Alþýðublaðið - 22.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1927, Blaðsíða 4
4 A£i!».*ÐUHEAÐIB dag, og ver&a þeir vonandi marg- Sr, sem kaupa það og lesa. Þeir, sem vilja selja það, komi á Kiapparstíg 2 kl. 10Vs—l'l,.4 árd. á sunnudag til að fá biað- ið. Afgrm. Ðánaríregn. Frá Jóna Faneö, kona af: greiðsiumanns Eimskipaféiags ís- lands í Kaupmannahöfn, er lát- in. Hnn var dóttir Björns Krist- jánssonnr. Messur Rottukvlkmyndin veröur sýnd á morgun kl. 2 í. Nýja Bíó. Hjúskapur. Gefin verða saman í hjónaband í dag Magnea ólafsdóttir og Bjarni Bjarnason, bæði til heim- iiis á Þórsgötu 2. ! Ungiingastúkan „Bylgja“ Fundur á morgun kl. 10 f. h. Martið öll stundvíslega. ■ i i ' W 1 Sft S.: Gjöf tjl fátæku ekkjunnar er búin til hjá Dixon & Co. Dublin (stofnsett 1813). í 114 ár hefir pessi öviðjafnanlega sápa verið sel'd víðs vegar um heim, og alls staðar hlotið einróma lof. Einkasalar 1. Bi*yia|élEssom & . á morgun: i' dómkirkjunni ki. 11 séra Bjarni Jónsson. Ferming. Kl. 5 séra Friðrik Hailgrímsson. Altarisganga. 1 fríkirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. Ferming. i Landakotskirkju og Spítalakirkj- ■unni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. há- messa, kl. 6 e. m. guðspjónusta tmeð predikun. í Sjómannastofunni kl. 6 e. m. guðsþjónusta. Séra Guðmundur Einarsson á Þingvöll- um talar. Allir veikomnír. I Hjálp- ræðishernum kl. 11 f. m. og 8V2 e. m. samkomur og kl. 2 sunnu- dagaskóli. Ungiingastúkan „Svava“ nr. 23 heldur fund á morgun kl. 1. Fjölmennið, Jiví að fundurinn’ verður bæði fróðlegur og skemti- iegur! Munið eftir sparisjóðnum! Gcezlum. Sextugur er í dág Guölaugur ólafsson, J sem Jengi hefir átt héima á Við- eyjarbúi. Blekking* „Mgbl." lætur svo, sem bézt sé að auglýsa í því blaðinu, sem fiestir skopast að og fyrirlíta. Sjá vist flestir, hve einfeldnisleg sú blekkingartilraun er. • / Merki til ágóða fyrir útbreiðslustarf- semi GóðtemplararégJurmar erti seld á götununi í dag. Ættu all- ir, er éfia vilja baráttuna gegn vínbölinu, að kaupa merki henni til styrktar. Reykvíkmgar ættu líka að sýna, að þeim sé barátt- an gegn áfengisbölinu ekki síður áhugamál en öðrum isiendingum, og gefst nú tækifæri til að mæla uo nokkru fðrnarhugann fyrir hana, j)ví að ffterkin eru seld í d.ag víðs vegar um landið. Skipafréttir. „Alexandrína drottning" kom í Hótt fra útlöndum. „Esja“ fór tim hádegiö í dag vestur og norð- ur um land í hringferð. Kola- ski|> kom í morgun til ólafs Gíslasonar & Co. Skát&félagið „Emir“ Æfing í leikfimissal barnaskól- ans í fvrra niálið kl. l()ó>- Fjöl- mennið! Danzskemtun Gööteniplara verður i kvöid kl. 9. Templar- ar fjölm?nni! Ikmzrinur, frá flokki Ögmundar í bæjar- vinmmni kr. 61,00. Hver verður næstur? Aukaskemtun. Sú nýbreytni verður í Gamla Bíó í kvöld og annað kvöld, að í hiéinu verður danzsýning. Sýna pær Lilla Möller og Ásta Norð- mann jjrjá nýtízkudanza . á hverri sýningu. Verður [iað góð auka- skemtun. Gengið. Sterlingspund kr. 22,15 Dollar 4.55 T 100 kr. danskar 121,90 100 kr. sænskár 122,64 10.0 kr. norskar 119,80. 