Tíminn - 20.02.1962, Síða 8
'L.
■
í
Verzlunar. og skrifstofuhús Kaupfrlags Þingeylnga I Húsavík, eins og það lítur út I dag.
Tíminn sendir Káupfélagi Þing-
vinnufélaga og samvinnufólkinu
Kaupfélag Þingeyinga
Söludeild Kaupfélags Þingeyinga — aðalverzlunarhús félagsins um ára-
tugi er nú niður lagt fyrir nokkru.
sem
var
Þeir menn, sem stofnuðu fyrsta kaupfélag á íslandi —
Kaupfélag Þingeyinga — 20. febrúar 1882, tengdu á
sínu sviði ódauðlegar þrár og hugsjónir mannkynsins
um betri heim, skipulagi samtaka, sem reynzt hefur
ekki aðeins héraði þeirra lyftistöng, heldur einnig þjóð-
félaginu öllu.
Á tuttugu ára afmæli Kaupfélags Þingeyinga, 20.
febrúar 1902, var fyrir áhrif sömu manna Samband ís-
lenzkra samvinnufélaga stofnað í sama héraði.
Með S. í. S. hefur margfaldazt sjálfstæði og máttur
samvinnusamtakanna.
Samvinnuskipulagið er jafnvel við hæfi á íslandi nú
og fyrir fjórum fimmtungum aldar, og ástæða er til að
ætla, að svo muni verða, meðan menn vilja styðja
hverjir aðra til þess að bera úr býturn sem mestan hlut
og þó réttan.
Þökk sé þeim, sem hófu merkið.
Heill veri það samvinnusamtökunum á komandi tím-
um. Karl Kristjánsson.
KARL KRISTJÁNSSON
mmma
Kaupfélag Þingeyinga var stofn-
a5 að Þverá í Laxárdal 20. febrúar
1882. Raunar var upphaf stofn-
ifundarins að Grenjaðarstað 26.
sept. 1881 og milli funda hafði
Iverið gengið frá tillögum að sam-
, þykktum félagsins, en fundurinn á
Þverá fók fullnaðarákvarðanir um
stofnun vörupöntunarfélags fyrir
héraðið. Á fundinum áttu sæti 15
reglulegir fundarmenn, 7 úr Helga-
staðahi'eppi, 2 úr Ljósavatnshr eppi,
Málverk af gamla bænum á Þverá í Laxárdal, þar
stofnfundur
haldinn fyrir áttatíu árum
?. t P,
1 Jakob Hálfdanarson og Benedikt á
Auðnum. Benedikt var lesnastur
og fróðastur í samvinnufræðum og
byggði kenningar sínar á hug-
| sjónagrundvelli, en Jakob var
maður framkvæmdanna og s-teig
fyrstu spor brautryðjandans til at-
hafna.
Síðan hófst félagsstarfið svo að
segja á berum fjörusandinum í
Húsavík, siðan í skúr og loks í
verzlunarhúsi. Oft mun mjóu hafa
80
ára
Verzlunarhús Kaupfélags Þingeyinga í Reykjahlíð vl5 Mývatn.
þlNCEYINCA
KAUPrELAC
hreppi, 2 úr Húsavikurhreppi, 2 úr
Skútustaðahreppi og 2 úr Keldu-
neshreppi, og höfðu þeir umboð
'"'sveitunga sinna til félagsstofnunar
voru einnig með fyrstu vöru-
pantanirnar frá væntanlegum fé-
lagsmönnum
Tilgangur félagsins fólst í fyrstu
grein félagsiaga, sem hljóðaði svo:
„Aðaltilgangur félagsins er sá
að ná svo góðum kaupum á útlend-
um varningi, sem auðið er, og að
gera útvegun hans sem auðveld-
asta hverjum félagsmanni, enn
fremur að fá til vegar komið meiri
vönrvöndun, og að afnema sem
mest alla skuldaverzlun“.
Þá þegar i upphafi var kveðið á
um inntökuskilyrði og atkvæðis-
rétt, sem skyldi ófrávíkjanlega
„fylgja persónunni“ en ekki eign-
um, innstæðum eða sjóðainnstæð-
um. Var þannig þegar skýrt tekið
fram eitt hið helzta, sem skilur á
milli samvinnufélaga og hlutafé-
laga. Þá voru einnig settar reglur
um deildaskipulagið, sem byggðist
á samábyrgð deildarmanna.
Á stofnfundi félagsins var kjör-
in stjórnarnefnd þriggja manna,
og áttu sæti í þessari fyrstu kaup-
félagsstjórn Jón Sigurðsson á
Gautlöndum, formaður, séra Bene-
dikt Kristjánsson í Múla og Jakob
Hálfdanarson. Hinn síðastnefndi
var jafnframt ráðinn kaupstjóri og
átti ekki sæti í stjórninni nema
eitt ár, því að ekki þótti rétt, að
aðalstarfsmaður félagsins væri þá
einnig í stjórn þess, og var Bene-
dikt Jónsson á Auðnum þá kjör-
inn í hans stað
Ýmsir eru þeir menn, sem munu
hafa kynnt sér erlendar fyrirmynd-
ir um starf kaupfélaga, en enginn
vafi er þó á því, að helztu frum-
kvöðlar að stofnuninni eru þeir
FINNUR KRI'STJÁNSSON
munaði', að félagið legðist niður,
og mun það hafa átt að þakka líf
: sitt þrautseigju og samheldni fé-
lagsmanna og ódeigri baráttu for-
1 ystumanna oftar en einu sinni.
Saga Kaupfélags Þingeyinga,
sem er áttrætt í dag, verður ekki
irakin hér — aðeins minnt á stofn-
i un og starf félagsins í tilefni af-
j mælisáns. Fyrstu árin og áratugina
var starfið að mestu fólgið í kaup-
um erlendrar vöru og síðar einnig
j verzlun með innlendar framleiðslu-
|VÖrur. En starfsemin hefur sífellt
færzt út og látið að sér kveða á
' fleiri sviðum viðskipta, saimgangna,
(Framh. á 13. síðu.)
TÍMINN, þriðjudaginn 20. febrúar 1962
b