Tíminn - 04.11.1961, Page 9
T f M I N N , laugardaginn 4. nóvember 1961
9
Hannes Sigfússon hefur einnig
þýtt skáldscguna Fjallaþorpið eft-
i.r kínverska rithöfundinn Jeh
Tsjún-tsjeci. Halldór Kiljan Lax-
r.’is ritar inngangsorð að íslenzku
þýtingunni og segir þar m.a. um
bcki.na: fátt, sem ég hafði
áður lesið eftir Kínverja hefur
bi.rt mér á grann'Skyggnari hátt
ec'li kínversku byltingarinnar, en
hún var bændabylting í frumstæðu
iandi þvert ofan í allt, sem Marx
hafði spáð .... Ekki sízt sakir
þess ag Kína sjálft er í bókinni
dregið saman í ofurlítið afskekkt
fjallaþorp sér l'esandinn fyrir sér
í hnotskurn þessa þátíaskiftaöld.
eins og hún gerðist með sveita- j
f'ólki í hinu stórfenglegasta höfuð-'
landi heimsins.“ Þess má geta að
bókin hefur náð miklum vinsæld- j
um meg enskumælandi lesend-
um og komið út í ódýrri Penguin-
bama- og unglingabók, leikritið
Æðarvarpið eftir Líneyju Jóhann-
e-dóttur. Bókin er skreytt skemmt
legum litmynduim eftir frú Bar-
böru Árnason listmáiara. Leik-
ritið var fliutt í barnatíma útvarps
ins fyrir s'kemmstu og varð afar
vinsælt meðal yngstu • hlustenda.
☆
ísafold gefur út allmargar
bækur fyrir jól. ForlagiS hef-
ur undanfarin ár gefið út
verk Matthíasar Jochumsson-
ar og nú er væntanlegt bindi
sem hefur inni að halda öll
leikrit skáldsins. Eru þau sjö
BOKAFLOÐSINS
mannaMaðinu. Tíminn náði tali1 scgu Jómadar Jcr.isso.nar á Hrauni
af Gísla, er hann var nýfcominn i Öxnadai. Fyrri bækur Gaðmund
að landi úr veiðitúr á m.b. Gull- ar hafa vakið athj»gli og umtaL
þóri. Gísli er 34 ára gamall Reyk Þá er í vænduan ferðasaga efti.r
víkingur að uppruna, en er nú bú- Gísla Ásmundsscn hæstaréttarlög
settur í Eyjum. j mann, en hann heíur fyrr á þessni
— Um hvað fjallar sagan þín? i ári gefið ljóðabóik. Ferð'abókin
— Hún gérist á Kúbu um þær | nefnist Frá Grænlandi til Rómar.
mundir, sem Fidel Castro gerði Börn eru bezta fólk, nefnist ný
byltinguna. j unglingabók eftir Stefán Jónsson.
Fjaliar hún kannski um bylt Óþarft er að taka fram, að les-
inguna? I endahópur Stefáns einskorðast
— Nei, sagan segir frá nokkr- j engan veginm við vissan aldur, og
um íslenzkum sjómönnum, og einn j er því óhætt að spá þessari nýju
ig kúbönsku fólki. Þeir eru skips j bók Stefáns góðlu gengi, ef marka
mienn á íslenzku flutningaskipi. má viðtökur fyrri bóka hans.
— Hefurðu komið til Kúbu?
Auk þessa sem hér hefur verið
— Oftar en einu sinni. Verið í talið, gefur ísafold út urmuil af
siglinigum þamgað.
—Hver er Rauði kötturinn ?
— Það er búla, þar sem sagan
gerist að nokfcru leyti. Aðalper-
sónan í sbgunni er íslenzkur sjó-
barna- og unglingabókum, enn
fremiur þýddum sfcáldsöigum af
ýmsu tagi. Hér þykir ástæða til
að nefna tvær þýddar bækur. Önn
ur fjallar um ástir rússnes'ka skáld
útgáfu, enda hefur höfundur sjálf-
ur skrifað hama á emsku.
Þá gefur Heimskrin.gla út ný-
stárlega bók eftir Skúla Guðjóns
son bónda á Ljótunnarstöðum.
