Tíminn - 16.12.1961, Page 12

Tíminn - 16.12.1961, Page 12
12 TÍMINN, langardaginn 16. desember 1961 ' J ÍÞRDl -TIR lli 11 Í £41111 ÍÞR ÚTTIR RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON Norðmaður nálgast met Vílhjálms Eínarssonar Svo virðist seni talsverður fjör- kippur hafi a'ð undanförnu komið Jólakort fyrir íþróttafólk Litmyndir í Hafnarfirði liafa sent á mar'kaðinn skemmtileg jóla kort, sem heppileg eru fyrir í- þróttafólk til að senda kunningj- um sínum. Á kortunum eru teikn ingar eftir Halldór Pétursson af knattspyrnumönnum, skíðamönn- um, laxveiðimönnum og fleiri í- þróttamönnum, og eru teikning- arnar hinar skemmtiiegustu. ís- lenzk-erlenda verzlunarfélagið sér um dreifingu á kortunum. í atrennulaus stökk 1 Noregi. Ný- lega skýrðum við frá því hér á síðunni, að John Evandt hefði sett nýtt heimsmet í langstökki án atrennu, og að hann hefði mik- inn áhuga fyrir að reyna við heims met Vilhj’álms Einarssonar í há- stökki án atrennu, en Evandt átti heimsmetið áður. Nú hafa lii'ns vegar þær fréttir borizt frá Noregi, að Evandt hafi einnig misst norska metið í há- stökki án atrennu. Á móti, sem nýlega fór fram í Bergen, stökk ti'l þess að gera óþekktur íþrótta- maður, Svein Hove, yfir 1.74 m. í hástökki án atrennu, en það er einum sentimeter lakara en heims- met Vilhjálms. Fyrir þetta afrek hlaut Svein Hove Finn-Blytt bik- arinn, sem veittur er árlega i Bergen fyrir bezta afrekið unnið þar í íþróttum á árinu. Nú er meiningin, a'ð öll þjóðin spili handknattleik um jólin" sagði Ásbjörn Sigurjónsson, formaður Hand- knattleikssambands ísiands, þegar hann leit inn á borðið. HSÍ hefur sem sagt gefið út skemmtilegt hand* Hægur bati hjá Rí harði Jónssyni boltaspil, sem ætti að gera orðið góð dægradvöl, enda spilið aII a'thyglisvert, en hugmyndina að því átti Arthur Ólafsson, en HSÍ hefur öll réttindi. Ágóði af spilinu rennur til Handknattleikssambandsins. Á myndinni hér ofan sést Friðrik Ólafsson, skákmeistari, spila handboltaspilið vlð Ragnar Jónsson, leiksmann úr Hafnarfirðl. Nýlega barst bréf frá Ríkarði Jónssyni, knattspyrnumanni, sem eins og kunnugt er hefur undan- farna mánuði dvalizt á sjúkrahúsi í Þýzkalandi. Eins og í fyrri bréfum Ríkarð- ar, segir hann, að batamerki séu sjáanleg á nokkrum hluta fótar- ins en enn þá mjög lítil annars staðar, og hefur það lítið breytzt síðustu vikur þrátt fyrir aðgerðir farrustu lækna á þessu sviði og JÓLABÆKUR Gefið litlu börnunum bóka- P safnið: Skemmtilegu smá- barnabækurnar: Bláa kannan Kr. 6.00 Græni hatturinn — 6.00 Benni og Bára — 15.00 Stubbur — 12.00 Tralli — 10 00 Láki — 10.00 oancsi litli — 10.00 barnabækur: Ennfremur þessar sígildu barnabækur: Bambi Kr. 20.00 Börnin hans Bamba — 15.00 Selurinn Snorri — 22.Q0 Snati og Snotra — 20.00 Biarkarbók er trvoaing Fyrir aóSri barnabók. BÓKAÚTGÁFAN BJÖRK fuUkomnustu tæ'kja, sem notuð eru við slík tilfelli. Ríkarður kemur með miililanda flugvél Flugfélags íslands hinn 17. þ. m. og dvelur heima yfir jól in, en tvenn undanfarin jól hefur hann dvalið á sjúkrahúsi. Hann fer að öllum líkindum aft ur til Þýzkalands strax eftir ára- mót Ríkarður biður fyrir kveðj- ur til allra vina sinna velunnara. St.Mirren, lið Þórólfs Beck í Skotlandi, leikur í dag í skozku deildarkeppninni við Glasgov-liðið Third Lanark og fer leikurinn fram í Glasgov. Á laugardaginn var átti St.Mirren að Ieika gegn Morton, en leiknum var frestað vegna ísingar á vellinum, og varð að fresta sex öðrum leikjum í skozku bikarkeppninni þann dag. Trúlofunar> hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDÓR SIGURÐSSON Skólavörðustíg 2 Nú er hér ekki aðeins maður og maður sjúkur í sjúkrahúsi eða án læknishjálpar. — Sjálfstæði ís lands er sjúkt á sál og líkama. Fjárhagur þjóðarinnar er veik- ur — hversu mjög veikur, veit sennilega enginn, — siðferði þjóðarinnar er ákaflega framlágt efaiaust fársjúkt og langt leitt. Þekking þjóðarinnar á ástæðum ^ínum fjárhagslegum, siðferðileg- um og menningarlegum í flestum eða öllum skilningi er bæði bóg- siga og hækilbrotin. Hver veit t. d. hvað íslenzkir borgarar hafa miklar eignir ótald ar, faldar innan lands og utan? Um þann þátt er þó víst, að þar eru stórar fjárhæðir, og að al- menningur ýmist veit það eða hag ar ráði sínu eins og hann viti það, þar sem heimtað er æ meira og meira eftirlæti við allar langanir, þótt