Tíminn - 25.11.1961, Side 15

Tíminn - 25.11.1961, Side 15
T í M I N N, laugardaginn 25. nóvember 1961. Stmi 50-2-49 VERDENS-SUKCESSEN GRAND HOTEL KDRÁýiddsBÍ.O Nýjasta og hlæilegasta gaman- mynd, sem Jerry Lewis hefur leikið í. Aðalhiutverk: JERRY LEWIS ANNA MARIA ALBERGHETTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. _____ i a*WMWMiwai«i»iirgii»'WMiia»wt«iniBggi Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið f Þórscafé. Málflutningsskrifstofa Málfiutningsstörf, inn- heimta. fasteignasala, skipasala. Jón Skaftason hrl. , Jón Grétar Sigurðss. Iög|fr. Laugaveg 18 (2. hæð) Símar 18429 og 18783 Sími 32-0-75 Fórnin (Menon Fire) Hrífandi, ný, amerísk mynd frá MGM. Aðalhlutverk: BING CROSBY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala f.rá klukkan 2. Ársskírteini verða afhent í Stjörnubíó í dag frá kl 1 til 3. Nýjum félagsmönnum bætt við. Heimilishjálp Tek gardínur og dúka 1 strekkingu — einmg nælon- gardínur (Jpplýsingar í síma 17045. -s»esa Guðlaugur Einarsson Auglýsið í Tímanum Málflutningsstofa Freyjugötu 37. sími 19740 afcJAKBiS HAFNAitFntÐl Sími 50-1-84 KVIKMYNDAVIÐBURÐUR ÁRSINS Læknirinn frá Stalingrad Sínrn Í2140 Óvenjuleg Öskubuska (CinaderFella) íþróttir Simi 18-93-6 Litli sendiherrann (S-ee'* I' B" Fve—') pjóhscafyí (Þýzk verðlaunaniynd) EVA BARTOK O. E. HASSE Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Me<S hnúum og hnefum Sýnd kl. 5. Lappar Framhald af 8. slðu. þess að eignast reiðupeninga til nauðsynlegustu innkaupa með því að selja skinnin. Ef til væri bann við' þvi að slátra hreindýrum, mundu ’Lapparnir, sem lifa á hreindýrarækt, svelta. Æ flejri ungir Lappar leita nú að vinnu við iðnaðarstörf, sórstak- lega í málmnámunum í Ktruna. Ríkisstjórnir á Norðurlöndunum sjá fram á erfitt vandamál. Þær vilja forða Löppunum frá tortim- ingu, en þegar horft er langt fram í tímann, er það aðeins kleift með því móti, að einstaklingar þessarar þjóðar samþykki þann möguleika, að þeir samlagist heiminum, eins og hann er nú dögum. En það verður að lokum til þess, að Lapparnir verða að sameinast. Svartsýnismenn halda, að Lapp- arnir, leyndárdómafyllsta þjóð Evrópu, muni verða útdauð, áður en vísindamenn hafi tækifæri til að spyrja allra þeirra spurninga, sem þessi þjóð hefur gefið þeirn tilefni til. Horfurnar á því, að þessir svartsýnismenn hafi rétt fvrir sér. eru ekki svo litlar. (GIANT) Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 1 dag. Sími 13191. Simi 1-15-44 rima „La Dolce Vita“ HIÐ LJÚFA LÍF Skuggi morðingjans Afar spennandi ný amerísk saka- málamynd. GEORGE NADER JOHANNE MOORE Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dularfull og spennandi ný þýzk leynilög- reglumynd Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Lucy Galland Bráðskemmtileg amerísk litmynd. JANE WYMANN CHARLTON HESTON Sýnd kl. 5. Miðasala frá klukkan 3. Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11. Michele Morgan O.W.Fischer Sonja Ziemann Heinz RDhmann GertFröbe ISCENESffiTTELSEs Gottfricd Reínhordt NOBDISKFH.M Ný, þýzk úrvalsmynd eftir hinni heimsfrægu samnefndu sögu Vicki Baum, sem komið hefur út á ts- lenzku Aðalhlutverk: Michéle Morgan O W. Fischer Helnz Ruhmann Sonja Zlemann Gert Fröbe 7 óg 9. Fáar sýningar eftir. Léttlyndi söngvarinn . með NORMAM VISDOM Sýnd kl. 5. PLAST Þ. Þorgrfmsson & Co. Borgartúni 7. sím] 22235 . (Framhald af 13 síðu). í leiknum, og var útherjinn Millar þar að verki og voru þá aðeins 10 mínútur af leik. Joe McBride jafn- aði aðeins tveimur mínútum síðar með góðri aðstoð Brown mark- varðar, sem sló knöttinn í rnarkið, eftir fast skot McBride. Síðan bætti sami maður tveimur mörk- um við fyrir hálfleik og skallaði hann knöttinn i markið án þess Brown gerði nokkra tilraun til að verja, eftir því sem blöðin segja. Rétt fyrir hálfleik slasaðist mið- herji Paitich Thistle, George j Smith, að nafni og gat.hann ekki , leikið meira. Partich hafði því að- eins 10 menn í síðari hálfleiknum, en leikmönnum St. Mirren t^kst á engan hátt að nýta það þótt þeir hefðu manni meira í síðari hálf- leik. Talsvert er nú rætt um það í blöðunum, að St. Mirren verði að fá sdr nýja frámherja, einkum þó útherja, ef liðið eigi ekki að falla niður í 2. deild. N St. Mirren virðist eiga í mikl- um brösum við markmenn sína. Eins og áður segir er Brown á sölulistanum, og varamarkmaður- inn Williamson var reyndur í nokkrum leikjum. Hins vegar var hann settur úr liðinu eftir að St. Mirren tapaði með 7—1 fyrir Celtic í miðri síðustu viku. Willi- amson reiddist þcssu svo mjög, að hann óskaði þegar eftir að verða seldur til annars félags. Hafa því báðir markmenn Iiðsins óskað eftir að skipta um félag. í dag fer 13. umferð keppninn- ar fram og jeikur St. Mirren þá gegn St. Johnstone á útiveÚi.: Dundee leikur í Edinborg gegn I Hiberidn, en Rangcrs leikur gegn 1 Dundee Utd. í Dundee. Sínu 1-11-82 Nakin kona í hvítum bíl Strompleikurinn Sýning í kvöld klukkan 20. AHir komu þeir aftur Sýning sunnudag klukkan 20. Fáar sýnlngar eftir. Aðgöngumiðasalan opín frá kl 13,15 til 20. Sími 1-1200 Leikfélag Reykiavíkur Slmi 1 31 91 Kviksandur Sýntng sunnudagskvöld kl. 8,30 VAR Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með úrvalsleikurum. EVA BARTOK JOSEPH COTTON Sýnd kl. 7 og 9. Lögreglustjórinn Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. (Toi le venin) Hörkuspennandi og snilldarvól gerð, ný, frönsk stórmynd eins og þær gerast allra beztar. Danskur texti. ROBERT HOSSEIN og systurnar MARINA VLADY og ODILE VERSOIS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. < Síml 1-14-75 Nýiasta „Carry On"-myndin Áfram góftir hálsar (CARRY ON REGARDLESS) Sömu óviðjafnanlegu leika’rar og áður: Stdney James Kenneth Connor Charles Hawtrey o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stórfengleg og afburða vel leikin, ný, amerísk stórmynd í Iitum, byggð að samnefndri stögu eftir Ednu Ferber. — íslenzkur skýringartexti — Aðalhlutverk:,, Elizabeth Taylor, Rock Hudson, James Dcan. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 (Hækkað verð). Slml 114 15 Læstar dyr eftir Jean Paul Sartre Sýning í dag klukkan 4. Aðgöngumiðasalan opin frá klukk- an 1. — Sími 15171. Sími 19-1-85 ftölsk stqrmynd i CinemaScope. Máttugasta kvikmyndin, sem gerð hefur verið um siðgæðilega úr- kynjun vorra tima Aðalhlutverk: . ANITA EKBERG MARCELLI MASTROIANNi Bönnuð börnum ypgri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 (Hækkað verð) S5 bimi 10444 Sími 16-4-44

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.