Tíminn - 24.12.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.12.1961, Blaðsíða 14
— Eg þakka yður, sagði Mas onda með angurblíðu brosi, um leið og hún kastaði af sér kápunni, og stóð hún þar framml fyrr þelm klædd hvít um búningi með skjaldar- merki Baalbecs á brjóstinu. — Það er ykkur gott, hélt hún áfram, — að þeir halda mig aðra en ég er, því að annars fengi ég ekki að koma inn fyr ir þröskuldinn á húsi ykkar. — Hvernig líður Rósa- mundu? greip Vulf fram í. — Prinsessunni af Baalbec, húsmóður minni, líður ætíð vel, svaraði hún. Þó er hún stundum hálfþreytt á öllu þessu skrauti, sem hún hefur enga ánægju af. Hún sendir ykkur kveðju sína, án þess að segja mér, hvorum ég ætti að færa hana, svo þið verðið að skipta henni á milli ykkar. Godvin andvarpaði, en Vulf spurði, hvort engar líkur væru fyrir því að hægt væri að sjá hana. — Nei, sagði Masonda, — en ég kom í öðrum erindum, bætti hún við í lágum róm. — Viljið þið, bræður, gera Salhedín greiða? — Það er undir því komið, hvað það er, svaraði Godvin þungbúinn. — Aðeins að frelsa líf hans, og fyrir það mun hann verða ykkur mjög iþakklátur, eða þá hið gagnstæða, eftir því sem lund hans er varið. — Talaðu, sagði Godvin, — og segðu okkur, hvernig við getum frelsað líf hans. — Munið þið ennþá eftir Sinan og Fedejum hans. Hann hefur gert ráðagerð um að myrða Salhedín í nótt, og svo ykkur, og ná burtu Rósa mundu, en takizt það ekki, þá á að myrða hana líka. Já, þetta er satt. Eg hef fengið vitneskju um þetta hjá einum þeirra, með aðstoð innsiglis- ins. Það hefur gert okkur mik ið gagn. Veslings fábjáninn, hann hélt að ég væri með í ráðum. Þið eruð víst foringj ar lífvarðarins i nótt. Þegar skipt er um verði um mið- nætti í nótt, munu verðirnir við herbergisdyr Salhedíns ekki koma, heldur munu þeir narraðir aðra leið með log- inni skipun. En í þeirra stað munu átta launmorðngjar koma, klæddir sem lífverðir og með öll vopn þeirra, þeir munu reyna að slá ykkur til jarðar, drepa Salhedín og síðan flýja. Haldið þið að þið getið varizt átta mönnum? — Við höfum gert það fyrr og munum reyna það, svaraði Vulf, en hvernig getum við þekkt, að þeir séu ekki hinir réttu lífverðir? — Þeir munu vilja komast um dyrnar, en þá segið þið við þá: — Nei, þér Sínans syn ir, og munu þeir þá ráðast á ykkur til þess að drepa ykkur. Verið þá reiðubúnir og hróp ið hátt. — Og ráði þeir niðurlögum okkar, spuröi Godvin, verður i soldán þá drepínn? — Nei, þvi að þið verðið að læsa herberglsdyrum Salhe- díns og fela lykilinn. Vopna- glamrið hlýtur að kalla ytri verðina að, áður en þeir get.a sært hann, eða — bætti hún við eftir augnabiks umhugs- un, — máske það væri /bezt að opinbera strax samsæiið fyrir honum. 14 — Nei, nei, svaraði Vulf, — við eigum það á hættu. Eg er orðinn þreyttur á að sitja að- gerðarlaus. Hassan gætir ytri dyranna og hlýtur að heyra hávaðann og koma. —Gott, sagði Masonda. Eg skal sjálf gæta að hvort hann er þar og vakandi. Verið nú sælir, og biðjið þess að við fáum að hittast aftur. Eg segi Rósamundu prinsessu ekkert frá þessu fyrr en allt er um garð gengið. — Hún brá síðan yfir sig kápunni, sneri sér við og gekk út. — Heldur þú að þetta sé satt? spurði Vulf bróður sinn. leituðust sumir þeirra við að komast að baki þeirra. Einn þeirra gat komið lagi á öxl Godvins, en hnífurinn hrökk' af herklæðum hans. — Hopum aftur á bak! hrópaði hann til