Tíminn - 21.01.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.01.1962, Blaðsíða 2
I Skipstjórinn ærðist -krefst nú skaðabóta Á nýársdag 1956 sátu menn yfir ánægjuiegum morgunverði á skipinu Herta Mærsk, eign skipafélagsins A. P. Mpllers. En sá morgun- málamann, Georg Krogh Har mótanna. Meðal gestanna voru hoff, sem nú er sendiherra í fulltrúar indónesísku tollgæzl- . . unnar, asamt stjornmalamannin- Marokko. Afleiðing þeirra um ^janska, sem þá starfaði í viðskipta er orðin að skaða- Djakarta. bótakröfu á hendur sendi- Eftir morgunverðinn og kaffið • « Herta Mœrsk lá i höfninni f Djakarta, þegar hinn sögulegi morgunverSur átti sér staS á nýársmorgun 1956 verður endaði með ósköpum, og þau ósköp eru ekki út- kljáð enn. Skipstjórinn J0rg- en A. Jörgensen lenti í handa lögmálum við danskan stjórn herranum að upphæð krónur 200.000. i Skipið lá í Djakarta, og var það skipstjórinn, sem boðið hafði til morgunverðarins í tilefni ára- skemmtu skipstjórinn og stjórn- málamaðurinn sér við að. reyna krafta sína. Stjórnmálamaðurinn er gamall íþróttakappi, og það leið ekki á löngu, áður en hann hafði skipstjórann undir. Um atburði þá, er á eftir fóru, eru viðkomandi aðilar mjög ósam mála. Skipstjórinn heldur því fram, að í átökunum hafi hann hnykkt höfðinu óvænt til, en það hafði þær afleiðingar, að önnur augabrún stjórnmálamannsins skaðaðist eitthvað. Þegar er fyrsti stýrimaður hafði bundið um sár stjórnmólamannsins, sneri hann sér að skipstjóranum, sem var gjörsamlega óviðbúinn, og sló hann niður. Útskýringar sendiherrans nú- verandi hljóða nokkuð á aðra leið. Hann heldur því fram, að skip- stjórinn hafi misst alla stjórn á sér, þegar hann tapaði bardagan- um. Fyrst hefði hann skallað Harhoff, og á meðan fyrsti stýri- maður gerði að sárum hans, réðst hann á aðra nærstadda. Vélameistarinn og einn skips- drengjanna voru slegnir í rot. Einn gestanna komst með naum- indum undan knýttum hnefa Börðust uru borð Ykkur sýnist hún e.t.v. bara vera aö ganga, en það er nú eitthvað annað, hún er að dansa „twist", öðru nafni „vinding'. Nýlega kom til mikilla slags- mála um borð í þýzka skipinu Silva, sem lá við bryggju í Nord havns-skipasmíðastöðinni í Kaup mannahöfn. Matsveinn skipsins m Hér kemur bréf frá sóknarbarni í Bústaðasókn: „BÚSTAÐASÓKN er eina nýja baejar hverfið i Reykjavík, sem ekki hef- ur byrjað kirkjubyggingu, enda þótt bærínn úthlutaði sókninni lóð fyrir þrem árum, og íbúafjöldi sóknarinnar sé orðinn mikið á sjö- unda þúsund. Þess vegna finnst okkur ýmsum hér i sókninni það fremur barnaleg hugmynd hjá for manni sóknarnefndar, Axel Sveins syni og Jóni G. Þórarinssyni, organ leikara, að fara að beita sér fyrir kaupum á pípuorgeli, sem kosta mun að minnsta kosti átta hundr uð þúsund krónur, óuppseft, og eyða í það úr sjóði kirkjunnar, sem raunar gaman væri að fá að vlta, hve stór er orðinn, og eins hve mikla upphæð kirkja Kópavogs- kaupstaðar fékk lánaða hjá kirkju sjóði Bústaðasóknar. Það er áreiðanlegt, að strax og lóð er fengin fyrir kirkjubyggingu munu margir leggjast á eitt til aö koma henni upp, bæði meö gjafa- dagsverkum og peningasöfnun. Það á því fyrst að beita sér að því verk efni. Langi organieikarann til að halda hljómleika, svo sem vel væri vert, ætti hann að geta fengið hljóðfæri og húsrúm til þess í þeim kirkjum þjóðkirkjunnar, sem komnar eru upp og búnar góðum pípuorgelum. Raunar ætti hann að vera búinn að því, og ýmsir hafa verið að bíða eftir þvf, að hann léti til sín heyra. Hvort tveggja er, að hann er ágætur hljómlistar maður, og hann hiaut af opinberri hálfu ríflegan styrk til þess aö fara til Ameríku að fullnuma sig í organleik og dvaldi þar tvö ár. En hvaö sem því liður skulum við h.eldur hér í Bústaðasókn sam einast um að koma upp kirkjunnl okkar, sem búið er að teikna. Síð- an getum við snúið okkur að orgel kaupunum. J.L. í Bústaðasókn. hefur verið dreginn fyrir rétt, sakaður um að hafa beitt vél- stjórann valdi og hótað að drepa hann, og eiunig er hann sakaður um að hafa haft í hótunum við stýrimanumn. Matsveinninn held ur því hins vegar fram, að yfir- menn hans ’tveir hafi af lítilli ástæðu ráðizt á hann og hann hafi einungis snúizt til varnar. Það kom fram við réttarhöld- in, að vélstjórinn hafði verið barinn og að kjöfchamarinn, sem matsveinninn henti á eftir hon- um