Tíminn - 01.02.1962, Blaðsíða 12
Hinar ímynduðu gnægðir
Framhald ai 8 síðu
mannkynsi'ns. Vissar tegundir þarf
að spara, aðrar má nota með góðri
samvizku. Þetta er mál, sem verður
að skýrast með náttúnirannsókn-
um. Tækniþróunin kann að flýta
fyrir úttæmingu vissra auðlinda til
tjóns fyrif óborna. Þekking á
magni auðlindanna er nauðsynleg
til þess að hægt sé að taka afstöðu
til þess, hvort grundvöllur sé fyrir
þá útþenslu, sem stjórnmálamenn,
hagfræðingar og tæknimenntaðir
gera ráð fyrir.
Hið kapitaliska kerfi Vestur-
Ianda hefur reynzt hafa yfirbúrði
við að sjá fyrir nægum matvæl-
um. Hins vegar er það veikleiki
einkakapitalismans, að skammvinn-
ir viðskiptahagsmunir geta leitt til
þess, að ekki er tekið nægilegt til-
lit til viðhalds auðlindanna.
Einhverju sinni fékk ríkisrann-
sóknarstofa í Bandaríkjunum það
verkefni að finna leiðir til þess að
nýta maíshálminn. Aðferðir tókst
að finna, sem gerðu kleift að fram-
leiða alkohol svo ódýrt, að hægt
var að blanda því í benzín án þess
að gera benzínið dýrara. Olíuiðn-
aðinum tókst að hindra blöndun-
ina, vegna hagsmuna við sölu á
benzíninu. Það er ekki sjaldan, að
hægt er að benda á dæmi um „uss-
uss-pólitík“, þegar sannleikurinn er
líklegur til þess að skaða viðskipta-
hagsmuni.
Það er spurning, hvort frjáls-
lyndi sé ekki óhóf, sem á við í
strjálbyggðum löndum ríkum af
náttúruauðæfum. Einstaka menn
hafa gefið í skyn, að offjölgun
fólks muni hafa í för með sér
mikla eyðslu auðlinda og þvinga
svo fram eftirlit og stjórn. „Eftir
20 ár munu öll þéttbýl lönd og van
þróuð lönd búa við eina eða aðra
tegund einræðis, trúlega undir
stjórn kommúnistaflokka", segir
Huxley, og hann bætir við, að það
geti haft alvarlegar afleiðingar fyr
ir V.-Evrópu, ef slík einræðisríki
loka fyrir aðgang að hráefnum.
E'ns og þegar er sagt, virðist
vera örðugt að leysa offramleiðslu-
vandamál \ esturlanda, þótt mat.-
vælaskortur ríki í miklum hluta
heims. Þetta virðist vera mótsagna-
kennt. Til þess að auka framleiðslu
í þeim löndum, sem hafa dregizt
aftur úr, er ef til vill nauðsynlegt
fyrir hin auðugri lönd að takmarka
notkun vissra auðæfa, jafnvel þótt
að dragi úr framfarahraðanum í
þessum löndum. Kjaramismunur-
inn milli hinna fátæku og hinna
ríku vex hröðum skrefum. Þessu
má lýsa með dæmi: Norður-Ame-
ríka með 9% fólksfjölda veraldar-
innar hefur meira en helming allr-
ar olíunotkunar og ræður yfir 44%
af heimstekjunum. Asia með 53%
af fólkinu hefúr áðeins 11% af
heimstekjunum.
Þó að hætta sé á því, að auðlind-
irnar réni í framtíðinni, þarf þetta
varla að þýða stórslys. Þau lönd,
V.-Evrópu, sem fátæk eru að auð-
lindum, munu geta greitt fyrir hrá-
efnið með meiri dugnaði á sérstök-
um sviðum.
Þegar um er að ræða hjálp til
vanþróaðra landa, þarf ef til vill
minna materíalistiska afstöðu en
nú ríkir. Ekki má vænta þess, að
græða á þeirri hjálp, það verður
að fórna.
Fólksfjölgunarpólitík —
Ný-Malthusianismi
Fræðin um fólksfjölgunina er tal
in grundvöliuð af hinum heims-
fræga, enska, guðfræðimenntaða
þjóðhagfræðingi Robert Malthus.
Hann 'nélt því fram, að matvæla-
framlciðslan muni aukast eins og
talnaröðin 1, 2, 3, 4, . . . o. s. frv„
en fólkinu muni fjölga eins og röð-
in 1, 2, 4, 8, . . o. s. frv„ eða mun
liraðar en matvælaframleiðslan.
