Tíminn - 18.10.1961, Side 7

Tíminn - 18.10.1961, Side 7
T f MIN N, migyikudaginn 18. október 1961 7 Styrkja þarf jarðhitaleit og jarðhitaframkvæmdir INGVAR JÓN ÞÓRARINN Þeir Jón Skaftason, Þór- arinn Þórarins- son, Halldór E. Sigurðsson, Ás- geir Bjarnason og Ingvar Gísla son flytja til- lögu til þings- ályktunar um stuðning ríkisins við jarðhita- leit og jarðhitaframkvæmdir. Þingsályktunartillagan er svo- hljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni ag undDrbúa löggjöf fyrir næsta Alþingi um fjárhags- Iegan stuSning við sveitarfélög til jarðhitaleitar og jarðhitafram- kvæmda. I greinargerð með tillögunni segir: Tillaga þessi var flutt á síðasta þingi, en var þá ekki útrædd. Er hún því endurflutt nú. Það mun viðurkennt, að jarð- hitinn sé einhver dýrmætasti fjár- sjóður Iandsins og til margvís- legra nota. Nú er það orðið nokk- HALLDÓR ÁSGEIR uð algengt, að ýmis sveitarfélög nýti hann m. a. til fjarhitunar húsa. Eru að því mikil þægindi fyrir þá, sem þess njóta, og það sparar stórar fjárhæðir í erlend- um gjaldeyri fyrir þjóðarbúið. FJÁRSKORTUR HAMLAR FRAMKVÆMDUM Þegar hafa nokkur sveitarfélög ráðizt í miklar hitaveitufram- kvæmdir, og má þar til nefna Reykjavík, Selfoss, Sauðárkrók og Ólafsfjörð. Hin sveitarfélögin eru þó fleiri, sem ekkert hafa getað aðhafzt í þessum efnum af völd- Dagskrá alþingis DAGSKRÁ: sameinaðs Alþingis kl. 1,30 miðdegi's. 1. Rannsókn kjörbréfs. 2. Fjárlög 1963, frv. — Frh. 1. umr. (afkvkr. um nefnd). 3. Sildarleit, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 4. JarðhifiileiV og jarðhitafram- framkvæmdir, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 5. Tjón af völdum vinnustöðvan^, þáltill. — Hvernig ræða skuli. um fjárskorts, og er þó vitað, að jarðhitasvæði eru í næsta ná- grenni þeirra. Eru ótvíræðir þjóð- félagshagsmunir við það bundnir, að sveitarfélögum þessum sé gert kleift að nýta heita vatnið til fjar- hitunar húsa. En til þess að svo megi verða, er nauðsynlegt, að þau eigi kost á fjárhagslegri að- stoð frá ríkisvaldinu, t. d. í formi hagkvæmra lána til langs tíma. Meiri rjúpa en í fyrra Húsavík, 17. okt. — Um helgina mátti fyrst drepa rjúpur á þessu hausti ,og fóru allmargir Húsvík- ingar upp á Reykjaheiði ág' svip- ast eftir fuglinum. Sýndist þeim, að töluvert væri að rjúpuaini, eða mun meira en í fyrra, en heldur var hún stygg. Munu þeir ekiki hafa náð miklu, 40—50 fuglum þeim sem bezt gekk, og allt niður í einn eða tvo. Þ.J. Bátarnir komnir í höfn Húsavík, 17. okt. — Hér er ennþá brimseyðin'gur og vont í sjó, en orðið stillt inni á höfninni. Það er 'fö$jr$i)ýejj,ur, norðan steyting- ur en úrkomulaúst í bili. Bátam- ir, sem leituðu vars við Flatey í gær komu hingað inn laust eftir hádegið, og varð ekkert að skaða. í sveitunum í grennd var kalt og hvasst í gær, en minni úrkoma en hér. Á víðavangi ,.B'rá$aMrg<$a- 5!-’atíur“ ? Eins og skýrt var frá hér í hlaðinu i gær, ætlar ríkis- stjó’Ttin enn að framlengja „viðr •*. mnflutningsskattinn“ í telli. sem kom á sínum tíina ciiu og þjófur úr lofti ofan á allt viðrcisnarfarganið. Þessi skattur átti að'eins ag gilda út árið 19G0, og stiórnarliðið fæíði þau rök fyrir honum, að hann ætti að vega upp á móti því, að 3% almenni sniásölu- skatturinn kom aðeins á þrjá ársfjórðunga ársins 1960. Þegar 3f/ söluskatturinn færi að inn heimtast allt árið, þ.e. 1961, yrði þessi skattur óþarfur. Þessi skattur