Tíminn - 11.02.1962, Blaðsíða 12
RITSTJÓRI FRIÐRIK ÓLAFSSON
Þrátt fyrir góðan sigur Bot-
vinniks í skákinni gegn Pad-
evsky (birt s.l. sunnudag)
verður enginn til að beita af-
brigðinu á næstu árum. Efa-
laust hafa einhverjir spreyt
sig á að finna endurbót hans
gegn leik Gellers (12. f5) en
ekki tekizt. Það er ekki fyrr
en peint á árinu 1960. sem af-
briffðið verður næst á vegi
manns, og er það Englending
urinn Barden, sem þá beitir
þvf í skák sinni við júgóslav-
neska stórmeistarann Gligor-
ic á jólaskákmótinu í Hast-
ings. — Barden þykir
„teóríuhestur“ mikill og hef-
ur hann vafalaust verið búinn
að uppgötva einhverja mein-
baugi á leikaðferð Gellers,
jafnvel hafa upp á endurbót
Botvinniks. En Gligoric kærir
sig bersÝnilega ekkert um að
vera notaður sem fórnardýr
á altari skákgyðjunnar og leið
ir hann þvi leikaðferð Gellers
hiá sér likt og Padevsky í skák
inni að framan. Þannig er
skákheimurinn enn um stund
svikinn um skvringu á leyndar
dóminum mikla.
Fyrir þá, sem áhuga hafa
á, birti ég hér skákina Gligor-
ic—Barden.
Hv.: Gligoric Sv.: Barden
Sikileyjarvöm.
1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4
—cxd4 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3—
d6 6. Bc4—e6 7. 0—0—Be7 8.
BÖ3-0-0 9. Be3—Ra5 10. f4—
b6 11. e5—Re8 12. Df3 (Gligor
ic gerir greinilega ráð fyrir, að
andstæðingurinn hafi ein-
hverja endurbót á takteinum
eftir 12. f5. Hann er hins veg-
ar ekki nægilega forvitinn til
að kynnast þeirri endurbót að
eigin raun). 12.----Bb7 13.
Dg3—Rxb3 14. axb3—Dc8
(Samkvæmt nýjustu rann-
sóknum á þessari stöðu mun
14.----Db8 einna nákvæmast
hér. í skákinni Parma—Kuind
zhi. sem tefld var í heims-
meistaramóti unglinga 1961,
gaf sá leikur góða raun, þótt
leikið væri seinna: 14.----
Kh8 15. Hadl—Db8. Hér mun
16 Rdb5 vera bezti leikurinn
og hefur hvítur þá heldur
frumkvæðið). 15. Hadl—f5 16.
ex*6—Bxt6 (16. — —Hxf6,
sem hótar 17.-----Hg6 virð-
ist einnig koma sterklega til
greina. Hvítur á þá vart betri
leik en 17 f5—e5 (17.---exf
18 Bg5—Hg6 19. Rxf5—Bxe5
20. nxg5! virðist hvítum 1
hae) 18. Re6 og nú getur svart
ur ef hann kærir sig um. fórn
að skiptamun með —Hxe6).
17 H12—d5(?) (Þessi leikur
er efalaust upphafið á öllum
erffðieikum svarts. Hann átti
að fOða átekta með 17.-----
Dd7) 18 Dh3 (Á þennan hátt
nær Gligoric fram miög hag-
stf=°ðu eudptafli) 18. — —e5
19 DxD—HxD 20 ixe5—Bxe5
21 Hxm—Kx18 22. Rce2—
Bnfí 23 C3—R16 24. R14—K17
25 Hal—Rg4 26 Hxa6—Rxe3
27. Hxa7*—Hc7 28. Hxc7f—
Bxc7 29. Rd3—Kf6 30. h3—
Be5 31. Re2—h5 32. Kf2—Rdlf
33. Kf3—g5'34. Rd4—Bxd4 35.
cxd4—Kf5 36. g4f og svartur
gafst upp á hinni vonlausu
baráttu.
Það er ekki fyrr en snemma
árs 1961, sem skákheimurinn
fær skýringu á ráðgátunni
miklu. Hinn hugdjarfi mað-
ur, sem þessu kemur til leið-
ar, er ungverski skákmeistar-
inn Bilek, og er skákin tefld
í Evrópulandakeppninni það
ár. Andstæðingur hans er
rússneski stórmeistarinn Pet-
rosj an.
Hv.: Bilek Sv.: Petrosjan
Sikileyjarvörn.
1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4
—cxd4 4. Rxd4—R16 5. Rc3—
d6 6. Bc4—e6 7. Bb3—Be7 8.
