Tíminn - 10.11.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.11.1961, Blaðsíða 15
j^^fct^^jj^föstudaginn 10. nðvymbcr 1961. 15 db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Atlir komu þeir aftur gamanleikur eftir Ira Levin Sýning í Jcvöld ldukkan 20. Næsta sýning sunwudag kl. 20. Strompleikurinn eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning laugardag klukkan 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20. Simi 1-1200 Leikíélag Reykiavíkiir Simi 1 31 91 Allra meina bót Gleðilelkur með söngvum og tilbrigðum. Sýning laugardag klukkan 5. Örfáar sýningar eftlr. Kviksandur Sýning laugardagskvöld kl. 8,30. Gamanleikurinn Sex eía sjö_ Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá klukkan 2 í dag. Ko.&ávKésbio Sími 19-1-85 BarniS þitt kallar Stmi 1 13 84 Nú e'ða aldrei (Indlscreet) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd i litum. INGRID BERGMAN CARY GRANT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-15-44 „La Dolce Vita“ HIÐ LJÚFA LÍF ítölsk stórmynd í CinemaScope. Máttugasta kvikmyndin, sem gerð hefur verið um siðgæðilega úr- kynjun vorra tíma. Aðalhlutverk: ANITA EKBERG MARCELLI MASTROIANNI Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd klukkan 5 og 9. Hækkað verð. Ógleymanleg og áhrifarik ný, þýzk mynd gerð eftir skáldsögu Hans Grimm. Leikstjóri: ROBERT SIDOMAK O. W. FISCHER HILDE KRAHL OLIVER GRIMM Bönnuð yngrl en 16 ára. Sýnd kl. 9. FíIahjörSin Stórfengleg, amerísk litmynd. Sag an hefur komið út á íslenzku. Ellzabeth Taylor Dana Andrews Sýnd kl. 7. Míðasala frá klukkan 5. Strætisvagnaferð úr Lækja-rgötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11. S.I.B.S. Framhaid af 7. síðu nes, 19814 Vesturver, 26625 Kirkjubæjar'klaustur, 29163 Roði, 26091 Vesturver, 39563 Keflavík, 44594 Vesturver, 58421 Vesturver, 57364 Vesturver, 64851 Vesturver. Kr. 5.000.00 nr. 119 umboð Vest- urver, 1014 Roði, 4543 Stokkseyri, 4670 Ýtri-Njarðvík, 5553 Vestur- ver, 5645 Dalvík, 5760 Akranes, 7667 Roði, 12545 AKUREYRI, 15505 Reykholt, 15925 Vesturver, 19750 Vesturver, 24006 Sauðárkrók ur, 26349 ísafjörður, 26635 Gríms- hús, 30502 Þórshöfn, 30724 Hóll Fljótsdal, 40460, Vesturver, 42519 Keflavík, 46828 Miðhraun, 51610 Siglufjörður, 51667 Vestmannaeyj- ar, 52126 Akranes, 53989 Vestur- ver, 58265 Vesturver, 60058 Vest- urver, 63806 Vesturver, 64944 Vesturver. (Birt án ábyrgðar.) Sími 16-4-44 Falskar ákærur Hörkuspennandi ný, amerísk CinemaScope-litmynd. AUDIE MURPHY STEPHEN MeNALLY Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa. Freyjugötu 37, sími 19740 Fann köttinn (FramhalO at Ib síðu) starfi. Tjónið er metið á því nær 175 milljónir króna, og samtals 456 heimili eru í rúst. Eins og risastór öskuhaugur Blaðamaður, sem flaug yfir hverfið í dag, sagði, að lítið stæði eftir, en staðurinn minnti einna helzt á risastóran öskuhaug. — Fimm hundruð slökkviliðsmenn héldu lengi áfram baráttunni við eldinn, en hann logaði á tveim stöðum og var ekki nema kílómet- er á milli eldanna, þegar glaðast logaði. Pacific Palisades-hverfið var þó ekki í eins mikilli hættu og búizt var við lengi framan af. — Slökkviliðsmennirnir hafa fengið mikið lof fyrir störf sín, og eflaust má þakka þeim, að 94% allra húsa á hættusvæðinu björguðust. l Kim Novak fann köttinn i Þrátt fyrir að enn logaði á stöku stað í dag og reykurinn huldi i brunasvæðið, var engin hætta á ferðum lengur og fólkið sneri aft- ur heim til að athuga verks-um- j merki. Hús Burt Lancaster er orðið að I vatnsbrunrii í miðjum ösku- og J Ijrakhaug, en leikkonan Kim Nov- ak, sem sjálf sprautaði vatni á hús sitt til að bjarga því, sagði, að hún hefði verið i þann veginn að missa köttinn sinn, þann dýrmætasta, en þau hafa ieikið saman í nojtkriim myndum En hún fann hann þó aftur, svartan og illa til reika, eft- ir að bruninri hófst. Dr. Williard L'hhv. sem blaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í I fj'rra, var einn þeirra, sem missti ] heimili sitt i eldsvoðanum. Kona hans sagði: „Ég þreif bara minka- j kápuna mina og Nóbelsverðlaunin I hans Libbys og rauk út.