Vulfs, ann- ars ráða þeir niðurlögum okk ar. Þeir hopuðu að dyrunum, svo að ekki var hægt að ganga að baki þeirra. Þarna stóðu þeir og hrópuðu á hjálp, en sveifluðu sverðunum kringum sig, og þorðu Fedejarnir ekki að ganga nærri þeim. Þeir heyrðu hávaða úti fyrir, og þungt högg á útidyrnar, er morðingjarnir höfðu lokað á H. RIDER HAGGARDS — Masonda, herberírisHerna' stuttlega vjg Godvin. — Eg BRÆÐURNIR Rósamundu prinsessu, aðvar- aði okkur, herra, og því vor- um viö í vegi þeirra. — Hvers vegna sögðuð þið mér bað ekki? — Vegna þess, svaraði Vulf, að við vorum ekki vissir um að það væri satt, og við vild um ekki flytja yður ósannar fregnir og gabba yður. Þar að auki héldum við, að við gætum varizt um stund átta af Sínans dulklæddu ræningj um. — Þið hafið unnið hraust- lega, en þetta var hin mesta fífldirfska, svaraði soldán. Síðan rétti hann þeim rönd sína og mælti: Riddarar, Sal- hedín á ykkur llfgjöf að launa, og fari svo að líf ykk- verði einhvern tíma í mun hann minnast veit að þér elskið systurdót.tir mína. prinsessuna af Baalbec. Takið t.rú vora og þá mun ég gefa yður hana fyrir konu. og þá mun hún einnig taka hina sönnu trú. sem ég h°f svarið að þvinaa hana ekki til að taka. Fallizt á þetta. og við bað vinn ég hraustan her- mann og paradís hugrakka sál. Ptesturinn þarna mun fræða yður i trú vorri. — Herra. ég þakka yður, en ég get ekki skipt um trú t.il þess að vinna mér konu, hversu heitt, sem ég elska hana, svaraði Godvin. — Eg bjóst við þessu, sagði Salhedín og andvarpaði, þótt það sé sorglegt, að þröngsýni skuli blinda svo hraustan og góðan dreng. Nú, hr. Vulf, kemur til þinna kasta. Hvað segið þér um tilboð mitt? Vilj ið þér taka prinsessuna og SAGA FRA KROSSFERÐATIMUNUM 61 ar hættu, þess. Næsta morgun voru þeir Fedejar, er á lífi voru eftir,; eisrnir hennar og völd, og bless yfirheyrðir, og játuðu þeir hikj un mína sem brúðargjöf? laust, að þeir hefðu komið í Vulf hugsaði sig um eitt þeim tilgangi að myrða Sal- J augnablik. Hann minntist hedín, er rænt hefði brúði' haustkvöldsins, er nú var lið húsbónda þeirra, ásamt bræðr ið fyrir mörgum árum, er þeir — Við höfum aldrei reynt1 að Masonda segði okkur ó- ■satt, svaraði hann. Komum nú og athugum vopn okkar, því að hnífar Fedejanna eru beittir. Það var liðið að miðnætti, og bræðurnir stóðu í hinu skuggalega herbergi, er lá að svefnherbergisdyrum Salhe- díns. Verðirnir, átta mamelúkar, voru nýfarnir frá þeim, þvi þeir áttu von á að mæta þeim, er við verði áttu að taka niðri í garðinum, en þeir komu ekki. — Það litur út fyrir, að frá sögn Masondu sé sönn, mælti Godvin, og gekk að dyrunum, læsti þeim og stakk lyklinum undir dýnu. Þeir tóku sér síöan stöðu við dyrnar í skúgganum af dyratjöldunum, en birtuna frá silfurlampanum lagði fram á gólfið framundan þeim. Þarna stóðu þeir um stund þegjandi. Loks heyrðu þeir fótatak, og átta mamelúka' klæddir gulum búningi utan yfir herklæðin, gengu inn og heilsuðu að hermannasið. — Stanzið, sagði Godvin og mennirnir staðnæmdust eina mínútu, en læddust svo á- fram. — Stanzið! hrópuðu báðir bræðurnir aftur, en mennirn ir héldu áfram. — Stanzið Sinans synir! hrópuðu þeir í þriðja sinn og brugðu sverðum. Fedejarnir réðust nú á þá hvæsandi- og organdi af reiði og vonbrigðum. — A d’Arcy! A d’Arcy! til hjálpar soldáninum! æptu bræðurnir og bardaginn byrj aði. Sex réðust á þá, en tveir komust framhjá þeim