Tíminn - 20.02.1962, Síða 4

Tíminn - 20.02.1962, Síða 4
FLOÐIN I HAMBORG í gær fékk blaðið þessar myndir sendar frá flóða- svæðinu í Hamborg og ná- grenni hennar. Þarna hef- ur orðið mikið manntjón og stórfelld spjöll á húsum og mannvirkjum. Hefur ekki annað eins flóð orðið í Norður-Evrópu síðan flóðin miklu í Hollandi árið 1953. Myndin hér til hliðar er af björgunarstarfi í einni af útborgum Hamborgar, Wilhelmsburg og sýnir fólk vera að skríða út um glugga og niður í gúmmíbjörgunar- bát, en slíkir bátar eru mik- ið notaðir við björgunar- starfið. Hér að neðan er mynd af manni, sem er að forða sér á náttskyrtunni einni fata upp á þak húss síns. Kona hans liggur á þakinu. Hún lézt síðar af kulda og vosbúð þarna á þakinu, enda dróst nokkuð að hjálp bærist. TfMINN, þriðjudaginn 20. fébrúar. 19(

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.