Skúli hefur lengi verið blindur
og kallar bókina Bréf úr myrkri.
í formála segir höfundur:
BRYNJÓLFUR BJARNASON
„Þegar ég hóf þetta verk, taldi
ég mér trú um, að ég væri að rita
bók er yrði nokkurs konar leiðar-
vísir fyrir sjáandi fólk í umgengni
við blinda menn, sem og hitt, að
ef einhverjir blindir menn fengju
þetta að heyra, myndi það ef til
vill verða þeim. veganesti, uppörv-
un og hvatning i lífsbaráttunni j
Eg þekkti ekki neitt á blint fólk
þá, en síðan hef ég kynnzt því j
töluvert og lært fleira af því en
það mun læra af þessu kveri“. j
En bókm er skrifug fyrir um það !
bil sex árum. Höfundur segir enn
fremur í formála.
„Þetta eru reikningsskil manns.
sem orðig hefur fyrir því óhappi,
að missa sjónina á miðjum aldri,
frásögn af því, hvémig hann hef
ur reynt að læra á lífið að nýju
og ag finna veg, þar sem enginn
vegur virtist vera“.
Hei.msikringla gefur eiinnig út
Heimsvaldastefnuna, hæsta stig
auðvaldsins, eftir V.I.Lenin, undir
titill er: Alþýðleg skýring. Bækl-
ing þennan ritaði Lenín í Sviss
vorið 1916 og var harnn fyrst gef-
inn út í Pétursborg í aprílmánuði
næsta ár. Eyjólfur R. Ámason
hefur þýtt á íslenzku.
Mál og Menning heldur áfram
útgáfu sinni á myndlistarbókum.
Að þessu sinni kom út bók með
málverkum spænska meistarans
Diego Velasquez, sem uppi var á
fyrri hluta 17..aldar. í bókinni eru
12 litmyndir og 4 einlitar myndir
ásamt ýtarlegri ævisögu málarans,
þar sem rakin er saga hans og
listferil. Auk þess fylgja ýtarleg
ar skýringar hverri mynd.
Loks gefur Heimskringla út
að tölu, þar á meðal Skugga-
Sveinn, Útilegumennirnir og
Jón Arason.
Þá kemur út þriðja og síðasta
bindið _af ljóðum Sigurðar Breið-
fjörð. í því bindi eru prentaðar
ýtarlegar skýringar við öll bindin
í ljóðasafni skáldsins og hefur
Sveinbjörn Sigurjónsson skólastj.,
samið þær.
ísafold hefur einniig ákveðið að
gefa út ■'rímnasafn Breiðfjörðs og
er fyrsta bindið væntanlegt inn-
an skamms. En alls verða bindin
6 eða 7. í fyrsta bindinu em
Tristansrímur merkastar. Svein-
björn Beinteinsson rímnaskáld
frá Draghálsi semur skýringar við
rímurnar. Sá háttur verður á hafð
ur, að prenta skýringarnar út á
spássíu bókarinnar, lesendum til
hægðarauka, en ekki aftan við,
eins og hingað til hefur tíðkazt.
Þá.eru væntanlegar þrjár nýjar
skáldsögur eftir íslenzka höfunda.
Guðmundur Daníelsson sendir frá
sér skáldsögu er hann nefnir Son
ur minn Sinfjötli. Tíminn hafði tal
af Guðmundi Daníelssyni og
spurði hann um efni sögunnar.
— Efnisþráðurinn er sóttur í
GUMUNDUR DANTELSSON
Völsungasögu, svarar Guðmundur,
temað er úr Völsungasögu og
Snorra-Eddu. Aðals'öguhetjan er
tragísk persóna, sem þar kemur
fyrir, Sinfjötli. En þótt efnið sé
fornt, hafði ég nútímann í huga
við samningu bókarinnar, raunar
ekki aðeins nútímann, heldur alla
tíma. Þetta er ekki eingöngu saga
úr forneskju, hún fjallar um okk
ar vandamál.
— Kannski atombombuna?
