Tíminn - 23.09.1961, Page 10
TÍMINN, laugardaginn 23. september 1961.
MINNISBOKIN
\ dag er laugardagurinn
23« sepf. (Tekla). Jaffn-
dægri á haust.
Tungl í hásuðri kZ. 5,43. —
Árdegisflæði kl. 4,14.
Næturvörður í Laugavegsapóteki
Næturlæknir í Hafnarfirði:
Garðar Ólafsson.
Slvsavaröstotan Hellsuverndarstöö-
Innl. opln allan sólarhrlnginn —
Næturvörðut lækna kl 18—8 —
Slmi 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opln
vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16
Kópavogsapótek
opið til kl 20 vLrka daga laugar
daga tU kl 16 og sunnudaga kl 13—
16
Minlasafn Reyk|avfkurbæ|ar SkUla
túnl 2. oplð daglega frá kl 2—4
e. H. nema mánudaga
Pjóðmlnlasatn Islands
er opið á sunnudögum priðjudögum
fimmtudögum oa laugardr-'m kl ■
1.30—4 e miðdegi
Asgrlmssafn Bergsfaðastrætl 74
er opið priðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl 1.30—4 — sumarsýn
Ing
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og miðviku
dögum frá kl 140—3,30
Llstasafn Islands
er oipð dagiega frá 13,30 ti) 16
Bælarbókasafn Revklavfkur
Slmi 1—23—08
Aðalsatnið Plngholtsstrætl 29 A:
Otlán 2—10 alla vtrka laga
nema laugardaga 1—4 Lokað 4
sunnudögum
Lesstofa 10—10 alla vlrka daga
nema laugardaga 10—4 Lokað
á sunnudögum
Útibú Hólmgarðl 34:
5—7 alla vtrka daga nema laug
ardaga
Útibú Hofsvallagötu 16:
5.30- 7 30 alla virka daga nema
lausardasa
Tæknlbókasafn IMSÍ,
Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga
kl 13—9. nema laugardaga kl 13—
15
Bókasafn Dagsbrúnar,
Freyjugötu 27, er opið föstudaga
kl. 8—10 e.h. og laugardaga og
sonnudaga kl. 4—7 e h.
Bókasafn Dagsbrúnar,
Freyjugöfu 27,
er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og
laugardaga og sunnudaga kl. 4—7
e.h,
Á morgun er áaetlað að fljúga tll'
Akureyrar (2 ferðk-), Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest
mannaeyja (2 ferðir).
ÁRNAÐ HEILLA
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Svanhildur Guðmunds-
dóttir, verzl'unarmær, Hafnarfirði og
Ólafur Ingólfsson, iðnnemi frá Eyri,
Ingólfsfirði, Strandasýslu.
Messur
Hallgrímskirkja:
Messa kl. 11 f.h. Ferming og alt-
arisganga, séra Jakob Jónsson.
Laugarneskirk ja:
Messa kl. 11 f.h., séra Garðar Svav
arsson.
Háteigsprestakall:
Barnasamkoma í hátiðasal Sjó-
mannaskólans kl. 10.30 árdegis, séra
Jón Þorvarðarson.
Langholtsprestakall:
Messað í Laugarneskirkju kl. 5,
séra Árelíus Níelsson.
Dómkirkjan:
Messa lú. 11 f.h., séra Jón Auðuns.
Neskirkja:
Messa kl. 11 f.h., séra Jón Thor-
arensen.
Kópavogssókn:
Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e.h.,
séra Gunnar Ámason.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Messað klukkan 2 e. h. (Kirkju
dagurinn), séra Emil Björnsson.
Hafnarf jarðarprestakall:
Messa kl. 2 e.h. við setningu hér-
aðsfundar Kjalarnesprófastsdæmis,
séra Jón Á. Sigutrðsson prédikar,
séra Bjöm J. Jónsson og séra Þor-
steinn L. Grímsson þjóna fyrir alt-
ari, séra Garðar Þorsteinsson.
Frá Guðspekifélaginu:
ÝMISLEGT
Borgfirðlngafélagið
byrjar sín vinsælu spilakvöld laug-
ardaginn 23 þ.m. kl'. 21 stundvíslega
í Skátaheimilinu. Húsbið opnað kl
20.30. Félagar, mætið vel og stund-
víslega og takið með ykkur gesti.
Verkstjórar, Reykjavik.
Skrifstofa Verkstjórafélags Reykja
víkur er flutt í Skipholt 3, sími
15060, og er opin á mánudagskvöld-
um kl. 8.30—10. Stjóm félagsins er
þar til viðtals og tekur á móti nýj-
um félögum. Félagsmenn, hafið sem
oftast samband við skrifstofuna og
veitið stjórninni upplýsingar, sem
að gagni mættu koma. — Stjórnin.
Tii mjólkurframleiðenda.