Mannkynssagan hefur ekki ein-
kennzt af gnægðum matvæla, ef
frá eru skildir sérréttindahépar og
styttri tímabil eftir nýja uppskeru
eða vel heppnaða veiðiför. Þetta
er ástæðan fyrir svartsýninni í
fræðum Malthusar. Hann hélt því
fram, að ekki væru fyrir hendi
þróunarmöguleikar fyrir megin-
hluta mannkynsins. Þetta er sterk-
lega afsannað, þar eð fólkinu hefur
fjölgað úr 900 m;lli. árið 1800 í ca.
2700 millj árið 1960. Nýtt land í
öðrum heimsálfum og tækniþróun-
in hafa gert mögulegt að auka mat- j
vælaframleiðsluna með hraða, sem
ekki var hægt að segja fyrir á i
tímum Malthusar. Á Vesturlöndum 1
hefur matvælaframleiðslan aukizt
mun hraðar en fólksfjöldinn, svo
að, eins og þegar er sagt, komið
hafa upp vandamál svo sem ofnær-
ing og sölutregða á matvælum.
í nánustu framtíð, fram undir
aldamótin eða um 50 ára bil, er
trúlegt að á Vesturlöndum verði
góð afkoma, ef stríð, pólitískar bylt
ingar eða aðrir stóratburðir grípa'
ekki inn gang málagna. Ef um- i
hyggjan fyrir öðrum heimshlutum
neyðir til réttlátari skiptingar auð-
lindanna, verður ekki heldur í V.-j
Evrópu, sem er mjög háð innflutn-
ingi utan að frá, um neina gnægð
matvæla að ræða.
Almennt er því haldið fram, að
auka skyldi matvælaframleiðsluna,
svo að hún haldist í hendur við
fólksfjölgunina. Hér hættir sumum
við að snúa hlutunum við. Hag-
stætt ástand efnahagsmála. vegna
aukinnar framleiðslu, leiðir til auk-1
innar fólksfjölgunar, og við það!
þarf enn aukna matvælafram-1
leiðslu, o. s. frv„ því að hætta erj
á. að fyrr náist þau takmörk. þar
sem skortur á auðlindum stöðvar
fólksfjölgunina. En áður hefur
þenslan gefið góðan arð. Það er að
sjálfsögðu mikilsráðandi í kapital-
istísku þjóðfélagi.
FAO er bjartsýnt í mati sínu á
möguleikum til aukinnar matvæla-
frn.mtejðslu Ptnfuuuin afneitar að
nokkru Ný-Malthusianismanum.
sem meinar að fólksfjölgunin sé of
ör, og að ómögulegt sé að fram-
leiða næg matvæli. Ný-Malthusan-
isminn á rætur sínar að rekja til
matvælaörðugleika fyrstu eftir-
stríðsáranna, og efasemda vegna
hinnar öru fólksfjölgumar síðaxi
ára. Frá fornöld til 1650 var fólks-
fjölgunin lítil í heiminum. Síðan
hefur fólksfjölgunin verið afar
hröð, sem eftirfarandi tölur sýna:
árið 1800 919 millj.
— 1900 1955 —
— 1950 2400 —
— 1960 2700 —
— 2000 5000
áætlun
FAO
Fram til ársins 1650 voru þrjú
þjóðfélög, sem voru í sérflokki
varðandi fólksfjölgun. Það voru
Aztekaríkið í Mexíkó, Inkaríkið
í Perú og Japan. Tvö hin fyrst-
nefndu eyðilögðust við innrás
Evrópumanna í Ameriku með þeim
árangri, að fólkinu fækkaði niður
i minna en einn þriðja. Það er ein
af meiriháttar sorgarsögum mann-
kynssögunnar. Japan lifði áfram
í einangrun. Úr fólksfjölgunar-
nólitísku sjónarmiði er þróunin
í Japan mjög lærdómsrík og gefur
vísbendingar um hverrar þróunar
er að vænta í öðrum heimshlutum.
Á árunum 1000—1750 fjölgaði
Japönum áttfalt í 30 millj. Þeir
höfðu myndað sérstæð og háþróuð
þorpsfélög. Þrýstingurinn af fólks
fjölguninni gerði matvælaútvegun
ina örðuga. Á Tokuqawa-tímabil-
inu varð venjulegt að deyða ný-
fædd bör'n, og fólksfjöldinn stóð
í stað frá 1750—1850, að einangr
unin rofnaði. Fólkinu tók að fjölga
á ný. Árið 1937 voru Japanir 70
millj. nú eru þeir yfir 90 millj
Á síðari árum hafa Japanir rekið
virka pólitík í þessum efnum. —
Fóstureyðingar eru löglegar síðan
1948, sama gildir um sjálfviljuga
vönun. Til þess að takmar'ka fóst
ureyðingar er sala getnaðarverja
einnig lögleg og talið er, að um
60% kynþroska Japana noti slík-
ar, samanborið við 20% fyrir 10
árurn.
