Tíminn - 27.02.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.02.1962, Blaðsíða 15
Prófessor Ólafur JóHannesson, varaformaSur Kristján Benediktsson, varagjaldkeri Sflórnmálaályktun Fram- sóknarflckkséns ^Framhald af 2. síðu) Þá telur miðstjóruin sérstaka ástæðu til að vera nú vel á verði um sjálfstæði, landsréttindi og menningu, leggur áherzlu á ráð- stafanir til jafnvægis í byggð landsins, minnir á náuðsyn raf- væðingar allra byggða, áætlunar- gerð af ríkis hálfu miðaða við bjartsýna framfarastefnu og stuðning við höfuðatvinnuvegi og nýjar, æskilegar atvinnugreinar. Miðstjórnin lýsir ánægju yfir sam komulagi launþega og samvinnu- félaga sl. vor og þakkar þingmönn um Framsóknarflokksins fyrir skelegga andstöðu við samdráttar stefnu ríkiSstjórnarinnar og_ und anslætti í utanríkismálum. Álykt uninni lýkur með þessum orðum: „Miðstjórnin beinir jafnframt til allra, sem’ vilja almennar fram farir í landinu, að gera sér grein fyrir því, að eina ráðið ti.l að tryggja slíkri framfarastefnu völd, er að veita Framsóknarflokknum brautargengi, svo að hann verði stærsti þi'ngfIokkurinn.“ Aðalfundur miöstjórnar (Framhald af l síðu) verður sú ályktun birt hér í blað- inu á morgun. Síðan hófust um- ræður um tillögu stjórnmálanefnd ar að stjórnmálaályktun miðstjórn- arinnar, og tóku margir til máls. Eftir hádegið var stjórnmála- ályktunin afgreidd og einnig til- laga um landhelgismálið. Er stjórn- málaályktunin birt í heild á 9. síðu blaðsins í dag. Eftir það fóru fram kosningar, og var kjörinn formaður. Hermann Jónasson endurtók það, að hann færðist eindregið undan endur- kosningu, og var Eysteinn Jónsson kjörinn formaður, eins og fyrr segir, og tók hann sfðan við fund- arstjórn. Minntist hann í stuttri ræðu hins mikla og ágæta samstarfs þeirra Hermanns í flokksstjórninni en kvað ekki ástæðu til að fiytja nein kveðjuorð, því að Hermann mundi eftir sem áður starfa í miðstjórn fiokksins. Þó væri ástæða til að þakka hið mikla og glæsilega for- ystustarf, sem hann liefði haft á liendi í flokknum í tvo áratugi. Bað hann fundinn að taka undir þær þakkir, og hylitu fundarmenn Hermann innilega. Hc.-mann Jónasson þakkaði og árnaði Eysteini Jónssyni allra heilla í formannsstarfinu. Næst var kjörinn ritari flokks- ins í stað Eysteins, og hlaut Hclgi! Bergs, verkfræðingur kos-ningu. Gjaldkeri var endurkjörinn Sigur- jón Guðmundsson, framkvæmda- stjóri. Þá var kjörln varastjórn flokks- ins. Varaformaður var endurkjör- inn Ólafur Jóhannesson, prófessor. Guðbrandur Magnússon, vararitari og Guðmundur Kr. Guðmundsson, varagjaldkeri, báðust nú eindregið undan endurkosningu. Eysteinn Jónsson minntist starfs þessara tveggja forvígismanna. Hann minnti á, að Guðbrandur hefði raunar verið meira en vararitari, því að hann hefði um áratugi ritað fundargerðir flokksstjórnar og miðstjórnar og gert það með slík- Fjérsöfnyn iFramn a: IB siðu) um skjólstæðingum þeirra manna, er drukknað hafa af Særúnu, Ellíða og Stuðla- bergi. Heiðrum þá, sem horfnir eru, með samúð í verki við þá, sem þeir unnu, með lið'sinni við þá, cr lifa. Gjöfum í þessu skyni vcita viðtöku: BISKUPS- STOFA, Amarhváli, Reykja- vík, SÓKNARPRESTAR, SKRIFSTOFA LANDSSAM- BANDS ÍSLENZKRA tjT- VEGSMANNA, Hafnarhváli, Reykjavík, SKRIFSTOFA EGGERTS KRISTJÁNSSON AR, Hafnarstræti 5, Reykja- vík, og DAGBLÖÐIN. Sigurbjörn Einarsson, biskup, Reykjavík, sr. Björn Jónsson, sóknarprestur, Keflavík, sr. Erlendur Sig- mundsson, prófastur, Seyðis