Tíminn - 20.02.1962, Side 11
DENNI
DÆMALAUSI mi9til Texas?
Þriðiudagur 20. febrúar:
8,00 Morgunútvarp. — 12,00 Há-
degisútvairp. — 13,00 „Við vinn-
una”: Tónleikar. — 15,00 Síðdeg-
istónleikar. 18,00 Tónlistartími
barnanna (Sigurður Markússon).
— 18,20 Veðurfregnir. — 18,30
Þingfréttir. — Tónleikar. — 19,00
Tilkynningiar. — 19,30 Fréttir. —
20,00 Einíeikuir á hörpu. Carlos
Salzedo leikur frumsamin lög og
eigin útsetningar. — 20,15 Fram-
haldsleikritið „Glaestar vonir” eft
ir Charles Dickens og Oldfield
Box; sjötti þáttur. Þýðandi: Ás-
laug Ámadóttir. — Leikstjóri:
Ævar R. Kvaran. Leikendur:
Gísli Alfreðsson, Gísli Halldórs-
son, Þorsteinn Ö. Stephensen,
Baldvin Halldórsson, Júlíus Júlí-
usson, Anna Guðmundsdóttir og
Jón Aðils. — 20,45 Samvinnusam
tök á tímamótum: a) Erindi (Er-
lendur Einarsson forstjóri Sam-
bands ísl. samvinnufélaga). b)
„ísana ieysir”, leikþáttur fyrir út
varp á 60 ára afmæli SÍS og 80
ára afmaeli Kaupfélags Þingey-
inga efti.r Pál H. Jónsson. —
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephen
sen, Jón Sigurbjörnsson, Guð-
björg Þorbjarnardóttir. Brynja
Benediktsdóttir, Stefán Thors,
Haraldur Bjöirnsson, Helgi Skúla
son, Helga Valtýsdóttir, Valdi-
mar Lárusson, Gísli Halldórsson,
Klemens Jónsson, Jóhann Páls-
son og Flosi Ólafsson. — 21,45
Formáli að fimmtudagstónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands (Dr.
Hallgrímur Helgason). — 22,00
Fréttir og veðurfregnir. — 22,10
Passíusálmair (2). — 22,20 Lög
unga fólksins (Jakob Þ. Möller).
— 23,10 Dagskrárlok.
tl og sýrungar
Listasafn Einar; Jónssonar er
lokað um óákveðifin tima
Minjasafn Reykjavíkur. Skúlatúm
2, opið daglega frá kl 2—4 e. h.
nema mánudaga
Asgrimssafn, ^ergstaðastræti 74,
ei opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl 1,30—4
Listasafn Islands er opið daglega
frá kl. 13.30—16.00
Þjóðminjasafn islands er opið a
sunnudógum priðjudögum
fimmtudögum og laugardögum
ki 1,30—4 eftir hádegi
Bókasafn Dagsbrúnar Freyju
götu 27. er opið föstudaga kl 8
—10 e. h. og laugardaga og
sunnudaga kl 4—7 e. h.
Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju
daga og fimmtudaga 1 báðum
skólunum Fyrir börn kl 6—7,30
Fyrir fullorðna kl 8,30—10
Bæjarbókasafn Reykjavfkur, sim)
12308 — Aðalsafnið Þingholts
stræti 29 A: Utlán 2—10 alla
virka daga nema (augardaga kl
2—7 og sunnudaga kl 5—7 Les
stofa 10—10 alla vtrka daga nema
laugardaga 10—7 Sunnudaga kl
2—7 — Útibú Hólmgarði 34: Op
ið alla virka daga kl 5—7 nema
laugardaga - Utibú Hbfsvallal
götu 16: Opið kl 5,30—7,30 alla
virka daga nema laugardaga
Krossgátan
525
Hæ! Hvað kostar að senda
Lárétt: 1 logn, 5 + 11 stjórnmála-
flokkur, 7 borða, 9 á flugi, 13
hugatrburð, 14 aldinlögur 16 grein
ir, 17 fuglinn, 19 kvennanna.
Lóðrétt: 1 geymsla, 2 rómv. tala,
7 draup, 4 stuttnefni, 6 gára, 8
efni, 10 yfrinn, 12 ármynni (flt.),
15 dygg, 18 í viðskiptamáli.
Lausn á krossgátu 524:
Lárétt: 1 trippi, 5 Már, 7 Pó, 9
ríma, 11 par, 13 kýr, 14 urin, 16
Ra, 17 sinar, 19 Viðari.
