'ur, Eskifjörður og V estmannaeyj ar. Með tilskipun frá 17. nóv-' ember sama ár voru réttindi kaupstaðanna og íbúa þeirra nánar tiltekin og voru þau III En hvernig var þá Reykja vík, þegar staðurinn fékk kaupstaðarréttindi fyrir 175 árum? horni Amarhólstúns og því ekki þá í landi Reykjavíkur. Það hús var úr steini og vand aðasta hús á íslandi. Æðstu embættismenn og stofnanir í landinu voru þá alls ekki í Reykjavík heldur dreifðar um landið, ýmist á Settist hann að í Reykjavík. Með breytingum á stjórn- skipunarlögum íslands frá 3. október 1903 skyldi ráðherra íslands framkvæma vald kon- ungs yfir hinum sérstaklegu málefnum landsins og jafn- framt tekið fram, að hann haf 1, okun stað ASalstræti Reykjavík kaupstaSarréttindi. (Teikning Gaimards). Innan takmarka kaupstað- j Þingvöllum, Skálholti, Bessa-1 skyldi hafa aösetur i Reykja —.----- -------- S|;ögum) viðey eða á Seltjam- vík. arnesi. Öll bókaútgáfa og allt, Þannig er því komið árið arlóðarinnar bjuggu 167 manns, en í Reykjavíkursókn, sem var nokkru stærri, voru íbúarnir 302 en á öllu landinu 33.363. Flestir þorpsbúa voru prentverk fór fram utan' 1903, að setur æöstu hand- Reykjavíkur. ' hafa hinna þriggja greina rík Og fyrst í stað var Reykja- isvaldsins, löggjafarvaldsins, að einhyerju leyti í þjónustujvík ekki sérstakt lögsagnar- | dómsvaldsins og framkvæmda umdæmi, heldur var yfirvald | valdsins hér innanlands er staðarins sýslumaðurinn í, að lögum í Reykjavík og stað Gullbringu- og Kjósarsýslu, urinn því lögákveðinn höfuð- sem búsetu hafði utan bæj- arins, fyrst í Viðey og síðan í Nesi. Sérstök bæjarstjórn var ekki til, heldur var stjórnj bæjarmálefna í höndum sýsluj mannsins. staður Islands. Hinn 1. desember 1918 verð ur svo Reykjavík höíuðstað- ur fullvalda ríkis, konungs- ríkisins íslands og loks hin'n 117. júní 1944 höfuðstaður lýð ' veldisins íslands. IV. En allt breyttist smám sam! v. an. | Langt fram á 19. Æðstu embættismenn lands j danskir kaupmenn öld settu og em- að Skúli settist að í Viðey ár ið 1751 og hefur hann eflaust viljað hafa hinar nýju iðn- aðarstofnanir í námunda við sig, þar sem byggð og skipa- lægi var eins og í Reykjavík. Iðnaðarstofnanirnar urð'u fyrsti visir til kaupstaðar Reykjavíkur. Árið 1770 var skipuð þriggja manna nefnd, svokölluð Landsnefnd, til að rannsaka allt ástand landsins og leggja ráð á hvernig hagur lands- manna yrði bættur. Skilaði nefndin merku áliti og til- lögum um margvíslegar nauð synjar lands og þjóðar. Varð andi Reykjavík sérstaklega stakk nefndin upp á því að flytja bæði biskup og þessi: 1) Allir kaupstaðabúar áttu heimtingu á aö fá út- mælt ókeypis byggingasvæði undir hús og lítinn garð, 2) íbúarnir áttu heimtingu á að fá ókeypis borgarabréf, en þetta tók þó aðeins til verzl-' unar- og handiðnaðarmanna,1 3) Allir kaupstað'abúar áttu í 20 ár að vera lausir við að greiða manntalsskatt og loks 4) Öllum kaupstaðabúum var veitt trúarbragðafrelsi. „Innréttinganna" og al- þýðufólk, sem lifði á hand- afla sínum. Aðalvirðingamað- ur þorpsins var forstöðumað- ur „Innréttinganna" og næst ir honum tveir undirkaup- menn. Aðalgatan var gata sú, sem síðar hlaut nafnið Að'alstræti og voru þar beggja vegna hús „Innréttinganna“, sem flest voru úr torfi, en þó fáein úr timbri. Sóknarkirkjan og ins flytjast til bæjarins, iand j bættismenn svip sinn á fógeti árið 1794, stiptamtmað i Reykjavík. Þeir voru að vísu ur árið 1805, biskup sama ár; í miklum minnihluta meðal og landlæknir árið 1833. i bæjarbúa, en þeir voru hin Alþingi var haldið í Reykja ráðandi þjóð, hin ráðandi vík árin 1798—1800. Með til- stétt. skipun frá 11. júlí 1800 var Bjarni Thorarensen sagði landsyfirréttur stofnaður á ís um Reykjavík: landi og mælt svo fyrir að. „Staðurínn vill vera dansk hann skyldi halc|a í Reykja- ur en aldrei íslenzkur og því víkurkaupstað. verður hann við'rini til eilífð Með konungsúrskurði árið Ár.“ 1803 var skipaður sérstakur Magnús konferensráð Steph bæjarfógeti í Reykjavík, sem ensen sagði árið 1806 að síðan urðu jafnan búsettir í Reykjavík „apaði eftir útlend bænum. Jafnframt fóru bæj- um kaupstöðum, eftir því sem arfógetar að kveðja borgara færi gafst til, í munaðarlifi, bæjarins til við meðferð bæj metnaði, prakt, svallseml, armálefna og árið 1836 gaf lystugheitum og ýmsu, er stiftamtmaður út erindisbréf reiknast til hins fína móðs.“ fyrir bæjarfulltrúa í Reykja- Það var því skiljanlegt, þó vík og var þar með stofnuð að ágreiningur yrði um það, bæjarstjórn í bænum. | hvar skyldi vera samkomu- En prentverk hófst ekki i staður hins endurreista Al- Revkjavík fyrr en árið 1844. þingis. í stjórnarskránni um hin Margir ágætir íslendingar, sérstaklegu málefni íslands eins og Fjölnismenn, héldu frá 5. janúar 1874 var tekið fast fram Þingvelli. Jónas fram berum orðum, að sam- Hallgrímsson kallaði þing I komustaður Alþingis væri Reykjavík „hrafnaþing kol- jafnaðarlega í Reykjavik. svart í holti“ en þing á Þing-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.