Tíminn - 21.01.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.01.1962, Blaðsíða 1
V ■ ^------------------------- Þeir, setn vitja gerast áskrif- endur að blaðinu, hritigi í 12323 Skrifað og skrafaö um menn og málefni bls. 6 Hrein- dýr í byggð Búðarevri, 20. jan. Það bar við á Búðareyri fyr- ir nokkrum dögum, að menn sáu hreindýr eitt sér á meiun- um fyrir utan þorpið. Talið er, að dýrið hafi ranglað niður í byggðir í norðan éljagangi, sem verið hafði þá að undan- förnu. Þegar hreindýrið varð vart, þaut það aftur til fjalla. Það er mjög óvenjulegt að rekast á hreindýr á þessum slóðum, en þó hafa þau verið í dölunum norður af Búðareyri, og þá oftast nokkur í hóp. Klukkan tvö í gær boðaði Gu3- laugur Rósinkrans þjóðlciklniss- stjóri til blaðamannafundar, og cr- indið var a'ð kynna úrslitin í keppn inni uin hlutverk EIizu í „My fair Lady“. Og eins og Tíminn skýrði frá í gær, varð Valgerður (Vala) Kristjánsson fyrir valinu. Sagði Guðlaugur, að það liefði verið end- anlega ákveðið klukkan eitt í gær- dag. Snæbjörg Snæbjarnardóttir, sú eina sem keppti við Völu á enda- sprettinum, er einnig ráðin til þess að æfa lilutverkið, til þess að ekki þurfi að fella niður sýningar, þótt Vala forfallist. Með önnur aðalhlutverk fara Rúrik Haraldsson, Róbert Arn- finnsson, Ævar Kvaran og Guð- björg Þorbjarnardóttir. Alls eru hlutverk leikara um 20, en sum þeirra eru ekki nema nokkrar setn- ingar. í kórnum eru 20 manns, 14 í ballettinuir. og 26 í hljómsveit- inni, alls um 80 manns. Leikstjóri verður sem kunnugt er Sven Aage Larsen, en aðstoðar- leikstjóri Bcnedikt Árnason. Erik Bidsted mun æfa dansana. Jind- rich Rohan er liljómsveitarstjóri en Carl Billicli mun aðstoða við æfingar söngvara og kórs. Sven Aage Larsen hefur sett leikinn á svið í fjölmörgum lönd- um, m. a. HoIIandi. Hann sagði, að i gegn“. Sagðist hann vona, og reyndar vera viss um, að eins færi fyrir Völu, hún myndi vakna við það einhvern morguninn, að hún væri orðin nafn, en ekki að for- ráðamenn leikhssins hefðu gert henni óleik. f lok fundarins kom Vala inn, og notuðu blaðamenn tækifærið til að spyrja hana út úr. Fyrsta spurn- ingin var: — Hvernig leggst þetta í þig? — Þetta er ákaflega spennandi og margt, sem maður hefur ekki áður. En ég vona, að þetta! heppnist bara vel. ! — Hefurðu séð „My fair Lady“ á j sviði? — Já, í New York. — En hvernig varð þér við, þeg- ar forráðamenn Ieikhússins báðu þig að koma og lofa þeim að heyra í þér? — Ég varð ekkert mjög hissa, því ég var búin að heyra það utan að mér áður, að þetta stæði til. Myndin er tekin af Völu og Sven Aage Larsen á blaðamannafundi hjá Þjóðleikhússtjóra í gær. (Ljósn? : TÍMINN, GE) HAFA NIDRI TID MANUD KOLANÁMU frægastí leiðangut vorra tíma bls. 4 Vatns fjarðar dramb 800 námumenn skyggja þessa dagana á öll önnur vandamál Frakklands, meira að segja Alsírstyrjöldina. 307 borgarstjórar hafa sagt af sér vegna þeirra og íbúar heils fylkis eru í allsherjarverkfalli af sömu ástæðum. Tíminn skýi'ði 29. desember s.l- frá þessum námumönnum, sem voru þá búnir að sitja niðri í kolanámum sínum síðan fyrir jól. Nú hafa þær fregnir borizt blað- inu, að kolanámumennirnir sitji enn sem fastast í námunum, en nú eru þeir ekki lengur hvítir, heldur svartir af kolum, fúlskeggj aðir, og fölir vegna slæms andrúms lofts. Þeir sitja þarna í mótmælaskyni. Ríkið, sem á námurnar, ætlar að loka þeim. Þetta eru gamlar kola námur og gernýttar, svo ekki borg ar sig að vinna þær lengur. Kolanámumönnunum var sagt upp, en þeir eru flestir á miðjum aldri, og eiga erfitt um vik að hefja störf annars staðar. Þeir sáu að enginn mundi vilja í vinnu, fullorðna og fram á, taka þá slitna. Setuverkfall þeirra hefur vakið þjóðarsamúð. Á gamlárskvöld sögðu allir borgarstjórar hins stóra Aveyron-fylkis, þar sem námur þessar eru, af sér störfum í samúðarskyni við námumennina. (Framhald á 15. síðu). sem/n r bls. 9 Grein Sigríðar 3 Thorlacius ts

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.