Áður hefur verið haldið fram,
áð tækniþróunin kynni að leysa
matvælavandamál vanþróaðra
þjóða. Að þetta er ekki skilyrðis
laust rétt, sýnir dæmið um Japan.
Japan er tæknilega mjög framar-
lega, svo og hvað gildir notkun
tækni í landbúnaði, auk þess að
vera mesta fiskveiðiþjóð í heimi
með um % af fiskafla veraldar-
innar. Þrátt fyrir þetta lifa Jap-
anir við knappan kost, svipað og
annars staðar í Austur-Asíu, með
2100—2200 kaloríur og 8—10 g
dýraeggjahvítu á mann á dag.
Þessi óhagstæða staða stafar af
að Japan er það landið, sem e.t.v.
liggur verst til varðandi jarðnæði.
Þess ber að geta, að matvæli (um
4 millj. lestir korns), svarandi til
fimmta hluta þyrfarinnar, eru
flutt inn, og að þetta kqstar um
helming útflutningsverðmætanna.
Þetta dæmi frá Japan sýnir, að
sums staðar er kenning Malthus-
ar í gildi. Þótt við eigunr enn þá
ónotuð náttúruauðæfi er vafasanrt
að rétt sé að hraða nýtingu þeirra
vegna fólksfjölgunarinnar.
Á stórum svæðum heimsins er
nær að takmarka fólksfjölgunina
með virkri pólitík í þeim tilgangi.
Frá Evrópuþinginu
I J.! I -iDu
því rnáli að þessu sinni. Kjörbréf
hinna nýju tyrknesku fulltrúa voru
þó samþykkt mótatkvæðalaust, og
bauð forseti þingsins, danski þing-
maðurinn Per Federspiel, þá sér-
staklega velkomna.
(Frá upplýsingadeild Evrópu-
ráðsins 25. janúar 1962).
Æskulýðsstarfsemi
ilííi«nláfff4
ila til að hafa fot’yattt'e'tHn
málið. Öfj byrjun er erfið og
er þar ef til vill að finna skýr
inguna á því, hvers vegna
veitingamenn hafa ekki af
sjálfsdáðum hafið hluta þess
arar starfsemi, skemmtanirn-
ar. Með byrjunarstuðningi
myndu án efa sumir þeirra
vilja standa fyrir þessari
grein æskulýðs- og skemmt-
anastarfsemi. — Þá verður
að taka fastari tökum á, að
aldursskilyrðum sé fullnægt
í danshúsum, ekki sízt þeim,
sem hafa vínveitingar. Einnig
verður að teljast óeðlilegt. að
yngra fólki en 21 árs gömlu,
sé veittur aðgangur að dans-
húsum með vinveitingaleyfi,
þar sem lögum samkvæmt á
það ekki að geta fengið hluta
af þeirri þjónustu, sem þar er
veitt. Að veita unglingum, allt
frá 16 ára aldri, aðgang aö
þessum skemmtistöðum, svo
að ekki sé minnzt á 14—15
ára gamla unglinga, sem
vegna þroska síns villa dyra-
gæzlumönnum sýn, er hrein
óhæfa, því að það getur haft
óbætandi sálarleg áhrif. Ég
legg áherzlu á, að æskulýðs-
og skemmtanastarfsemi, sem
ég minnist á hér að framan,
verði komið á fót hið fyrsta,
í enn ríkara mæli en gert hef
ur verið og henni verði við
haldið. Þó hef ég þá trú, að
sjálfsefling þessarar starf-
semi sé það mikil. þegar hún
verður komin vel á legg. að
hún muni fjárhagslega bera
sig;
í þriðja lagi tel ég nauð-
synlegt að taka með meiri
festu á áfengislaga-afbrotum
og þeim afbrotum, sem fram-
Ödýra boksaian bvður vður nér úr\a' skemmti-
bóka á gamla 'aga verðmu ^ækur þessar íást
yfirleitt ekkr i bókaverzlunum og sumar þeirra
á þrotum biá forlapinu Sondið pöntur sem fvrst
Dularblómið. Heillandi ástarsaga eftir Pearl S.
