Tíminn - 01.02.1962, Blaðsíða 16
Reykjaneskjördæmi:
Þorrablót
I Vogum
Framsóknarfélögin i Reykjanes-
kjördæmi halda þorrablót a3 GlaS-
heimum I Vogum laugardaglnn 3.
febrúar n. k. og hefst þaS kl. 8,30.
Fimmtudagur 1. febrúar 1962
26. tbl. 46. árg.
S/agsmál viB jarSarför
Það bar til tíðiuda, þegar
Lucky Luciano var fluttur til
grafar, að til átaka kom fyrir
utan kirkjuna, þegar lífvörður
lians, Guiseppe að nafni, stökk
á ljósmyndara, sem bjó sig und
ir að taka mynd af bróður
glæpamannsins, Bartolo. Einn
áhorfenda gekk í milli, en Bart
olo héit hattinum fyrir andlit-
ið.
Tveir Ameríkumenn höfðu tek
ið sér stöðu innan kirkjudyra,
til að taka myndir af „gamla
kunningjanum". Annar þeirra
lét í veðri vaka, að hann væri
sendur af bandarísku réttvís-
inni. Hann lét þess getið, að
hann sæi ekki neitt það, sem
hægt væri að rekja til stórvcld-
istíma Lucky Luciano í New
York.
Hinar jarð'nesku Icifar hins
„lieppna Lucianos“ (hann dó
vegna aldurs og erfiðis í starfi,
segir í fréttatilkynningu frá
Napoli), voru fluttar í kirkju-
garðinn í fínasta líkvagni borg-
arinnar. Vagninn var prýddur
úöskornum éngíum og krossi
úr svartviði, og hestarnir voru
skreyttir svörtum fjaðurdúsk-
um.
Strax og vagninn var farinn
frá kirkjunni, upphófust slags-
mál milli Ijósmyndara og lík-
fylgdar, sem reyndi að hindra
að myndir væru teknar af
hinni syrgjandi „ekkju“. Ljós-
myndarinn var sleginn í rot.
Kona nokkur tók þátt í slagn-
um og gat hún komið mörgum
höggum á Ijósmyndarann, áður
en honum var komið' undan af
lögreglu og starfsfélögum.
Kista Luciano verður síðar
flutt til New York, þar sem
henni verður komið fyrir í ætt
argrafreitnum.
Skotar vilja útfærslu
Fulltrúar félags skozkra
fiskimanna komu saman á
fá frá stjórnarvöldum landa
sinna.
Brezka stjórnin hefur haldið
fast við 3 mílna landhelgi þrátt
fyrir ósk sjómanna um útfærslu
takmarkanna, í von um, að með
þessu geti hún haldið dyrunum
(Framhald a 15 siðu ■
Upplýslngar og miðapantanlr í
eftirtöldum símum: Keflavík 2263
og 1869, Hafnarfjörður 50673 og
50356, Kópavogur 16712 og 23381,
Seltjarnarnes 19719, Garðahreppur
50575, og fyrir Mosfellssvelt, Kjalar
nes og Kjós hjá Guðmundi Magnús-
syni í Leirvogstungu, og Vogar í
síma 106. — Pantið mlða sem fyrst.
ráðstefnu í Edinborg í endað- Frakkar, Belgar, Rússar, Pólverj-
an janúar að tilstilli Félags ar og Norðurlandabúar hafa allir
, . , , .. notfært sér hina brezku 3 mílna
fiskimanna fra Clyde. Að S09n landhelgi, og nú eru veiðisvæðin
ritara félagsins, Mr. I. Stewart,jí Clyde og Morayfjörðum nær gjör-
var ætlunin að ræða, hvað til'éydd, að því er segir í blaðinu
1 ,The Fisning News“.
bragðs skyldi taka til þess, að
brezkir fiskimenn fái sömu
vernd frá brezkum stjórnar-
völdum og erlendir sjómenn
“
Bjargvætt-
ur látinn
Evening Telegraph & Póst
í Dundee sagði frá því 18.
jan. s.l., að Conrad Scher-
muly, höfuðsmaður, einn af
þekktustu flúgeldasérfræð-
ingum Englands, hefði látizt
þá um nóttina, 67 ára að
aldri.
