Alþýðublaðið - 18.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1927, Blaðsíða 3
Á L P Y t) O a L A tfl t) [)) MaimM i Qlseih (( Gærur og Garnir kaupum við háu verði. er gefiö er út „til gagns og gleöi" íslendingum. Tímarit verkfræðingafélags íslands. 1 yngsta hefti þess skrifar Bene- dikt Gröndal verkfræðingur, dött- ursomir skáldsins, um merkilegt iandbúnaöarmái, heyþurkun me'ð v’élnm. Skýrir hann þar m. a. frá tilraunum, er gerðar vorú í fyrra á Bretlandi og beppnuðust Sgæt- lega. Samkvæmt nákvæmum rannsóknum, er gerðar voru á heyinu, tapaðist svo sem ekkert af nærjngarefnunum, en heyið Jafngilti nýslegnu grasi að þvl leyti, og telur skýrslan, að auk- ið verðmæti uppskerunnar hafi ekki verið minna en 5 sh. á má- iest hverja. Ben. Gr. fékk að vita, að vélar frá þeirri verksmiðju, er smíðaði þær, er þama voru seyndar, gætu þurkað um smá- lest á ki.stund, og kostnaður við þurkunina væri í Englandi 4—5 sh. á smálest, eftjr því; hve mik- ill raki væri í heyinu. Vélamar Odýpustn kven-vetrarkápnrnar, fallegustu og vöuduðustu morif- unkjólana, beztu svnntnrn- ar, sokkana, ejolftreyjurn ar, álnavóru og smávöru alls konar fáið þið í utibúi Fata- búðarinnar. — Kjólar og kápur saumuð eftir máli. — Hvergi betur né ódýrar af hendi leyst. Fatabúðin (útibú), á horninu á Skólavörðustíg og Klapþarstíg, sími 2269. kosta þar 3000—4000 fcr. — SJltl notkun slíkra véla hér á landi tekur Ben. Gr. fram, að íslenzkt gras sé sennilega þéttara en flest- ar þær grastegundix, sem þurk- nðar hafa verið með þeim á Eng- landi, og geti það tafið eitthvað fyrir við þurkunina. „Enn fremur afkasta hinar ensku vélar senni- lega óþarflega miklu fyrir flest fslenzk býli, en þess er samt að 1 I I I I H I I I 1 I I I i Nýknmið pr J á loftiö t l Haralds mikið af vetrar-kápuim . Og -kjélnm. Vetrarkápnr með skinnkraga frá 45 kr. XVagkjóiair úr ull - 22 - E8tix*tn.-kjólar úr ull og silki — 55 — Kvðld- og danz<-kjdlar — 58 — Goiftreyjur, ullar, iillar og silki og silki, feiknaúrval, frá 5,90 til 58 kr. ' Kvenvesti, ýmsar gerðir. fte®nfral£kai% mikið og gott úrval. Ódýrar skólakáþur fyrir telpur frá 10,50—15,50. Sparið tima og penínga og verzlið i Haraidsbúð. 1 I I I 1 I I I I I I I 1 1 MM við sel|am einuhgis fyrstá flokks vörur vita allirl Að hfá okkur er fljótust og bezt afgreiðsla vita líka allir! Aö vlð seljum með bæjarins bezta verði er nauðsynlegt fyrir alia að vita. Að við sendnm alt hehn, frá þvi staersta til hins smæsta, er ekki nema sjálfsagt! J -4* Kol! Kol! Menn eru beðnir að muna eftir mínum alþektu góðn og ódýru kolnm nút þegar knldinn kemur. G. Krlstjánsson, Kafnarstpæti 17, nppi. Simar 807 og 1009. Ný búk. STILLUR Kvæði eftir Jakob Thorarensen. Verð: Kr. 5,50 heft, kr. 7,00 innbundin. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala: Prentsm. j.Acta« h.f. Þeir, sem purfa að fá sér ódýrt efni i KÁPU og KJÓLA, ættu að líta inn í útsöiudeildina hjá Marteini Einarssyni & Co. Fundiir I Múrarafélagi Beykjavfknr verður á morgun (miðvikudag) ki. 8 e. m. i Bárnnnt uppi. Stjórnin. Vetrarsjöl tválit, rnjög Salleg nýkomin Verzlnin Alfa Bankastræti 14. gæta, að vélar þessar eru á hjól- um, svo Kð ekkert væri á móti því, að nokkrir bæir keyptu eina Vé.1 í samejningu og notuðu hana á vixl. — Ég held, að þurkun þessi sé komin það vel á veg 1 Englandi, að tímabært sé fyrir okkur að reyna aðferðina," segix höf. Væntir hann þess, að Búnað- arfélagið athugi þetta mál hið fyrsta. Að lokum segir hann: „1 sambandi við þetta mál má benda á það, að margir bcendur eiga þ*nn fjársjóð við túngárðinn, sem heitir sjóðatadi hver, og er á þvi Utill vafí, að nægur hiti er þar oftast fjrrir hendi tíl þess að þurka alt hey bóndans á skömm- um tíma. Þar, sem svo íil hag- sr, myndi aðalkostriaðurinn við þurkunina hverfa, nefnilega olía til lofthittanar, svo að slíkur bóndi ætti BÖ standa vel að vigi með bú&kap sinn.“ — Ritgerðinni fylg- /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.