Tíminn - 20.08.1961, Síða 14

Tíminn - 20.08.1961, Síða 14
14 T f MIN N, sunnudaginn 20. ágúst 1961. mannanna. Og samsinntu' hinir þvi. Var nú sent eftir séra Þórði. Hánn yar svipmikill er t hann kom i garðinn. Nú var honum sagt allt. — Ásrún, sagði séra Þórð- ur, — Óskar réð þvi, hvernig kisturnar fóru i gröfina. Jósa fat litli hvilir við hlið Lilju, konunnar gömlu, sem unni honum svo mjög. Þér höfðuð einnig mætur á henni Látið þennan umbúnað vera. — Þegar þér heimsóttuð mig um daginn, séra Þórður, sagðl ekkjan, — lofuðuð þér að gera hverja þá bón mína, sem væri unnt. Þetta er fyrsta bónin min. Ætlið þér að neita henni? Séra Þórður þagði litla stund; svo sneri hann sér að líkmönnunum: — Mokið upp úr gröfinni, piltar, og stækkið hana. Færið svo kistu Jósa- fats yfir að hinum veggnum og kistu Sigurðar litla að kistu gömlu konunnar. Faðir inn fær þá legurúm á milli drengjanna sinna. Svo strikaði presturinn burtu. Gekk að einum heima- manna sinna, sem stóð við| sáluhliðið þar skammt frá og hvísla^: — Láttu mig vita undir eins og verkinu er lok- ið. Svo hraðaði hann göng- unni til bæjar. Var nú tekið til að moka upp úr gröfinni og stækka hana. Buðust nú fleiri til hjálpar, svo að verkið tók skamman tíma. En er til þess kom að færa kisturnar, bað| Ásrún þess enn, að þær yrðuj færðar eins og hún vildi. Sig- ríður á Hálsi studdi málstað hennar. En líkmennirnir þumbuðust við. — Ekkjan hlýtur að mega ráða þessu, sagði Ásrún. — Drengjunum þótti svo vænt hvorum um annan, að þeir eiga að vera samán. Sigurður var farinn. En mæðg’irnar, Hallfríður og Elín, stóðu álengdar og heyrðu hvert orð, og færðu sig nær. Það var Hallfríður, sem réð því. En þá skarst hreppstjór- inn í leikinn. — Líkmenn, sagði hann. — Séra Þórður hefur hér síðasta orðið. Gerið það, sem hann sagði ykkur. Eg fyrirbýð ann að. Ef Ásrún sættir sig ekki við að hafa drenginn sinn á milll þeirra hjónanna í gröf- inni, þá gengur henni nú ann að til en hún gefur upp. ■ Ásrún kveinaði og reikaði frá gröfinni. I sömu svipan sást séra Þórður ganga hempuklæddur til kirkjunnar. XXXVIII. Því var viðbrugðið hvað ræða prestsins hefði verið sérkennileg að þessu sinni. Sumir sögðu góð. aðrir drógu það í efa. Var ræðan umræðu j efni og þrætuefni. Meira aðj segja hálfri öld síðar bar ræð, una á góma og olli umtali. j Eftir venjulegar biblíutil- þeirra hjóna, hefði dregið sólskinsunnandann til sín. Óskar hefði verið samkvæm- ur eðli sínu. Hann hefði reynzt vel barninu, sem jók sólskinið í hugarheimi hans sjálfs. Þó væri þar ekki allt til fyrirmyndar. Það, sem Ósk ari hefði tekizt, væri ekki á allra færi. Þeir eru fáir, sem geta þreytt bjarggöngur eða bjargsig. Óskar hefði verið einn slikra afreksmanna. Það, sem honum tókst, væri glæfra d) Svíta nr. 6 í D-dúr fyrir einleiksselló eftir Bach. e) Sónata í A-dúr eftir Franck. f) Tvö millispil eftir Ibert. g) Kvartett í mismunandi hrað stigum eftir Schmitt. kunni að virðast, sem nokkuð i5.30 sunnudagsiögin. - (16.30 Ve3 skorti þar á, þori ég að full- urfregnir). yrða það, að Óskar var í eðli 17.30 Barnatími (AnnaSnorradóttir): Og vér skulum muna „Drott- inn er réttvís og elskar rétt- vísi. Þeir ráðvöndu munu sjá hans auglit“. Óskar var rétt- vís maður. Þó að einhverjum BJARNl llll ÚR FIRÐI: ÁSr í N 1 IEINUM sínu réttvis maður og rétt- 1 sýnn, og ráðvendni hans dreg ur enginn í efa. Því mun