Tíminn - 23.09.1961, Side 15

Tíminn - 23.09.1961, Side 15
'*ÍH I NN, langardaginn 23. september 1961. db ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Horfíu reiíur um öxl Sýning í kvöld kl. 20 81. sýnlng ASeins fáar sýningar Allir komu þeir aftur gamanleikur eftir Ira Levin Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 19-1-85 Sími 2-21-40 Barátta kynjanna (The Battle of the Sexes) Bráðskemtileg brezk skopmynd, full af brezkri kímni og sérkenni- legum persónum, sem Bretinn er f-rægastur fyrir. Aðalhlutverk: Peter Sellera Constance Cummings Sýnd kl. 5, 7 og 9 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Nekt og dautii (The Naked and the dead) Frábær amerísk stórmynd i litum og Cinemascope, gerð eftir hinni frægu og umdeildu metsölubók „The Naked and the Dead“ eftir Norman Maiier. Aðalhlutverk: Aldo Ray — CHff Robertson Raymond Massey — LIII St. Cyr Bönnuð yngri en 16 ára. SSýnd kl. 7 og 9,15 Golfleikararnir Sýnd ki. 5 Miðasala frá kl. 3 Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl 11.00. HALLDÓR Skólavörðustíg 2. Kveikræsirinn öruggt og einfalt gangsetn- ingartæki fyrir dieselvélar. Magnús Jensson h/f At ISTurbæjarBíII Simi I 13 84 A valdi víns og ástar (The Helen Morgan Story) Mjög áhrifamikil og ógleymanleg, ný, aemrísk stórmynd í Cinema- Scope. Ann Blyth Paul newman Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 Brak fauk Til eftirbreytni mim\ HAFNARFIRÐ1 Sími 50-1-84 ElskutÍ af öllum Vel gerð þýzk mynd. Aðalhlutverk: Ann Smyrner Sýnd kl. 9 Yfir brennandi jör’ð Óviðjafnanlega spennandi litmynd. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 Bönnuð börnúm. íslenzkur skýringartexti. Sumar í Tyrol Söngvamyndin skemtilega. Sýnd kt. 5 Bifreiðakennsia Guðjón B. Jónsson Háagerði 47 Símt Sfinjh1 Framhald af 5. síðu. efni, er vita að því, er til menn- ingar horfir í byggð hans. Akra- neskirkja, sem á og nýtur hins nýja og hljómmikla pípuorgels, | sem hluti gjafar Guðmundar fellur til, var sóknarkirkja Innsta-Vogs fjölskyldunnar. Má vel segja, að tónarnir frá hinu góða og fallega hljóðfæri og þau áhrif, er þeir gefa, túlki á sinn hátt það, sem hann á og geymir um ástkæra , foreldra sína og dyggu konuna, sem þjónaði þeim um áratuga skeið, og gætti barnanna þeirra. Minnismerki sjómanna á Akra- nesi er ætlað að túlka á máli formsins þátt sjómannsins, fyrr og síðar, í þróun og uppbyggingu byggðarinnar, og varðveita minn- inguna um alla þá sjómenn frá Akranesi, er féllu í valinn í barátt- unni fyrir byggð sína. í lftilli minn ingakapellu í merkinu verða nöfn þeirra varðveitt. — Ég þakka Guðmundi á Arkar- læk persónulega og fyrir hönd sóknarnefndar og safnaðar Akra- neskirkju, enn fremur í nafni fram kvæmdanefndar minnismerkis sjó- manna, kærlega fyrir hug hans og gjafir. Að undanförnu hafa nokkrir munað eftir kirkju sinni og minnis merki sjómanna með sama hug og Guðmundur. Þess skal getið. að skipstjóri á Akranesi kom með peningagjöf til pípuorgelsins, og var hún áheit frá honum. að lok- inni vetrarvertíð. Og annar ónefnd í ur afhenti minningargjöf í orgel-1 sjóðinn á afmælisdegi konu sinnar. 1 Og enn einn, er ekki lét nafns síns getið. Ef til vili eru þeir aðeins ó- komnir, sem öfluðu vel á síldinni í sumar, með áheit sitt? Ég er að vona það. Akranesi, 13. sept. 1961. Jón M. Guðjónsson I (Framhald af 1. síðu). þetta lenti á allmörgum bifreið- um, sem stóðu við húsið, að því er lögreglan tjáði blaðinu í gær. | Það, sem af þakinu fauk, var af í ýmsu tæi, trjáviður, steinar og möl, naglar o. fl. Augljóst er, að| ganga verður tryggilega frá öllUj hreyfanlegu á húsaþökum í rysj-| óttu tíðarfari, þegar flesfcra veðra er von. Auk þess er fokhættan meiri, er byggingin teygir sig hátt í_ loft. Úr vöndu að ráða um bætur Sumar bifreiðarnar, er stóðu við húsið, urðu fyrir nokkrum skemmdum af brakinu, sem á þær fáúk ‘eðá 'féil ofan af háhýsinu. Hafa tryggingarfélög farið fram á skýrslu lögreglunnar um skemmd- ir þessar. Líklegt er, að þær bif- reiðir, sem eru kaskótyggðar, fáist hættar af tryggingafé. Annars er úr vöndu. að ráða í þessu' máli, því að eigendur bifreiðanna, sem stóðu við húsið, eru a.m.k. flestir hinir sömu og eigendur hússins. Bifreiðin skældist (Framhald af l.