Tíminn - 18.10.1961, Síða 12
12
TIM I N N , miðvikudaginn 18. október 1961
~~~ 7 /jy • "" : /ÁrJ/jr jc/yrotíiT
RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON
Fimleikadeild KR mun í
vetur stórauka starfsemi sína,
enda vaxandi áhugi fyrir fim-
leikum í Reykjavík. Á fundi
Norska lands-
liðið gegn
Svíþjóð
Á sunnudaginn fer fram lands-
leikur í knattspyrnu milli Svía og
Norðmanna og verður leikið á
hinum mikla leikvelli í Gautaborg.
Norska liðið verður þannig skip-
að: Asbjörn Hansen, Arne Bakk-
er, Tom Johannesen, Roar Jo-
hannesen, Thorbjörn Svenssen,
Arne Legemes, Björn Borgen, Ro-
ald Jensen, Rold Björn Bakke,
Tryggve Andersen og Arne Kotte.
Svenssen leikur þarna sinn 101
landsleik og Asbjöm Hansen sinn
fimmtugasta. Nors*k blöð eru
mjög óánægð með þessa liðsskip
an, og norska íþróttablaðið Sports-
manden segir, ag eins gott sé að
gefa leikinn, eins og að senda
þetta lið til Gautaborgar.
með blaðamönnum skýrði for-
maður deildarinnar, Árni
Magnússon, frá því, að í stað
eins flokks, úrvalsflokks, sem
starfað hefur hjá félaginu,
verði nú fleiri flokkar eldri
og yngri félaga.
Úrvalsflokkur KR hefur undan-
farin ár getið sér gott orð, enda
haft marga afbragðs fimleikamenn
innan sinna vébanda — en hins
vegar hefur undirstöðu fyrir flokk-
■inn vantað, og hyggst fimleika-
deildin þvi stofna drengjaflokk,
sem síðar meir yrði uppistaða að
úrvalsflokki félagsins. Einnig
verða nú stofnaðir frúarflokkar
þar sem hressingarleikfimi verður
fyrir konur — og einnig öldunga-
flokkur, þar sem eldri félagar
gætu æft leikfimi undir stjórn
ágætra kennara.
Æfingatafla:
í vetur verður æfingartafla deild
arinnar þannig:
íþróttahús Iláskólans.
Mánudögum, fimmtudögum og
föstudögum kl. 9.15 karlar 16 ára
og eldri.
Kennarar: Benedikt Jakobs-son
og Jónas Jópsson.
Austurbæjarskólinn.
Mánudaga og miðvikudaga kl. 7.15
JÓN JÚLÍUSSON
— einn bezti fimlcikamaður KR
í erfiðri æfingu
Kennari. Björn Þór Ólafsson.
Tvö ný Evrðpumet í
frjálsum íþróttum
Um helgina voru sett tvö
ný Evrópumet 1 frjálsum
íþróttum. Austur-Þjóðverjinn
Manfred Preussger stökk 4.70
metra í stangarstökki og ítal-
inn Salvatore Morale hljóp
400 metra grindahlaup á 49.7
sek.
Manfred Preussger setti met
sitt á móti í Magdeburg í Austur-
Þýzkalandi á laugardaginn. Hann
átti sjálfur eldra metið, 4.67 m.,
sett 23. júní i sumar.
Salvatore Morale náði árangri
sinum á frjálsíþróttamóti á Ól-
ympíuleikvanginum í Róm. Tek-
inn var timi á honum eftir 400
metra, og var hann 49.7 sek., en
hann hljóp 440 yarda og þar var
tími hans 50.1 sék, sem einnig er
nýtt Evrópumet. Vestur-Þjóðverj
inn Hélmut Janz átti eldri metin,
sem voru 49.9 sek. og 50.7 sek.,
og náði hann fyrri árangrinum
einmitt á þessari sömu braut, þeg
ar hann varg fjórði í úrsiitahlaupi
grindahlaupsins á Ólympíuleiku.n-
um í fyrra.