Drottinn birta'st honum. Drott inn lítur á hjartaþelið. Hjarta þel Óskars var gott. Þess vegna mun Drottinn leiða hann inn í sólskin eilífðárinn ar. Þar, sem öllum, sem elska fegurð lífsins, þykir gott að vera. „í ríki sólarinnar er ást vinur yðar, kæru syrgjendur. Gleðjizt í sorg yðar og trúið, a) Dýrasögur og dýravísur (Anna Guðmund., Steindór Hjörleifsson og Stefanía Sigurðardóttir lesa og segja frá). b) Verölaunagetraun litlu barnanna. c) Fimm mínútur með Chopin. d) Ævintýraskáldið frá Óðins- véum: Kynning á verkum H. C. Andersens (Þorsteinn Ö. Stephensen les eitt af ævintýrum skáldsins). 18.30 Miðaftanstónleikar: Jascha Heifetz leikur vinsæl fiðlulög. 36 vitnanir, og hugvekju í sam- bandi við það, fór prestur að tala um Óskar Gunnarsson og viðhafði sterk orð. Annál- aði framkomu hans og glæsi- brag, sem hefði ótvírætt bent, í þá átt, að hann væri stórr- ar ættar, fór mörgum orðum um dugnað hans, snyrti- menns'íu og listhneigð í hví- vetna, kvað hann bera hátt í hópi góðbænda. Þá fór hann viðurkenningarorðum um hús freyjuna á Sjávarbakka. Hún hefði reynzt manni sínum ó- hvikull förunautur. Og með hrelnlæti sínu og alhliða vöndun, gefið svipmóti heim- ilisins óviðjafnanlegan glæsi- brag, sem varla ætti sinn líka, á bóndabæ. Þau hjón hefðU; hafið sig úr fátækt til velmeg' unar, um leið og þau hefðu komið til manns mörgum' efnisbörnum. Væri slíkt eins-1 dæmi á harðindaöld. Þau hefðu hafizt við hagsýni ogj dugnað án þess að þrýsta að. öðrum, slíkt væri eftirbreytn- isvert. Þá kemur sá kafli ræðunn- ar, sem vakti umtalið. Prest- ur sagði, að Óskar hefði verið sólskinsbarn. Þráð yl og elsku. Þetta yrðu menn að hafa í huga, þegar talað væri um at burði seinustu ára á Sjávar- bakka. Sólskinseðli ungmeyj- arinnar, sem réðst á heimili mennska í höndum venju- legra manna. Spakur maður hefur sagt: „Allt er mér leyfi- lega, en ég má ekki láta nokk um hlut fá vald yfir mér“. Fái eitthvað vald á einhverj- um, er hann bundinn því, hversu feginn, sem hann vill sig við það losa. Sumir sætta sig við ránsfeng og eru bundn ir honum. Aðrir leggja aleigu sina að veði fyrir perluna dýru. Dýrgripinn, sem líf þeirra hefur fest ást á, Sumir láta sér nægja innileik og innibyrgð sinna hugstæðustu tilhneiginga. Óskar var ekki einn slíkra manna. Hann sætti sig ekki við það, að ylj - ast við arineld. Hann vildi komast út í sólskinið og látai öll sín verk, ást sina og hugar! flug baðast sólskini. Þess | vegna var hann ferðbúinn af, landi burt. Hann var í leit að frelsi og fögnuði í glaðbjartrij sól. En hætt er við, að þaðj hefði dregið fyrir sólu í þeirrL frelsisleit. Drottinn sá fyrir' því. Hann kom og kallaði. Og hver efast um, að kall hans hafi verið hlýtt og fagurt um leið og það var sterkt og mátt ugt? Óskar elskaði guð og j minnizt þess, „að þeim, sem guð elskar, samverkar allt til j góðs“. Guð lauk upp sólskins j heimi eilífðarinnar, og þang-; að er sólskinsbarnið gengið.i Og guð mun blessa framtíð 19.00 Tilkynningar. - 19.20 Veður- yðar sjálfra". Svo komu fregnir. kveðjuorð Og bæn. 20.00 Kvöld í óperunni (Sveinn Ein- Ekkjan og börnin sátu hjá arsson). kistunni. Þar var mikið grát- 20-40 Erindi: Sænska stórveldið og ið. Börnin grétu flest hljóð- endalok þess (Jón R. Hjálmars- ^..rf^ja^ f ét SVC ' ^ “Sósónata í As- og ákaft, að það heyrðist dúr op uo etfir Beethoven glöggt um alla kirkjuna. Hún, Myra