100 frankar franskjr 18,04 100 gyliini hollenzk 183,34 100 gullmörk þýzk 108,71 Togararnir. / „Skúli -fógeti" kom af veiðum í mo'rgun með um 1000 kassa ís- fiskjar. Einnig kom „Njörður' í dag. Belgiskur togari köm hing- að í morgun m,:ð vír í skrúf- unni. Aiþýðubiaðið kemuf út á morgun kl. 8 i .fvrra málið. Augiýsingum s'éskil- að fyrir kl. 8 x kvöld- Simar 2350 og m. Börn, sem ætla að selja biaðiö á. morgun, komi í afgreiðsluna kl. 8(4 í fyrra málið.. Veðrið. IHiti mestur 3 stig', minstár 6 stiga fxost. Víðast hægviðri. Snjó- koma á ísafil'ði og Seyðisfirði, en þurt veður á Suður- og Norðu.r- landi. Loftvægislægð yfir Bret- landseyjum á narðausturleið, en •hæð yfir islandi og Austur-Græn- landi. Útlit: Austiæg átt. Þurt veð- «r hér ’ um slóðir 0g vfðast á Vestur- og Norður-tandi og hæg- viðri^Dálítil snjókoma sunrs stað- ar á Austurlandi. Austan Reykja- ness hvessir f dag og verður all- llvast í nótt og dálítil úrkoma. Togari tekinn. Varðskipið ,,P>ór‘‘ tök þýzkan togara að iandhelgisveiðum og flutti til Vestniannaeyja í gær. Mólið er í rannsókn. Togaraskip- stjórjnu heitir Fritz Borsiel. Afllir æftu að bruna4rygg|a straxf iordtsk Erandíorsikrlng H.f. býður Itegstu faanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu, Sími 569. Áðalamboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. Miinlnmi Pottar kr. 2,15 Katlar — 5,60 Pönnur — 1,70 Skaftpottar — . 2,20 Ausur 0,75 Hitafiöskur -± 1,65 Sigurður KJartansson, Laugavegi 20 B. — Sími 830. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 28; prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erftljóð og alia smáprentun, sími 2170. Stei’k slitfaíaefras og . öi’esigjafFakkaeSni. Verðið afar lágt. 6, Bjamastíii & FjeUIsted, Aðalstræti 6. „Ég lofa . Um' þessar inimdir er að koma á markaðinn bók með þessu heití. . Er það -skáldsaga ftftir danskan höfund, Vilh. Bjerregaard, og ger- ist um jiað léyti, er skátahreyf- íngin v'ar að ryðja sér til rúms i Danmörku. Er hún bráðskemti- leg, fjörlega skrifuð og. „spenn- andi“, en j>ó einkum til þess fall- in, að vekja drengi til mannrænu •og drengskapar. Bókina hefir jiýtt Eiríkur.J. Ei- ríksson, skátj á Eyrarbakka, á sex- tánda árj. Er þýðingin merkilega vel af hendi leyst. Pilturinn er fá- taskur, og gengur ágóði af út- gáfunni, ef nokkur verður, til styrktar honum til náms. Ætti [>að sízt að spiifa sölu bókarinnar. En efni hennar gerir hana fyllilega verða þess að vera víða keypt og mikið lesin. Benda má og á það, að „Eg lofa . , ..“ er kjörnasta tækifærisgjöf, eink- um handa stáipuðum drengjum. Kennari. .....1. -------—————— Grifflsues — Biskupsíungur! TiJ Torfastaða sendir Sæberg bifreiðar mánndaga, iaugardaga og miðvíkudaga. Sixni 784. 777 sölu: Undirsæng og ma- dressa, barnavagn, burnakerra og olíubrúsi 50 lítra, alt með tæki- færisverði. Lindargötu 14, niðri. Til leigu sólrí’k stofa fyrir ein- hleypa. Afgr. v. á. Otsafa á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Pasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sðiu fasteigna í Reykjavík og úti um iand. Á- herzla lögö á hagfeld viðskífti beggja aðiija. Síxnar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur aö hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Hreinsct og préssa og geri við gömul föt, hvergi eins ódýrt. Valgeir Kristjánsson, Laugavegi 18 A, uppi. FORNBÚNINGUR. 1. dezember þraininar Oddur fornmaður í litklæðuni um höf- uðborg hins dansk-islenzka ríkis. i tilefni af því kemur „Oddur'* út nú á næstunni, sprengæstur méð árásum og gríni. Þetta er inerkur viðburður í sögu landsins, þvi að þá hrekk- ur alt „Moggadót" undan eins og ryk fyrir vindi. Oddur lætur nú hár og skegg vaxa til þt’ss að hann verði sem allra líkastur Gretti gnmla og Skarphéðni. Borgari. Ritstjóri og Abyrgðarmaöur . Haiibjörn Halldórsson. Ai þýðu prentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.