var þó fram- lengdur og látirx gilda allt þetta ár og nú er hann kominn inn í hið almenna og fasta fram- lengingarfrumvarp fyrir við- aukaskatta, sem standa eiga til franibúðar. Þannig er um öll loforðin, sem þessi ríkisstjórn og þeir flokkar, sem að heniii. standa, hafa gefið. Vo»iir Per Draglands Skömmu eftir að „viðreisn- a>löggjöfm“ var sett fengu stjórnarflokkarnir hingað norskan hagfræðing til að gera úttekt. Þessi norski Iiagfræð ingur, sem heitir Per Drag Inml. látti að leeeia hlessun sína yfir efnahagsaðgerðirnar. Hann var fenginn hingað til lands í þeim tilgangi einum — ekki sem hlutlaus gagnrýnandi — heldur til að endurtaka það, sem hagfræðingar ríkisstjórn ■ árinnar höfðu áður sagt. Þetta var gert í þeirri trú, að erlend ur maður, sem lítið þekkir til staðhátta hér, yrði fremur tek inn trúanlegur af almenuingi, en þeir menn innlendir, sem þaulkunnugir eru atvinnulíf- inu. Það kom víða fram í „skýrslu" Draglands, að hann ber kinnroða fyrir að hafa látið hafa sig til að misnota svo nafn sitt og menntun og víða komu fram í skýrslunni, að hann er ekki svo viss um ágæti „efnahagsaðgerðanna“ eins og hagfræðingar ríkisstjórnarinn- ar, sem öfluðu honum „upp- lýsinganna". Per Dragland óar hin mikla kjaraskerðing al mennings, sem af ..viðreisn- inni“ leiðir, en hann beinlínis luiggar sig við, að viðbótarsölu skatturinn á aðeins að gilda i nokkra mánuði. Um þennan illræmda skatt segir Per Drag lanrt sumarið 1960: „Er hækkurt söluskatts í innflutningi úr 7,7% í 16,5% skoðuð sem bráða birgðaráSstöfun. Þegar hægt verður að lækka skatt inn aftur, mun það eftir r Utsöluverð ýmissa vörutegunda 1. }). m. Til þess aö almenningur eigi auðveldara með að fylgjast mcð vöruverði, birtir skrífstofan eftirfarandi skrá yfir útsöluverð nokk- urra vörutegunda í Reykjavík, eins og það reyndist vera 1. þ. m. Verð- mismunurinn, sem fram keniur á nokkrum tegundanna stafar af mismunandi innkaupsverði og/eða mismunandi tegundum. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar ,á skrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir, er því þykir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336. MATVÖRUR OG NÝLENDUVÖRUR I 4.90 6.85 20.05 11.20 6.20 6.70 6.00 11.75 6.15 12.15 5.90 10.95 8.25 12.45 20.70 22.00 132.00 26.00 51.60 12.00 12.30 17.20 19.40 11.55 13.85 20.05 12.00 8.95 34.00 1.55 1200.00 32.90 20.05 38.45 59.30 15.90 15.94 15.55 8.30 8.55 69.00 62.30 57.00 51.50 3.50 5.00 Rúgmjöl pr. kg Kr. 4.60 Hveiti pr. kg — 6.50 — 5 lbs. pk 18.50 Hrísgrjón pr. kg J 8.60 — 450 gr. pk 5.90 Haframjöl pr. kg 6.00 Ota sólgrj. 500 gr. pk 5.25 — 1000 gr. pk 10.35 Super sól 500 gr. pk 5.55 — 1000 gr. pk 10.85 Bio Foska 500 gr. pk 5.55 — 1000 gr. pk 10.80 Sagógrjón 400 gr. pk 5.10 Kartöflumjöl 1 lg. pk . __ Te 100 gr. pk . 17 05 Kakó Vi Ibs. ds 18.60 Suðusúkkulaði 118.40 Kaffibætir pr. kg . ' Kaffi br. cg malað kg Molasykur pr. kg . 9 95 — 1 kg. pk . Strásykur pr. kg — 5 Ibs. pk Mjólkurkex pr. kg — 500 gr. pk \ -70 — 600 gr. pk............ Matarkex kringlótt kg. ....... — 500 gr. pk............ Kremkex 1. vigt kg.......... — 500 gr. pk. .......... Rúsínur steinl. pr. kg^..... Sveskjur pr kg. 40/50—60/70- Smjörlíki pr. kg....................... Fiskbollur 1/1 ds..................... Rinso 350 gr. pk....................... Sparr — ......................... Perla .. . ..................... Gæðasmjör I. fl. pr. kg................ Mjólkurbússmjör II. fl. pr. kg. ....... Heimasmjör pr. kg. .................... Egg pr. kg............................. Þorskur nýr hausaður pr. kg. .......... Ýsa, ný, hausuð pr. kg................ Smálúða pr. kg........................ Stórlúða pr. kg....................... Sallfiskur pr. kg. ó...........1....... Fiskfars pr. kg........................ NÝIR ÁVEXTIR Epli ítölsk Delicious \........ —■ dönsk Grasten .................... Appelsínur afrískar ................... Bananar I fl........................... Vínber ............................... GRÆNMETI Tómatar. úrval ....................... Gúrkur I. fl.......................... Olía tii húsakyndingar. lítr.......... Kol pr. tonn ........... Ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. 27.60 44.30 15.75 13.75 — 48.00 24.00 35.00 11.00 18.00 9.20 10.50 28.00 24.00 27.00 29.50 38.00 121.00 tveimur árum. Á sama tíma hefur byggingarefni hækkað um 74.4% . þeim uppiýsingum, sem ég hef fengið hafa í för með sér 3% sparnað fyrir vísi- tölufjölskylduna. — Slík lækkun ætti að mínum dómi að ganga fyrir, jafn- skjótt og hægt er að fram- kvæma hana . " GreiSslubyrðin vegna eigin íbúftarbyggingar hefur aukizt um tæp 70% Eins 1 og sýnt hefur verið frapi á hér í blaðinu áður með Ijósum dæmum hefur bygging- arkostnaður aukizt gífurlega, síðan núverandi ríkisstjórn kom til valda, og aðstaða al- mennings til að eignast þak yfir höfuðið má teljast allt að því vonlaus. f blaðinu var tek ið raunverulegt dæmi af ung uin hjónum, sem hugðust leggja í byggingu íbúðar 1959 hvernig aðstaða þeirra var þ: og hvernig hún ei nú orðin. „Viðreisnin“ hindraði bessi ungu hjón i að legigja i fram kvæmdina og nú er algerlega vonlaust að þau geti eignast eigið þak yfir höfuðið, neina vjð verði snúið á þeirri óheilla braut, seni ríkisstjórnin er að leiða þjóðina á. Þessi hjón áttu von á 50 þúsund króna fram lagi frá foreldrum í bygging- una og stóðu þvi bctur að vígi en fjöldinn. Sjálf gátu þau Iagt beint fram 70 þúsund krón ur til byggingarinnar, eða þau höfðu í höndum 120 þúsund og áætlað verð íbúðarinnar var 1959 350 þúsund krónur. — Vig þær aðstæður, sem voru 1959 þurftu þau að greiða 35 þúsund krónur á ári í afborg- anir og vexti af lámup til íbúð arinnar. Nú er verð sams konar íbúð- ar komið upp i 470 þúsund kr en afborganir og vextir á fyrsta ári komnir upp í tæpar 60 þús. krónur. Greiðslubyrði ungra hjóna, sem hafa 120 þús. i hönd unum og hyggjast reyna að eignast eiigin íbiið af meðal itærð, hefur nieð öðrum orðum aukizt um hvorki meira né minna en tæp 70% á aðeins HiíJ nýja þjóftfélag Þannig hefur „viðreisnin" Ieikið miíJi fólkið í landinu og þá, sem eiga sína uppbygg- ingu eftir í hinu nýja þjóð- félagi hinna „gömlu góðu daga“, sem verið er að svíkja yfir þjóðina, verður hlutur unga fólksins skarðastur, miðað við þá þjóðfélaigshætti, sem hér hafa ríkt síðustu áratugi og verið hafa stolt þjóðarinnar og sómi. — Nú er komið að stefnuhvörfum og nú eiga ung ir menn og konur ag hætta að vera með vonir og burðast við að eignast eigið þak yfir höfuð ið. I hinu nýja þjóðfélagi eiga Páir útvaldir auðmenn að byggja íbúðarkumbalda og leigja síða/i lýðnum út fýrir það verð, sem þeim þóknast að krefjast hverju sinni og ahnúg- inn verður að inna nf höndum umyrðalaust vegna þess að hann á ekki ananrra kosta völ.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.