engum dyljist að síaukin skuldasöfnun rikis og þjóðar seg- ir frá öðru ástandi með opinberum s'kýrslum en því, sem líferni manna bendir til. Siðferðisveilur þjóðarinnar sjást berlega, bæði á framferði einstakl inga, sem of langt yrði upp að telja og allra Ijóslegasí á háttum stjórnmalaflokkanna, einkum þeg ar þeir hafa komizt i þá afstöðu að eiga þess von að sleppa við staðgreiðslu afbrotanna, svo sem við síðustu kosningar, þegar nú- verandi stjómarflokkar löfuðu kjarabótum, en efndu með rýrn- andi kaupmætti fáanlegs fjár, þeg ar þeir hlutu völdin. Menningarstyrk má meðal ann- ars meta eftir oftrausti hlutleys- ingja um herstöðvar á viðnáms- þrótt þjóðar sinnar og sama við- horfi hervina. þar sem þeir ætla sér og þjóð sinni að standast nú bað. sem hinir bezt menntu ein- staklingar gátu ekki síað. svo að hættulaust yrði, á meðan þeir voru þó að mestu einir um inn- flutninginn eins og var í lok þjóð- v'eldistímans, þegar útilend áhrif kyntu þó upp ófrið, manndráp og ranglæti, og leystu upp að ýmsu leyti betra þjóðfélag en umhverf is voru og á eftir því komu. Þetta þarf ekki að ræða. Við þá, sem ekki sjá sögulegar stað- reyndir, /eins og áróður erlendra biskupa og Hallvarðs gullskós, sem þó ekki náði að marki til ann arra en þjálfuðustu stjómmála- manna þess tíma, er ekki að tala, séu þeir nægilega margir til að fá haldið völdum. Þeir fara þá skiljanlega með völdin eftir heimsku sinni sér og erfingjum sínum til sama niðurdreps og Grundarfeðgar eftir umboðstöku konungserindis á fyrri hluta 13. al'dar. Eo ef svo skyldi fara, að ein- hverjum vaknaði hugsun, mætti þá benda á, að síðasta svívirðing in: sjónvarpsstækkunin, er gerð fyrir herinn Henni er auk gleð- skapar ætlað að auka honum á- fergju til að vinna Bandaríkium Norður-Ameríku, allt sem 'þeir hermenn geta, sem njóta skulu. Það myndi sennOega verka líka á þá fslendinga, sem á horfðu, ef það hefði nokkrar verkanir og það myndi gylla fyrir þeim heimsveld ið í vestri. Er þá skammt að minn ast um örlög Nýfundnalands. sem kaus af sér nýfengið sjálfstæði fyrir nokkrum árum. Gaman fyrir Sjálfstæðisflokk- inn að bera klórið sitt saman við forskriftina þeirra. „Smið má þekkja þar af grip“, sagði Jón S. Bergmann. Þó er ekki að van- treysta skilningi og festu þjóðar- innar fyrir áróðri! Kommúnistarn ir sýna sig, flokkurinn, sem alltaf hefur snúizt eins og krossrella fyrir hverjum blæ úr austri. Svo á nú að bjóða heim áróðri einnar stórþ.ióðar sem áhrifavaldi á aðra og það smáþjóð jafnmikinn hluta kjósenda fyrir viðrandi geltitíkur eins og teljast má, ef lagðir voru saman hlutar yfirlýstra og falinna nazista og játaðra og dulinna kommúnista auk þeirra persónu- og skoðanaleysingja í öðrum flokk um, sem gætu hafa fokið með golunni, ef hún blési í þá áttina. ' Á sjúkrahúsum eru heimsóknir takmarkaðar. Hinn pólitíski sjúklingur, þjóð- in íslenzka, ætti að búa sig undir að hindra sem mest áróðurstæki erlendra þjóða í landi sínu og gera það vegna eigin andlegrar heilsu, en ef það er ekki kleift, þá að skapa eftirlit og aðhald menntaðra manna innlendra á öll um þeim flutningi með eigin rekstri hans og friða samvizku sína með því að meira hafi ekki verið unnt að gera. Það er nokkuð útbreidd skoð- un, að íslenzk þjóð sé allgóðum gáfum gædd, og sé henni því ó- hætt að bjóða sér vitraunir nokkr ar, má það vera og er vonandi rétt um aðra flokka hennar en atvinnustjórnmálamenn. Þeim virð ist aftur á móti ekki sjálfrátt. Borið er mál á, að veita íslenzk um togurum rétt til veiða { land- helgi einmitt á sama tíma og fyr ir liggur samningabálkur um jafn an rétt hverrar þjóðar sem er af samningsaðilum til atvinnu á yfir- ráðasvæði annarra. Það væri frið- vænlegt á hrygningarstöðvum N- Atlantshafsins ef stórþjóðirnar, sem tæma Norðursjóinn á fáum misserum eftir hverja friðun, fengju aðstöðu til að leika sér upp að landsteinum hér við fs- land, mennirnir, sem ekki hafa mannkosti til að verja strandhöf sinna eigin landa fyrir eigin þegn- um, eða stilla sig um morðtilraun ir gagnvart áhöfnum varðskips í skyldustarfi,- sem sjómenn ættu að vita öllum betur, að er fullkom ið nauðsynjaverk, ekki aðeins «trandþjóðinni, sem ver eigin landhelgi, heldur öllum þeim, sem borða fiskinn úr nálægum sjó, — nálægum einmitt þeirra landhelgi. Sigurður Jónsson frá Brún.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.