-síðu). Ökumaðurinn og farþegi hans leituðu hestanna og fundu tvo dökkrauða hesta skammt undan, en á þeim var ekki að sjá nein meiðsli. Vélarhlíf bifreiðarinnar var beygluð og skekkt, vinstra frambretti beyglað, krómhlífin framan við vatnskassann brotin og beygluð, vatnskassinn skekktur og skrautspjótið fremst á vélarhlíf-! inni þríbrotið. Enn fleiri skemmd- ir voru á bi.freiðinni. Þar sem óhugsandi virðist að hesturinn hafi sloppið stórmeiðsla-, laust úr þessum árekstri, ættu þeir sem kynnu að hafa átt hesta laus- gangandi á þessum slóðum að i huga vel að þeim. GAMLA BIO Sími 1-14-75 LjósicS í skóginum (The Light in the Forest) Bandarísk litmynd frá Walt Disn- ey, gerð eftir skáldsögu Courads Richter. Fess Parker og nýju stjörnurnar Charles Mae Arthur Carol Lynley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 32-0-75 Salomon og Sheba með: Yul Brynner og Gina Lollobrlgida Sýnd kl. 6 og 9 Miðasala frá kl. 2 Sími 16-4-44 SjálfsmorÖssveitin (Sulclde Battallon)) Hörkuspennandi, ný, amerísk kvik- mynd. Michael Cosenors Jewell Lain Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 pÓÁscafÁ Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjöriS i Þórscafé. íþróttir (Framhald af 12. síðu). Ólafsson ÍBK 12.91. 4) Ármann Lárusson UMSK 12,73. Spjótkast: 1) Halldór Halldórs son ÍBK 46.88. 2) Ingólfur Br. Jakobsson ÍBK 42.27. 3) Skjöld ur ónsson ÍBA 40.18. 4) Eiríkur Sveinsson ÍBA 37.57. 5) Sveinn Gunnlaugsson UMSE 35.65. Kringhikast: 1) Þorsteinn Ai- freðsson UMSK 45.65. 2) Grétar Ólafsson ÍBK 40.11. 3) Ármann Lárusson UMSK 39.87. 4) Vilhelm Guðmtmdsson UMSE 37.11. Panorama-gIugginn er Pélagf húsgagnaverzlana hverfigluggi með: Opnunar-1 næturopnun. fúa- i oryggi. varnarefni Framhald af 9. síðu. mundur Guðmundsson og Ragnar Trésmið|a Gissurar Símonarsonar Björnsson. Á fundinum var samþykkt, aðj afsláttur húsgagnaverzlana af | staðgreiðsiuviðskiptum skyldi ekki j við Mikiatorg. Reykjavík | fara íram úr 5%> en af lánsvið- j simi 14380 I sk‘Ptunl sky'd’ reikna venjulega' j bankavexti, eins og þeir eru á ■HHHnHtnMBMMBi ’ hverjum tíma. | Sími 18-93-6 Þotuflugmennirnir (High Fllght) Spennandi og skemtileg ný ensk-. amerísk mynd í Cinemascope. Ray Milland Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 50-2-49 Fjörugir fefigar OTTO BRA^DEWBURG IVIaroueritei Poul VIBY | REICHHARDT \ w——. Mtisik: IB GIINDEMANN Instmktion:SVEN METHLING Mine . ^rossede) Drenge. Bráðskemmtileg, ný, dönsk kvik- mynd. Aðalhlutverk leika: hinn vin- sæli og þekkti söngvari Otto Brandenburg Marguerlta Vlby Pou Reichardt Judy Gringer Myndin var frumsýnd í Palads í Kaupmannahöfn í vor. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1-15-44 Æskuást og afleiðingar („Blue Deinm") Tilkomumikil og athyglisverð, ný, amerísk mynd. Aðalhlutyark: Carol Lynley Brandon de Wilde Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1-11-82 Týnda borgin (Legend of the lost) Spennandi og ævintýraleg ný ame- rísk mynd í litum og cinema-scope John Wayne Sofia Loren Rossano Brazzi Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. TRÚLOFIINAR H R I N G A ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.