Buek 210 bls Ób kr. 25 00 Ib kr. 35.00.
Eftir miðnætti. Skáldsaga eftir Irmgard Keun. 198
bls. Ib. kr 25.00.
Borg örlaganna. Stórbrotm ástarsaga e. L. Brom-
field 202 bls ób. kr 23 00.
Nótt i Bombay e sama böf Frábærlega spenn-
and’ saga frá Indlandi 390 bís ób ki 36 00
Njósnari Cicerós. HeimsfræiS og sannsöguleg
njósnarasasa úr síðustu hermsstyriöJd. 144 bls„
ib kr 33 00
Á valdi Rómverjsj Afar spannandi saga um bar-
daga og hetjudáðir 138 bls ib kr 25 00
Leyndarmál Grantleys e A Rovland Hrífandi,
rómantísk ástarvaga 25? bts ób kr. 25 00
Ástin sigrar allt, e H GrevOJe Ástarsaga sem
öllum verður ógíevmanleg 226 bls ób kr 20 00
Kafbátastöð N Q Niósnara^aga viðburðarík og
spennandi 140 bis ób kr 13.00
Hringur drottningarinnar af Saba e R. Haggard.
höf Náma Salómons og Allans Ouatermains
Dularfull og sórkenniieg saga 330 bls. ób kr
25 00..
Farós egvozki Óvenjuleg saga um múmíu og dul
arfull fvrirbrigði 382 bls ób kr 20 00
Jesús Barrabas Skáldsaga e Hjalma? Söderberg
110 bls ób kr 10 00
Dularfufla vítisvéiin ^Esandi levnilögregiusaga
56 bls ób kr 10 00
Hann misskildi máqkonuna Ásta- og sakamáiasaga
44 bl ób kr 10 00
Leyndardómur skógarins. Spennandi astarsaga 48
bls kr 10 00
Tekið í hönd dauðans Viðburðarík sakamálasaga.
48 bls ób kr 10 00
Morð i kvennahóo1 Spennand’ saga með óvæntum
endi 42 bls ób kr 1000
Morð Óckars Br.-jdkins Sakamálasaga 64 bls kr.
10 00
Maðurinn í ganginum. Levnilögreglusaga 60 bls.
kr 10 00
Loainr helgi e Selmu Laeerlöf 64 bls. ób kr
10 00
Njósnari Lincolns. Spennand’ saga úr þrælastríð-
mu 144 bls íb kr 35 00
Kviksettur Spennandi sakamálasaga ! stóru broti.
124 b!s kr 15 00
Smásöaur 1—3 96 bls kr 10 00
NAFN
Klippið auglvsins’ma úr blaðmu og merkið * við
þær bækur er ber óskið nð fa sendar gegn pðst
kröfn Merk:ð '»2 skrifið nafn og heimitisfang
greinilega
Ódvra hnlrsalan Rox 196 Revkiavík.
in eru í ölæði eða undir áhrif
um áfengis. Það á ekki aö
vera nein málsbót manni, er
fremur afbrot, að hann hafi
verið ölvaður nema síður
væri. Fyrr en hætt verður að
meðhöndla þessi mál með lin-
kind nokkurri, fæst ekki sá
árangur, sem æskilegur og
eðlilegur er. Það má vera rétt,
að íslenzka áfengislöggjöfin
sé á sumum sviðum gölluð,
en með mörg afbrot af þessu
tagi, er farið eftir öðrum lög-
um, og þvi ástæðulaust að
bera við göllum hinnar fyrr-
töldu lögglafar. heldur ætti
Hað að vera refsin?armikl að
Hafa framið refsivert athæfi í
^ivimarástanrii,
í upphafi þessa máls gat
ég þess, að ég teldi áfengls-
vandamáliö það alvarlegt, að
nauðsyn væri róttækra að-
gerða til þess að reyna að
ráöa bót á því. Hér að frarn-
an hef ég getið nokkurra
þeirra atriða sem ég tel rétt
að séu rædd og til íhugunar
gætu verið. Eg vona, að
allir geti sameinazt í barátt-
unni við meinvald þjóðanna,
áfengið, bæði þeir, er unnið
hafa að þessum málum innan
bindindishreyfingarinnar sem
utan, og aðrir, sem annað-
hvort hafa verið afskiptalitlir
eða unnið gegn bindindis-
hreyfingunni af einhver.ium
ástæðum. Einnie vona ée að
flestir geti sameinazt urn að
víkja þeím mönnum við. sem
gerast kvilræKnir í þessum
málum.
12
TÍMINN, fiinmtudagur 1. fcbrúar 1962