Lóðrétt: 1 Toppur, 2 IM., 3 pár,
4 prik, 6 varari, 8 óar, 10 Mýrar,
12 risi, 15 nið, 18. NA.
simi í nu
Siml 1 14 75
Forboðin ást
(Night of the Quarter Moon)
Spennandi og athyglisverð ný
bandarísk kvikmynd, sem fjallar
um kynþáttavandamálið í Banda-
ríkjumun.
JULIE LONDON
JOHN BARRYMORE
NAT KING COLE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 1 15 44
Maðurinn sem skildi
kvenfólkið
Gamansöm, íburðarmikil og
glæsileg CinemaScope-litmynd,
er gerist í Nizza, Parls og Holly
wood. — Aðalhlutverk:
LESLIE CARON og
HENRY FONDA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 16 4 44
„TANGANYIKA“
Hörkuspennandi, amerísk frum
skógamynd í litum.
VAN HEFLIN
RUTH ROMAN
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 22 I 40
Meistaraþfófurinn
(Les adventures D Arsene
Lupin)
Bráðskemmtileg frönsk litmynd
byggð á skáldsogu Maurice Le
blancs um meistaraþjófinn
Arsene Lupii.
Danskur texti
Aðalhlutverk:
ROBERT LAMOUREUX
LISELOTTE PULVER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AllSTumJARRill
Slmi I 13 84
Dagur í Bjarnardal
— DUNAR f TRJÁLUNDI —
(Und ewig slngnn die Walder) |
Mjög áhrifamikil, ný, austurrlsk-1
stórmynd i litum eftir sam-
nefndri skáldsögu, sem komið
hefur út í íslenzkri þýðingu. -
Danskur texti
GERT FRÖBE
MAJ-BRITT NILSSON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lögfræðiskrifstofa
SKIPA og bAtasala
Tómas Arnason hdl.
Vilhiálmur Arnason hdl.
Laugavegi 19
Siml 18 9 36
Kvennjósnarinn
Geysispennandi og mjög við-
burðarik ný amerísk mynd,
byggð á sönnum atburðum um
kvennjósnarann Lynn Stuart.
JACK LORD
BETSY PALMER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Simi 50 2 49
9. VIKA.
Barónessan frá
benzinsölunni
Framúrskarand) skemmtileg
dönsk gamanmynd ) Litum
leikin al úrvalsleikurunura:
GHITA NÖRBY
DIRCH PASSER
Sýnd kl. 9.
Uppreisnin í Ungverja-
landi
Sýnd kl. 7.
Slml 32 0 75
Salomon og Sheba
með
YUL BRYNNER
°g
GINA LOLLOBRIGIDA
Nú er síðasta tækifærið, að sjá
þessa stórmynd, því að hún
verður send af landi burt á
næstunni.
Sýnd kl. 9.
Sirkusævintýri
(Rivalendor Manege)
Ný, þýzk. spennandi sirkusmynd
í litum
Aðalhlutverk:
CLAUS HOLM
GERMAINE DAMAR
Sýnd kl. 5 og 7.
Hatnarflrðl
Sfmi 50 1 84
Ævintýraferðin
Dönsk úrvalsmynd t litum.
Sýnd kl. 7 og 9.
FRITS HEILMUTH -
lék Karlsen stýrimann
Blaðaummæli: — Ohætt er að
mæla með þessari mynd við
alla. Þama er sýnt ferðalag,
sem marga dreymir um. — H.E.
Alþýðubl.
— Ævintýraferðin er prýðisvel
gerð mynd, ágætlega leikin og
undurfögur. — Sig. Gtr. Bbl.
Síðasta sinn.
■60
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveðnn
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13,15 til 20. - Sími 1-1200.
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími I 31 91
Kviksandur
Sýning miðvikudagskv. kl. 8,30 j
Hvað er sannleíkur?
Sýning fimmtudagskv. kl. 8,80
Aðgöngumiðasalan 1 íðnó er
opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191.
KÖHÁyiddsBlO
Simi 191 85
ENGIN SÝNING í KVÖLD
Leikfélag
Kópavogs
Rauðhefta
eftir Robert Durkner
Þýðandi: Sverrir Haraldsson
Leikstjóri: Gunnvör Braga
Sigurðardóttir.
FRUMSÝNING í kvöld kl. 8,30.
UPPSELT
GULL
Við icaupum gull.
JÓN SIGMUNDSSON
skartqripaverzlun
Laugavegi 8.
\
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs
Sendum um allt land.
HALLDÓR SIGURÐSSON
Skólavörðustíg 1
TÍMINN,, þriðjudagínn 20. febrúar 1962
11