Hess leikur). var geðrík. Og nú brauzt allt 21.25 Með segulband í siglingu; Hl: út í einu: harmur, sár gremja j Haidið heim á leið (Jónas og kvíði. Henni duldist það Jónasson). ekki, að nú hlaut að sverfa í 22 00 Fréttir °s veðurfregnir. að. Og er hún hugleiddi það;22 05 Danslög' “ 23-30 Dagskráriok. og viðhorfið allt, brutust til- Mánudagor 21. ágúst. finningarnar ut í ofsa gráti. j 800 Morgunatvarp (Bæn. séra Jakob Jónsson. — 8.05 Tónleik- ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón- leikar. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 15.00 Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15.05 Tónleikar. — 16.00 Frétt- ir og tilk. — 16.05 Tónleikar. — 16.30 Veðurfr.). — 9.00 Sunnudagur 20. ágúst 8.30 Létt morgunmúsik. Fréttir. 9.10 Morguntónleikar: — (10.10 Veð,,„„„ urfregnir). - Þættir úr „þýzkri 18 55 Túkynningar. - 19.20 Veður- fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn (Guð- mundur Thoroddsen prófessor) hármon'íusveit"' *BcriínárStjórn 20 20 Einsöngur: Guðrún Ágústsdótt ir syngur. sálumessu" eftir Brahms (Eljsa beth Grummer, Dietrich Fisch er-Dieskau og kór St. Hedwigs- kirkjunnar syngja með Fíl- andi: Rudolf Kempe. 10.30 Prestvígslumessa í Dómkirkj- unni: Biskup íslands vígir Árna Pálsson cand. theol. til Miklaholtsprestakalls I Snæ- fellsnessprófastsdæmi. Séra Þorsteinn L. Jónsson i Vest- mannaeyjum Iýsir vígslu; séra Magnús Guðmundsson í Ólafs- vík þjónar fyrir altari. Vigslu- vottar auk þeirra: Séra Helgi Sveinsson í Hveragerði og séra Rögnvaldur Jónsson. Hinn ný- vígði prestur prédikar. Organ- leikari: Dr. Páll ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlist arhátlðinni I Chimay I Beigíu 1961; — Parísarkvartettinn og Pierre Fournier sellóleikari flytja verk eldri og yngri tón skálda: a) Svíta fyrir kvartett eftir Gautier. b) Sónata eftir de Rosier. c) „Musette de Choisi et de Taverni" eftir Couperin. 20.40 Erindi: Alþjóðakjarnorkumála- stofnunin í Vínarborg (Pétur Eggerz sendiherra). 21.00 Tónleikar: Tveir Brandenborg arkonsertar eftir Joh. Seb. Bach. Hljóðfæraleikarar undir stjórn Jascha Horenstein leika. 21.30 Útvarpssagan: „Gyðjan og ux- inn“ eftir Kristmann Guð- mundsson; IV. (Höfundur les). 22.00 Fréttir, veðurfregnir og síldar- skýrsla. 22.20 Búnaðarþáttur: Um kjötfram- leiöslu af nautgripum (Ólafur E. Stefánsson ráðunautur). 22.40 Kammertónleikar: Samleikur á fiðlu og píanó; Wolfgang Schneiderhan og Carl Seemann leika: a) Sónata í C-dúr eftir Hinde- mith. b) Sónata nr. 2 eftir Béla Bartók. 23.15 Dagskrárlok. Útvarpsdagskrá Reykjavíkur- kynningarinnar er á bls. 10. EIRIKUR VÍÐFFÖRL! Úlfurinn og Fálkinn 24 •zzMæ Gunndalur og Haugur, en það voru þeir, sem Eiríkur hafði hlust að á, urðu meira en lítið hissa, þegar letilegur og illa búinn mað- ur spratt upp úr götu þeirra. — Bersi bað mig fyrir kveðju sína til ykkar og það með, að þér ættuð að fylgja mér til hallar hans, ásamt mönnum ykkar. Eiríkur kímdi með sjálfum sér, þegar hann sá, hve montinn Gunndalur varð við að fá boð frá aðalsmanninum. Þegar að kastalanum bom, hrópaði Eirík ur með hárri röddu. — Ljúkið upp, ég flyt góðar fréttir og Gunn- dal jarl. — Allt gengur vel, hugs- aði hann. Menn Gunndals halda, að ég sé frá Bersa, og ef menn Bersa halda, að ég sé einn af mönnum Gunndals, þá....

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.