lenti í öxl bans. Að lokum hafði matsveinninn hlaupið á eftir vélstjóranum með kjötöx- ina í hendinni, en vélstjóranum tókst á síðustu stundu að löka hurðinni á eftir sér, og lenti öxin í henni með þeim afleið- ingum, að hurðin brotnaði. Ástæðan tii slagsmálanna var sú, segir matsveinninn, að vél- stjórinn reiddist, þegar kaffið var ekki tilbúið á réttum tíma, en stýrimanninn segir hann hafa ráðizt á sig að óvörum. Sendiherra Danmerkur í Marokkó, Georg Harhoff, hefur nú fengið á slg skaðabótakröfu, sem nemur 200.000 krónum. skipstjórans. Fjórða stýrimanni var velt niður af stól sínum. Auk þess ógnaði hinn ofsareiði skip- stjóri öllu og öllum um borð, þeytti um húsgögnum, henti boið- búnaðinum í kringum sig og tætti borðdúkinn í sundur. Þegar skipstjórinn sneri svo á ný að stjórnmálamanninum og sló til hans, tók hann duglega á móti og sló skipstjórann niður með nokkrum hnitmiðuðum höggum. Skipstjórinn krefst nú skaða- bóta. Hann heldur því fram, að hann þjáist stöðugt vegna áverka þeirra, sem hann hlaut í viðskipt- um sínum við stjórnmálamann- inn. Auk þess missti hann stöðu sína vegna þessara atburða. Sendiherrann krefst sýknunar. Hann heldur því fram, að hann hafi einungis neyðst til að verj- ast skipstjóranum, og stöðumissir skipstjórans ^é sér algjörlega ó- viðkomandi. Orsaka hans sé að leita til kvartana frá nokkrum liðsforingjum skipsins til skipa- félagsins. Hugsjónir Mbl. í Morgunblaðinu í gær er skýrt frá afkomu landbúnað- arins árið 1961 og þeim Morg- unbiaðsmönnum þykir nú held ur betur hafa hækkað hagur strympu, og svo bjart er fram undan, að „viðreisnarljósið“ slær þeim ofbirtu í augu. Orðrétt segir Mbl. þetta: „Því er ekki að neita, að lítilieiga hefur dregið úr jarð- ræktarframkvæmdum 1961. Hafa menn augljóslega lagt megináherzlu á að auka fram- leiðslu búa sinna. Er það líka rétt stefna að leitast við að auka fyrst tekjurnar til að hafa nokkurt eigið fjármagn til að standa undir framkvæmdum á komandi árum enda munu margir bændur vera orðnir Iangþreyttir á því, að kné- krjúpa kaupfélagsstjóranum sírium í livert skipti, sem þeir þurfa að fá cinhverja úttekt, vegna þess að þeir hafa verið skuldum vafðir.“ Beiff á fjósþekjuna — Þarna hafa menn það. Þetta er stefna ríkisstjórnar- innar í landbúnaðarmálum. Framræsla og nýrækt er auka- atriði. Um að gera að auka bara bústofninn. Beita bara á fjósþekjuna og biðja svo guð um góðan og snjólausan vetur. Það er tóm vitleysa að vera að taka lán til framkvæmda, cnda hégómaskapur að vera að byggja fjárhús og hlöðu; bara fjölga fénu, en ef menn endi- lega vilja vera sérvitrir, þá skulu þeir bara safna sér fyrir byggingunni, svona í 10—15 ár, þá komast þeir hjá því, að kné- krjúpa kaupfélagsstjóranum, hann er nefnilega afar vondur og illgjam maðuri! Hann yrði ekki afleitur „við- reisnarbúskapurinn“ þeirra Morgunblaðsmanna, ef þeir settust að í sveit. En sennilega riðu þeir nú ekki feitu hrossi á kjörstað á vorin. Hvenær? Ríkisstjórnin gaf útigerðar- mönnum það fyrirlieit i des- ember, að vextir yrðu lækkað- ir á afurðalánum o. fl. f trausti þessarar vaxtalækkunar sam- þykktu útgerðarmenn að hefja róðra upp úr áramótum. — Nú er ákvörðun um fiskverðið fyr- ir gerðardómi, og hlýtur ríkis- stjórnin því að hafa tekið á- kvörðun um þetta mál, því að vextirnir skipta geysimiklu máli við ákvörðun fiskverðs- ins. — Hvað dvelur vaxtalækk- unina á afurðalánunum? Einstaklingsframtakið Undanfarna áratugi eða síð- an íhaldsflokkurinn skreið und ir gæruskinnið, hefur efling einstaklingsfrelsisins verið að- al skrautfjöðrin í kosningahatti Sjálfstæðisflokksns. Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn fengið að stöðu til að sýna hver liugur fylgir máli. Reyndin er sú, að hann hefur sett höft, sem lama 1 einstaklingsframtak alls þorra einstaklinga og félagasamtaka þeirra. — Skýringin er augljós og kemur þeim, sem kynni hafa af forkólfum Sjálfstæðis- fl. ekki á óvart. Foringjar Sjálfstæðisflokksins eru andvíg ir þátttöku hinna mörgu ein- staklinga í athafnastarfinu. Þess vegna fylgir núverandi stjórn stefnu, sem miðar að því að draga auð og áhrif, sem mest á fárra hendur, en því marki verður bezt náð með því að lama sjálfsbjargarviðleitni og framtak hinna mörgu. 2 T f M I N N , sunnudaginn 21. janúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.