firði, Eggert Gíslason, skip- stjóri, Gerðum, Eggert Krist jánsson, stórkaupmaður, Reykjavík, Jón Axel Péturs- son, bankastjóri, Reykjavík, Sigurður H. Egilsson, frain- kvæmdastjóri, Reykjavík, Jó liannes Elíasson, banka- stjóri, Reykjavík, Björn Dúa son, sveitarstjóri, Sandgerði, Falur Guðmundsson, útgerð- armað’ur, Keflavík, Jón Ás- geirsson, sveitarstjóri, Ytri- Njarðvík, Jónas B. Jónsson, skátahöfðingi, Reykjavík, sr. Garðar Þorsteinsson, pró fastur. HafnarfírM. um ágætum, að þær væru merki- leg söguleg heimild um flokks- starfið. Hann mmntisf einnig hins mikla starfs Guðmundar Kr. Guðmunds- sonar fyrir flokkinn, sem ekki hefði aðeins verið leyst af hendi i starfi varagjaldkerans, heldur og í margvíslegum öðrum félagsmál- um flokksins. Tók fundurinn vel undir þær þakkir til Guðbrandar og Guðmundar. Vararitari flokksins var kjörinn Jóhannes 'Elíasson, bankastjóri, en varagjaldkeri Kristján Benedikts- son, kennari. Framkvæmdastjórn flokksins var öll endurkjörin, en hana skipa þessir menn: Erlendur Einarsson, Eysteinn Jónsson, Gísli Guðmunds- son, Helgi Bergs, Hcrmann Jónas- son, Jóhannes Elíasson, Kristján Benediktsson, Ólafur Jóhannesson, Sigurjón Guðmundsson, Steingrím- ur Steinþórsson, Tómas Árnason, Þórarinn Þórarinsson, Þráinn Valdimarsson, Örlygur Hálfdanar- son. í blaðstjórn Tímans voru kjöm ir: Erlendur Einarsson, Eysteinn Jónsson, Helgi Þorsteinsson, Her- mann Jónasson, Jón Kjartansson, Óðinn Rögnvaldsson, Ólafur Jó- hannesson, Rrannveig Þorsteins- dóttir og Siigurjón Guðmundsson. Varamenn: Jóhannes Elíasson og Jón Skaftason. Guðbrandur Magnússon baðst nú undan endurkosningu I blað- stjórn, og hverfur úr henni eftir langt og mikið starf þar. Eftir kosningarnar urðu nokkr- ar umræður einkum um starf kjördæmasambandanina, og kom greinilega fram, hve menn töldu öflugt starf þeirra mikilvægt. For menn kjördæmasambandanna sem flestir voru viðstaddir, ræddu mál in og greindu frá starfinu í stór- um dráttum. Að lokum flutti Eysteinn Jóns- son, formaður Framsóknarflokks ins, ræðu, og hvatti menn til öt- ullar baráttu fyrir málefni flokks ins í þeim átökum, sem framund an eru, þakkaði miðstj.órnarmönn uin mfkil og góð fundarstörf og sleit fundinum. Guðbrandur Magnússon og Guðmundur Kr. Guðmundsson Ekki bein úr sjó fii ÚSafsvíkur Ólafsvík, 23. feb. Bátar hafa róio annaS slagið frá Ólafsvík, en ekki fengið bein úr sjó, og horfir því til vandræða þar núna. Stöðugar ógæftir hafa verið frá áramót- um, og hefur vart komið svo langur ógæftatími í manna minnum. Þrátt fyrir þetta hafa bátar ekki orðið fyrir neinum skaða, né veiðarfæratjóni svo teljandi sé. Aðeins einn bátur, Halldór Jóns- son, er enn á síldveiðum. Tveir bátar eru þegar byrjaðir á netum, og flestir hinna eru í þann veginn að hætta línuveiðum. Aðkomufólk er á annað hundr- að í Ólafsvík, og ástandið að verða !Irslití Trésmiða^ ^afransisóknarskip Framh ai ib siðu • leiðslu á kúfiski og fleiri tegund- um skelfiskjar og verði veittur styrkur til þeirra framkvæmda. Um fiskirækt 26. fiskiþing telur, að aukið fiski klak í ám og vötnum sé spor til efiingar atvinnu og fjölbreytni í framleiðslu landsmanna og hvetur til meiri stuðnings þess opinbera í því sambandi. Enn fremur felur Fiskiþing stjórn félagsins að fylgj- ast vel með öllum nýjungum á fiski klaki sjávarfiska hjá öðrum þjóð- Um hafrannsóknar- og fiskileitarskip x Fiskiþing 1962 lýsir því sem! skoðun sinni, að þjóðarnauðsyn sé að hefja nú