Tíminn - 16.12.1961, Page 4
4
T í MI N N , laugardaginn 16. desember 1961
dökkum
fötum
2090.00
aitima
Eins og fyrri daginn:
Fyrst með nýjungar í sniðum
og efnismunstrum
Föt úr efnum í „Prince of Wales"-munstrum
fást hjá okkur.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS
Herðuhreift
fer 21. þ. m. til Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms
og Flateyjar.
Vörumóttaka á mánudag.
Góðar jólagjafir
Skíði
Sleðar
Skíðaskór
Vindsængur
Mataráhöld í töskum,
1—6 manna.
Ferðaprímusar
Veiðistengur
o. m. fl.
PÓSTSENDUM.
Sími 13508
Kjörgarði, Laugavegi 59
Austurstræti 1.
Höfum fengið sjálfvirka stofu hita-
stilla fyrir karborators kyndingar.
Mjög auðvelt i uppsetningu. Sendum
gegn kröfu um land allt.
Allar upplýsingar gefur
FJÖLIÐJAN H.F., Kópavogi,
sími 36770.
^uglýsið í Tímanur
Bók Skúla Guðjónssonar, bónda að Ljótunnarstöðum
Bréf úr myrkri
er einstætt verk, karlmannleg og vekjandi bók rituð í gaman-
sömum stíl, en þó er hún fyrst og fremst bréf frá blindum
manni til okkar, sem sión höfum.
Endurtekin orð
Ný ljóðabók eftir Guðberg Bergsson. Fyrsta bók ungs höf-
undar. Fylgizt með nýjum straumum í íslenzkri ljóðlist.
HEIMSKRINGLA
I