Tíminn - 18.10.1961, Page 13

Tíminn - 18.10.1961, Page 13
TIMIN N, miðvikudaginn 18. október 1961 13 Sérleyfisleiðin Rvík-Kjalarnes-Kjós Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 10. Frá Reykjavík: Mánudaga kl. 7,30 og kl. 18. Frá Reykjavík: Miðvikud. og fimmtud. _ kl. 18. Frá Reykjavík: Laugardaga kl. 13,30. Frá Laxá: Sunnudaga kl. 16. Frá Laxá: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9. Frá Laxá: Laugardaga kl. 16. Afgreiðsla í símastöðinni Eyrarkoti. Farþegar panti sæti með nægum fyrirvara. Gildir frá og með 18. okt. Sérleyfishafi. Sérleyfisíeiðin Rvík-Álafoss-Reykir Breytingar á burtfarartímum: brunatryggiö heybirgðir yðar nú þegar Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga, föstudaga, laugardaga verður burtfarartíminn: Frá Seljabrekku kl. 8,30. Frá Hraðastöðum kl. 8,35. Frá Reykjum kl. 8,55. Frá Reykjavík verður framvegis farið kl. 18,15 í stað 18,20. Gildir frá og með 18. okt. Sérleyfishafi. Ástalíf úr sögunni Framhald at 8. siðu milli burðarbitanria glyttir í græn an sjóinn, því að hann hefur enn ekki fengið þak yfir höfuðið. Stóri hamarinn gnæfir tröllvaxinn yfir bryggjunni og bíður þess með óþreyju, að fá að lumbra á járn- skúffunum og reka þær á kaf. Þeg ar teinarnir eru komnir, verður honum rennt eftir þeim jafnóð- um og hann lemur skúffurnar nið- ur. En það verður ekki fyrr en i næstu viku, sem hann getur byrj- að, því að það tekur langan tíma að byggja undir hann. Það eru margir menn önnum kafnir við að bora og bolta saman bita í undir- stöðurnar. — Þetta er erfitt, segja þeir. Miívikudagsgreinin Samvinnutryggingar Það eru allir hlutir svo þungir. — Verður ekki erfitt að ,eiga við hamarinn? — Nei, hann lyftir sér sjálfur upp á teinana, þegar þar að kem- ur. — Geta tvö skip athafnað sig í einu silt hvorum megin við bryggjuna? — Það er víst meiningin, það verði hægt, annars vitum við það ekki. Við bara byggjum bryggj una. — Hvenær verður hún búin? — Við vitum það ekki. Það er: verið að vinna að svo mörgu í einu. Við verbúðirnar fyrir ofan bryggjuna kalla nokkrar stúlkur á blaðamanninn og horfa ástaraug um á myndavélina, en filman er orðin full af athafnalífi, — og ekk ert rúm fyrir Örfiriseyjarróman- Heybrunar hafa verlð alltiðir undanfarið og þykir okkur þvi ástœða til að vekja , athygli á mjög 1 hagkvæmum heytrygg- ingum, sem við höfum nýlega útbúið. Tryggingar þessar ná m. a. til sjálfsikvelkju. Haflð samband við næsta kaupfélag eöa umboðsmann og gangið frá fullnæjandi, brunatryggingu á heybirgðum yðar. Framh h1 u síóu Sveitafólkig þarf að hafa það hugfast eigi, síður en borgarbú- inn, að sveit og borg er sitt hvað, að lífshættir í sveit og borg hljóta að eiga að mótast með sitt hvorum hætti ag mörgu leyti, En af þessu leið'ir ekki og ! á ekki að leiða neinn meting eða óvild á milli borgar og sveit- ar. íslenzk sveita- og borgar- menning eiga að þróast og dafna sem tvær greinar á hinum sama stofni, greinar, sem veita hvor annarri gagnkvæman stuðm’ng og styrk og báðar geti orðið þannig, að þær prýði og treysti hinn sameiginlega s-tofn. Hvort sem við búum í sveit eða borg, erum við em heild, ein þjóð — og hin dýrasta arfleifg er okkur öllum sameign. Og þótt við séum ólík um margt og stundarhags- munir fari ekki saman, þá er þó eitt, sem tengir okkur sam- an, og þjóðskáldið orðaði svo, að ekki gleymist: Það er eitt, sem oss bindur, — ag elska vort land fyrir ofan allt stríð, fyrir hand- an þess sand, með þess hlutverk í höndunum fáu. — Eins og straumur þess bland ast um láð, yfir lá, Skal hér lífsstarf af samtaka þúsundum há, þar sem hafsbrún og tindar með tign yfir brá setja takmörkin fjarlægu, háu. Auglýsið í Tímanum tík. Birgir. ••X-'V-'VV-N V*-V*V*X*‘V«V*V*V*V*V*‘\.*\.*X.*V*X*V*V*^.*V*-\.*V*X*V*X*V*V»V*V*N. V*V*V>V*V*X»‘V*\.*V»X*,V*‘V*N*V*V*V*X*V*V*V»V*W*V*'V*<V»X*V»X PRJÓNAVÉLIN er nýkomin á markaÖinn og nýtur þegar mikilla vinsælda. Vélin er sjálfvirk og tveggja kamba (ekki úr plasti). — Vélinni fylgir taska og spólurokkur, einnig fáanleg í glæsilegu borÓi. VERÐ KR. §.981,W 6 tíma kennsla og eins árs ábyrgft innifalin

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.