Á hverju ári eru tekin 48 sýnis-
horn af mjólk reglul'egra framleið
enda. Þeir, sem oftast senda 1. fl.
mjólk, hljóta sæmdarheitin:
Fyrirmyndar mjólkurframleiðandi
sem sendir 45—48 sinnum I. fl.
(hin ( 2. fl.).
Ágætur mjólkurframleiðandi
sem sendir 40—44 sinnum 1. fl.
(hin ( 2. fl.).
Góður mjólkurframleiðandi
sem sendir 35—39 sinnum 1. fl.
(hin ( 2. fl.).
Mjólkureftirlit ríkisins.
Árétting:
í daghlöðunum hafa undanfarna
daga birzt fréttir af brotajárnsstuldi
í Fossvogi og þess getið, að þjóf-
arnir hefðu selt einni hrotajárnísölu
I bæjarins járnið. Þess skal getið, að
I það var ekki brotajárnssala Arin-
bjö>rns Jónssonar að Sölvhólsgötu 2,
sem keypti játnið.
HAPPDRÆTTiÐ:
í Þessir umboðsmenn hafa gert skil
og seldu alla þá miða, sem þeim
voru sendir:
Guðbrandur Magnússon, Álftá,
1 Mýrasýslu,
j Sigurður Brandsson, Fögruhlíð, i
Snæfellsnesi,
1 Sfcefán Eyjólfsson, Leysingjastöð-
um, Dalasýslu,
Brynjólfur Haraldsson, Hvolgröf
um, Dalasýslu,
Jóhannes Þorsteinsson, Hvera-
gerði, Árnessýslu,
Jörundur Brynjólfsson, Kaldaðar-
nesi, Árnessýslu
Jóhannes Gestsson, _Giljum Borg-
arfjarðarsýsiu. ' ' “ .**-
Nokkrir umboðsmenn hafa nú
þegar óskað eftir viðbót af miðum.
Fólksvagninn fimm manna.
Heildverzlunin Hekla, sem hefur
umboð fyrir fólksvagninn þýzka, bið
ur þess getið, tii þess að fyrir-
hyggja misskilning, sem örlaði á
hér í grein í blaðinu í gær. þar sem
sagt var frá bílakaupum, að fólks
vagninn sé fimm manna bíll em
ekki fjögurra.
8-'2b
— Mikið hafði hann stóran hnefa,
svona lítill strákur!
DENNi
DÆMALAUSI
KR0SSGATA
Lárétt: 1. Óviðfeldin, 6. Hátíð, 8
Dýr, 9 .. hláka, 10. Farvegur, 11.
Eyja í Danmörku, 12. Fataefni, 13.
Fljótið, 15. Tuggin.
Lóðrétt: 2. Fljót á Suðurlandi (ef.),
3 Hest, 4. Borg í Noregi, 5 Ávinnur
sér, 7. Löstur, 14. Tveir sérhjóða-r.
SKIPAUTGERÐ RlKISINS
Heriíuítrpift
austur um land í hringferð hinn
28. þ. m. Tekið á móti flutningi á
mánudag til Hornafjarðar, Djúpa-
Vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar og Bakkafjarðar.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Lausn á krossgátu nr. 411
Lárétt: 1. Ufsar, 6. Lat., 8. Hné, 9.
Ótt, 10. Hóm, 11. Lát, 12. Ösp, 13.
Usl, 15. Frædd.
Lóðrétt: 2. Fléttur, 3. S.A., 4. Atóm-
öld, 5. Óholl, 7. Stapi, 14. Sæ.
Loftleiðir h.f.:
Laugardag 23 sepi i ber er
Snorri Sturluson væntanlegur frá
New York kl. 12 á hádegi. Fer -til
Luxemborgar kl. 13.30.
Þorfinnu-r karlsefni er væntanleg
ur frá Hamborg, Kaupm-annahöfn og
Gautaborg kl 22.00 Fer til New
York kl. 23.30.
Flugfélag íslands hf.:
Millilandaflug:
Millilandaflugvélin „Hrímfaxi“ fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer
til Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl 10:00 í dag. Væntan-
leg aftur til Reykj-avíkur kl. 16:40
á morgun.
innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tiLAk-
ureyrar (? ferðir), Egilsstaða, Húsa-
víkur, ísafjarðar, Sauðárkrólcs,
Skógasands og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Salinas
Jose- L
D
R
e
pí
i
Lee
Falk
— Vatn, já. Það var orðið. Fljótur!
— Já, senoi'. vatn er það.
— Meira! Við getum ekki látið þá
ræna okkur svona.
— Hvað getum við gert við þessu
járnskrímsli?
— AAAAAAAAA!
— Það er að líða yfir hana! Hvað
eigum við að gera?
— Nuddaðu úlnliðina á henni. Ég
skal sækja vatn.
— Þetta er ekki nóg, Búri. Segðu
þeim að koma með meira.
— Meira. meira.
— Þetta er nóg. Segðu þeim, að við
komum aftur í næsta mánuði að sækja
meira.
— Við komum í næsta mánuði að
sækja meira.