Tíminn - 16.09.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.09.1961, Blaðsíða 1
Ásfcriffarsími Tímans er i-m-m Laugardagur 16. september 1961. 211. tbl. — 45. árgangur. Vindharpa, Völu- spá, Nýstárleg afmælissýning Myndlistarskólans Á þessu hausti á Myndlistar- ur til eða iagaður á neinn hátt. Á skólinn í Reykjavík 15 ára af- sýningunni. eru einnig 3 málverk mæli. I tilefm þess halda Þá eru þarna 2 höggmyndir eftir nokkrir nemendur skólans, Ragnar Kjartansson, leirkerasmið gamlir og nýir, sýningu á verk og kennara við Myndlistarskólann. ;um sínum í sýningarsal Ás-1 gqmir Þeim afidenz%n hestt mundar á Freyjugötu. VerSur hún opnuð klukkan 4 í dag, og mun sennilega standa í 10 daga. Á sýningu þessari eru málverk og teikningar eftir 13 listamenn, en höggmyndir eftir 7. Allir eru þessir íslenzku myndhöggvarar nemendur Ásmundar Sveinssonar, en hann hefur kennt við skólann frá upphafi. Meðal þeirra er ungur myndhöggvari, sem ekki hefur sýnt áður, Jón Gunnar Árnason. Jón er jámsmiður og eru verk hann öll úr ! stáli og járni, skrúfnöglum, ele- mentum og þess háttar. Sum þeirra eru mjög nýstárleg, allmik- ið hreyfanleg, svo breyta má þeim á ýmsan hátt. Þá eiga þeir bræður, Jón og Guð- mundur Benediktssynir, allmargar höggmyndir á sýningunni, en þeir eiga sem kunnugt er einnig verk á norrænu listsýningunni, sem nú stendur yfir. Unnur Briem teikni- kennari sem hefur ekki sýnt áður, á þarna tvær höggmyndir úr leir og eir. • Sæmundur Sigurðsson, sem er formaður skólanefndar Myndlistar- skólans, sýnir allmargar myndir, sem settar eru saman úr óbreytt- um rekaviði, sem hvorki er tálgað- og búin til úr muldu hraungrýti, (Framhald á 15. síðu) Eldur í Tjaldi í Álaborg Það á ekki af Tjaldi, far- þegaskipi Færeyinga, að ganga. Eftir áreksturinn á Eyrarsundi var skipið látið fara til Ála- borgar, þar sem gera átti við skemmdirnar. Skipið kom til Álaborgar á miðvikudaginn, og nokkrum klukkustundum síð'ar kom upp mikill eldur í hinu skaddaða stefni þess, og gaus við það upp mikill reykur. Talið er, að kviknað hafi í út frá neistum við logskurð. Um hríð horfði svo sem eld- urinn myndi læsa sig niður í skipið' og aftur eftir því, og urðu sumir af áhöfninni að flýja í skyndi úr klefum sínum. En að síðustu varð þó eldurinn haminn og kæfður. Hér er veria að setja upp hið mikla verk Diters Rots, Vindhörpu. Það er sett saman úr nokkrum hlutum og þurfti að fá kranabil og fleiri hjálpar- taeki til verksins. (Ljósm.: TÍMINN — GE). Fiskigengd kom- in i Mjoafjorð - eftir margra ára ördeyðu Mjóafirði, 15. september. Áður fyrr var mikil fiski- gengd í Mjóafirði, enda var þar þá blómleg útgerð og mikil umsvif. Nú í mörg ár hefur ekki orðið hér vart við fisk í firðinum, þar til nýlega, að breyting virðist orðin á. Tíu lesta bátur hefur róið héðan með færi og línu í sumar, og hefur svo brugðið við, að hann hefur afl- að vel. Einnig aflaðist nokkuð í firðinum í fyrrasumar, og fékkst þá töluvert af lúðu. Þetta þykir hér mikil nýlunda og góð, og er talið, að árangúr aí útfærslu landhelginnar sé farinn að segja til sín, og þó kannske sér- staklega dragnótabanninu. Hér í Mjóafirði er allgóð bryggja. Nú hafa aðkomumenn ráðgert að koma hér upp síldar- söltunarstöð næsta sumar, enda er hér líka dálítið plan og aðstaða góð í landi. V.H. Myndlr þessar eru eftir Sæmund Sigurðsson og allar gerðar úr sæsorfnum rekaviðarbútum, algerlega óbreytt- um. Flestar bera þær nafnið Fjörufugl. SKEIÐARÁ SPRENGDI UPP JÖKULSPORÐINN f agurhólsmýri, 15. september. S Talsvert hefur vaxið í vötn- um hér í rigningunum að und- isnförnu. Skeiðará mun þó á móti hefur hún brotið upp jökulinn, þar sem farið var yfir hann á hestum, þegar ekki var gerlegt að ríða ána sjálfa. Hún kemur nú undan jökli langt inn með Jökulfelli, og vera reið, og það er hún að Ijafnaði um þetta leyti. Afturjmun þar aðeins vera færtlkoma í Uós. gangandi mönnum um jökul- inn. Jökullinn gengur nú saman ár frá ári og lækkar að sama skapi. Jafnframt breytist útsýni til vest- urs úr Öræfum, er Jökullinn hopar og ný fjöll, sem áður voru á kafi, S.A.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.