Tíminn - 20.08.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.08.1961, Blaðsíða 16
18«. blaff. Sunnudaginn 20. ágúst 1961. GLÆSIL Nýlega er haíin sala á mi<$um í happdrætti Framsóknarflokksins 1961. — Eru vinningar 10 talsins og sama lága vertSitS á miSunum og fyrr. Kostar « mi'Óinn aSeins 25 krónur. Dregib verÓur þrisvar sinnum, og gilda sömu miÖarnir í öll skiptin. SíÖast verÖur dregiÖ um íbúÖina, á Þorláksmessu- kvöld. — Skrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúsinu, Fríkirkjuv. 7. APPDRÆTTI Palma, höfuSborgin á Mallorca. Hér eru glæsilegar breiðgötur og pálmalundir, en einnig þröngar götur með litriku og fjörmiklu þjóðlífi Suðurlanda. Hér er heillandi náttúrufegurð og heilnæmt loftslag. Einn af vinningunum í happdrætti Framsóknar- flokksins er ferð til Mallorca og vikudvöl í þessari borg. Hið árlega hjappdrætti Fram- sóknarflokksins hefur fyrir stuttu hafið göngu sína. Hafa miðar verið sendir til umboðs- manna í kaupstöðum og hreppum um allt land og er sala þeirra þegar í fullum gangi. f Reykja- vík er skrifstofa happdrættisins í Framsóknarhúsinu á annarri hæð, og er sími hennar 12942. Vinningar í happdrætinu eru 10 talsins og hefur mjög verið vandað til þeirra. Er aðalvinn- ingurinn þriggja herbergja íbúð, fokheld að Savamýri 41, Reykja- vík. Er hér urn að ræða íbúð í þriggja hæða hornhúsi með rúm- góðri lóð. Er húsið í byggingu núna og verður fokhelt í haust eða snemma í vetur. Rétt er að geta þess, að Savamýri er í hverfi, sem nú er að rísa af grunni á svæðinu milli Suður- landsbrautar og Miklubrautar, vestan Háaleitisbrautar. Þá eru meðal vinninga þrjár utanlandsferðir. Ferð með skipi til Miðjarðarhafs og. Svartahafs Er þá farið um Gíbraltarsund og Bosporus og komið til Rússlands Tekur þessi ferð, sem er fyrir tvo, um 30 daga. Þá er páskaferð tii Mallorca, ásamt vikudvöl og stuttum skemmtiferðum um eyjuna. — Flogið verður báðar leiðir með íslenzkri flugvél, ásamt íslenzk- um fararstjóra í hópferð, sem ferðaskrifstofan SUNNA sér um. — Mallorca er stór og fjölbyggð eyja í Miðjarðarhafi vtð austur strönd Spánar. Er hún einn eftir sóttasti ferðamannastaður jarðar- innar sökum náttúrufegurðar og góðrar veðráttu. — Þessi vinn- ingur gildir fyrir tvo eins og öll ferðálögin. Glæsilegasta utanlandsferðin er svo 16 daga orlofsferð fyrir t.vo til Madeira, Kanaríeyja og meginlands Afríku. Væntanlega verður íslenzkur fararstjóri Mun fcrðaskrifstofan SUNNA sjá um þetta ferðalag. Verður flogig t.il London og stoppað þar í einn dag. Þaðan verður svo farið með stóru skemmtiferðaskipi suður á bóginn og tekur það ferðalag 12 daga. Stoppað verður 1 dag í Sú nýbreytni hefur verið tek- in upp núna að draga þrisvar. Vinningar þriggja her- bergja íbúð og ferða- lög utan lands og innan 1. Þriggja herbergja fokheld íbúð að Safamýri 41, Rvík........... kr. 140.000,00 2. Mánaðarferð með skipi um Mið- jarðarhaf til Rússlands ..... — 10.000,00 3. Flugfar fram og til baka, Reyk' "< Akureyri ..................... — 1.638,00 4. Flugfar fram og til baka, Reykja- vík—Vestmannaeyjar ........... — 828,00 5. Páskaferð til Mallorca ásamt vikudvöl ...................... 6. Hringferð með M.s. Esju um- hverfis landið ................... 7. Flugfar fram og til baka, Reykja- vík—ísafjörður ................... London í bakaleið og síðan flog 8. ið heim. Allar þessar utanferðir geta 9. verið jafnskemmtilegar unga sem gamla. fyrir Dregið verður þrisvar. 10. og Kanaríeyja Flugfar fram og til baka Reykja- vík—Egilsstaðir ................. — 24.000,00 — 3.822,00 — 1.638,00 — 32.000,00 — 2.322,00 — 5.000,00 Öll ferðalögin gilda fyrir tvo. Fljótandi hótel. Arkadia er eitt hinna mörgu skemmtiferðaskipa, sem sigla um heims höfin. Það er 20 þúsund lestir og rúmar um 1400 farþega. Um borð eru öll hugsanleg þægindi. Þar eru leikvellir, sundlaugar, kvikmyndahús, danssalir o. s. frv. Einn vinningurinn í happdrætti Framsóknarflokksins er 12 daga sigiing með slíku skipi frá London og suður til Kanaríeyja og Vestur-Afríku. Ekki þarf þó að endurnýja mið- ana og gildir.sami miðinn í öll skiptin. Fræðilega er því sá möguleiki fyrir hendi, að þrír vinningar komi á sama miðann. Fyrst verður dregið 23 sept. n.k. nr. 8, 9 og 10. Hinn 3. nóvember verður svo dergið um 5, 6 og 7. Um fyrstu fjóra vinningana, verður svo dregið á Þorláks- messu hinn 23. desember n.k. — Reynt hefur verið að stilla verðt miðanna í hóf, svo að sem flest- ír geti eignast þá. Kostar hver miði aðeins 25 krónur. Ekki þarf ag draga í efa, að marga mun fýsa að eignast miða í þessu happdrætti. I Reykjavík er hægt að snúa sér til skrifstofunnar í Framsóknarhúsinu og umboðs menn út um land munu bráðlega verða auglýstir hér í blaðinu. — Sími happdrætisins er 12942. GLÆSILEGT HAPPDRÆTTI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.