Sagan fjallar um hefndina og
fómarlambið, hún er samin með
hliðsjón af sögu Krists. Það má
kannski segja, að þetta sé heiðin
helgisaga. — Aðalpersónurnar em
Völsungur konungur á Saxlandi
og böm haniS', tvíburarnir Sigmund
ur og Signý. Hún verður síðar
drottning á Gautlandi og þar ger
ist sagan að miklu leyti. En ég
einskorða söguefnið ekki að neinu
leyti við hinar fáorðu „heimildir",
fer frjálslega meg persónur og
atburði.
Aðra skáldsögu gefur ísafold
út, Næturgesti, eftir Sigurð A.
Magnússon. Eftir Sigurð kemur
einnig út ljóðabók á forlagi Helga
fed'ls og leikrit eftir hann verður
frum.sýnt í Þjóðleikhúsinu í vetur.
Sigurður A. Magnússon sagði í
örstuttu viðtali við Tímann, að
skáldsöguna Næturgesti hefði
hann skrifað í New York árið
1956. Sögusviðig væri smáþorp
úti á landi og aðalsöguhetjan væri
ungur maður úr sveit, sem kæmi
til þorpsins til þess að verða 1
manni.
— Tekst honum það?
— Nei, honum mistekst.,
— Hver er tilgangur þinn með
sögunni?
— Eg er fyrst og fremst að
skrifa mig frá alls konar hlutum,
sagði Sigurður, þetta er mjög inn
hverf saga, fílósófísk í aðra rönd
ina. En hún er jafnframt ádeila
á gróðabrall og stórburgeisa.
Þarna segir frá glæpastarfsemi og
lögbrotum.
— Krímina'lróman?
— Ekki beinlínis. En þess má
geta, að glæpamennskan í sög-
unmi er sannsöguleg, raunveruleg
ir atburðir liggja þarna ag baki.
Sagan gerist fyrir stríð, en það er
ekkert atriði.
— Eru sérstök vandamál tekin
ti'l meðferðar?
— Það fjallar mikig um trúar-
brögðin í sögunmi. Reynt að svara
þeirri spurningu, hvort maðurinn
geti staðið eifxn og óháður eða
verði ala tíð bundi.nn félagsleg-
um og trúarlegum viðjum. Eg
hafði mikinn áhuga fyrir trúar-
brögðum í eina tíð.
— Er þetta kannski uppreisn
gegn kri'Stindómnum?
— Nei. Það má kalla það uppreisn
gegn eiíi'Strengingslegum trúar-
brögðum eða trú. Bókin fjallar
líka um trúleysið innan kirkjunn
ar. Reynt að lýsa öfgunum á báða
bóga.
— Er bent á leig út úr ógöng-
unum?
— Já.
— Hver er hún?
— Það má ekki s©gja. Það er
í bókinri.
— Það er þá bara handa þeim,
sem kaupa hana?
Þriðja skáldsagan, sem ísafold
sendir frá sér, er líkleg til að
vekja nokkra athygli. Sagan heitir
Rauði kötturinn og er eftir ungan
sjómann, Gísla Kolbeinsson. Er
þag fyrsta skáldsaga hans, en smá
sögur eftir Gísla hafa birat í Sjó-
maður, Gunnar Garðarsson, stúlk jöfursins Dostojefskí og er skrifuð
an er aftur á móti kúbönsk og; af Mark Slonim, rússneskum bók-
heitir Léna. í mienntafræðingi, sem flúði land
— Ástarsaga sem sagt? [ í byltingunni 1917 og settist að
— Ja, ástinnl er svona fléttað í Paris. Þess má geta að bókin hef
inn í þetta til bragðbætis. Og við- ur verið þýdd og gefin út á rúss-
burðir byltingar'innar í baksýn. nesku í Sovétríkjunum.
Sagan fjallar um famrannalíf
höfn.
— Heíurðu unnig lengi að bók-
inni?
Þá er vert að geta bókar eftir
Donald Macintyre, er inefnist Orr-
ustan um Atlantshaf og segir frá
átötoum stríðsaðila í seinni heims
Eg hef skrifað hana upp styrjöldinni. Island kemur allmito
ig við sögu í bókkmi.
Þá kemur út skáldsaga eftir
norska skáldkonu, sem dylst bak
við höfundarnafnið Anitra. Sagan
heitir Si'lkislæðan, og gerist á
norskum stórbýlum.
þrisvar.
