Tíminn - 24.12.1961, Blaðsíða 16
'
iHÍ :
Sunnudagur 24. desember 1961
325. tbl.
45. árg.
r
Fangageymslan
er fulisetin
Óðum dregur að því, að My
fair lady verði valin úr þeim
hópi kvenna, sem æft hefur
hlutverkið að undanförnu, til
þess að leikstjórinn Sven Aage
Larsen geti valið þá beztu,
þegar hann kemur til þess að
hefla leikinn til eftir áramótin.
Ekkert hefur fengizt staðfest
um það frá Þjóðleikhúsinu,
hverjar æfi þetta hlutverk, en
þær munu vera margar.
Þögn Þjóðleikhússins stafar af
því, að sumum finnst að þ'að muni
skemma orðstír söngkvenna, ef
vitnast að þær hafi ekki þótt falla
nógu vel í hlutverkið. Þess ber þó
að gæta, að röddin ein er ekki nóg
fyrir þetta hlutverk, og' því geta
raddgæði ein ekki ráðið vali leik-
og söngkonunnar.
Kviksögur
Eins og ævinlega fer, þegar eitt-
hvað er að gerast, sem almenning-
ur hefur áhuga fyrir en fær ekki
fræðslu um, hafa kviksögur mynd-
azt um, hverjar séu að æfa hlut-
verkið. í því sambandi eru nefnd
nöfn Sigurveigar Hjaltested, Her-
dísar Þorvaldsdóttur, Guðrúnar k.
Símonar og fleiri.
Flugfreyja æfir
Timanum hefur nú áskotnast
viineskja urn það, að ung stúlka,
sem ekki hefur áður verið orðuð
við söng, er tekin að æfa þetta
hJutverk. Stúlkan heitir Vala Krist-
jánsson, og er dóttir Einar Krist-
(Framhald á 2. slðu.)
í kringusn
inn, sem
Þótt jólin séu skamnit undan
og þess vegna í nógu að snúast,
gefa sumir sér tíma til þess a'ð
hugsa tyrir áramótunum. Bál-
Jœstir þeir, sem hlaönir hafa
verið með miklum aðdráttar-
föngum víða um bæinn, bera
vitni um það. Hér sjáum við
Irengi, sem lokið hafa við að
hlaða köst, sem síðan skal
kveikt i á gamlaárskvöld. Þeir
oru að sópa kringum köstinn,
þegar Ijósmyndarinn fór hjá,
íví að þetta eru snyrtilegir
Irengir, sem vildu, að allt væri
'irifaiegt kringum köstinn á
ieðan hanri íiiði íkveikjunnar.
nyrtimennska getur lýst sér í
örgu, og þarna skyidi ekki
ira draslarabragúr á neinu.
(Ljósmynd: TÍMINN—GE).
— Láttu hann fara úr jakk-
an»m ..., sagði rödd í síman-
um, þegar við hgringdum í
3 57 10 laust fyrir hádegi í
gær.
— ... láttu hann taka af sér
beífeð.
Maðurínn talaði fram hjá heyrn-
aEtoIinu, en sagði því næst beint í
tre&tina:
Danir flýja
í sveitirnar
NTB—Kaupmannahöfn, 23. des.
4.585.250 íbúar voru í Danmörku,
þegar manntal var síðast tekið 26.
sepfcember 1960. Það er 3,1% meira
en árið 1955. Mest hefur aukning
in verið í sveitum landsins eða
5,4%. I Kaupstöðunum utan Kaup-
mannahafnar jókst mannfjöldinn
um 4,1%, og í Kaupmannahöfn
sjSlfri faökkaði um 4,2%.
— Fangageymslan.
Við buðum honum góðan dag og
spurðum um áðsókn.
! — Ég'var að bjóða einn velkom-
rnn. Hann er sá þrítugasti og
fimmti, sem við hýsum síðan á há-
degi í gær.
— Hvað voru margir hjá ykkur
i nótt?
— Álján.
— Qg kleíarnir eru?
— Jafn margir.
— Er þetta metið?
— Jamrn.
— Var sett í Kjallarann?
— Átta manns á þessum sólar-
hring. Við hér gátum ekki hýst
nema tuttugu og sex.
— Hefur Kjallarinn verið not-
aður síðan þið fóruð að taka 'við
gestum?
! — Það voru einn eða tveir,'sem
fengu þar inni um leið og við opn-
uðurn. Síðan hefur hann vérið
óriotaður, þar til í gær.
— Er búizt við svipaðri aðsökn
áfram?
— Það er óvíst. Vonandi þurf-
um við ekki að bjóða mönnum
annað en fyrsta flokks herbergi
um jólin.
I