þegar byggingu á full- komnu hafrannsókna- og fiskileit- arskipi, sem verði búið öllum full- komnustu tækjum til hafrann- sókna, fiskileitar og veiðarfæratil- rauna, enda verði skipið rekið und- ir forystu Atvinnudeildar Háskól- ans, fiskideild Að lokum ávarpaði framkvæmda stjóri þingið og þakkaði fulltrúum! ágæta samvinnu og árnaði þeim’ góðrar heimkomu og sagði 26. Fiskiþingi slitið. (Fréttat.ilkynning frá Fiskiþimn'). _ aoimi Úrslitin í stjórnarkosningunni í Irísmiðafélagi Reykjavíkur um helgina urðu þau, að vinstri menn héldu félaginu þrátt fyrir harða hríð íhaldsins. A-listinn hlaut 267 atkvæði en B-listinn 251. Á kjörskrá voru 625 en 529 kusu. Auðir seðlar voru 9 en ógildir 2. 1 fyrra, 1961, urðu úrslit þau, :<ð A-listi hlaut 287 atkv. en B-listi 245. Þá voru á kjörskrá 623 en 539 kusu og 7 seðlar voru auðir. Árið 1960 félck A-listinn 258 aikv, en B-listinn 249. Þá voru á kjörskrá 592 en 511 kusu. Sést á þessu, að hlutföll eru harla lík frá ári til árs og það er liér um bil sama tala, sem B-lista- menn hafa. Úrslit í ISju Úrslit í kosningunum í Iðju um helgina urðu þau, að A-listi (Björn B.iarnason o. fl.) hlaut 428 atkv., en B-listi (Guðjón Sigurðsson o. f! ) hlaut 899 atkv. f fyrra urðu úrslit þau, að A-listi hlaut 594 aikv. en B-listi 819. sérstaklega slæmt hjá því sökum atvinnuleysis. Eitthvað er þó unn- ið að byggingum, og þá aðallega við byggingu fiskverkunarhúss hjá Kirkjusandi. Hér er um 900 fer- metra byggingu að ræða, og er þetta geysimikil framkvæmd. Byggt er úr strengjasteypu, og eru bæði þakplötur og veggplötur steyptar á staðnum. AS Oska eftir samstarfi Siglufirði, 22. feb. Alþýðubandalagið á Siglufirði hefur skrifað Framsóknarflokkn- um þar bréf þar sem það býður borgaraflokkunum á Siglufirði upp á sameiginlegan lista og sameigin- lega s-tefnuskrá um bæjarmál Siglufjarðar við næstu bæjar- stjórnarkosningar. Samstarf hefur verið að undan- förnu milli borgaraflokkanna, en Alþýðubandalagið hefur verið í stjórnarandstöðu. Alþýðubandalag- ið hefur einnig farið þess á leit, að þrír menn frá hverjum flokki komi saman á næstunni og ræði þar tillögu þess um samstarf. Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn. Hin mörgu sjóslys upp á síðkast ið hafa flýtt fyrir samræmingu í starfi slysavarnafélaganna í Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð, einkum með það fyrir augum að aulca ör- yggi fiskiskipanna. M. a. munu verða athugaðir möguleikar á að setja björgunarskip á vörð á sam- eiginlegum siglingaleiðum þessara landa. Þessi skip eiga ekki aðeins að veita aðstoð í neyð, heldur einn ig að aðstoða við að gera við smá- bilanir skipa á rúmsjó. — Aðils. Frá Alþingi Á förnum vegi (Framhala a: 1B slöu1 stað ineð hana, og um kl. 1 í gærdag var komið með hana í skipasmíðastöðina Dröfn í Hafn arfirði, en þar mun viðgerð fara fram. Það var Gunnar Guð mundsson h.f., sem sá um flutn inginn á Auðbjörgu, sem cr 26 lestir og eign Ólafs Ólafssonar, (Framhald at 6 síðu) Gísli Guðmundsson. Karl Guð- jónsson hafði framsögu fyrir frumvarpi um hafnargerðir og lendingarbætur og frumv um breyting á vegalögum. Halldór E. Sigurðsson hafði framsögu fyrir frumvarpi um breyting á lögum um ríkisábyrgðir og verður þess frumvarps nánar getið síðar hér í blaðinu. Þá var til 2. umr. frumvarp Al- þýðubandalagsmanna um hús- næðismálastofnun og töluðu við umr. Hannibal Valdemars son, Jón Skaftason og Gísli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.