— Hvernig gekk að fá útgef-
anda?
— Furðanlega. Eg hafði ekki
sent hana neinum útgefanda fyrr
en ég sendi hana ísafold, og fékk
jákvætt svar.
— Nokkuð hræddur við gagn- j
rýnendur?
STEFÁN JÓNSSON
— Þag stoðar lítið að óttast þá.
Maður verður þá bara að taka því
eins og hverju öð'ru hundsbiti, ef
þeir bregðast illa við. Eg geri mér
en-gar grillur, þótt ég sendi frá
mér þessa bók. Þetta er síður en
svo nokkur bókmenntaviðburður.
Eg álít það þurfi æfingu og þjálf
un til að skrifa og þess vegna
sendi ég frá mér bókina. Þetta
er fyrsta skrefið.
— Þú ætlar að halda áfram?
— Já.
— Gera sjómenn mikið af því
að skrifa?
— Þeir fást 'mikið vig það. Eink
um á farskipum. Enda hafa þeir
betri tíma en aðrir. Margir stytta
sér stundir vi'ð að lesa, og þeir
enu ófáir, sem yrkja ljóð eða setja
saman sögu.
— Skáldsagan þín er kannski
skrifuð um borð?
— Já.
— Á hvaða leið?
— Frá Kúbu til íslands.
— Um borð í hvaða skipi?
— Eg veit ekki, hvort mér er
óhætt að segja það. Vig skulum
sJ'eppa því.
Lengur síkulum við ekki tefja
Gísla Kolbeinsson. Hann er á för-
um til Skotlands með aflanm eftir
klukkutíma.
Fleiri bækur eru á döfinni hjá
ísafold. Guðmundur L. Friðfinns
son bóndi á Egilsá hefur nú snúið
sér að ævisagnaritun og skráð ævi
Svar við
opnu bréfi
Gunnar Oddsson, Flatatungu í
Skagafirði, krefst þess í opnu bréfi
til mín í Tímanum 28. þ. m., að ég
svari ýmsum spurningum varðandi
ákvörðun yfirnefndar á verðlags-
giundvelli landbúnaðarvara 1961/
62 á þessu hausti. í tilefni þessa
og raunar líka vegna annarra
blaðaskrifa um þessi mál undan-
farið, vil ég taka þetta fram:
Að mínu áliti er ekki rétt, að
oddamaður yfirnefndar geri opin-
berlega grein fyrir afstöðu sinni
til ágreiningsmála, sem koma til
úrskurðar yfirnefndar, þar eð slíkt
getur fyrirsjáanlega ekki þjónað
j eðlilegum og skynsamlegum til-
I gangi. Áscæða þess er aðallega sú,
að málflutningur þeirra, sem gagn-
rýna yfirnefndarúrskurð frá sjón-
armiði framleiðenda eða neytenda,
hlýtur samkvæmt eðli málsins að
mótast meira eða minna af hags-
munasjónarmiðum, og kæmi því
staðhæfing til að standa gegn stað-
hæfingu, án þess að málin skýrð-
ust og endir yrði bundinn á mis-
skilning og óánægju. Enn fremur
mundi þáttaka oddamanns í opin-
berum umræðum um þessi mál
geta torveldað samstarf hans vjð
fulltrúa framleiðenda og neytenda
í sex manna nefnd og yfirnefnd.
Þá skal einnig á það bent, að í
lagaákvæðum um yfirnefnd eru
engin fyrirmæli um það, að odda-
maður hennar skuli gera opinbera
grein fyrir afstöðu sinni, og fyrir
því er ekki heldur neitt fordæmi.
Af þessum ástæðum mun ég láta
afskiptalaus öll blaðaskrif og önn-
ur ummæli á opinbenim vettvangi
um úrskurð yfirnefndar á þessu
hausti. Á liinn bóginn er ég reiðu-
búinn til að veita Gunnari Odds-
syni og öðrum, í viðtali, allar upp-
lýsingar um þessi mál, þar á meðal
rökstyðja afstöðu mína til þeirra
mála, sem ágreiningur var um
milli fulltrúa framleiðenda og
neytenda í yfirnefnd.
Hagstofu íslands, 31. október 1961.
Klemens Tryggvason.