Alþýðublaðið - 21.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nú endurtekst sagan — því eng- inn gleymi — i öfugri mynd í Vesturheimi, þar réttlátum tveim frá Rómavelli með ræningja í miðiö var lyfjuð elii. G. Geirclal. Krónima i glasi-ð. Drengur kom inn ti! vísinda- manns, sem átti heima í sama húsi og hann, og lagði fyrir hann þessa þraut': „Nú legg ég pappírs- örk yfir vatnsglas og ia:t síðan krónupening ofan á örkina. Get- urðu þá látið krónuna detta niður í glasið án þess að koma við hana, 'örkina, eða glasið, né blása á blaðið?“ „Nei, það get ég ekki,“ sagði vjsindamaöurinn. „Pá skai ég gera það,“ sagði drengurinn. „Ég skal ieggja krónuna til,“ sagði visindamaðurinn, ,,og ef þú getur iátið hana hverfa ofan í glasið án þess að brjóta reglur þínar, þá máttu eiga hana.“ Dréngurinn iagði nií'.örk á vatnsgjas og vís- indamaðurinn krónu ofan á vörk- ina. Þá tók drengurinn eldspýtu og kveikti á henni og brá undir horn arkarinnar, sem tók út yfir giasið. Á svipstundu var hún brunnin upp. Dálítið glamur, og krónan lá á glasbotrimum. Rétt á ‘eftir heyrðist krónan aftur glanira við. Nú lá hún í aurastokkí drengsins. í þvj kom móðir hans imi.. „Ég samgleðst þér yfir syni þínum,“ sagði vísindamaöurinn. „það er gáfaður drengur." Nætutlæknir er í nótt . Magnús Pétursson, Grundarstíg 10, sími llg5. Áttræöur ter í.dag Edv.ard Braudes rithöí- undur, bróðir Georgs Brandesar. Dánardagur skáidsins séra Jóns Þorláksson- ar á Bægisá er í d.ag. Hann dö árið 1819. Þenna dag árið 1790 faíddist stórskáldið íranska Alphonse de Lamartine. Það eru allir aþ yerða sannfæröir um, að auglýsingar, sem birtast í -Aljtýðu- blaðinu, hafi beztu,áhrif til auk- inna viðskiíta, og þá er tilgang- inurn náð. Auglýsendur eru vinsamlega btðnir að koma auglýíiögum í Alþýðublaðið eigi síðar t n kl. W)t þann dag, sém þar eis.a að bjrtast, en hefzt dag- inn áður. Síiuar: 988 og 2350. í „Kveldúlfs“-íogarafréttinni hér í blaðinu í gær átti að standa í 10.—11. 1.: þegar það kæmi aftur frá Englandi. Husasmiður. Byggingarnefndin hefir viður- kent Gunnar Gunnarsson trésmið, Óðinsgötu 1, fullgildan til að veita forstöðu húrasmíði hér í Reykja- vik. St. „Díana.“ Félagar! Verðið í G.-T-húsinu kl. 7—8 i kvöld. Svell er komið á Tjörnina, en er þó ekki mannhelt. Gætir lögreglan þess, að ekki sé farið út á hana., Fyrir sunnan brúna gátu þó börn • verið á skaumm í g!áer og í inorg- un. ísfisksala. „Draupnir'* hefir selt afla sínn í Englandi fyrir 702 stpd. og „Júpí- ter“ iyrir 1054 stpd. Kviknar i. í gær kl. að ganga 5 um dag- inn, kviknaði i út frá rafmagns- pressujárni (,,straubolta“) í hús- inu Spítalastíg 1. Brendist gegn um borð, er það stóð á og kvikn- -nði lítilsháttar í þili. Þegnr slökkvi- liðið kom þangað, var þar inni reykur mikill, en þaö slökti fliðt- lega eldinn. SJikt hendir nú all- oft, að í kviknar út frá rafmagns- pressujárnum; en þetta er ha'gt að' koma alveg í veg fyrir. og ættu menn ekki að láta það und- ir höfuð leggjast, til þess að kom- ast hjá þessari hættu. Til þess þarf eldtraustar grindur, sem þar til eru gerðar, uridir járnin, ásamt ullsteinsþynhu (asbest), og er þá örugt, er svo er frá gengjð. Presta- og sókriamefnda-fund- urinn bar gæfu til þess, að þar voru engar sundrungar- eða ádeilu-til- lögur á stefnur innan kirkjunnar samþyfctar. Var það gætnum mönnum að þakka, sem sáu, að ekki myndi kirkjunni standa heill af auknum deilum innan hennar. Sumarið kveður með góöviðri, svo sem þaö og hefir verið einmuna blítt. „Grettisbúð.“ Á morgun verður aftur opnuð verzlunin „Grettisbúð" á Grettis- gotú 46. Hafa nú orðið eigenda- skifti að verzluninni. Hinn nýi eig- andi er ungfrú Þórunn Jónsdóttir. Unglingaskóli Ásgríms Magnús- sonar í Bergstaðastræti 3 byrjar kl. 8 annað kvöld. S‘ Stórstúkan lieíif íengið leyfi til að selja merki fyrsta vetrardag tii ágóða fyrir útfreiðslustarfsemt sína. Vonandi verða margir, bæði inn- an og utan G.