“ Ferjan til Hong Kong (Ferry to Hong Kong) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekin í Cinemascope og llt- um. 0 Aðalhlutverk: CURT JÚRGENS ORSON WELLES Myndin er öll tekin í Hong Kong. Leikstjóri Lewis Gilbert. BönnuS börnum. — Hækkað verð. Sýnd kl. 5.30. TÓNLEIKAR klukkan 9. ATH. breyttan sýningartíma. Simi 50-2-49 VERDENS-SUKCESSEN grand HOTEL Michele Morgan O.W.RscIier Sonja Ziemann Heinz Ruhmann OertFrfibe ISCENESÆTTELSEi Gottfried Rcinhordt NORDISK FltH Ný, þýzk úrvalsmynd eftir hinni heimsfrægu samnefndu sögu Vicki Baum, sem komið hefur út á ís- lenzku. Aðalhlutverk: Michéle Morgan O. W. Fischer Heinz Ruhmann Sonja Ziemann Gert Fröbe Sýnd kl. 9. Umskiptingurinn Sýnd kl. 7. Málflutningsskrif stofa Málflutningsstörf, inn- heimta, fasteignasala, skipasala. Jón Skaftason hrl. Jón Grétar SigurSss. lögfr. Laugaveg 18 (2. hæð) Símar 18429 og 18783 Skólastjórar skáka (Framhald aí 1 síðu). j að samkomulagi við Mjólkursam-j söluna, sem lánar skólanum kæli- ; kistu og ekur mjólkurhyrnunum ■ til skólans á morgnana. Krakkarn- : ir, sem vilja vera með i þessu, fá; j að kaupa miðakort og gildir hver j ! miði fyrir einni hyrnu. Þátttaka j j hefur verið mjög almenn í þessu,: j sagði Ragnar, og árangurinn hefur ' farið fram úr öllum vonum. ; Samráð hefur verið haft við; kaupmenn ,í nágrenni skólans og i j hafa þeir undantekningarlaust i sýnt þessu máli skilning og heitið | aðstoð sinni. Líka brauðmeti? Þessa dagan:: er verið að kynna þetia fyrirkomulag rneðal nem- enda í Hagaskóla og verður mjólk, ursala hafin þar í skólanum í j ■ næstu viku ef næg þátttaka fæst j meðal nemenda. Árni Þórðarson,! i skólastjóri, sagði, er blaðið hafði samband við hann í gær, að full- ur hugur væri á því að hafa einnig kaffibrauð á boðstólnum síðar, ef mj ólkursölufyrirkomulagið gengur vel. Sími 18-93-6 Smyglararnir (The lineup) Hörkuspennandi og viðburðarfk ný, emerísk mynd um eiturlyfja- smyglara í San Fransiskó og viðar. ELI WALLACH Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 1-11-82 Rock og kalypso (Pop Girl goes Calypso) Eldfjörug og bráðskemmtileg, ný, amerisk söngvamynd, full af Rock og Calypso. JUDY TYLER BOBBY TROUP Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skrattinn er að hlæja Pramhrii ai 9 sríöu ) horfa og láta gígana tala. Mér datt ekki í hug, að það værl svona. — My god. My god. Gígarnir æsa sig upp á víxl. Þrír liggja saman 1 sprungu og spýta hrauneld- inum hver á annan. Einn þeirra er langaflmestur og gýs sennilega um 150—170 metra, þegar hann er æst- astur, en lognast hálfvegis út af á milli. Stundum varpa þeir þrem blossum upp I einu með ægilegum þrumu- gangi, svo að það hvín í fjallahlíðunum. Sá, sem er næstur hrauninu, fær ekki að spýta frá sér, því að í hvert sinn sem hann ætlar það, vellur glóandi hraun- foss, sem rennur með furðu hraða frá hinum gígunum, ofan í hann og varnar hon- um málsins. Það skellur feiknalega í, þegar hraun- fossinn og munnvatn gígs- ins slengjast saman, og stór eflis hraunkúla skýtur upp kryppu. Það er stórsjór í opi hans, og hraunið rennur frá honum með miklum hraða, hægir smám saman á sér og sameinast hinum hraun- straumunum. Þeir renna saman um stund, en klofna síðan sundur í miðju hraun inu, svo að stór hraunmúli myndast á milli þeirra. Við stöndum lengi á fjall- inu og horfum á gígana. Við erum dáleidd. Öðru hvoru minnist einhver á það að fara og hinir segja já og sitja sem fastast. — Maður sér ekki svona lagað nema einu sinni á ævinni og við erum búin að eyða bremur dögum í að komi't hinvað. svo að okkur er ekki of gott, bó að við glánum svolítið, segir ein- hver spekingur og aðrir sam sinna og halda áfram að horfa og metta sálina með an Askia kyndir undir kötl- um sínum og jörð og him- inn glóa. Birgir. Auglýsið í Tímanum HAFNARFIRÐI Sími 50-1-84 Fatíma Úrvals litkvikmynd um stórfeng- leg örlög og heitar ástríður. Aðalhlutverk: Tamara Kokova fslenzkur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Sími 32-0-75 Flóttinn úr fangabúðunum (Escape from San Quentin) Ný, geysispennandi amerísk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutverk: Johnny Desmond og Merry Anders Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 1-14-75 Köttur á heitu þaki (Cat on a Hot Tln Roof) Víðfræg, bandarisk kvikmynd í litum, gerð efgtir verðlaunaleik- riti Tennessee Williams Elizabeth Taylor Paul Newman Burl Ives Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 2 Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.