Tíminn - 16.12.1961, Qupperneq 1

Tíminn - 16.12.1961, Qupperneq 1
1 Fer ríkisstiórnin í bráðabirgðalaga- brall í janúar - i sjá þingfréttir, bls. 7 Reykingamenn með lungun ftiii af tjöru. Sjá baksíðu Forðaði fénu — ForystusauSurinn Guí- mundur Gíslason gætti fjárins vel í hríf)arve(5rinu Afcureyri, 15. des. Forystusauður frá Hátúni á Árskógsströnd mun hafa bjargaS öllu fénu af bænum í veðri því, sem gekk yfir NorS- (Framhald á 15. síðu). Arnþór Björnsson í ReynihlíS tók þessar myndir handa Tímanum, þegar Mývetningar komu me3 fé sitf af Austurfjöllum á dögunum. Á efri myndinn! sjást þeir með reksturinn á leið til byggða. Á neðri myndinni er Helgi Vatnar Helgason með hundinn Kjamma, sem leitar uppi fé í fönn, og skófluna, sem hann notaði til þess að grafa upp féð að tilvísun hundsins. — Sjá fleiri myndir á 2. síðu. Rakst á ís og Ébúðarhúsið í Höskuldsey brann til grunna i gær Eldurinn sást til Stykkishólms, og brugftu menn skjótt viÓ. I eynni bjuggu ung hjón, nýflutt þang- aí frá Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Tímans húsinu, og hafa hjónin því í Stykkishólmi. Um tólf ieytið í gærdag kom upp eldur í íbúðarhúsinu í Höskuldsey í Breiðafirði, og brann húsið til grunna á skömmum tíma, en það var timburhús, tvær hæðir, og steinsteyptur kjallari. í Hösk- uldsey bjuggu ung hjón, sem fluttu þangað í sumar frá Vestmannaeyjum, Hörður Sig- urbjörnsson og kona hans, ásamt þremur ungum börn- um. Sáralítið bjargaðist úr Um klukkan eitt í gær sáu menn í Stykkishólmi reyk leggja frá eynni, en hún er í vesturátt frá Stykkishólmi, og skömmu síð ar sást eldur. Var þá brugðið skjótt við' og tveir bátar sendir *.*, , . , .., . til eyjarinnar. í öðrum voru orðið fyrir tilfmnanlegu t|om, slökkviliðs,meMi en f hinum lækn þótt innbú þeirra væri vá- jr ásamt fleiri mönnum, oig voru tryggt. Höskuldsey er vita- alls um tuttugu manns í bátunum. jörð, ríkiseign, og hefur verið Höskuldsey er um 7 mílur frá það um langan tíma. í Framhald á 15. síðu. Það kom sér vel, að Jón Bjartmar Sigurðsson í Reykja- hlíð var búinn að byggja nýtt hesthús. Að morgni hins 7. nóvember kom nefnilega í Ijós, að við það hafði verið notazt sem fæðingarstofu. Þar var dálítill prins í heim- inn borinn. Raunar var það hryssa, sem kastaði og átti jarpt hestfolald, en það mun til tíðinda teljast, á hvaða tíma árs hún átti afkvæmi (Framhald á 15. síðuV lenti Akureyri, 15. des. i sjomn í gærkvöldi sökk stór trilla á Eyjafirði, eftir að hafa rek- izt á ísjaka. Einn maður var á trillunni, Björn Jóhannesson, og lenti hann í sjónum. Hon- um bjargaði Guðmundur Hauksson, sem einnig var á trillu, skammt frá slysstaðn- um, og er Björn nú við sæmi- lega líðan. Um kl. 6 í gærkvöldi bar það við á innanverðum Eyjafirði, ut- an við Hörgárgrunn, að maður að nafni Björn Jóhannesson, búsett- ur á Akureyri, sem var þar á stórri trillu, rakst á ísjaka svo gat kom á bátinn. *<* % Sökk á skammri stund Sjór tók strax að fossa ino um gatið, en Björn setti þegar á fulla ferð til lands. Hann komst þó ekki langt, áður en sjórinn kæfði (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.