Tíminn - 27.09.1961, Page 8

Tíminn - 27.09.1961, Page 8
 1 N ’ jyi}*" *’ —J*'«rír»r» ~ »“61. „Hún ætti að hafa eitt eða fleiri skip á stððugum gangi aftur og fram” - var tillaga Einars í Nesi Hvassafell Meðal þjóðanna hafa á öllum öldum verið uppi spá- menn. Þeir hafa öðrum frem- ur kunnað skil á liðnum tíma og þeir hafa öðrum fremur séð fram í tímann og sagt fyrir um óorðna hluti, beint eða óbeint. Oft hafa þeir flutt spádóma sína fyrir daufum eyrum samtíðarmannanna. Stundum hefur verið á þá hlýtt og þeir hafa unnið sér hylli og traust. Einn af spámönnum is- lenzkra samvinnumanna var Einar Ásmundsson í Nesi í Höfðahverfi. Hann segir í bréfi til vinar síns. 27. apr íl 1892: i „Kaupfélögin ættu að vera | um allt land, sitt umhverfis hverja höfn, og öll standa í samb'andi, likt og þjóðfé- lögin í Sviss og Ameríku. .... Erindreka ætti þessi úníón að hafa á fáeinum stöðum erlendis: á Englandi, í Hamborg og á Norðurlönd um. Hún (úníónin) ætti að hafa eitt eða fleiri gufuskip á stöðugum gangi aftur og fram......“ Þegar þetta er skrifað,,1 var fyrsta kaupfélag lands- ins aðeins 10 ára. Kaupfélögin, sem þá var búið að stofna, var hægt að telja á fingrum annarrar handar. í eyrum hinna fáu kaúpfélagsmanna, sem þá voru, hlutu því þessar ráða- gerðir að hljóma sem spá- dómur. Ekki rætast allir spádóm ar, jafnvel ekki mikilla spá- manna. En Einar í Nesi sá rétt. Allt er það löngu kom ið fram, er hann sagöi að koma skyldi i þessum efn- um. | Einn stærsti sigur sam- vinnumanna hér á landi er Hjörtur Hiartar Jökulfell Vilhjálmur Þór stofnun og rekstur Skipo- deildar SÍS. Lengi hafði það mál verið í undirbúninei. Þegar á stríðsárunum fvrri hafði nokkru fé verið safn að og síðan fest kaup á bl”t í mótorskipinu ..Svölu“ en það skip fórst 1922. Árið 1939 heimilaði aðal- fundur stjórninni að festa kaup á tveimur vörnflntn- ineaskipum fyrir Samband- íð. Af þeim kaunum var^ ekki, því að sama ár skall heimsstyriöldin á. En þeeav að henni lokinni. nánar til tekið árið 1946. vorn fest kaun á fyrsta skipinu. Kom það til islenzkrar hafnar á Akureyri 27 sent um haust ið. Var bví ákveðip heima- höfn þar og valið eyfirzkt nafn: Hvassafell. Siðan ern liðin 15 ár. Það fór hrifningaralda um hugi samvinnumanna alls staðar á landirn betta síðsumar Spádómar. hue- sjón og draumar höfðu orð- ið að veruleika. Siglingar að og frá lahdinu höfðu frá önd verðu verið þjóðarinnar hálfa líf. Segja má með nokkrum hætti, að þjóðin hafi í upphafi vaxið úr kjöl fari víkingaskipanna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.