Annar í hlaupinu nú í Róm var
Tsjevikalov á 51.2 sek og þrigji
ítalinn Catola á 52.3 sek,, og er
þó miðag við yardana.
t met í úrsiita-
leik norska bikarsins
— Fredrikstad sigraði Haugar með sjö mörkum
gegn engu á sunnudaginn
Fimleikadeild K R bætir við
mörgumflokkumífimleikum
Á sunnudaginn fór fram úr-
slitaleikurinn í norsku bikar-
keppninni og léku til úrslita
Fredrikstad, sem frá stríðs-
lokum hefur verið bezta knatt-
spyrnulið Noregs, og 2. deild-
arliðið Haugar frá Hauga-
sundi. Fredrikstad hafði al-
gera yfirburði í leiknum og
sigraði með sjö mörkum gegn
engu.
Þetta er mesti markamunur í
Miðbæjarskólinn.
Mánudaga og fimmtudaga kl.
9.30
—8 öldungaflokkur, kl. 8—8 50 --10.15 frúarflokkur.
drengjaflokkur 14 ára og eldri. I Kennari: Gunnvör Björnsdóttir.
Benedikt Jakobsson, sem í mörg
undanfarin ár hefur verið aðal-
kennari deildarinnar, verður áfram
í fremstu röð, en nú bætast einnig
við nýir kennarar hjá deildinni
með vaxandi starfsemi. Jónas
Jónsson — einn kunnasti fimleika-
maður KR, kennir ásamt Benedikt
í úrvalsflokknum, Björn Þór Ólafs-
son frá Óláfsfirði, sem nýútskrlf-
aður er frá íþróttakennaraskól^n-
um mun annast kennslu í drengja-
og öldungaflokkum, og Gunnvör
Björnsdóttir í frúarflokkum.
Á blaðamannafundinuni ræddi
Benedikt Jakobsson um gildi
Icikfiminnar, sem of Iangt yrði
að rekja hér. En Benedikt sagði,
að öllunt væri hreyfing nauðsyn-
leg, og Ieikfimin þar lieppileg-
asta íþróttin, enda er hún undir-
staða undir allar íþróttir. Bene-
dikt sagði að kyrrsetur fólks með
sívaxandi iðnvæðingu og auknunt
þægindum væru háskalegar fyrir
sérlivert þjóðfélag og hreyfing-
arleysi og hóglífi sköpuðu rnesta
sjúkdómsliættu. Hvatti hann í því
satnbandi fólk til þcss, að nota
þau tækifæri, sent íþróttahreyf-
ingin viidi gefa fólki til aukinnar
líkamsræktar.
Heilsurækt.
Námskeið fyrir húsmæður í
„stæling og slökun“. Á námskeið-
jinu verður fjallað um: a) Líkam-
Framhald á 15. síðu.
úrslitaleik bikarkeppninnar og
munurinn hefði getað verið miklu
meiri ef Fredrikstad-leikmennirn-
ir hefðu keyrt á fullu allan leik-
inn, en þeir settu mjög niður hrað-
ann í síðari hálfleik, þegar sigur-
inn var öruggur. Gamla marka-
metið í úrslitaleik áður var 6—0,
sett 1912.
Bjöm Borgen var bezti maður-
inn á veliinum og hann skoraði
fyrsta markið í leiknum á 37. mín-
útu. Aðrir, sem skoruðu, voru mið-
herjinn Kristofersen með tvö
mörk, Rolf Olsen einnig með tvö
mörk, Arne Pedersen og Kristian-
sen úr vítaspyrnu. Flestir þessir
Ieikmenn hafa leikið hér í Reykja-
vík með norska landsliðinu.
bRIDGE
Ása Jóhanns-
dóttir sigraði
Lokið er einmenningskeppni
Bridgefélags kvenna og lauk með
sigri Ásu Jóhannsdóttur sem hlaut
314 stig.
Röð næstu 15 er sem hér segir:
2. Kristín Þórðardóttir 312 st.
3. Guðrún Einarsdóttir 302
4. Sigurbjörg Ásbjörnsd. 298 -
5. Ásgerður Einarsdóttir 297 —
6. Laufey Amalds 296 —
7. Eggrún Arnórsdóttir 296 —
8. Petrína Færseth 294 —
9. Fríða Austmann 294 —
10. Ingiríður Sigurgeirsd. 288 —
11. Guðbjörg Andersen 288 —
12. Sigríður Bjarnadóttir 287 —
13. Sigríður Guðrii.dóttir 282 —
14. Unnur Jónsdóttir 282 —
15. Rannveig Theyll 280 —
16. ína Jóhannsdóttir 278 —