að dyr unum og reyndu að opna þær, en þegar þeir sáu, að þess var ekki kostur, snerust þeir einn ig móti bræðrunum og réð- ust að baki þeirra. í fyrsta áhlaupinu félíu tveir Fedejar fyrir sverðum bræðranna og hikuðu hinir þá við að ganga á móti þeim í návlgi, heldur eftir sér, en fyrir innan hurð- ina, er þeir stóðu upp við, heyrðu þeir rödd soldáns, er vildi fá að vita, hvað um væri að vera. Fedejarnir heyrðu þetta líka og lásu út úr því dauða- dóm sinn. f reiði og örvænt- ingu sinni gleymd.u þeir allri varúð og réðust á bræðurna, því að þeir vonuðu, að ef þeir gætu drepið þá. myndu þeir unum, er hefðu komið henni undan og Masondu. Þeir voru bví píndir til dauða. Margir bar í borginni, er grunaðir voru um að vera í vitorði með beim, voru teknir og drepnir, svo að launmorðingjana var ekki að óttast um stund. Frá þeim degi voru bræð- urnir í miklum metum hjá Salhedín. Hann sendi þeim g.iafir og bauð þeim metorð, en þeir höfnuðu því. og söeðu að þeir óskuðu aðeins eins af honum, og hann vissi hvað geta brotið upp dyrnar og bað væri. Við það svar varð drenið Salhedín. En bræðurn hann alvarlegur á svip ir stóðust áhlaup beirra og. Einn morgun sendi hann særðu eim tvo af þeim, en voru nær að þrotum komnir, er hurðin var brotin upp, og Hassan þusti inn með útverð ina. Eftir fáein augnablik studd ust bræðurnir fram á sverð sín, aðframkomnir af mæði, en lítið særðir, en Fedejarnir sumir dauðir eða særðir, en aðrir handteknir, lágu á mar maragólfinu við fætur þeirra. Svefnherbergisdyrnar opn- uðust og soldán kom fram á náttklæðunum. — Hvað hefur skeð? spurði hann og horfði rannsakandi á þá. — Aðeins þetta, herra, svar aði Godvin: — Þessir menn komu til þess að drepa yður, og við vörðumst þeim þangað til hjálp kom. — Drepa mig! Minn eigin lífvörður að drepa mig? — Það ef ekki lífvörður yð ar. Það eru Fedejar, klæddir sem yðar eigin lífvörður og sendir af Aljebal, eins og hann lofaðl. Salhedín náfölnaði, því að þótt hann óttaðist fátt, hafði hann alla ævi óttazt laun- morðingjana, er þrisvar höfðu reyn að myrða hann. — Færið þessa menn úr her klæðunum, hélt Godvin á- fram. og þið munuð slá að ég hef satt að mæla, eða spvrjið þá, sem enn eru á lífi. Þeir hlýddu, og var einn boirra brennimerktur á brjóst inu með marki þeirra, rauða rýtingnum. Salhedín sá það og benti bræðrunum að koma. — Hvernig vissuð þið þetta? spurði hann. I Einn morgun | eftir þeim og tók á móti þeim f viðurvlst Hassansí ýmissa helztu höfðingja sinna og mú hameðsks prests. — Ungi maður, sagði hann stóðu ásamt Rósamundu hjá altari St.Shads á ströndinnl i Essex, og einnig töluðu um trúarskipti. Síðan svaraði hann bros- andi: Já herra, en eftir mín- um skilmálum en ekki yðar, því að gengi ég að þeim, myndi hjónaband mitt verða blessunarsnautt. Rósamunda myndi ekki heldur vllja gift- ast þjóni spámanns yðar, er gæt itekið sér fleiri konur, ef honum þóknazt. Soldán laut höfði. — Lozelle riddari tilbað einnig krossinn, sagði hann, en þið eruð honum gagnólík ir, því að hann tók þá trú er honum var boðin. — Til þess að vinna vin- fengi yðar, sagði Godvin bit- urt. Sendum öllum félagsmönnum og öÖruip vitískipta- vinum beztu óskir um i Cj(eÉi(e<j jó( j?aráœ(t L oman di °v > 1 arí meÖ þökk fyrir viðskiptin á árinu. Kaupfélag Skagstrendinga Skagaströnd TÍMINN, sunnudaginn 2^. desember 1961. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.