Schermuly hafði verið
veitt hin íslenzka fálkaorða
sem viðurkenningarvottur
fyrir björgun hinna mörgu
íslenzku sjómanna, sem
bjargazt hafa vegna notkun-
ar á björgunartækjum, sem
hann hafði fundið upp.
Stríð milli Skota og íra
! Skotar hafa fram til þessa farið
með írska báta eins og væru þeir
brezkir, hvað snertir fiskveiðitak-
| mörkin, en nú hafa írar tekið upp
já því, að láta Skota hljóta sömu
j meðferð og aðra útlendinga innan
j sinna fiskveiðitakmarka. Á þennan
j hátt hafa þeir lokað fyrir Skotum
; mjög mikilvægum síldarmiðum
! undan ströndum írlands.
| Skotar hafa ætíð orðið að sitja
ihjá og horfa á erlenda togara og
j botnvörpunga að veiðum meðfram
. : ströndunum. Auk hins mikla fiskj-
; ar, sem veiddur hefur verið þarna,
| | hafa skozku bátarnir oft orðið fyr-
I ir veiðarfæratjóni af völdum er-
jjj j lendra togara, en bitur reynsla hef-
e , ur fært skozku skipstjórunum heim
sanninn um það, að tilgangslaus
í : tímaeyðsla er að fara fram á skaða
§ bætur.
Auk alls þessa verða skozku sjó-
mennirnir að hlýta ströngum lög-
um um möskvastærð, en mega síð-
an horfa upp á erlend skip brjóta
allar alþjóðasamþykktir um þetta
og nota svo þéttriðin net, að ekki
hinir allra smæstu fiskar sleppa
burtu.
Talað iáð heims-
meistara á bar
Eitt kvöhlið vár hringt hingað
á blaðið og sagt, að’ fyrrverandi
heimsmeistari í hnefaleik væri
staddur á barnum á Borginni.
Það var brugðið við og sendur
Ijósmyndari á staðlnn, sem liitti
fyrir Pal Moore, sem varð
heimsmeistari í hnefaleik 1911
í millivigtarflokki. Hann er
staddur hér á McCormack vöru
flutningaskipi.
Pal Moore hélt heimsmeistara
titli sínum í sex ár, eða til 1917.
Moore er Indíánaættar, fædd
ur 1893 í Indíánabyggð í Banda
ríkjunum. Hann hefur barizt í
348 skipti og sigrað í tuttugu
og þrjú skipti með rothöggi.
Hr.nn fékk sigur í hringnum í
313 skipti. Hann sagði í viðtali
við blaðið, að hann hefði tapað
fyrir Hogtown Charlie Baldwin,
en „hann var sá bezti“, bætir
hann við, „sem ég slóst við
nokkru sinni“. Ósigur sinn beið
Moore í keppni í Denver.
Moore kveðst hafa verið fjórt
án ára, þegar hann byrjaði að
keppa í hnefaleik. „Og það, sem
dugði, var að geta slegizt“,
sagði hann. Um tíma var hann
í Þýzkalandi og slóst þar, en
var síðar vísað þaðan burt, af
því að hann var Indíáni að
hálfu. Sextán ára varð hann
Ameríkumeistari, en heims-
meistaratitilinn hreppti hann
18. ágúst 1911, eftir harða bar-
áttu við fyrrverandi meistara,
Sam Sandow.
Að' lokum sagfi Moore, að
hann hefði verið í bandaríska
sjóhcrnum og síðan farmaður,
cnda væri hann sjómaður í
hjarta sínu. Hann sagði enn
fremur, að liann hefði aldrei
reynt að keppa síð'an Hogtown
Charlie rotaði hann 1917. Og
þótt við værum að tala við hann
þarna á barnum, innan um allar
vínflöskurnar, sagði hann án
þess að depla auga: „Hver sá
íþróttamaður, sem vill ná ár-
angri, verður að halda sér frá
drykkju og spilum“.
Moore er Texasbúi.