Alþýðublaðið - 22.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1927, Blaðsíða 1
Alpýviiblaði Gefift «t af Alþýduflokknum Svarti siórænlnginn. Sjóræningjamyndi lOþáttum. Aðalhlutverk leikur: Bouglas Fairban&s. Kvikmynd þessi hefir ver- ið sýnd við feikna-aðsókn um allan heim, enda mun það hin tilkomumesta sjó- ræningjamynd, sem gerð hefir verið, með sjálfum Douglas Fairbanks i aðalhlutverkinu. I Karlmannafðt og Unglinpfðt fást hvergi,'betri eða ödýrari en í Branns-veFzliin, Aðalstræti 9. TrúMnii- a?hringir •og alt.sem tilheyrir gull- og silfur- smíði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi lægra en hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið, Laugavegi 8. ;Q- Heiiræði eftir Henrik Lund lást við Grundarstig 17 og i bókabúð- ura; góð tækifærisgjöf og ódýr.' a- -a Prjónavélar. Hinarmargeftirspurðuprjóna- vélar £ru nú komnar aftur. Voruhusið. Roftu~ kvikmyndin verður sýnd í Nýja Bíó kl. 2 á morgun (sunnudag). — Inngangseyrir: 1 kr. fyrir fullorðna, 50 aura fyrir b£>rn. Leifcfélag Reykjavíkur. Gleiðgosinn Kosningabrellur í 3 þúttum eftir Curt Kraetz og Arthur Hoffmann verða leiknar sunnud. 23. þ. m. kl.8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og á mörgun frá kl. 10—12 og eftír kl. 2. ' Sími 125« Sími 12. ©erist áskrifendur* „Illustrert Familieblad" er eitt af víðlesnustu vikublöð- um Noregs. Þaö flytur fjölda af lengri óg skemmri sögum; einn- ig mikið af myndum og þrautum, bæði til skemtunar og fróð- leiks. Yfir höfuð eittbvað fyrir alla, yngri seui eldri. Gerist á- skrifendur i Bókav. JÞorst. Gislasonar, Lækjarnötu 2. Hinn nýi, íslenzki kaff ibætir, FALKINN". « „— —í)r pað einróma álit allra þeirra, sem reynt liafa, að hann standi erlendri vðru fylli- lega á sporði —." ; Visir, 30. júlí '27. „.— — pessi kaffibætir reynist mjög vel, og er að dómi margra kaffivandra manna og kvenna betri en sá. erlendi. T. d. hefir' „FÁLKINN" pann stóra og góða kost fram yfir þann erlenda, að þótt kaffi, búið til úr honum, sé hitað upp og jafnvel svo, að pað sjóði, þá heldur hið góða bragð, sem „FÁLKINN" gefu.r kaffinu, sér jafnt sem áður. Að pessu leyti er hann < »' " betri en sá erlendi." Alþýðublaðið, 23. sept. '27. HÚSNÆÐUR! NJÓTiD GÓÐS AF REYNSLU ANMABA! sr c ta IM. « w 0» 10 JS S 3 Búktalarinn. Afarspennandi sakamála- kvíkmynd í 7 páttum. Aðalhlutverkin leika: Mae Busch og Lon Chaney, .maðurinn með 1000 andlitin'. í Méinu sýna Á. Norð- mann og L. Möller nýtizku danza: Vals, Tango, Black Bottom. FráSteindóri TiIVífilsstaðakl.l2oa3 Þaðan kl. 2 og ¥% Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima Simi 581. TUkynnlng. Kaupfélag Grimsnesinga nefir simanúmer 2220 frá 21. okt. Danzleikur Goodtemplara 1. vetrardag 1921 verður i G.T.-húsinu og hefst kl. 9 í kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir par i dag, verð kr, 2,00. Templarar! Fiðlmennið á fyrsta ðanzleik vetrarins. 'Forstoðunefndin. Núkomið afbragðsvænt hanglkjðt norðan af Ströndnm, Kæfa o. íl. Verzlun Ólafs Hatthíassonar, Lindargötu 8E. Sími 1914.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.