Tíminn - 20.02.1962, Side 10
— Við erum löghlýðnir borgarar,
dómari. Okkur finnst, að morðingjum
eigi að refsa.
Heítsugæzta
FlugáéeÚani
Komin er út lítil bók, sem heitir
KBOSSGÁTUBÓKIN, og heíur að
geyma 40 krossgátur, samdar með
því nýja sniði, sem nú er vinsæl
ast, og eru skýringar ritaðar inn
á krossgátuformið. Þar eru einn
ig skýringarmyndir. — Þetta eru
allt saman verðlaunakrossgátur,
og er heitið þrennum verðlaun-
um fyrir réttar lausnir á öllúm
krossgátunum, og skulu lausnir
hafa borizt fyrir 1. okt. 1962 til
Krossgátuútgáfunnar, Ljósvallia-
götu 20, Reykjavík. Verðlaunin
eru flugfar til Kaupmannahafnar
og heirn aftur, Sindrastóll og
Transistor-viðtæki. Bókin er snot
urlega út gefin og mun fást hjá
bóksölum og blaðasölum um land
allt.
Sextugur er í dag Björn Þórðar-
son, skrifstofumaður hjá K.E.A.
á Akureyri. Hann er í dag stadd
ur á Flókagötu 64 í Reykjavík.
— Farðu burt, meðan þú getur. Hann
trúir aldrei, að þetta sé þinn úlfur.
Hann sá hann breytast í þig.
— Þetta er rétt hjá þér. Eg f
Komdu, og hafðu ekki hátt.
— Hvað — hvað ætlarðu að gera?
Enn í hlóðum eidar braka
ylja þjóðinni,
þar á móðurmáliö spaka
málm í glóðinni.
Valdimar K. Benónýsson
frá Ægissíðu.
Fó-
— Sjáðu gamla fíflið. Hann bfður eft-
ir, að úlfurinn þinn breytist í mig.
— Fífl? Hann er góður maður.
Foringi Formæringanna lét her
sinn vígbúast í skyndi, og eftir
tilmælum Eiríks vopnuðust þeir
ailir bogum. Þá sá Eiríkur, að
einn mannanna var með hjálm
Sveins. Það gramdist honum, og
hann sagði manninum, að þenn-
an hjálm vildi hann fá. Eftir nokk
urt þóf tókst það. Síðan kvaddi
hann Úlf, sem var trylltur yfir
því að vera bundinn. — Það er
auðvelt að stela hundi, en erfið-
ara að gæta hans, hugsaði Eiríkur.
Þeir lögðu af stað, en er tunglið
kom upp, brá Eiríki iila. Nú voru
aðeins tveir dagar, þangað til Að-
alheiði skyldi fórnað.
Huldu Ágústedóttur, Reykjavík;
Guðrúnu Haraldsdóttur, Hrafn-
kelsstöðum. — Síðan um nýár
hefur borizt ein minningargjöf,
eitt hundrað ára minning Maríu
Þorvarðardóttur, frá börnum
hennar og barnabörnum. — Þá
má geta þess, að auk minningar-
gjafar þeirrar um Kris’tínu Thor
oddsen, sem áður er getið, barst
Úthlutunardeild sjóðsins gjöf tU-
eirakuð minningu hennar. —
Helztu tekjuir sjóðsins aðrar en
minningargjafir eru ágóði af
merkjasölu, er fram fer 27. sept.
ár hvert og svo það er inn kem
ur fyrir minningarspjöld sjóðs-
ins, en þau eru seld á skrifstofu
sjóðsins að Laufásvegi 3, í bóka
búð B<raga Brynjólfssonar, Hljóð
færahúsi Reykjavikur, bókaverzl
un ísafoldar, bókabúð Helgafells
á Laugaveg 100.
VOLVO-UMBOÐIÐ
VOLVO skrásefnlngar i Sviþjóð.
— Árið 1961 voru skrásettir í
Svíþjóð 50.404 VOLVO bifreiðir.
Er það meira' en nokkuð annað
ár. — 25% af skrásettum fóiks-
bifreiðum vo.ru af VOLVO gerð.
52% af skrásettum vörubifreið-
um voru af VOLVO gerð. —
VOLVO hefur autkið sölu á flest-
um mörkuðum árið 1961 og var
t.d. í 3ja sæti í Bandarikjunum
af innfluttum bifreiðum í septem
ber síðastl.
í dag er þrföjudagur
20. febrúar Eucharius
Tungl i liásuðri kl. 1.06
Árdegisflæði kl. 6.11
Slysavarðstofan I Iieilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8. —
Sími 15030
Næturvörður vikuna 17,—24.
febr. er í Vesturbæjar-apóteki.