-T.-reglunnar, til að kaupa merki þessi, því að ineð því styðja þeir gott mál og styrkja góðan félagsskap. Skrif- sto'a stórstúkunnar í Austurstræti I 17 óskar eftir nokkrum drengjum og stú'kum á morgun til að selja bækur. Komi kl. 10 12 f. m. Söngskemtun Eggerts Stefánssonar heíir ver- ið frestað þar tii í næstu viku. Rannsókn á Krossanessbrun- anum er nú lokiö. Reyndist tjónið mikJu méira en gert hafði verið ráð fyrir. Nánari frásögn í næsta blaði. Silfurbrúðkaup eiga í dag Jóíríður Helgadóttir í Tuiígu og Gestur' Jónsson frá Dýraiirði, sém hefir verið sjúk- lingur í Laugarnesspítala síðast Jiðin 4J/a ár. Samskotin til f átæku ekkjunnar. Frá Ó. Ö. kr. 5,00. Frá Guð- rúnu kr. 5,00. Togararnir. „Jón forseti" fór á veiðar í 'gar. Togarinn „Jmperialist" koih hing- að í morgun frá Englandi. Gæzlustjóra við Ræktunarsjóð íslands, í stað Grinnars Viðars, sem sam- kvæmt hlutkesti liættir því starfi, hefir Búnaðarfélág íslands stung- ið upp á Metúsalem Steíánssyni fc únáðarmálastjóra, þegar ríkis- stjórnin leitaði tillagna þess. Gengið. Steriingspund kr. • 22,15 Dolíar ' 4,551 i 11,0 kr. danskar 121,90 100 kr. síenskar 122,57 100 kr. norskar 119,80 100 frankar franskjr— 18,04 100 gyllini hollenzk 183,34 100 gullinörk þýzk 108,71 Skipafréttir. „Lyra“ fór utan í gær. Fisk- tökuskip kom i gærkveldi til Ól- afs GísJasotiar & Co. Veðrið. Hiti mestur 3 stig, minstur 6 stiga frost- Víðast h'ægt veður, þurt'i nema éljagangur í Stykkis- hölrni. ‘ Loftyægislægð fyrir aust- an land. Útlit; Hægviðri. Úrkornú- laust hér um slóðir. Rangf var það, þótt lítið væri, í „Mg- bl.“, að Magnús Kristjánsson fjár- málaráðherra hefði vérið tneðál farþega héðan á „Lyru“. Hann var hér í borginni í dag. Ef einhver skýldi liafa efast um, að ,,MgbJ.“ vazi'i máfsvari drykkjuskaparins í lándinu, þá þarf hann ekki annað en lesa grein þess „Ölvaðir menn“ i tiair, til þess aðisjái að svo er. k a wmm. g s psmcth a n sssbbbw a s rm'Cfi S Nýkðmin | ! fetrarkðpaefni, I sérlega falleg. | Sklnsia á kápur, « mjög ódýr. I Matthilðnr Bjðrnsdóttir, I Laugavegi 23. n ...... 1 ■ ■ --------——n £9ei!i'æði aSíir MeaBrik LiuEid fást við Grundarstíg 17 og í bókabúð- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. u ............——□ Trúlofon- arhrinyir og alt, sem tilheyrir gull- og silfui- smíði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi Jægra en hjá Jóiai SsgissifiEsifiSssyisi, gulismiS, Laugavegi 8. D--------—----—-------J----- Grimsnes — BiskMpstungur! Til Torfastaða sendir Sæberg bifreiðar immDdaga, langardaga og mlðvílrudaga. Sími 784. Dt ...........—................1» BSSS311B SEE3S 0 S B E fi 8 Sauma sbiunbápur, geri við gamlar. falgeir Kristjánsson, Laugnvegi 18 A (uppi). Til leigu sólrík stofa fyrir ein- hleypa. Afgr. v. á. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýöubrauðgerðinn. Sokkar —Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- fenzkir, endingarbeztir, hlýjaslir. Mmtið eftir hinu fjölbreytta úrvali af veggmyndam ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myssdir og 11. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Dívanar, fjaðrasængur og ma- dressur með sérstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, préntar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Einmitt sökum þess, að farjieg- ar skipanna eiga heimtingu á rétt- arvernd, ber að friða þau fyrir vinveitiugum og vínsvelgjuai. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. A Iþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.