Be3—0-0 9.0-0—Ra5 10. f4—
b6 11. e5—Re8 12. f5 (Loksins
kom maður sem þorði . . . .
Eða var þaö kanske ókunnug
leiki, sem olli?! 12.---dxe5
13. fxe6—Rxb3 14. Rc6—Dd6
Petrosjan
dómnum eftir öl þessi ár. Hvít
ur er glataöur!) 16. exf7f (16
e7 ber að sama brunni. 17. —
—Rxal 18. exf8t—Kxf8) 16.
----Hxf7 17. Hxf7—Rxal! 18.
Df 1—Bf6 19. Rxf6f—Rxf6.
Hvítur gafst upp. Endurbótin
er óneitanlega sannfærandi.
Áður en ég lýk þesum þætti
um hverfulleika „teoríunnar"
vil ég geta þess, að svarti
standa fleiri leiðir til boöa en
7.-----Be7 ásamt—0-0 og
Ra5. Ein er t.d. 1. e4—c5 2.
Rf3—Rc6 3. d4—cxd4 4. Rxd4
—Rf6 5. Rc3—d6 6. Bc4—e6 7.
Bb3—a6 8. Be3—Dc7 9. 0-0—
Be7 10. f4^Ra5 11. Df3—b5
12. e5—Bb7 með flókinni
stöðu.
Fról.
Bilek
Staða eftir 15. leik hvíts Rd5.
15. Rd5
15. — Bh4! (Þarna er huliðs-
hjálminum svipt af leyndar-
Skíðafólk
Skíðabuxur úr Stretch Nyl-
on fyrir konur og karla
nýkomnar. Klæðilegar -
sterkar — gott verð.
Skíðablússur
Sksðahúfur
Skíðalúffur.
Skíði og stafir
Stálskíðastafir
Toko skíðaáburður y
Tyrolia skíðabindingar
Skíðagleraugu
PÓSTSENDUM.
Sport
Austurstræti 1
fcjörgarði Laugaveg 57
Sími 13508.
FÉLAG ÞINGEYINGA í REYKJAVÍK
Árshátíð
félagsins verður í samkomuhúsinu Lídó, föstudag-
inn 16. febrúar n.k. Skemmtunin hefst með borð-
haldi kl. 19.30 stundvíslega.
SKEMMTIATRIÐI:
1. Ræða: Andrés Kristjánsson, ritstjóri.
2. „Þingeyingakórinn“ svngur undir stjórn
Páls H. Jónssonar.
3. Skemmtiþáttur: Ómar Ragnarsson.
4. Almennur söngur undir stjórn Gunnars
Sigurgeirssonar.
5. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir i verzl Últím^, Kjör-
garði eftir hádegið á míðvikud., fimmtud. og
föstud. Einnig við innganginn
Félagsstjórnin.
Tilboð óskast
í Chevrolet Station bifreið smíðaár 1959, sem
skemmdist í árekstri.
Bifreiðin er til sýnis á Bifrefðaverkstæði Kristófers
Kristóferssonar, Ármúla 16.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga,
Sambandshúsinu fyrir 15. þ.m.
Aðalfund
ur
Byggingarsamvinnufélags ríkisstofnananna verður
haldinn í skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 8
fimmtudaginn 15. febr. n. k. kl. 5 síðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hlutavelta
Húnvetningafélagsins er í dag í Edduhúsinu við
Lindargötu (í salnum á efstu hæð) og hefst kl.
14.00. Nefndin.
FRAM
BINGÓ
-4^
annað kvöld (mánudag) í Lidó kl. 8.30.
Stjórnandi SVAVAR GESTS.
Aðalvinningur kvöldsins: Glæsilegt SÓFASETT
eða mjög fullkomin SAUMAVÉL.
AÐRIR VINNINGAR:
Stálborðbúnaður
— Rafmagnsofn
Standlampi — Ljósmyndavél
Sindrastóll o. fl.
SKODA-1202, 1962
er traustur, burðarmikill, sparneytinn og ódýr 5
manna stationbíll, sérlega hentugur til einka-
aksturs eða atvinnu, t. d. fyrir iðnaðarmenn, verzl-
anir, bændur.
FELICIA-sportbílar (53 hö., 2 blöndungar), háir
yfir veg, mjög hentugir ísl. aðstæðum. Til sýnis í
Skodabúðinni. Verð: aðeins kr. 107.200.00.
OCTAVIA-fólksbílar frá kr. 105.700.00.
Póstsendum upplýsingar.
Tékkneska bifreiðaumboðið h.f.
Laugavegi 176, sími 37881.
12
TÍMINN, sunnudagiun 11. febrúar 1962