Hafnarfjörður. Næturlæknir vik
una 17.—24. febr. er Eiríkur
Björnsson, sími 30235.
Keflavík. Næturlæknir 20. febr.
er Björn Sigurðsson.
Holtsapótek og Garðsapótck opin
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Frá Menningar- og minningar-
sjóðl kvenna. — Á síðastliðnu ári
bárust sjóðnum minningargjafir
um eftirtaldar konur: Þór-
unni Rikarðsdóttur, Höfn; —
Kristínu Thoroddsen, Reykjavík;
Ingibjöirgu Margréti Guðmunds-
dóttur, Mýrum í Dýraf.; Guðnýju
Hagalín, Reykjavík; Sigríði
Skipadeild S.Í.S. — Hvassafell fór
í morgun frá Borgarnesi áleiðis
til Hollands. Jökulfell er í Þor-
lákshöfn. Dísarfell er í Rotter-
dam. Litlafell er í olíuflutning-
um í Faxaflóa. Helgafell fer í
dag frá Sas van Chent áleiðis til
Reykjavíkur. Hamrafell fór 18. þ.
m. frá Reykjavik áleiðis til Bat-
umi. Rinto er í Bergen.
H.f. Eimskipafélag íslands. —
Brúarfoss fór frá New York 9.2.
væntanlegur til Rotterdam í dag,
fer þaðan til Hamborgar og Ál-
borg. Dettifoss fór frá Hamborg
16.2. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Hangö í gær til Ventspils,
Gdynia, Rostock og Kaupmanna
hafnar. Goðafoss lcom tU Reykja-
vikur 18.2. frá New York. Gull-
foss fer frá Kaupmannahöfn í
dag til Leith og Reykjavíkur. —
Lagarfoss kom til Reykjavíkur
15.2. frá Vestmannaeyjum. —
Reykjafoss fór frá Hamborg 18.2.
til Rotterdam, Hull og Reykja-
víkur. Selfoiss kom til New York
17.2. frá Dublin. Tröllafoss kom
til Hull 18.2., fer þaðan til Rott-
e<rdam og Hamborgar. Tungufoss
fór frá Antwerpen 16.2. til Gauta
borgar og Reykjavíkur. Zeehaan
fór frá Hólmavík 18.2. til Kefla-
víkur.
Laxá kom til Ibiza 18. þ.m.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Vestfjörðum á suðurleið. —
Esja er á Norðuirlandshöfnum á
austurlei'ð. Herjólfur ffer frá Vest
mannaeyjum kl. 21 í kvöld til
Reykjavíkur. Þyrill fór frá Pur-
fleet 13. þ.m., áleiðis til Raufar-
hafnar. Skjaldbreið er á Húna-
fióahöfnum á vestutrleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suður-
leið. Baldur fer frá Reykjavík í
dag til Rifshafnar, Gilsfjarðar- og
Hvammsfjarðarhafna og Flateyj-
ar.
Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla
er í Vestmannaeyjum. Askja er
í Skotlandi.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: — Gullfaxi er væntanlegur
til Reykjavíkur kl. 16,10 í dag frá
Kaupmannahöfn og Glasgow. —
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 8,30 í fyrra-
málið. Innanlandsflug: í DAG er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Sauðárkróks
og Vestmannaeyja. Á MORGUN
er áætlað að fljúga til Akureyirar,
Ilúsavíkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Þriðjudaginn
20. febrúar er Þorfinnur karls-
efni væntanlegur frá New York
kl. 8,00. Fer til Osló, Gautaborg
ar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 9,30.
— jr'u uæiuuir iiaim m uauua sam-
kvæmt lögum.
— Hvað meS það?
— Aftakan hefur ekki farið fram.
getinn ætlar að taka af þér ráðin.
1 sterlingsp.
1 Bandar doli
1 Kanadadollar
100 norskar kr
íOO danskar kr
100 sænskar kr.
100 finnsk m
100 belg frank
100 pesetar
100 fr frankar
100 svissn. fr.
100 gyllini 1.
100 V.þ. mörk
100 tékkn kr
1000 lírur
100 austurr sch
Kaup
120,79
42,95
40,97
602,28
624,60
831,85
13,39
86,28
71,60
876.40
993,53
.188,30
076,28
596.40
69,20
166.46
Sala
121,09
43,06
41,08
603,82
626,20
834,00
13,42
86,50
71,80
878.64
996,08
1.191,36
1.079,04
598,00
69,38
166,88
Fréttatilkyniíírigar
TÍMINN, þriðjudaginn 20. fcbrúar 1962
10